Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Síða 12
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990.
I{
nn
LtlI
JAPAN
VIDEOTOKUVÉLAR
3 LUX
ÞRÁÐLAUS
FJARSTÝRING
Dagsetning
Klukka - Titiltextun
3 LUX MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJARSTÝRINGU SEM
GEFUR ÞÉR MÖGULEIKA Á AÐ AFSPILA BEINT
VIÐ SJÓNVARPSTÆKIÐ ÞITT. MEÐ ALLRA BESTU
MYNDGÆÐUM. — 3 LUX ÞÝÐA ALLRA BESTU
UÓSNÆMNI Á MYNDBANDSVÉLUM Á MARK-
AÐNUM í DAG. h\Ð ER EKKI BARA NÓG AÐ
TALA UM LINSUOPSTÆRÐ, HELDUR VERÐUR
LJÓSKUBBURINN AÐ VERA ÞETTA NÆMUR. —
MACRO LINSA 8xZOOM - SJÁLFVIRKUR
FOCUS — MYNDLEITUN í BÁÐAR ÁTTIR —
SJÁLFVIRK LJÓSSTÝRING - VINDHUÓÐNEMI
— FADER — RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI/MILLI-
STYKKI o.fl. — VEGUR AÐEINS 1,1 KG.
SÉRTILBOÐKR. 79.950.- stgr
Rétt verð KR. 90.400.- stgr.
<32 Afborgunarskilmálar (Jp
VÖNDUÐ VERSLUN
HiJÓMCO
Utlönd
Ben Bella fór ekki
sigurf ör til Alsírs
- kosningabaráttan þegar hafin en fáir hafa trú á gömlu stríðshetjunni
Ben Bella fór ekki sigurfór til Als-
írs um helgina þótt til mikils væri
stofnað. Þegar heim kom sögð Alsír-
ingar að hann væri gamaldags og
heilli kynslóð á eftir tímanum.
Stuðningsmenn hans eru enn að
reyna að skýra út hvers vegna hann
fékk ekki þann stuðning þegar heim
kom sem hæfði gamalli stríðshetju.
Móttökurnar í Algeirsborg voru ekki
þær er leiðtoginn átti von á en samt
hefur gamli maðurinn ekki verið af-
skrifaður í stjórnmálum landsins.
Hann gæti enn átt fylgi þótt fáir verði
til að trúa á að þessi gamla stríðs-
hetja geti í raun og veru stjórnað
landinu.
Ben Bella er nú 73 ára. Hann er
stríðshetja frá því landsmenn börð-
Sortimo
SKÚFFUR - KASSAR - BOX
SORTIMO framleiðir eitt það vandaðasta skúffukerfi fyrir fag-
manninn sem völ er á.
SORTIMO SKÚFFUR með borðplötu, lokun og læsingu fyrir
verkfæri o.fl.
SORTMO KASSAR með mis stórum boxum á einni eða tveimur
hæðum. Kassarnir geta verið stakir eða verið í skúffueiningu
með eða án loks, öryggis lokun og læsingu.
SORTIMO BOX eru í fjórum stærðum. Hver stærð er samsett af
tveim mislöngum hillueiningum.
SORTIMO SKÚFFUM - KÖSSUM OG BOXUM er hægt að
raða saman hvernig sem er og setja undir þau hjól.
SORTIMO býður upp á fjölmarga möguleika fyrir lagerinn-
bílinn - skipin - verkstðin - geymsluna o.fl.
Sölu- og þjónustuaðilar
Geisli - Vestmannaeyjum, Glitnir - Borgarnesi
Póllinn - (safirði, Rafgas - Akureyri
RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR
VERZLUN - ÞJÓNUSTA
RAFV1
SlMI 91-82415-82117 • TELEFAX 1-680215
SKEIFAN 3E-F. BOX 8433. 128 REYKJAVlK
Ben Bella hefur enn þann eldmóð sem hann hafði en Alsíringar virðast ekki heillast af tilburðum gamla mannsins
í ræðustolnum. Símamynd Reuter
ust fyrir sjálfstæöi á árunum um 1960
og þá var vart um annan meira talaö
eða skrifað í fréttum enn Ben Bella.
Ben Bella stjórnaöi landinu í þrjú ár
áöur en honum var steypt af stóli og
í 25 ár hefur ekki mátt nefna nafn
hans opinberlega í Alsír.
Ben Bella litur svo á aö hann einn
geti sameinað landsmenn og ætlar
að ferðast um landið næstu mánuði
til að undirbúa kosningabaráttu sína
fyrir vorið. Hann á mikið fylgi í vest-
ustu héruðunum þar sem hann ólst
upp en ætlar að leggja meiri áherslu
á þau landsvæði þar sem fylgið er
minna.
Heimamenn segja að hann hafi
ekkert breyst öll þessi ár. Sumir áttu
von aö gamli stríðsæsingamaðurinn
hefði róast með árunum en annað
hefur komið á daginn. Hann byrjaði
á aö lýsa yfir stuðningi við Saddan
Hussein, nokkuð sem ekki er mjög
skynsamlegt þegar þjóðir heims hafa
sameinast um aö einangra íraka og
nú er aðeins spurning um tíma hve-
nær þeir verða að láta undan.
Enginn gerir ráð fyrir að Ben Bella
verði aftur fengin stjóm landsins í
hendur. Hans tími er liðinn og hon-
um virðist ekki ætla að takast að
heilla landsmenn til stuðnings við sig
þrátt fyrir persónutöfra og forna
frægð.
Reuter
Vinsældir Kohls
f ara vaxandi
Þúsund fulltrúar frá flokkum
kristilegra demókrata í Vestur- og
Austur-Þýskalandi koma saman í
Hamborg í dag til aö sameina flokk-
ana fyrir 3. október þegar þýsku rík-
in tvö sameinast. Þar með eru flokk-
arnir reiöubúnir aö hefja baráttuna
fyrir kosningamar 2. desember meö
Hans-Dietrich Genscher, utanríkis-
ráðherra Vestur-Þýskalands, og
flokksbræður hans, frjálslyndir
demókratar, hafa ákveðið að styðja
Kohl í og eftir.kosningarnar i des-
ember. Símamynd Reuter
Samkvæmt skoðanakönnunum fara
vinsældir Kohls, kanslara Vestur-
Þýskalands, sivaxandi.
Simamynd Reuter
Helmut Kohl, kanslara Vestur-
Þýskalands, og Lothar de Maiziere,
forsætisráðherra Austur-Þýska-
lands, í broddi fylkingar.
Það er þegar ljóst að Kohl verður
óumdeildur leiðtogi sameinaðs
flokks kristilegra demókrata. í stað
sjö varaformanna kemUr de Maiziere
sem verður staðgengill Kohls. Þar
með getur Kohl án nokkurrar sam-
keppni stýrt stefnu flokksins eftir
sameininguna 3. október.
Skoðanakannanir sýna reyndar að
staöa Kohls er örugg. Þann 3. október
næstkomandi verður hann kanslari
alls Þýskalands og vinsældir hans
meðal kjósenda í austri og vestri fara
sívaxandi. Þykir hann þess vegna
geta gert sér vonir um aö verða
áfram kanslari aö loknum kosning-
unum í desember.
Hans-Dietrich Genscher, utanrík-
isráðherra Vestur-Þýskalands, var
helgina valinn fremsti frambjóðandi
flokks sameinaðra þýskra frjáls-
lyndra demókrata. Fulltrúarnir frá
Austur- og Vestur-Þýskalandi á-
kváðu einnig aö halda áfram stjórn-
arsamstarfi við kristilega demókrata
eftir kosningarnar í desember.
Ritzau