Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Qupperneq 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ford Ltd, árg. '77, til sölu. Fallegur og
góður bíll á nýjum krómfeglum og
nýjum dekkjum. Gott staðgreiðslu-
verð ef samið er strax. Sími 28428.
Golf ’89 GL, blásanseraður, 5 dyra,
samlœsing, beinskiptur, ekinn 22.000
km. Upplýsingar hjá Brimborg hf.,
sími 91-685870.
Halló, halló. Til sölu Ford Mercury
Topaz ’87, ek. 50 þ., sjálfskiptur, bein
innspýting, blár, skipti athugandi,
verð 700 þ. Uppl. í síma 92-68458.
Lakkhúsið, Smiðjuvegi 20D, s. 670790.
Blettum, réttum og almálum bíla,
sprautum einnig bíla sem hafa verið
unnir undir, sanngjamt verð.
MMC Pajero, árg. '85, hvítur, Benz ’84
og Scout Traveller ’76, turbo, dísil, til
sölu. Uppl. í símum 91-689968 á daginn
og 91-612055 á kvöldin.
Saab 99 L '74 til sölu, keyrður 85 þús.,
tveir eigendur frá upphafi, nýskoðað-
ur, verð 80 þús. staðgreitt. Upplýsing-
ar í síma 91-679028.
Skipti. Til sölu Renault 21, árg. ’90, 4
wd, verð 1450 þús. Skipti hugsanleg á
Toyota Tercel ’87 eða Subaru ’87.
Uppl. í síma 673929.
Subaru Justy J 10 4x4., árg. ’85, með
bilaðan gírkassa, til sölu, annar kassi
fylgir. Verð kr. 150.000 stgr. Upplýs-
ingar í síma 74483.
Til sölu þekkt vörubila- og tækjasala
á Rvíkursvæðinu, í eigin húsnæði.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í símum
91-641105 og 96-41914
Til sölu á góóu verði Daihatsu Charade,
árg. ’81, Buick Skylark, árg. ’80, V6,
sjálfskiptur og Oldsmobile Cutlas
Supreme Brocham, árg. ’77. S. 641669.
Toyota Camry DX, '87. Ek. aðeins 33
þús. km, 5 gíra, vökvast. Lítur mjög
vel út. Einnig Volvo 240 ’81, sjálfek.,
vövkast., ek. 90 þús. km. S. 17973.
Toyota CoroHa QL 4«D siation, árg.
’90, til sölu, aðeins ekinn 1700 km.
Staðgreiðsluverð 1380 þúsund. Uppl.
í síma 656099.
3 stk. Lada Sport, árg. ’79, ’80 og '81
til sölu. Verð alls 60 þúsund. Uppl. í
síma 75078 á kvöldin.
60.000. Skoda 130, árg. ’85, til sölu.
Uppl. í síma 91-650230 frá kl. 14-18 og
8-17 á morgun, 31/10.
Cherokee, árg. '79, til sölu, vél 8 cyl.
360, með quadra track. Uppl. í síma
98-22702.____________________________
Daihatsu Charade, árg. '83, til sölu,
verð 125 þús. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-24515.
Ford Mustang Mach, árg. '71, 8 cyl.,
sjálfekiptur. Upplýsingar í síma
93-66781 eftir klukkan 17.
Gott verð, góð kjör, Range Rover ’76,
Fiat Uno 45 S ’85, Mazda 929 stw ’84,
Lada 1200 ’87. Uppl. í síma 91-43828.
Mazda 2002, disil, sendibifreið, árg. ’85
til sölu. Upplýsingar í síma 91-78187
eftir klukkan 17.
Mazda 323, árg. '85, til sölu, öll skipti
nema á bíl koma til greina. Úpplýsing-
ar í síma 28793 eftir kl. 18.
Mazda 626 2.0 '80 til sölu, 2ja dyra,
H.T., skoðaður ’91. Verð 65 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 9141937.
Nissan Sunny station ’84 til sölu, gang-
verð 330 þús., selst á 200 þús. Uppl. í
síma 92-13507 og 985-27373.__________
Nova '78 til sölu, ekinn 86 þús., skoð-
aður ’91, skipti á tjónabíl. Upplýsingar
í síma 91-40564.
Porche 924 til sölu. Skemmdur eftir
umferðaróhapp. Upplýsingar í síma
670784 eftir kl. 20.
Subaru station 4x4, árg. '87, til sölu.
Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 667146 eftir kl. 18.30.
Suzuki Fox, háþekju, árg. '88, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-673053 eftir
klukkan 17.
Wiliys, árg. '66, til sölu. Mikið af auka-
hlutum fylgir. Upplýsingar í síma
650037 eftir kl. 15.________________
Fiat Uno 45S '84 til sölu, skoðaður ’91.
Uppl. í síma 91-641479.
Ford Cortina, árg. 79, til sölu. Skoðuð
’91. Uppl. í síma 71209 milli 12 og 15.
Lada Safir, árg. ’82, til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 14894.
Nýskoðaður Skódl til sölu á kr. 50 þús.
Uppl. í síma 91-14920.
■ Húsnæði í boði
Óskum eftir ibúð til leigu i Reykjavik
eða nágrenni frá og með 1. mars 1991.
Til greina koma skipti á íbúð í Suður-
Svíþjóð, nánar tiltekið í Lundi, í rúmt
ár. Upplýsingar í símum
90-46-46-111882 eða 91-611658.
Austurbær. 5 herb. íbúð á 1. hæð til
leigu. Uppl. er greini greiðslugetu og
fiölskyldustærð sendist DV, merkt
„Austurbær 5469“.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Innan uih
beinagrindur mannat
og dýra reynir Williej
að grafa sér leið útv
úr hellunum ...
/4Comdu nú
' og athugaðu
hversu nærri við
l erum
y útgönguleið!
Já, Willie,
viltu leiða
mig?!
' Ég er hérna efst uppi, Dinah. Við höfum
engar stoðir ef göngin fara að hrynja,
. það væri gott að styrkja þau!
Modesty
Andrés
Önd
Móri