Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. 7 Sandkom Flokkurinn hafnaði þing M cr prólkjön sjálfstæöis- raanna í tjórum kjördæraum lokiöogsýnist sitthveijum. Þaökemurþó greinilegaíljós aöbestumcnn Hokksins hafa veriðutan þingflokksins og er nú flokkurinn manna á meðal kallaður „flokkui’inn sem hafnaði þingmonnum sínum". Hvorki fleiri né færri en flmm þíngmemi færöust úr öruggum þingsætum og fróðir menn segja að „aftökunni" sé ekki lokið, Er nú sérstaklega beðið eftir Vesturlandi og hvaða lærdóm Friö- jón Þórðarson dregur af þessu. Þá hete verið bent á mikinn uppgang Björns Bjamasonar i Reykjavik og þráttfjTÍraöengin neitiaöþar sé um persónulegan sigur aö ræða fyrir hann þá er talið að þetta sýni glögg- lega ægivald Davíðs borgarstjóra. Hann skrifaði nefnilega upp á fram- boð Björns ogmátti heyraá öörutn frambjóðendum að þeir voru ekki allt of ána^ðir með það. Hafði til dæmis Guðmtmdur Hallvarðsson, „sjómaðurinn sem flokkurinn hafn- ; aði“. á orði að hann vissi ekki aö menn hefðu þurft að koma með uppá- skrift í prófkjörið. Mátti ekki maður- inn vita að vottorð duga vel á fleiri stööum en í leikflmi? Hjörleifur *«■ Ámeðansjálf- -ia.ötsitieiin hárust á bana- spjórum héldu Alþýðubanda- lagsmennenn eitin ftiðsemd-, arfundinná Akureyriþar semmeðalann- arsstefhuskrá flokksinsvar lögð niður. Óvenjuiítið var um átök ogekki ncma sjö gengu út og skelltu hurðum. Þar á meðal var Fy Ikingar- liðið sem getur ekki séð hurð án þess að skella henni. Miðstjómarfundur- inn einkenndist hins vegar af því að memr voru vondir við Hjörleif Gutt- ormsson sem virðist nú eiga bágt i þingflokknum. Voru allar hans tillög- ur felldar auk þess sem Guðrún Helgadóttir skammaði hann ærlega í álmálinu. Nýjasta nýttfyrirHjörleif er síðan það að allaballar á Aust- Ijörðum eru ekki vissir umaðþeir viljihannííramboð. Mjukir hrutar Víða um land erubændur m'maaðskera hrútaogannað féísvokölluðu heimaskitrun- arátaki. Sand- kornsriiari heyrðiaíeín- umbóndai Skagafirði scm hellir alltaf hálfrí flösku af landa í hrútana áður enn liann sker þá. Mun kjötið af þcim vera mun betra ogmeyrara fyrir vik- ið enda deyja þeir tiltölulega áhyggju- lausir. Mutm þeir undantekningar- laust vera skotnir brosandi. Á meðan á þessu síðasta fyUiríi þoirra stendur verða þeir mjög „mannlegir“ í.hátt- um. Á meðan áfengisvíman kemur yfir þá leita þeir villt I gimbramar en síðan þegar ölvunin ágerist missa þeir áhitgatm. Kannast einhver við einkennin? Hussein og Hallmar Svoerhéreinn létturaðlok- um.Hvaðer líktmeðSadd- amHusseinog HallmariSig- urðssyniborg- arleikhús- \ stjóra?Jú,þeir eigabáöirí vandræðum meðgísla! Umsjón: Sigurður M. Jónsson _____________________________________________________________________Fréttir „Ungu mennimir“ fengu slæma útreið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins: Okkur var hrein- lega ýtt til hliðar - ekki pláss í efri helmingi listans, segir Hreinn Loftsson Það voru ekki allir ungir menn sem fengu slæma útreið i prófkjörum Sjálf- stæðisflokksins um helgina. Einar Kristinn Guðfinnsson frá Boiungarvik hreppti 2. sæti á Vestfjörðum. Einari er þarna óskað til hamingju á fiskiþingi í gær. DV-mynd GVA „Ég held að svarið liggi í því að það koma mjög serkir nýir frambjóðend- ur fram á sjónarsviðið eins og Davíð Oddsson, Björn Bjarnason og Ingi Björn Albertsson. Þá eru sex þing- menn sem sóttust eftir endurkjöri og þeir hafa verulegt forskot á okkur. Þá má nefna Guðmund HaUvarðsson auk þess sem kjósendur hafa viljað bæta hlut kvenna. Við lendum því í þessari óvenjulegu stöðu að vera í hnapp mjög neðarlega á listanum. Það var ekki pláss fyrir okkur í efri helmingi listans. Okkur var hrein- lega ýtt til hliðar,“ sagði Hreinn Loftsson sem lenti í 15. sæti í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík um helgina. Hreinn var ekki einn „ungu mann- anna“ um að verma sæti neðarlega á listanum. í 14. sæti var Ólafur ísleifsson og í því 13. Guðmundur Magnússon. Þeir höfðu allir sett stefnuna á örugg sæti. Guðmundur stefndi á 6. sæti, ólafur á 7. sæti en hreinn á 6.-8. sæti. Niðurstaða próf- kjörsins fyrir þessa þremenninga er því dapurleg. Þeir þremenningar eiga þaö sam- eiginlegt að hafa verið aðstoðarmenn sjálfstæðisráðherra. Guðmundur var aðstoðarmaður Birgis ísleifs Gunn- arssonar, Hreinn var aðstoðarmaður Matthiasar Á. Mathiesen og Ólafur var efnahagsráðunáutur Þorsteins Pálssonar í forsætisráðherratíð hans. „Ef maður lítur í eigin barm er nærtækasta skýringin sú að maður er ekki nægilega vel kynntur. Ég er vel þekktur innan flokksins en það er svo stór hópur sem tekur þátt í prófkjörinu að maður hefur ekM náð að auglýsa sig nægilega gagnvart þeim hópi. Ég er kannski of réttur og sléttur Heimdellingur í augum sumra, hef ekki verið nógu duglegur að rífa kjaft. En það skrifast alveg á miim reikning. Ég hef heldur ekki haft tök á að vera með í þessum aug- lýsingaslag svo nokkru nemur. Margir frambjóðenda þurftu að leggja töluvert á sig til að vekja á sér athygli síðustu vikuna og það skilaði árangri hjá þeim flestum. Þetta er ekki einungis spurning um verð- leika. Ef svo væri hefði Geir Haarde til dæmis endað mun ofar á listanum. Hann varð því miður að nokkru leyti undir í þessu stríði.“ Hreinn sagði að þrátt fyrir slæma útkomu í prófkjörinu væri hann hvorki sár né leiður og færi alls ekki í fýlu út í flokkinn. „Þetta er hlutur sem maður verður að taka og ég mun óhikað taka þátt í pólitík áfram.“ -hlh Flugfélag Noröurlands: Áætlunarf lug til Kef lavíkur í vor? „Við höfum miklar áhyggjur af þeim mikla niðttrskurði sem Veiði- mála- og Hafrannsóknastofnanir hafa orðið að þola, verkefni sem eru nauðsynleg eru látin sitja á hakanum og það gengur ekki til lengdar," sagði Grettir Gunnlaugsson, formaður LS, í gærdag er 40. aðalfundi sambands- ins lauk í Munaðamesi. „Þetta kemur mest niður á ýmsum hópum eins og veiðimönnum, það er ekki hægt að rannsaka hluti sem eru nauðsynlegir. Margar spumingar hafa vaknað núna á síðustu árum og spilar margt inn í. Fiskeldið hefur aukist og síðustu tvö árin hefur lax- veiðin minnkað í ánum. Þessa hluti þarf að rannsaka miklu betur. Hvert fer laxinn? Hvaða fæðu eltir hann í hafinu og hvaða hitastig í sjónum? Þetta hefur sáralítið verið rannsak- að,“ sagði Grettir. „Við höfum orðið fyrir miklum nið- urskurði og við höfum ekki getað stundað allar okkar rannsóknir sem em nauðsynlegar," sagði Árni ísaks- son veiöimálastjóri á fundinum í Borgarfirði. „Toppnum virðist hafa veriö náð í verði á veiðileyfum og vel það,“ sagði Grettir Gunnlaugsson á fundinum og bætti við: „Mörg stangaveiðifélög áttu í erfiðleíkum með að selja veiði- leyfm, þau eru líka orðin alltof dýr.“ Það var margt rætt á þessum af- mælisfundi, mái veiðimanna era mörg þessa dagana. -G.Bender Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við erum í sjálfu sér ákveðnir í að hefja flug á þessari leið næsta vor en til þess að svo geti orðið þarf að skapa okkur aðstöðu í Keflavík á því verði sem hægt verður að greiða. Ef það gengur upp þá byrjum við í apríl,“ segir Sigurður Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Norð- urlands, um fyrirhugað áætlunar- flug félagsins á leiðinni Akureyri- Keflavík - Akureyri. Sigurður segir aö ef af þessu flugi verði verði flogið fjórum sinnum í viku á nýju Metro 3 vélinni sem fé- lagið hefur fest kaup á, m.a. til þessa flugs. Sigurður segir aö nú séu að hefjast samningaviðræður við Flugleiðir um þessi afgreiðslumál. „Það mun ör- ugglega liggja fyrir um áramótin hvernig þetta fer. En málið er þungt og ekki auðleyst og ég hef töluveröar áhyggjur af þessu.“ Sigurður segir að Flugleiðir hafi fengið Flugráð til þess að mæla með því við ráðherra að hann afnemi þá samkeppni sem búið sé að ákveða í innanlandsfluginu og veiti Flugleið- um sérleyfl á sínum leiðum áfram til ársins 1998 í stað þess að hleypa öðr- um inn á stærstu leiðirnar. „Ráð- herra er eitthvað að horfa á þetta en okkur finnst það hringlandaháttur," sagði Sigurður. • Árni ísaksson veiðimálastjóri óskar Gretti Gunnlaugssyni til hamingju með kosningu í formannsembættið. DV-mynd G.Bender Aðálíundur Landssambands stangaveiðlfélaga: Fjársvelti til rann- sókna veiði- mönnum áhyggjuef ni OECD-fundur gármálaráöherra: í ræðu Ólafs Ragnars Grímsson- ar íjármálaráðherra, þegar hann fylgdi íjánnálafrumvarpinu úr hlaöi á Alþingi, kom fram að hann hefur boðið sérfræðingum frá OECD til íslands á ráðstefnu um skattamál. Samkvæmt , upplýsingum, sem fengist hafa lijá Merði Ámasyni, upplýsingafufltrúa flármálaráðu- neytisins, munu vonir standa til að einn eða tveir sérfræðingar frá OECD komi á þessa ráöstefhu í fe- brúar. Munu þeir verða á sviði rík- isfjármála. Einnig er ætlunin að bjóða íslenskum hagfræðingum og viöskiptafræðingum á ráðstefn- una. Þá er Ólafur Ragnar búinn að bjóða sjálfstæöismönnum sórstak- lega en auk þess er ætlunin að bjóða öðrum stjórnmálamömmm. Ráðstefnan verður reyndar ekki mjög íburðarmikil því ætlunin er að hafa hana eina dagsstund. Mörður sagði að engar tölur lægiu fyrir um kostnaö af þessu en ijóst væriaðþetta yrði ekki dýrt. Kostn- aðurinn lægi fyrst og fremst í far- gjaldi fyrir sérfræðmginn og leigu áráðstefnuaðstöðu. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.