Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Page 28
36 MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Óska eftir bifreiö sem mœtti þarfnast viðgerðar, ekki mikið ryðgaðri. Stað- greiði ca 20 -60 þúsund. Uppl. í símum 679051 og 654161 eftir kl. 17.______ Óska eftir góðum, ódýrum bil, skoðuð- um ’91, sem mætti greiðast að hluta með ritsafhi Halldórs Kiljan Laxness + peningum. Uppl. í síma 91-30438. Óska eftir japönskum eða þýskum bíl á 1.100-1.300 þús., er með Nissan Sunny ’87 upp í, ekinn 80 þús., vel með far- inn. Uppl. í síma 91-676010 eftir kl. 19. 0-30 þús. Vantar góðan bíl, vantar einnig 39" Mycki Tomson dekk. Uppl. í síma 91-78420. Toyota disilvél, 2200-2400, óskast ti! kaups eða ódýr bíll með vél. Upplýs- ingar í símum 92-13463 og 985-20208 Óska eftir Toyota DX, LX eða MMC. Colt ’87-’88, staðgreiðsla. Við eftir *'*' klukkan 19. Sími. 91-75228. Óska eftir Volvo, ’76, ’77 eða ’78, góðu eintaki, staðgreitt. Úpplýsingar í síma 91-611059. Óska eftir aö kaupa Datsun 120 Y sedan, ’77 eða ’78. Úpplýsingar í síma 91-52038 eftir klukkan 18. Óska eftir bíl á 5-30 þús., má þarfnast viðgerðar, helst ekki eldri en árg. ’80. Uppl. í síma 91-10645. Óska eftir bil fyrir ca 10 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4941 ■ Bilar til sölu Blazer S10 sport, árg. ’87, á álfelgum, ný dekk, nýir demparar, litað gler, topplúga, rafmagn í öllu, cruise con- trol og margt fl. Verð 1,8 millj., skulda- bréf eða skipti koma til greina. Uppl. í símum 91-42990 eða 985-33051. Fiat Uno 55 Super ’85, ekinn 65 þús. km, fallegur bíll, steingrár, mikið end- urnýjaður, verð 270 þús., staðgreitt 200 þús., einnig M. Benz 220, dísil, ekinn 20 þús. á vél, gott verð. Upplýs- ingar í síma 98-33443. Mikili afsláttur. Peugeot 205 Junior ’88, ekinn 39 þús. km, einstaklega fallegur og góður bíll, sumar- og vetrardekk. Ásett verð 475 þús. strg. 375 þús., eng- in skipti. Upplýsingar veitir Nýja bíla- salan. S. 91-673766 eða 91-667509. Auðvitaö er rifandi sala, bílar-frá 30 þús. að 1750 þús. og þar á milli. Bíllinn heima en mynd hjá okkur. Gluggaaug- lýsingaþjónusta allan sólarhringinn að Suðurlandsbraut 12, sími 91-679225. Ath. engin sölulaun mikil sala öll gögn á staðnum, aðeins 1500 kr. aðstöðugj., opið á laugardag kl. 10-17, B & S markaðurinn, Miklagarði v/Sund. Uppl. og pantanir í s. 10512. Cherokee ’74, með 314 Benz dísilvél, til sölu, boddí og lakk mjög gott en mismunadrif og gírkassi bilað, skipti koma til greina á fólksbíl. Uppl. í síma 91-72288 eftir klukkan 18.30. Ford Club Wagon, 6,9 dísil, árg. ’85, ekinn 73 þús. km, 12 manna, tvílitur, með öllum hugsanlegum aukahlutum, einn eigandi, bíll í algjörum sérflokki. Uppl. í síma 91-46599. Plymouth Volaré, árg. ’79, til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, skoðaður ’91, fall- egur og góður bíll. Einnig til sölu varahlutir í sams konar bíl. Uppl. í síma 651449. Suzuki Fox 410, árg. ’84, til sölu, lengri gerð, ekinn 93 þús. km, spameytinn og góður jeppi. Verð 550 þús. Til greina kemur að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma 91-78064. 60% staögreiðsluafsláttur af Ford Taunus, árg. ’82, vegna búferlaflutn- inga. Upplýsingar í síma 91-42990 eða 985-33051. Benz 240 disil ’81, gott eintak, upptekin vél o.fl. Skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í símar 985-24551, 91-40560 og 91-39112. Chervolet Malibu ’78 til sölu, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun, 8 cy]., ssk., ekinn 95 þús., fæst á góðu verði gegn staðg. Uppl. í síma 91-10645 Chevrolet Monza classic árg. ’88 til sölu, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og iæsingum, ekinn 26 þús. km. Uppl. í síma 91-651512 eftir kl. 20. Chrysler Fifth Avenue, árg ’87, V 8, 318, nánast ókeyrður. Rafinagn í öllu, Cruise control. Verð 1400 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-21841. Daihatsu Charade CX ’88 til sölu, ekinn 39 þús., 5 dyra, góður bíll, skipti á ódýrari kemur til greina. Verð 550 þús. Uppl. í síma 91-71436. Ford Excort 1300 ’86 (’87 lagið), þýsk- ur, hvítur, með samlituðum stuðurum og topplúgu. Stgrafsláttur. Uppl. í s. 91-84866, Dýrleif, eða 91-30140. Ford Mustang til sölu, árg. ’79, ekinn 90 þús. km, sjálfskiptur, vökvastýri, 6 cyl., í mjög góðu standi. Uppl. í sfma 91-651412 eftir kl 13. Lada 1300 ’84, skoöaður ’90 til sölu. Verð 60 þúsund. Uppl. í síma 91-38783. Fornbílaáhugamenn. Dodge Univers- ity, árg. ’64, fallegur bíll, gangfær en þarfiiast hressingar, til sölu. Úpplýs- ingar í síma 674972. GulHallgur M.Benz 280 CE ’80 til sölu, með öllu, ekinn 190 þús., skoðaður ’91, er í toppstandi, einstaklega fall- egur bíll. Úppl. í síma 91-673395. Honda Civic 1600 GT, 16 v., 130 hö., árgerð ’88, rauður, með sóllúgu. Verð 950.000. Til sýnis á bílasölunni Bíla- porti eða uppl. í síma 91-656094. Honda Prelude EX, árg. ’87, til sölu. Vei með farinn, hvítur frúarbíll, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 678868 eftir kl. 18. Lancer og Subaru Justy til sölu. Lancer GLX hlaðbakur, árg. ’90, ek. 12 þ. km, verð 920.000. Subaru Justy J 10 ’85, verð 350.000. Uppl. í s. 91-71435 e.kl. 18. Mazda 626 GLX, 2000, 5 dyra, hlaðbak- ur, ’85, til sölu, ný vetradekk á felgum fylgja, ek. 105 þús. km. Verð 540.000. Vs. 673425 og hs. 656814. Bergur. Mazda 626, árg. ’80, til sölu, nýskoðuð, ótrúlega gott útlit, skipt á ódýrari, t.d. Skoda, eða bein sala. Uppl. í síma 91-72762 eftir kl. 18. MMC Coit '87, brúnsanseraöur, til sölu, ekinn 58 þús., 5 gíra, 1500 vél. Verð 500 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-73398 eftir kl. 16. MMC Lancer 4x4, árg. ’88, ekinn 47 þús., vökvastýri, rafmagnsrúður, vel með farinn úrvalsbíll, stálgrár. Bein skipti. Uppl. í síma 91-656385. Opel Corsa ’87 til sölu, lítur vel út, góður bíll, útvarp/segulband, skoðað- ur ’90. Fæst með 25 þús. út, 15 á mán. á bréfi á 365.000. S. 91-675582 e.kl. 20. Saab 99 GL ’83, 4ra dyra, silfurgrár, beinsk., 5 gíra, útvarps- og kassettu- tæki, ekinn 106 þús., mjög góður og fallegur bíll. S. 91-72212 e.kl. 18. Scout '74, no spin, læstur að framan og aftan, 488 drif, 40" mudderar. Þokkalegur bíll. Uppl. í síma 91-21712 e.kl. 19. Sigurjón. Scout Traveller ’77, upphækkaður, 36" radial mudder,- læst drif, 5,7 1 dísil- vél, spil, kastarar. Skipti möguleg. Tilvalinn ferðajeppi. S. 20049 e.kl. 20. Subaru 1800 station ’85, gullfallegur, útvarp- og kassettutæki, skipti koma til greina á ódýrari. Úppl. í síma 686010. Bílakaup, Borgartúni 1. Subaru 4x4, hatchback, ’83, til sölu. Ekinn 118.000, drapplitaður. Verð 300.000. Skuldabréf. Upplýsingar í síma 91-672090 og -76138. Bjartmar. Sun stillitölvur og tæki til mótor- og hjólastillinga, bremsumælinga og afgasmælinga. Uppl. í s. 611088 og 985-27566. Guðjón Árnason, Icedent. Tjónbill til sölu, Ford Escort ’84, skemmdur eftir umferðaróhapp. Bíll- inn er skoðaður ’91 og er í akstri, verð 150 þús. Uppl. í síma 91-52272. Toyota Camry ’86 til sölu, gott stað- greiðsluverð, einnig kemur til greina að taka Lödu station upp í. Uppl. í síma 91-656136. Toyota Corolla, árg. ’79, í góðu standi, til sölu, upplagður skóla- eða vinnu- bíll. Verð 55 þúsund. Upplýsingar í síma 74496 e. kl. 18. Volvo Lapplander ’81, bíll með húsi frá verksmiðju, vökvastýri, 7 farþega, gott eintak, verð 380 þús. Uppl. í síma 91-673766 eða 91-672704 á kvöldin. Visbending dagsins. FAAAAUUYTTNNNMRRRRIIÍLV- DÐHÖ. Tæknival Hyundai - FM 957. Willys CJ 5, árg. ’75. Vél AMC 360, ný 36" dekk, 4 tonna spil, vökvastýri, topplúga o.fl. Verð 580.000, skipti á ódýrari eða skuldabréf. Sími 72918. Ódýr billi! Góður VW Derby, árg. ’79, heillegur bíll í góðu lagi. Verð ca. 5Ó þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-679051 og e. kl. 17 654161. BMW 316, árg. ’82, til sölu, verð 300 þúsund, 220 þús. staðgreitt. Áth. skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-686109. Chevrolet Monza, árg. ’87, til sölu, fimm gíra með vökvastýfi. Upplýsing- ar í síma 91-22965. Colt '81 til sölu, nýtt púst, yfirf. brems- ur, altemator, ný kúpling. Uppl. í síma 91-670933 kl. 13-20. Daihastu ’78, til sölu, mjög ódýr, í mjög góðu standi, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-12958. Ford Fairmont, árg. ’79, til sölu, 6 cyl. og sjálfskiptur. Úpplýsingar í síma 666472 eftir kl. 19. Honda Accord ’85 með öllu til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýs- ingar í síma 41878. Honda Prelude EX, árg. '86, til sölu, ekin 56 þús. km. Úpplýsingar í síma 91-76857. Honda Quintet ’81 til sölu. Verð 80 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-75524. Lada 1200 til sölu, árg. ’88, rauð að lit, ekinn 35 þús. Lítur vel út. Upplýsingar í síma 91-26103. Lada Sport '84, 5 gíra, til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-21631. Lada station, '79, til sölu, upptekin vél og bremsur, nýskoðaður. Úppl. í síma 91-44978. Lipur og sparneytin Lancia Y 10, árg. ’87, til sölu. Staðgreiðsluverð 240.000. Sími 91-29338. Nissan Patrol, dísil, ’84, til sölu, upp- hækkaður, á 33" dekkjum og króm- felgum. Uppl. í síma 96-44152. Nissan Sunny 4x4, árg. 87, til sölu, ekinn 81 þús. km, skipti á 250 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-26153. Pontiac Grandprix ’80 til sölu, 2ja dyra, rafmagn í rúðum, T-toppur. Upplýs- ingar í síma 91-26204. Saab 900 GL, árg. '82, til sölu, ekinn 112 þúsund. Úpplýsingar í síma 91-36439 eftir kl. 18. Saab 900 GLE '82 til sölu, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 91-653167 eftir kl. 17. Subaru 1800 ’83 til sölu, góð sumar- og vetrardekk fylgja, verð aðeins 200 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-73118. Subaru 4x4 ’87 til sölu, ekinn 28 þús. km. Upplýsingar í síma 91-74077 milli klukkan 16 og 20. Suzuki Fox 410, árg. ’88, til sölu, ekinn 33 þús. km, vel með farinn bíll. Upplýsingar í síma 91-657636. Suzuki Swift GL '88, ekinn aðeins 14 þús. km. Uppl. í síma 91-690181 eða eftir klukkan 19 í 91-656872. Toyota Corolla DX sedan ’87 til sölu, ekinn 35 þús. km. Upplýsingar í síma 91- 641871. Jón. Toyota Tercel special, árg. '88, til sölu, með topplúgu. Upplýsingar í síma 985-25523 og 53768.________________ Tveir 4x4 til sölu: Subaru ’85 og MMC. Tredia ’86, góð eintök. Upplýsingar í síma 98-22263. Volvo 240 GL, árg. '87, grásanseraður, til sölu. Upplýsingar í síma 91-25054 milli kl. 9 og 18. VW bjalla til sölu, árg. ’77, þarfnast smálagfæringar f. skoðun. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-31307. VW bjalla, árg. ’80, til sölu, bíll í topp- standi, varahlutir fylgja. Úppl. í síma 91-675428. Colt ’81 til sölu. Upplýsingar í síma 91-75261. Galant, árg. '79, til sölu. Upplýsingar í síma 91-611883. Subaru station, árg. ’84, til sölu, ekinn 80 þús. km. Uppl. í síma 91-43156. Volvo 244 ’80 til sölu. Upplýsingar í síma 96-52309. Wagoneer, árg. ’76, mikið endurnýjað- ur, til sölu. Upplýsingar í síma 616957. ■ Húsnæði í boði Teigar.4ja herb. íbúð, laus strax, leiga kr. 48 þús., einn mánuður fyrirfram, ásamt kr. 96 þús. í tryggingu. Upplýs- ingar um fjölskyldustærð og fleira sendist DV fyrir þriðjudagskvöld, merkt "Teigar 4942" Ertu I Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Geymsluherb. I fjölbýlishúsnæði í nýja miðbænum er til leigu ca 25 fin herb. Tilboð ásamt öðrum upplýsingum sendist DV, merkt. "Geymsla 4945". Hafnarfjöröur. 18 m2 herbergi með sér- baði og sjónvarpsholi til leigu, reglu- semi og reykleysi skilyrði. Uppl. í síma 91-52914. Hafnarfjöróur. Viljum leigja pari eða einstaklingi 40 fm stúdíóíbúð í kjall- ara, allt sér, reglusemi skilyrði. Uppl. í síma 91-53437 eftir kl. 19. Skólafólk athuglð. Góð herbergi til leigu í miðbæ Rvíkur, sturta og að- gangur að matsal. Uppl. í síma 91- 624812 eftir kl. 19. Stór og góö herbergi til leigu, aðgangur að snyrtingu og sturtu. Góð staðsetn- ing. Verð 15.800 á mán. Uppl. í símum 91-13320 og -652674 á kvöldin. Benidorm! Til leigu íbúð með húsgögn- um til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-673593 eftir klukkan 18. Einstaklingsibúð til leigu í austurbæ Kópavogs. Reykingafólk kemur ekki til greina. Uppl. í síma 91-42065. Herbergi til leigu I Hraunbæ, með að- gangi að eldhúsi, baði og þvottaher- bergi. Uppl. í síma 91-685293. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi, hentugra fyrir karlmenn. Upplýsingar í síma 624887 eftir kl. 15. Herbergi við miðbæinn til leigu, að- gangur að baði, elhúsi og fl. Úpplýs- ingar í síma 91-621797. Löggiltir húsalelgusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu stór 2ja herb. íbúö á Seltjarn- amesi, laus nú þegar. Uppl. í sfina 91-614466 og 985-34466. ■ Húsnæði óskast Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar”. Húsnæðisstofnun ríkisins. Er þér annt um íbúðina þína? Ung hjón óska að taka á leigu 2ja 4ra herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Ef þú vilt góða og hljóða umgengni reglusamra leigj- enda (m.a. án áfengis) hafðu þá sam- band við Hákon, s. 680720/31503. Ath. Ábyrgóartr. stúdentar. Ibúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Bráðvantar 2ja-3ja herb. ibúð sem fyrst, öruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 91- 667340. Bjöm. Danskur jaröeðlisfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í vesturbæ eða mið- bæ strax. Reykir ekki. Vinsamlega hafið samb. við Gitte í síma 29936. Háskólakennara bráðvantar einstakl- ingsíbúð (gjaman með húsgögnum) fram á vor/haust. Traustur leigutaki. Uppl. í síma 91-11339. 3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Úppl. í síma 18102. Jóhanna. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu við Súðarvog þrjár 120 fm ein- ingar á götuhæð, hentar mjög vel fyr- ir heildsölur, skrifstofur eða hverslags smáiðnað. Leigist saman eða hver ein- ing fyrir sig. Við Eiðistorg er til leigu strax 30 m2 og 50 m2 verslunarhúsn. á 2. hæð við innitorgið, má einnig nýta sem skrifst. eða til þjónustustarfsemi. Til leigu strax. S. 83311. 25-70 fm húsnæði með góðum inn- keyrsludyrum óskast nú þegar á höf- uðborgarsvæðinu. Allt athugandi. Upplýsingar í síma 91-84621. Skrifstofur - geymslur. Til leigu í Borg- artúni skrifstofuhúsnæði, 100, 46, og 30 fin (brúttó), og 110 fm geymsluhús- næði. Innkeyrsludyr. S. 666832/10069. Til leigu 122 fm jarðhæð við Síðumúla fyrir verslun, teiknistofur o.fl. Sími 83030 virka daga klukkan 9-12 og 14-17. Óska eftir að kaupa bílskúr, ca 50-70 fm, má þarfnast lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4920 Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu, 200-400 fm, í 1-2 mánuði. Upplýsingar í símum 91-679405 og 91-76482. ■ Atvirma í bodi Aðstoð við aldraöa. Hjálp í heimahúsum. Okkur vantar tilfinnanlega starfsfólk í heimilishjálp aldraðra, vinnutími er sveigjanlegur, gæti m.a. hentað mjög vel fyrir námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem fyrst í síma 627077 milli kl. 9 og 16 við Helgu Jörgensen og fáðu nánari upplýsingar. Ávaxtapökkun. Viljum ráða nú þegar starfsmann til starfa við pökkun á ávöxtum og grænmeti á ávaxtalager Hagkaups, Skeifunni 13, og starfs- mann til almennra lagerstarfa á sama stað. Vinnutími kl. 8-17. Nánari upp- lýsingar veitir lagerstjóri á staðnum mánudaginn 1. október (ekki í síma). Hagkailp, starfsmannahald. Sölumenn. Óskum eftir harðduglegum og jákvæðum sölumönnum til að markaðssetja vandaðar vörur til fyrir- tækja, stofnana og heimila á landinu. Viðkomandi þiggur laun samkvæmt afköstum og er á fyrirtækisbíl. Miklir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-674016. Kúrant hf. Huggulegt fiskvinnsluhús í Reykjavík óskar eftir starfsfólki við snyrtingu, hentar vel húsmæðrum sem eru að koma ^ftur á vinnumarkaðinn, heils dags og hálfs dags störf. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4918 Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í kjötvinnslu Hagkaups við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Heilsdagsstarf. Nánari upplýsingar veitir vinnslustjóri í síma 43580. Hagkaup, starfsmannahald. Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast í hálfs dags vinnu. Salon Gabriela, Hverfisgötu 64 a, S. 14499. Foldaborg. Okkur á Foldaborg vantar fóstrur eða annað áhugasamt fólk í heilar og hálfar stöður. Einnig vantar starfskraft í eldhús. Nánari uppl. í sfina 673138. Tekjur fyrir jólin. Öflugasta sölufyrir- tæki landsins getur nú tfinabundið bætt við sig nokkrum vönum sölu- mönnum. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í sfina 91-625233 frá kl. 13-17. Starfskraftur óskast í hlutastarf í ca 2 mánuði hjá heildverslun, sveigjanleg- ur vinnutími, Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4946. Hárgreiðslusveinn óskast nú þegar til þess að sjá um litla stofu í óákveðinn tíma, prósentur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4939.' Kvistaborg við Kvistaland óskar að ráða áhugasaman starfskraft til starfa hálfan daginn frá kl. 13-17. Uppl. í sfinum 30311 og 37348 e.kl. 17. Nýja Kökuhúsið Við Austurvöll óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum og í síma 91-35446 eftir klukkan 18. Sjómenn.Óskum eftir að ráða vana togarasjómenn á BV Stakfell ÞH 360, um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. í sfina 96-81111. Magnús eða Jóhann. Starfsfólk óskast I matvöruverslun strax, frá klukkan 9-18 eða 11-20, einnig vantar á vaktir á kvöldin og um helgar. Uppl. í sfina 91-52624. Söluturninn Dónald, Hrisateigi 19, óskar að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa strax, frá kl. 13-18 virka daga. Uppl. eftir kl. 18 í sfinum 671799 og 675599. Dýravinur óskast til lagerstarfa og út- keyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4948. Fóstra óskast á leikskólann Holtaborg, Sólheimum 21, vinnutími frá kl. 13.30-17.30. Uppl. í síma 91-31440. Leikskólinn Jöklaborg við Jöklasel. Okkur vantar starfsfólk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 91-71099. Vélavörður óskast á 30 tonna bát frá Þingeyri sem rær á línu. Upplýsingar í síma 94-8248 eftir klukkan 19. ■ Atvinna óskast Ég er til I slaginn. Ef þig vantar dug- lega og hugmyndaríka manneskju til að aðstoða eða reka fyrir þig veitinga- stað þá hef ég reynsluna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4925. 21 árs gamall maður með stúdentspróf og góða málakunnáttu óskar eftir vinnu. Reykir ekki. Upplýsingar í síma 91-43151. Björn. Ég er ung stúlka sem bráðvantar vinnu, dugleg og reglusöm. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-75347 eftir kl. 17. Bergþóra. 52 ára maður óskar eftir atvinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-38344. ■ Bamagæsla Tek að mér að gæta barna hálfan eða allan daginn, er í Bústaðahverfi og hef leyfi. Uppl. í síma 91-688631. ■ Tapað fundið Tapast hefur svört budda með 7-6 þús. kr., sennilega í Kringlunni, laugar- daginn 29. sept. Skilvís finnandi hringi í s. 11753 gegn fundarlaunum. ■ Ymislegt Eru fjármálin I ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Fjármálastjóri. Viðskiptafræðingur aðstoðar smærri fyrirtæki við endurskipulagningu rekstrar. Sími 653251 milli kl. 13 og 17. Þú vilt losna við aukakílóin. Þarftu að- hald? Veitum stuðnig í raunhæfri megrun. Uppl. á mánud. og þriðjud. milli klukkan 19 og 21 í síma 625523. ■ Emkamál 36 ára fjárhagslega vel stæður maður, góðhjartaður og traustur, óskar eftir að kynnast stúlku með sambúð í huga. Er í góðri vinnu. Böm engin fyrir- staða. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð 4937“, fyrir 8. okt. Trúnaði heitið. 47 ára gamall maður, 180 cm, óskar eftir að kynnast konu sem er trygg og trú. Áhugamál: Börn, veiðitúrar, ferðalög, utanlands- ferðir, laga góðan mat og músík. Svör sendist DV, merkt „Einlæg ást 4901“. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17- 20. Óska eftir aö kynnast umhverfisunn- endum. Skrifið, merkt „Nu“, í póst- hólf 8389, 128 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.