Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990. 17 DV Englandi Knattspyma: Aðalsteinn _____íþróttir Sport- stúfar kmnar R. Sveinbjömsson, DV, Englandi: Chris Hughton, fyrrutn leikmaöurTotten- am, á nú i viðræðum viö Newcastle og mun ugsanlega ganga til liðs við félagið. Hugh- )n var á meðal áhorfenda í leik Newcastle g Charlton í síðustu viku. Newcastle tap- ði, 1-3. Hughton fékk frjálsa sölu írá Tott- nham í sumar en hefur ekki ennþá tekist ð ítnna nýtt félag. Newcastle ætlar að bjóöa hlutabréf tjórn Newcastle hefur ákveðið að feta í itspor Tottenham og bjóða til sölu hluta- réf í félaginu á alménnum mai’kaði. Viðeig- ndi gögn hafa verið send til um 20 þúsund lanns í Newcastle og era ársmiðahafar á t. James Park í þeim hópi. Þá hafa enn- •emur borist fyrírspumir frá Japan, Ástr- líu, Bandaríkjunum og Miðausturlöndum. Forest neitar sögum um Walker öttinghara Forest hefur borið til baka igusagnir þess efnis að ítalska félagið Ju- entus hafi lagt fram nýtt tilboð að andvirði 8 milijónir punda í varnarmanninn Des ialker. Stjórnarformaöur Forest segir að nginn frá Juventus hafi haft samband við ,g og það sé jafnframt samkomulag ríkj- adi viö forseta Juventus að vilji ítalirnir eða málið verði liaft samband við sig beint. þjálf ar Leiftur - skrifaði undir tveggja ára samning Aðalsteinn Aðalsteinsson, sem var einn besti leikmaður 1. deildar liðs Víkings í sumar, var á sunnu- daginn var ráðinn þjálfari 3. deild- ar liðs Leifturs frá Olafsfirði. Aðal- steinn var einnig fyrirliði Víkings á nýafstöðnu keppnistímabili. Einnig var ákveðið að Friðgeir Sig- urðsson verði Aðalsteini til aðstoð- ar en hann er Ólafsfirðingur í húð og hár en bjó fyrir sunnan á síð- asta ári. „Aðalsteinn kom hingað til Ólafs- fjarðar um helgina til viðræðna og eftir þær var ákveðið að hann yrði næsti þjálfari félagsins. Ég á fast- lega von á því að Aðalsteinn verði hjá okkur í tvö ár og hann mun einnig leika með liðinu. Við fógn- um komu hans hingað norður og mun hann ábyggilega styrkja okk- ur mikið,“ sagði Þorsteinn Þor- valdsson, formaður Leifturs, í sam- tali við DV í gær. „Við lítum björtum augum til framtíðarinnar og við höfum sett stefnuna á að tryggja okkur sæti í 2. deild að nýju. Eg á ekki von á miklum breytingum hvað mann- skap varðar og munum því byggja liðið upp á þeim leikmönnum sem fyrir eru á staðnum," sagði Þor-' steinn Þorvaldsson ennfremur. Nýtt æfingasvæði tekið í notkun Aðalsteinn tekur við af Ómari Torfasyni sem þjálfaði liðið á síð- asta sumri en Leiftur féll sem kunnugt er í 3. deild. Leiftur mun leika alla sína leiki á næsta sumri á nýjum grasvelli sem er upphitað- ur. Þorsteinn bjóst við að hægt yrði að byrja að hita hann upp í apríl. Leiftursmenn munu einnig taka í notkun nýtt æfingasvæði strax á vori komanda. -JKS/HJ • Aðalsteinn Aðalsteinsson. ;n- tir á þó les >il- stti ijá ce, ;ér ir- er Lá- til en :g- úð de í á sl- it- ig- rir iri T- ;ði lú ist is- ki er : á m m id • Kvenfólkið á myndinni vann til verðlauna á haustmóti TBR í badminton um nýliðna helgi. Snorri og Aslaug sigurvegarar - í einliðaleik á haustmóti TBR1 badminton Snorri Ingvarsson og Áslaug Jóns- dóttir úr TBR sigruðu í einliðaleik karla og kvenna á haustmóti TBR í badminton sem fram fór í húsi félags- ins um síðustu helgi. Á mótinu var keppt með forgjöf í fyrsta skipti í langan tíma hérlendis en meistara- og A-flokkar léku saman og forgjöfm gefur öllum jafna möguleika til vinn- ings. Snorri sigraði Jón P. Ziemsen, TBR, og Áslaug sigraði Birnu Peters- en, TBR, í úrslitaieikjunum. Árni Þór Hallgrímsson og Broddi Kristjánsson, TBR, sigruðu í tvíliða- leik karla, Hanna Lára Köhler og Sigríður M. Jónsdóttir, TBR, í tví- liðaleik kvenna og þau Andri Stef- ánsson, Víkingi, og Áslaug Jónsdótt- ir, TBR, í tvenndarleik. Þá var einnig keppt í B-flokki. Tryggvi Nielsen, TBR, sigraði í ein- liðaleik karla, Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, í einliðaleik kvenna, Njörður Ludvigsson og ívar Gíslason, TBR, í tvíliðaleik karla, Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Þórisdóttir, TBR, í tví- liðaleik kvenna, og þau Magnea Magnúsdóttir og Sigurður Hjaltalín, TBR, í tvenndarleik. -VS Körfuknattleikur: Valur og ÍR í kvöld - í úrvalsdeildinni Einn leikur fer fram í úrvalsdeild- leika ÍBK-Haukar í Keflavík, KR- inni í körfuknattleik í kvöld. Þá leika Grindavík leika í Laugardalshöll og Valur og ÍR í íþróttahúsi Vals við Njarðvíkingar fá Tindastól í heim- Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 20. sókn. Kl. 19.30 leika á Akureyri Þór Á fimmtudag era íjórir leikir. Kl. 20 og Snæfell. -GH Handknattleikur: Sljáni að hressast - leikur með Teka gegn Magdeburg a sunnudaginn Kristján Arason handboltakappi hefur enn ekki getað leikið með Teka það sem af er liðið keppnistímabilinu á Spáni. Eins og kunnugt er hefur Kristján átt við þrálát meiðsli að stríða í öxl en nú virðist vera að birta til hjá honum. „Ég er að skríða saman og mun að öllum líkindum leika með Teka gegn Magdeburg í Evrópukeppninni á sunnudaginn en fyrri leikurinn fer fam í Þýskalandi. Ég hafði hugsað mér að leika gegn Sigga Sveins og félögum hans í Atletico um síðustu helgi en á æfingum fyrir leikinn bólgnaði handleggurinn upp svo ég þorði ekki að spila. Það eru rúmir 4 mánuðir síðan ég lék handbolta síð- ast svo þú getur rétt ímyndað þér að ég er farinn að hlakka til að komast í slaginn að nýju," sagði Kristján Arason í samtali við DV í gær. Teka er sem stendur í öðra sæti í B-riðli, stigi á eftir Atletico Madrid en Teka tapaði einmitt fyrir Atletico Madrid um helgina. Liðið leikur á miðvikudagskvöld gegn Caja Madrid á útivelii og verður það án efa erfiður leikur fyrir Teka. „Forráðamenn Teka vilja ekki hætta á neitt og því vilja þeir að ég sleppi leiknum á miðvikudaginn enda leggja þeir meira upp úr leikn- um á sunnudaginn," sagði Kristján. -GH I Valdimar Grfmsson ,Val, 64/12 Stefán Kristjánsson, FH, 59/14 Hans Guömundsson ,KA, 58/5 Siguröur Bjarnason, Stjörnunni, 58/9 ; Konráö Olavsson ,KR, 55/12 Tölurnar sýna I markafjölda og 1 víti einstakra 1 leikmanna. Stefan Reuter, hinn öflugi bakvörður frá Bayern Munchen, leikur ekki með Þjóð- verjum annað kvöld þegar þeir sækja heim nágranna sína í Lúx- emborg í Evrópukeppni landsliða í knattspymu. Reuter meiddist í leik með Ðayern gegn Frankftirt um helgina. í lið Þjóðverja vantar einnig Andreas Möller, sem er meiddur, og i hans stað var í gær valinn Michael Zorc, leikmaður raeð Dortmund. Þetta er síöasti mótsleikurinn á vegum knatt- spymusambands Vestur-Þýska- lands sem sameinast austur- þýska sambandinu 21. nóvember og frá og með þeim tíma verða austur-þýskir leikmenn gjald- gengir i þýska landsliðiö. Marita Koch í viðskiptalífið Marita Koch frá Aust- ur-Þýskalandi, heims- methafi í 400 metra hlaupi kvenna, hefur unnið sigur í margra mánaða baráttu sinni við borgaryfirvöld í Rostock og opnað sportvöru- verslun í borginni. Hún var því fljót að nýta sér viðskiptafrelsíð sem komst á við sameíningu þýsku ríkjanna í byrjun október. Koch hætti að keppa fyrir fjórum árum en heimsmetið hennar stendur enn og alis setti hún 16 heimsmet á sínum tíma og varð ólympíumeistari árið 1980. „Ég þekki ekki bara skóna sem ég notaði sjálf heldur líka það nýj- asta á markaðnum," sagði Koch við fréttamenn við opnunina. Pálltil KA f Páll V. Gíslason, fyrr- um unglingalandsiiös- //, maður í knattspyrnu ——* úr Þór á Akureyri, er genginn til líðs viö KA-menn og hyggst leika með þeim i 1. deild- inni næsta sumar. Páll er tvitug- ur og lék aðeins þijá leiki með Þórí 1. deild en spilaði með Reyni á Ái-skógsströnd í 3. deildiuni í sumar. Hann á að baki 13 lands- leiki með yngri landsliðum ís- lands. Keppt um Bjarnleifs- bikarinn í kvöld í kvöld fer fram leikur á milli knattspyrnuliöa DV og Morgun- blaðsins en þau keppa um Bjarn- leifsbikarinn. DV hefúr gefið þann bikar í minnmgu um Bjam- leif Bjai-nleífsson Ijósmyndara , sem lést fyrir þremur árum, og er nú leikið um hann í fyrsta skipti en það verður gert árlega. Leikurinn fer fram á gervigras- vellinum í Laugardal og hefst klukkan 18.10. Dómari verður Eyjólfur Ólafsson miliiríkjadóm- ari. DV teflirfram mörgum öflug- um leikntönnum og þar eru fremstir í flokki Guðmundur Hilmarsson, leikmaður með 1. deildarliði FH, og Ellert B. Schram, fyrirliöi KR og landsliös- ins um árabil. I aðalhlutverki í liði Morgunblaðsins er Hörður Magnússon úr FH, markakóngur 1. deildar siðustu tvö árin. Siggi Jóns leikur með varallðinu Sigurður Jónsson hefitr að und- anförnu leikið með varaliöi Arse- nal, nú siöast gegn Oxford á laug- ardaginn var. Sigurður sagði í samtali við DV að það væri dap- urt að leika með varaliðinu en það heföi samt gengið ágætlega. „Það verður bara að koma í þós hvort maður fær tækifæri á næst- unnimeðaðalliðinu,“ sagöihann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.