Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Page 29
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990. 37 ■ Stjömuspéki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., simi 10377. ■ Kennsla Vélritunarnámskeið. Byrjið ekki á öfugum enda, lærið rétta flngrasetn- ingu áður en þið lærið á tölvuna, kennum blindskrift og alm. uppsetn- ingar. Ný námskeið byrja 8. og 9. okt., innritun í s. 36112. Ath. VR og BSRB styrkja félaga sína á námskeið skólans. Vélritunarskólinn, s. 28040. Enska, ísl., stærðfr., sænska, þýska, morgun-, dag- og kvöldt. Námsk. „byrjun frá byíjun“! Litl. hóp. kl. 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30, eða 20-21.30. Uppl. alla d. 9-14 og 22-23.30. Fullorðinsfræðslan, s. 71155. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Innritun daglega í símum 16239 og 666909. Kennslustaðir í Reykjavík og Mosfellsbæ. ■ Spákonur Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spákona. Skyggnist i spil og bolla alla daga. Áhugasamir vinsamlega hafi samband tímanlega. Upplýsingar í síma 91-31499. Viltu skyggnast inn í framtíðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 91-13642. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Diskótekið Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Veislusalir til mannfagnaða. Veislu- föngin, góða þj. og tónlistina færðu hjá okkur. Veislu-risið, Risinu, Hverf- isgötu 105, s. 625270 eða 985-22106. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un, og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppk í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningarþjónusta Stefáns og Þorsteins. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 11595 og 628997. ■ Bókhald Alhliöa skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald og vsk-uppgjör. Ert þú í erfið- leikum með bókhaldið? Get tekið að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr., s. 91-32448. Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu- og verslunargreinar. Tek að mér bók- hald og vsk-uppgjör, einnig önnur skrifstverkefni. Hrafnhildur, s. 78321. ■ Þjónusta Endurnýjun raflagna. Gerum föst verð- tilboð, sveigjanlegir greiðsluskilmál- ar. Haukur og Ólafur hf., raftækja- vinnustofa, Bíldshöfða 18, sími 674500. Pipulagningameistari getur bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Eingöngu fagmenn. Símar 46854 45153, 985-32378 og 985-32379.___ Steypu- og sprunguviðgeröir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Er stíflað? Frárennslishreinsun og lag- færingar. Uppl. í síma 91-624764. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 'Tökum aö okkur alla trésmíðavinnu, úti Æem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti og greiðslukjör. Upplýs- ingar í sima 91-11338. Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innréttingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhv., s. 687660/672417. Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. þekking og reynsla í þína þágu. Uppl. í símum 36929 og 641303. ■ Líkamsrækt Árangursrík megrunarmeðferö. Thermo og Electrotrim-bekkur, ráð- gjöf. Heilsumiðstöðin Dalur, Kjör- garði, sími 91-22420. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðmundur G. Norðdal, Monza, s. 670745, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu Gemini ’89, s. 30512. Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88, s. 17284. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnus Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Okukennsla, end- urtaka, æfingaakstur. Kenni á Nissan Sunny 4x4. Námsgögn, ökuskóli. Sím- ar 91-78199 og 985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Skarphéöinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Irmxömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík> Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Rammar, Hverfisgötu 50, Vatnsstígs- megin, s. 91-25730. Ál- og tréramma- listar í úrvali, sýrufrítt karton. Opið 13-18, lau. 13-16. Heimas. 91-675441. ■ Garðyrkja H.Þ. verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í hellulögnum og snjó- bræðslukerfum. Einnig jarðvegs-_ skipti, stoðveggir, skjólveggir, girð- ingar, þökulögn, röralögn o.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Margra ára reynsla. Vinsamlegast leitið tilboða. Símar 53916 og 73422.____________ Afbragös túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf., s. 9822668/985-24430. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Heimkeyrö gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í símum 91-666052 og 985-24691. Hellulagnir, snjóbræöslukerfj. Trjáklippingar, klippum limgerði og runna. Garðverk, sími 91-11969. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg., steypuskemmdir, þakrennur, sílan-’ böðun, geri við tröppur o.fl. R. H. húsaviðgerðir, s. 39911. ■ Parket Til leigu parketslipivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, s. 31717. 8 mm gegnheilt eikarparket á aðeins 1.189 kr. staðgreitt. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, sími 91-31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Áth. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg- undir tréstiga og handriða. Gerum föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðju- vegi 9A, sími 642134. Kays-listinn. Kays vetrarlistinn. Meiri háttar vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866. Eigum fyrirliggjandi baðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Innréttingahúsið hf., Háteigsvegi 3, s. 91-627474. Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli og lakkaðir. Sérsmíðum stóra sem smáa eldhús- háfa. Hagstál hf., Skútahrauni 7, sími 91-651944. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð- um eftir máli ef óskað er. Og barnarúm með færanlegum botni. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, s. 91-38467. Svartir Nubuk leðurskór með rauðköfi- óttu fóðri, í stærðum 31-35. Verð 4.385. Póstsendum. Smáskór, sími 91-622812. rANITECH§ooo HQ myndbandstæki ,,LONG PLAY" m L ■ mmmámmmom 1 wmmmmmmmmmm — ■ | "" •• — ,>NiTKH 1 .... ANITECH 14daga, óstöðvaupptökuminni, þráð- laus fjarstýring, 21 pinna ,,EuroScart“ samtengi ,,Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sumartilboð 29.950.- stgr. Rétt verð 36.950,- stgr. E3 Aíborgunarskilmálar BILAGALLERI Opiö virka daga 9-18. Laugardaga 10-16. Lada Sport ’88, rauður, 4 g. úív/segulb., aukad. á felgum, ek. 31.000 km. Verð 530.000. Volvo 240 GL ’86, blór met., sjálfs., vökvast., útv/segulb., ek. 73.000, fallegur bill. V, 870.000, Daihatsu Charade TX ’88, blár met, 5 gíra, ’91 skoðaður, ek. 31.000. Verð 550.000. Votvo 340 GL '87, hvitur, 5 gtra, útv/seguib,, ek. 40.000. Verð 600.000. Toyota LandCruiser turbo, disil, ’87, ek. 103.000 km, einn m. ðllu. Upph. V. 1.450.000.- Mazda 323 ’87, hvitur, 5 gira, útv/segulb., sflsabr., ek. 67.000. Verð 520.000. Volvo 740 GL '85, ek. 69.000, sjálfsk., vökvaet., toppeint. Verð 950.000, ath, skipti. Volvo 440 GLT '89, rauður, 5 glra, vökvast., álfeigur, utv/segulb. ek. 17.000. Verð 1.125.000. Volvo 245 GL statíon '82, blár, 4+1 glra, vökvast. útv/segulb., | kúla, ek. 144,000. Verð 420.000. Fjöldi annarra úrvals notaöra bíla á staðnum og á skrá. Brimborg hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.