Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. Fréttir Fiskiþing: Ráðherra boðar breytingar á stjórn sjávarútvegsins Þær öru breytingar sem oröiö hafa á íslensku þjóðfélagi og breytt- ar aðstæður í sjávarútvegi hafa nú skapað knýjandi þörf á viðbrögð- um af hálfu Fiskifélags íslands og endurmati á hlutverki og starfsemi félagsins, var meðal þess sem Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagöi við setnigu 49. fiski- þings í gær. Halldór kvaðst hafa sett fram þá hugmynd að komið yrði á fót sér- stakri stofnun sem kalla mætti Fiskveiðistofnun og tæki hún að hluta til við þeirri stjórnsýslu og eftirlitsstarfsemi sem nú fer fram hjá sjávarútvegsráðuneytinu, Fiskifélagi íslands og Hafrann- sóknastofnun. Ráðherra kvað jafn- framt þörf á að fella starfsemi Rík- ismats sjávarafurða undir þessa nýju stofnun. Fiskveiðistofnun myndi því annast ýmsa fram- kvæmd fiskveiöistjórnunar og al- menns veiöieftirlits. Ennfremur myndi stofnunin annast alla öflun og skráningu upplýsinga um fisk- veiðar og fiskvinnslu. „Stofnun þessi myndi því í raun taka að veigamiklu leyti við þeirri starfsemi ráðuneytisins sem snýr - tllkyimtumhámarksaflaafbotníiski Fra setningu 49. fiskiþings í gær. Þorsteinn Gíslason fiskimálastjóri er í ræðustóli en við hlið hans situr Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra. DV-mynd GVA að daglegri stjóm fiskveiða, veiði- eftirliti ráðuneytisins og öðrum verkefnum," sagði Halldór Einnig kom fram í ræðu ráðherra að nú er búið að ákveða hámarks- aíla á botnfiski fyrir fiskveiðitíma- bilið 1. janúar til 31. ágúst næst- komandi. Leyfilegur hámarksafli verður sem hér segir: þorskur 245 þúsund lestir, ýsa 40 þúsund lestir, ufsi 65 þúsund lestir, karfi 55 þús- und lestir, grálúða 30 þúsund lestir og leyft verður að veiða 7 þúsund lestir af skarkola. Er þetta í fyrsta sinn sem kvóti er settur á kola. Áður en til úthlutunar á afla- marki til einstakra fiskiskipa kem- ur verður áætlaður hálfur línuafli í janúar og febrúar sem er utan aflamarks dreginn frá þessum tölum. Ákvörðun ráðuneytisins er í megindráttum í samræmi við til- lögur Hafrannsóknastofnunar. Ráðherra lét þess getið að vegna breyttra reglna um stjórn fiskveiða mætti í fyrsta sinn búast við að raunverulegur heildarafli yrði í bærulegu samræmi við upphafleg- ar ákvarðanir ráðuneytisins. -J.Mar Steingrímur J. Sigfússon: Miðstjórnarf undur tók ekki afstöðu til staðsetningar álvers - segist enn áskilja sér allan rétt 1 staðsetningarmálinu „Ég lít ekki svo á að við afgreiðslu miðstjómar á álmálinu um helgina hafi komið neinn sérstakur stuðn- ingur við að álverið verði reist á Suðurnesjum. í stjómmálaályktun fundarins er ekki minnst einu orði á staðsetninguna. Einnig segir í álykt- un fundarins að hugsanlegur samn- ingur verði að fullnægja ákveðnum skilyrðum hvað varðar hagnað af orkusölu, mengunarvarnir og ís- lenska lögsögu áður en hægt verði að fallast á hann,“ segir Steingrímur J. Sigfússon vegna fréttar DV í gær um nýafstaðinn miðstjórnarfund á Akureyri. Að sögn Steingríms breytir það ekki hans skilningi þó aðrir kunni að hafa annan skilning á ályktun- inni. Þá segir hann að þó einungis 4 miðstjómarmenn hafi greitt atkvæði gegn umræddum hluta sljómmálaá- lyktunarinnar þá segi það fátt um meirihlutavilja miðstjórnar því minna en helmingur hennar hafi verið viðstaddur atkvæðagreiösluna. Hann segist enn vera jafnóbundinn af staðsetningunni eins og öðrum þáttum í yfirstandandi samningum og áður. „Ég ítreka einfaldlega að ég tel það mikinn ókost í máhnu ef þetta álver rís á þéttbýhssvæðinu á suðvestur- horninu. Og þó svo að iðnaðarráð- herra telji sig vera búinn að ganga frá staðsetningunni tel ég svo ekki vera og áskil mér fuhan rétt til að mótmæla henni þegar kemur að end- anlegri afgreiðslu á samningnum.“ -kaa EB - EFTA-viðræðumar: Við myndum tapa á tvíhliða viðræðum - segir JónBaldvinHaimibalssonutanríMsráðherra Flugslysið: Niður- staða um áramót? „Ég er ekki frá því að viö skilum skýrslunni til samgönguráðu- neytisins um áramótin. Rann- sókn á flugslysum tekur oft 3-4 mánuði eða jafnvel lengri tíma. Við þurfum að fá margs konar gögn og staðfestingar samkvæmt alþjóðastaðh - þetta er margsl- ungið,“ sagöi Karl Eiríksson, for- maður flugslysanefndar, að- spurður hvemig rannsókn miðar vegna flugslyssins í Skerjafirði þegar Valur Arnþórsson fórst með tveggja hreyfla Pipervél. Karl sagðist ekki geta sagt til um aö hverju rannsóknin beinist. Hann segir að ýmsar ágiskanir hafi komið fram hjá flugfróðu fólki að undanfomu. Karl segir að shkar vangaveltur séu ótíma- bærar. „Við getum ekkert sagt fyrr en við emm komnir lengra á leið,“ sagði hann. -ÓTT Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra segir að hann sé hvorki bjartsýnn né svartsýnn um niðurstööu á viðræðum um hið sam- eiginlega evrópska efnahagssvæði. Hann segist hins vegar hafa rök- studda ástæðu th að ætla að þessar viðræður gætu tekist vegna þess ein- faldlega að hann sjái engan annan kost sem virðist fýsilegur fyrir báða aðila. Sagði utanríkisráðherra að spumingin um aðild að Evrópu- bandalaginu leysti ekki þetta mál - þar væri fyrst og fremst um framtíð- arspumingu að ræða. Þetta kom fram í ræðu utanríkis- ráðherra á Alþingi í gær þegar rædd var skýrsla hans um samningavið- ræður um evrópskt efnahagssvæði. Þessi skýrsla er rædd í ljósi þess að nýjar vendingar hafa orðið í þessum samningamálum eftir að það er orðið stefna Svía að sækja um aðhd að EB. Er norska ríkisstjómin einnig fahin vegna þess. Utanríkisráðherra sagði að spum- ingin um tvíhliða viðræður komi ekki upp strax. Það væri vegna þess aö ef íslendingar tækju þann kost nú ef aht annað mistækist hefðu þeir ekki við hhð sér þá samningaaðila sem reiðubúnir væru til að fórna nokkru til svo að hægt væri að ná því jafnvægi sem er grundvallarfor- senda þessara hehdarsamninga. Jón Baldvin sagði að staða íslands gagn- vart spumingunni um tollfrjálsan aðgang að mörkuðum um sjávaraf- urðir væri verri ef íslendingar ættu einir að færa þær fórnir sem þarf í stað þess að það dreifðist á EFTA- þjóðimar allar. Taldi Jón Baldvin það dým verði keypt. Þá taldi utanríkisráðherra að EFTA-ríkin þyrftu aö vera tilbúin að fækka kröfum um varanlegar und- anþágur með því ófrávíkjanlega skh- yrði að ásættanlegar lausnir kæmu frá Evrópubandalaginu um jafnræði í stjómun og með því að lausn feng- ist á hina sérstöku spumingu um meðhöndlun sjávarafurða á hinu evrópska efnahagssvæði. Sagði utan- ríkisráðherra að þetta væri það sem EFTA ráðherrarnir væm nú að reyna aö fá í gegn í viðræðum EFTA og EB um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. -SMJ Loði íuskipstjóri: er iii ísindin u fallin M oS4II III OJCIII sig“ Gyffi Kristjánsson, 0V, Akureyri: „Þetta e r mjög góð loöna sem við voran að fá núna, sú besta sem við h sagðiBjan á loðnubá er DV ræd dag í gær öfum fengið í haust,“ ti Bjamason, skipstjóri tnum Súlunni EA-300, di við hann um miðjan Súlan vnr hó ó IfJft ínn til Þórsha sem skipi Langanesi „Þaðerf fnar með um 500 tonn ð hafði fengið út af átt um svör þegar stórt §,■“* a cn c w I3 m það er eitthvað af ,“ sagði Bjarni þegar hann var væri af lo Langanesi annað ást spurður hvort miicið ðnu á miöunum út af . „Það er a.m.k. aht and og betra en var í búnir að núna á 10 í fyrra.“ En fiskh fá helmingi meiri afla dögum en aht haustið ræðingamir eru svart- gengd: „Já, það andi en \ sjálf sig. áttu að vei j)a mmiiKanai loonu- er mikh svartsýni ríkj- ísindin eru fallin um 5íöasta ár og þetta ár -a mikh og góð loðnuár samkværa hefureittt Viö verðui isspár me Það eru tala um bi Inbnnnnat t seiðatalningu en það vað misfarist híáþeim. n því að taka svartsýn- 5 fyrirvara. hins vegar margir sem eytt hegðunarmynstur miklu me í stað þes þar sem Héruppiá eitthvað a vart við 1< frá Glettir urál mein kemurekl Bjarni. y llUli C1 iCU ili ÖV uggjo ira uppi á grunnunum s að fara norður í haf áún hefur ekkert æti. grunnunum hefur hún ð éta og þaö hefur oröiö )ðnu á öllum grannum iganesi og vestur í Vík- i og minna. Þessi loðna cert utan úr hafi,“ sagði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.