Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1990, Síða 38
46 MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 1990. Mánudagur 1. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (17) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. 18.20 Svarta músin (2) (Souris Noirej. Franskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Kalli krít (2) (Charlie Chalk). Teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. Leikraddir Sigrún Waage. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (157). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Úrskurður kviðdóms (17) (Trial by Jury). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér Ijóð Edda Heiðrún Backman leikkona. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 20.40 Spítalalíf (7) (St. Elsewhere). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.30 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (1) (Tre kjírlekar). Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldu- saga sem gerist í Svíþjóð á fjórða áratug aldarinnar. Áðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Leikbrúðu- mynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 18.05 Elsku Hóbó (Littlest Hobo). Leik- in barna- og unglingamynd um flökkuhundinn Hóbósem er laginn við að koma misindismönnum í hendur réttvísinnar. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.10 Dallas. Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að gerast hjá fjöl- skyldunni á Suðurgaffli. 21.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson í skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. ' 21.30 Á dagskrá. i þessum þætti er dagskrá næstu viku kynnt í máli og myndum. 21.45 öryggisþjónustan (Saracen). Breskir spennuþættir um starfs- menn öryggisgæslufyrirtækis sem tekur að sér lífshættuleg verkefni. Sumir þáttanna eru ekki við hæfi barna. 22.35 Sögur að handan (Tales From the Darkside). Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Fjalakötturinn Erfingjarnir (Les Heritiers) Kvikmynd þessi er frönsk-ungversk og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 1980. Sagan gerist í Ungverja- landi árið 1936 og segir frá hjón- unum Sylviu og Akos. Hún er ung yfirstéttarkona og hann er yfirmað- ur í ungverska hernum. Það eina sem skyggir á hamingju þeirra er að Sylvía er ekki fær um að verða barnshafandi. Með tímanum hel- tekur hana sú þráhyggja að eign- ast barn með manni sínum, hvað sem það kostar. Fyrir tilviljun kynn- ist hún ungri konu, Irenu, og meö þeim tekst mikil vinátta. Sylvia fær þá hugmynd að biðja Irenu um að eignast barn með Ákosi. Irene er treg til í fyrstu en samþykkir þó hugmyndina og verður fljótlega barnshafandi. Orlögin haga því þannig að Irene verður ástfangin af Akosi og það reynist þeim öllum erfitt. 0.40 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12 00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Auglýsingar. Dánarfregnir. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 13.30- 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Ben- ónýsdóttir, Hanna G. Sigurðar- dóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Ake eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason Jes þýðingu sína (20). 14.30 Miödegistónlist - Halldór Har- aldsson leikur verk eftir Fréderic Chopin. 15.00 Fréttir. 15.03 Móöurmynd íslenskra bók- mennta. Fyrsti þáttur: Móðir getur aldrei valið um vegi. Umsjón: Soff- 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá þessu ári: The great performances með Elvis Presley. Bylgjan kl. 17.00: Reykjavík síðdegis í dag tekur nýr umsjónar- maöur við þættinum Reykjavík síödegis á Bylgj- unni. Sá heitir Jón Ársæll Þórðarson en hann er gam- alreyndur útvarpsmaöur. Jón Ársæll var á frétta- stofu Stjörnunnar á blóma- tíma hennar og hefur verið með morgunþætti Rásar 2 síðastliðiö ár. Hann flytur sig nú um set og tekur við Reykjavík síðdegis, Þáttur- inn verður að vanda fjöl- breyttur og fjallað verður um málefni iíðandi stundar. Þá gefst fólki tækifæri á að spjalla við Jón um sín mál sem hann rekur svo áfram og fær svör við spumingum þess. Jón verður vinur litla mannsins í útvarpinu. Inn í Reykjavík síðdegis koma svo síðdegisfyéttir kl. 17.17 frá fréttastofu. Þess Jón Ársæll Þórðarson. má geta að í dag verða fréttastofurnar sameinaðar undir einn hatt og verður Sigurveig Jónsdóttir frétta- stjóri og Elín Hirst vakt- sýóri. -GRS ía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Einnig út- varpað fimmtudagskvoJd kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP FRÁ KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veöurfregnir.' 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi.íslenskir lista- menn flytja. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.10). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Séra Ing- ólfur Guðmundsson talar. TÓNLISTARÚTVARP FRÁ KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum hljómsveitarinnarSuisse Romande í Viktoríusalnum í Genf, 10. apríl í vor. Einsöngvari: Paata Burchulad- ze; Armin Jordan stjórnar. 21.10 Frá sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar 24. júlí í sumar. Freyr Sigurjónsson flautu- leikari og Margarita Lorenzo de Reizabal píanóleikari leika. KVÖLDÚTVARP FRÁ KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.10 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 23.10 Á krossgötum. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARP 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan. Þátt- ur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 Reykjavík siödegis. Haukur Hólm og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verió með! Sím- inn er 611111. 18.30 Ágúst Héðinsson og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin þín og allt milli himins og jaröar. Síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar er 611111. 2.00 Nýr liösmaöur beint frá Akureyri Þráinn Brjánsson ætlar að sjá Bylgjuhlustendum fyrir tónlist á næturnar í vetur. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu til fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veg- legum verðlaunum. Umsjónar- menn: Guðrún Gunnarsdóttir, Jó- hanna Harðardóttir, Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Magnús R. Einars- son. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. FM ioa m. 1CK 14.00 Björn Sigurösson og kjaftasögurn- ar. Slúöur og staöreyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er yfir- höfuð að gerast? 18.00 Darri Ólason. Þessi plötusnúður kemur þér í sambandi við allt sem er að gerast í kvöld. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri fylgist með færðinni, fluginu, tón- listinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Haföu samband, 679102. FM#957 12.00 FréttayfirlH á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björic Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandaríski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Farið yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 12.00 Hádeglsspjall. Umsjón Stein- ' grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum, Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón As- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirik- ur Hjálmarsson. Málm sem verið er að ræða á heimilinum, i laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Edda Björgvinsdótt- ir les 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Hallitekurfram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristj- án Frimann. Dreymir þig, hlu- standi? Hvað merkir draumurinn? Draumar hlustenda ráðnir, allt um drauma og draumheima. 24.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar. 12.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus ' Óskar velur lög úr plötusafn sínu. 14.00 Daglegt brauð.Birgir Örn Steinars- son. 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Nyliðar. Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi í Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Náttróbót. FM 104,8 11.50 As the World Turns. Sápuópera. 12.45 Loving. 13.15 Three’s a Company. 13.45 Here’s Lucy. 14.15 Pole Position. 14.45 Captain Caveman. 15.00 The Valley of Dinosaurs. 15.30 The New Leave It to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Star Trek. 17.00 The New Price Is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Mínisería. 21.00 Star Trek. 22.00 Fréttir. 22.30 Trapper John MD. CUROSPORT ★ ★ 13.00 Kappakstur á Spáni. 15.00 Svipmyndir úr spænsku knatt- spyrnunni. 17.00 A day at the beach. 18.00 Raft racing. 18.30 Eurosport News. 19.00 Hornabolti. - 20.00 World Snooker. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 U.S. College football.Penn State-University of Southern Cali- fornia. 23.30 Eurosport News. Sögusvið myndarinnar er Búdapest í Ungverjalandi. Stöð 2 kl. 23.00: Kvikmyndin Les Heriti- ast barn meö manni sínum, ers eða Erfingjarnir var hvað sem þaö kostar. kynnt á kvikmyndahátíð- Fyrir tilviljun kynrúst inni í Cannes árið 1980 og hún ungri konu, Irene, og fékk mjög góðar móttökur. með þeim tekst mikil vin- Eríingjamir er frönsk- átta.Sylvíafærþáhugmynd ungversk framleiðsla og að biðja Irene að eignast fóru kvikmyndatökur fram bam með Akosi en hún er í Búdapest. treg til. Að lokum sam- Sögusvið myndarinnar er þykkir hún þó hugmyndina Ungverjaland árið 1936 og og Akosi sömuleiðis en segir þar frá hjónunum hann hrífst mjög af Irene. Sylvíu og AkosL Hún er ung Sylvia tekur virkan þátt í yflrstéttarkona en hann er þungun hennar og fmnur til yfirmaður í ungverska her- léttis þegar Irene hefur num. Það eina sem skyggir eignastdrengsemhúngefur á hamingju þeirra er að Syl- Sylvíu. En örlögin eru ekki via er ekki fær um að verða alltaf fyrirsjáanleg og í átta barnshafandi. Þetta veldur ár ber Irene ást sína til henni miklu hugarangri og Akosar í hljóði en þá dregur með tímanum heltekur til tíðinda. hana sú þráhyggja að eign- -GRS Þrenns konar ást er gerð eftir sögu rithöfundarins Lars Molins. Sjónvarp kl. 22.00: Þrenns konar ást Hér hefst fyrsti þáttur af átta úr syrpu er fjallar um örlög sænskrar fjölskyldu á árum síðara stríðs. Egon og Ester Nilsson heita öldruð sæmdarhjón er búa rausn- arbúi á föðurleifð Egons, líkt og forfeður hans um aldir. Gamli maðurinn ber þær væntingar til sona sinna, Gösta og Orvars, að þeir taki við búrekstrinum og haldi áfram verki feðr- anna. En fyrirætlanir yngri kyn- slóðarinnar falla í aðra far- vegi. Orvar hyggur á stjórn- málaframa og Gösta vill halda áfram í flughernum. Systir bræðranna hefur einnig sjálfstæðan vilja til aö bera er lítt fellur að skoð- unum foreldranna. Þrenns konar ást er gerð eftir sögu rithöfundarins Lars Molins, sem þekktur er í heimalandi sínu fyrir skáldsagna- og sjónvarps- handritagerð. Hér er á ferð nýjasta verk hans, skrifað fyrir sænska sjónvarpið STl á síðasta ári. -GRS FM957 kl. 19.00: Breski og banda- ríski listinn Á mánudagskvöldum er á dagskrá FM 957 vinsældali- stapottur þar sem farið er yfir stöðu vinsælustu dæg- urlaga Bretlands og Banda- ríkjanna. Það er Valgeir Vil- hjáimsson sem hefur um- sjón með þættinum. Hann leikur vel valin lög af báðum fyrrnefndum list- um, kynnir stöðuna á breið- skífulistunum og fræðir hlustendur um lögin og flytjendur þeirra. Listamir eru vægast sagt glænýir og glóðvolgir þegar þeir fara í loftið og má sem dæmi nefna að FM 957 er með Evrópu- frumflutning á bandaríska listanum. Að lokum er rétt að geta þess að fjölmörg lög fá sína fy rstu spilun hér á landi ein- mitt í þessum þætti og er hann því tilvalinn áheyrnar fyrir þá sem vilja fylgjast vel með í tónlistarheiminum. *-GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.