Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER.1990.
21
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
Ég hélt að þú ætlaðir
út að ganga með
hundinn!
Ég er að fara
eftir nokkrar
mínútur!
Að sjálfsögðu er það
klukkutími
eftir hundatímatali! '
Z2S
Ég skil ekki Mótor Olía... þú sem varst bara sæti einfaldi
vélvirkinn, eiginmaður fullur af sakleysi
hugmyndafræðinnar frá því á árunum í kring um 1960...
’ Nú hefurðu breytt viskubrunn inum hans Stjána blá
í yngingarstað fyrir gamlar rokkstjörnur. \
Stjániblái
Muirnni
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
Nýinnréttuð stúdíóíbúð á jarðhæð í ein-
býlishúsi til leigu fyrir einstakling.
Góð umgengni og reglusemi ásklin.
Tilb. sendist DV, merkt „Hólar 5354“.
Til leigu lítil 2ja herb. íbúð í vesturbæ,
leigist í 4 mánuði, laus strax, leiga 26 V
þús. á mán. Tilboð sendist DV, merkt
„C 5457“.___________________________
Til leigu lltil 3ja herb. ibúð við Hverfis-
götu frá 1. nóv.-31. maí. Leiga 30 þús.
á mánuði. Reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 675180.
Herbergi til leigu á Njálsgötu með að-
gangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl.
í síma 91-17138.
Löggiltlr húsaleigusamnlngar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
siminn er 27022.
Til leigu 2ja herb. ibúð í Kópavogi. 30
þús. á mán. með hita og rafinsgni.
Laus strax. Uppl. í síma 91-42425. X.
Gott herb. Ul leigu í gamla miðbænum.
Uppl. í síma 91-25863 eftir klukkan 14.
■ Húsnæði óskast
Ungur maður utan af landi óskar eftir
góðu herbergi, með aðgangi að eld-
húsi og þvottaaðstöðu, helst í Hlíðun-
um eða gamla miðbænum. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 96-41495 eftir kl. 18.
íbúðareigendur athl Mig bráðvantar
einstaklings eða 2ja herb. íbúð í Rvk.
Greiðslugeta mín er ca. 30.000 á mán,
gegn góðri fyrirframgreiðslu ef óskað
er. Reglusemi og meðmæli. Vinsam-
legast hringið í Einar, s. 91-660994.
Hjón með 16 ára ungling vantar sem t-
fyrst 4ra herb. íbúð, sérhæð eða ein-
býli sem næst miðbæ Reykjavíkur,
öruggar greiðslur, reglusemi. Uppl. í
vs. 91-17144 og hs. 91-31653.
Ung reglusöm verðandi móðir óskar
eftir að taka á leigu einstaklings eða
2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni
og skilvisum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 670139.
2ja-3ja herb. íbúð óskast frá og með
áramótum, fyrirframgreiðsla möguleg,
góðri umgengni heitið. Upplýsingar í
síma 93-41232.
3ja herbergja íbúð óskast á leigu, v_
reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
91-660661 eftir kl. 17. Hulda.
Fyrirtækl óskar eftlr íbúð. Öryggismið-
stöðin óskar eftir að taka á leigu 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 91-687599. Jóhannes.
Hjón með tvö börn óska eftir 4 herb.
íbúð í 1-2 ár í vesturbænum, í ná-
grenni Landakotsskóla. Fyrirfrgr. ef
óskað er. Sími 91-14483 e.kl. 14.
Hjón utan af landi óska eftir að taka
2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst.
Greiðslugeta 25-35 þús. á mán. Fyrir-
fi-amgr. ef óskað er. S. 9143168 á kv.
Sendiróð óskar að taka á leigu litla íbúð,
í nágrenni Hallgrímskirkju, fyrir rit-
ara. Fyrirframgr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5454.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja
íbúð á góðum stað í Rvík. Helst í
Heimunum. Á íbúð á Selfossi í skipt-
um ef vill. S. 98-21523. Bára.