Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1990, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 1990. inntilhafnar Horöur Krisjánsson, DV, ísafirði: Leki kom aö vélbátnum Fönix ÍS 21 í gærkvöldi þar sem hann var að línuveiðum á ísafjarðardjúpi. Bátur- inn var staddur um eina og hálfa sjómílu frá Óshólavita þegar óhappið varð og fylltist vélarrúmið af sjó á skammri stundu. Skipverjum, sem voru þrír, tókst að dæla sjó úr bátn- um með öflugum handdælum. Björgunarbáturinn Daníel Sig- mundsson var fenginn til að draga Fönix til hafnar á ísafirði þar sem lagst var að bryggju um klukkan hálftíu í gærkvöldi. Orsök lekans mun vera að pakkn- ing með skrúfuöxli gaf sig. Fönix ÍS 21 er nýlegur plastbátur, um fimm tonn að stærð. Skákþingíslands: Jón Lsigr- aði Héðin Héðinn Steingrímsson tapaði sinni fyrstu skák í gærkvöldi á Skákþingi íslands þegar Jón L. Árnason lagði hann að velli. Önnur úrslit urðu þau að Halldór vann Margeir, Björgvin og Þröstur Þórhallsson gerðu jafn- tefli og sömuleiðis Hannes Hlífar og Snorri. Héðinn er þó enn efstur með 5 vinn- inga en ljóst er að það verður erfitt fyrir hann að fá þá 7 vinninga sem þarf í áfanga að alþjóðlegum titli en ekki er hægt að vinna stórmeistaraá- fanga á mótinu. Héðinn á eftir að tefla við Hannes og Margeir. Björg- vin og Margeir eru með 4,5 vinninga en Jón L. og Hannes eru næstir með 4vinninga. -SMJ Tekinn á 120 Lögreglan í Kópavogi stöðvaði sautján ára pilt sem ók fólksbifreið á ofsahraða á Hafnarfjarðarvegi í gær- kvöldi. Mældist bíllinn á 120 kíló- metra hraða. Pilturinn ók því bifreið- inni á 60 kílómetra hraða yfir leyfi- legum hámarkshraða. Var hann færður á lögreglustöðina og sviptur ökuréttindum sínum sem hann haföi aðeinshaftískammantíma. -ÓTT Bílskúr brann Eldur kviknaði í bílskúr við ein- býhshús á Akranesi í gær. Töluverð verðmæti voru inni og urðu miklar skemmdir í bílskúmum. Náði eldur- inn að læsa sig í innanstokksmuni. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins. Eldsupptök voru ókunn í gær en málið verður kannað i dag. Áfall ef álver verður reist á Keilisnesi » t-r n i / í / « / ±_ / __ „Það er vissulega áfaU ef nýtt þegar hann var spurður hvað hon- herra. efni og taldi hann til dæmis að of álver hafnar á Keilisnesi. Menn umþættiumþaðefnýttálverhafn- Halldór sagði einnig að menn mikið væri gert úr þvi aö Austur- hafa gert sér vonir um að bygging aði á Keilisnesi eins og margt bend- hefðu alltof mikið horft til suðvest- land væri of fámennt til að taka við á shku stórfyrirtæki gæti laðaö til ir til. urhornsins í þessu sambandi og álveri. „Ég tel að það sé alls ekki sín ahmargt fólk. Víöast úti um Halldór sagðist hafa lítið svo á væri eins og sumir sæju engan óleysanlegt vandamál. Ég bendi á land sjá menn ekki mikla mögu- að efnahagslegar forsendur ættu annan möguleika. Hann vildi þó að það er mikill samdráttur í land- leika á því á næstu árum að tjölga að ráða í þessu máli og sagði hann ekki tilgreina hverjir það væru. búnaðarframleiðslu á Austurlandi fólki. Það er mikið af ungu fólki, aö nánast enginn raunur væri á Einnig sagðist hann taka það fram og ekkert sem bendir til annars en bæði á Austur- og Norðurlandi, kostnaði við að reisa álver á Keihs- að enn væri ekki búið að ákveða að þetta vandamál sé hægt að leysa sem vhl fá möguleika til að vinna nesi, í Eyjaílrði og á Reyðarfirði. hvar álverinu yrði valinn staður með farsælum hætti,“ sagði Halld- ísínumheimahögum.Margtafþví „Það er helst að óvissa skapist þrátt fyrir fuhyrðingar þar um. ór. treystiáþettaálver,“sagðiHalldór vegna ófullnægjandi upplýsinga Þá sagði ráðherra að menn hefðu -SMJ Ásgrimsson sjávarútvegsráöherra um mengunarþáttinn," sagði ráð- mfidaö fyrir sér ýmis úrlausnar- í kulda og trekki í landi ísa ber heimþráin marga ferðamennina ofurliði. Þessi herramaður sat við skriftir þegar DV kom að honum í Austurstræti. DV-mynd JAK Þrír mótorhjólamenn á ofsahraöa í Ölfusi: Hurf u sjónum lögregl- unnar við Kambana - einnífangageymslumíReykjavíkímorgun Lögreglan mældi þrjá ökumenn á um. Þeir hafa því að minnsta kosti mótorhjólum á miklum hraða við ekið á 180 kUómetra hraða, að sögn Fossnesti á Selfossi í gærkvöldi og lögreglunnar á Selfossi. var þeim veitt eftirfór. Dró strax í Lögreglunni í Reykjavík var gert sundur með bíl lögreglunnar og mót- viðvart og fór hún til móts við öku- orhjólunum. Þegar bíll lögreglunnar níðingana. Náðist einn þeirra viö var kominn á 160 kfiómetra hraða á Rauðavatn og var hann færður í eftir þeim, á móts við Velli, austan fangageymslur lögreglunnar í morg- við Hveragerði, voru mótorhjóla- un. Þegar DV fór í prentun hafði kapparnir nánast búnir að stinga af ekki ennþá tekist að ná tU hinna og sáust þeir þá þar sem þeir voru tveggja. Málið verður áfram í rann- um það bil að hverfa efst í Kömbun- sókn í dag. -ÓTT Samband sveitarstjórna: Ollum umsækj- endum hafnað Stjórn Sambands íslenskra sveit- arfélaga gekk frá ráðningu fram- kvæmdastjóra í gær. Var einn stjórn- armanna, Þórður Skúlason, sveitar- stjóri á Hvammstanga og varaþing- maður Alþýðubandalagsins, ráðinn. Öllum umsækjendum, 21 að tölu, var því hafnað enda ljóst að ekki náðist samstaða um neinn þeirra. Talið var að Húnbogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í félagsmálaráðu- neytinu, yrði valinn en sjálfstæðis- menn gátu ekki sætt sig við það og munu hafa hótað klofningi úr sam- bandinu. Húnbogi sagðist í morgun ekkert vilja tjá sig um málið að öðru leyti en því að hann horfði með ánægjutilsamstarfsviðÞórð. -SMJ LOKI Er ekki kvalræði fyrir Halldór að gefa eftir? Veðriðámorgun: Bjart veður sunnanlands ogvestan Á morgim verður norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi suðaust- anlands í fyrstu en annars mun hægari. Skúrir við norður- og austurströndina en annars þurrt og víðast hvar bjart veður sunn- anlands og vestan. Hiti verður á bilinu 6-14 stig, hlýjast sunnanlands. VIDE0//^r Fákafeni 11, s. 687244 CDljlTœNAke DAGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.