Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Síða 33
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990.
41
Sviðsljós
Þessi óárennilegi gangster er sem betur fer ekki ekta. Leikarar frömdu
kúnstir sínar fyrir vegfarendur fyrir utan Bíóborgina við Snorrabraut klædd-
ir eins og glæponar í kvikmyndinni um Dick Tracy en hún er þessa dagana
sýnd í Bíóborginni. DV-mynd Hanna
Danski bekkurinn sem sótti jafnaldra sína í Grundarskóla heim,
DV-mynd Sigurður Sverrisson
Danskir nemar í heimsókn á Akranesi:
Líkaði ekki ís-
lenska veðrið
Sigurður Sverrissan, DV, Akranesi:
Hópur sautján skólánema frá
Slangerup í Danmörku kom nýlega
hingað til Akraness í heimsókn til
jafnaldra sinna í tíunda bekk Grund-
arskóla á Akranesi. Krakkarnir
héldu utan í síðustu viku eftir
skemmtilega dvöl á íslandi.
Nemendurnir ákváðu að safna sér
fyrir utanlandsferð og varð ísland
fyrir vahnu þar sem enginn þeirra
hafði komið þangað. Það var síðan
fyrir tilstilli Lars Andersen, dansks
kennara við Grundarskóla, að sam-
skipti nemendanna komust á.
Á meðan á dvölinni stóð fóru Dan-
irnir í tveggja daga ferð um Snæfells-
nesið en eyddu síðan þremur dögum
í Vestmannaeyjum. Þeir höfðu á orði
að dvölin hefði verið einkar
skemmtileg en voru ekki eins hrifnir
af íslenska haustveðrinu.
Þess má að lokum geta að í athugun
er að nemendur frá Grundarskóla
fari utan til Danmerkur næsta vor
til þess að endurgjalda heimsóknina.
- verðíð hefur
lækkað
VÖLUSTEINN
OP
GLÆSILEGA SAUMAVÉLA- OG FÖNDURVERSLUN
AÐ FAXAFENI14
VÖLUSTEINN er einka umboðsaðili ó íslandi fyrir
hinar frábœru HUSQVARN/ og SROTHER saumavélar.
HUSQVARNA saumavélar á 10% kynningarafslœtti
vikuna 1 .-6. okt.
BROTHER saumavélar á aðeins 18.900 stgr.
VÖLUSTEINN er verslunin sem býður,
í fyrsta sinn á íslandi,
upp á fjölbreytt úrval af hinum vel þekktu og
vinsœlu PANDURO og FREDENSBORGINKÖBCENTRAL
föndurvörum.
VÖLUSTEINN
FAXAFEN 14
SÍMAR 679505 og 30380
VIUIRÐU SPARA ER
VÖLUSTEINN
VERSLUNIN FYRIR ÞIG
Fjöldi bílasala, bíla-
umboóa og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllum geröum og
í öllum verðflokkum meö
góöum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugiö aö auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa aö berast
í síöasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er
hins vegar opin alla daga
frá kl. 09.00 til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 til
14.00 og sunnudaga frá
kl. 18.00 til 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ veróur aö
berast fyrirkl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild