Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Qupperneq 22
22
Smáauglýsiitgar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska ettlr 3Ja-4ra herb. íbúð. Öruggar
mánaðargreiðslur. Upplýsingar í síma
92-68521.___________________________
Ungt par utan af landl óska eftir lítilli
íbúð til leigu . Uppl. í síma 91-626805
eftir kl. 18.
Elnstakllngs eða 2 herb. ibúð óskast á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-43245.
■ Atvinnuhúsnæöi
Leiguhúsnæðl Nóatúni 17. Til leigu
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð frá 1. nóv.
’90. Möguleiki á lagerhúsnæði á jarð-
hæð. Húsnæðið er ca 300 m2 sem má
skipta. Húsnæðið er bjart og tilbúið
til leigu. Uppl. í síma 91-77118. Einar.
Óska eftir að taka á leigu 100-150mJ
iðnaðarhúsnæði með stórum inn-
keyrsludyrum. Uppl. í síma 36175 eftir
kl. 19.________________________
120 fm atvinnuhúsnæöi til leigu í
Hafnarfirði, 2 innkeyrsludyr. Uppl. í
síma 91-41874.
Atvinnuhúsnæði óskast ca 30-50 fm,
þarf að vera á jarðhæð. Uppl. í síma
91-667792 eftir klukkan 18.
Til leigu um 100m2 ódýrt húsnæði fyrir
geymslu eða léttan iðnað. Uppl. á dag-
inn í síma 642360.
■ Atvinna í boöi
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsfólk til starfa í kjötvinnslu Hag-
kaups við Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi. Nánari upplýsingar veitir
vinnslustjóri í síma 43580.
Hagkaup, starfsmannahald.
Bakarai í austurhluta borgarinnar
óskar eftir að ráða duglegt afgreiðslu-
fólk nú þegar, vaktavinna. Hafið sam-
band við auglþjónustu DV í síma
27022. H-5455._______________________
Fataverslun. Starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa frá kl. 14-18 í fata-
verslun við Laugaveginn, þarf að geta
byrjað strax. Hafið samb. við auglþj.
DV í síma 27022. H-5458.
Ábyggilegur starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa á veitingastað, ekki
yngri en 20 ára, vinnut. frá kl. 8-18
ca 15 daga í mán. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5460.
Viljum rðða vant og áreiðanlegt starfs-
fólk í snyrtingu og pökkun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5472.____________________________
Áreiðanleg og stundvís manneskja ósk-
ast til verksmiðjustarfa. Vinnutími frá
8-17 mánudag til fimmtudag og 8-14
fostudag. Upplýsingar í síma 687788.
Óskum eftlr að ráða starfsfólk við áfyll-
ingu. Nánari upplýsingar veitir versl-
unarstjóri á staðnum, ekki í síma.
HAGKAUP, Eiðistorgi._________________
Leikskólinn Arnarborg. Starfsfólk ósk-
ast nú þegar. Upplýsingar í síma
73090._______________________________
Leikskólinn Klettaborg. Starfsmaður
óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma
675970. Ath., reyklaus vinnustaður.
Starfsfólk óskast i eldhús
Borgarspítalans, hlutastarf. Upplýs-
ingar í síma 91-696592.
Starfsmann, fóstru eða kennara vantar
á skóladagheimili í hlutastarf. Uppl.
í síma 91-33805.
Vélavörður. Vélavörður óskast á 200
lesta línubát frá Grindavík. Uppl. í
simum 92-15111 ogf 985-20214.______
Óska eftlr smiðum til að byggja einbýl-
ishús í vetur. Tilboð sendist DV, merkt
„5467“, fyrir laugard. 3. nóvember.
Fjölbreytt starf. Óskum eftir laghentum
manni til starfa í léttum málmiðnaði.
Uppl. í síma 91-676955.
■ Atvinna óskast
Rúmlega tvitugur reglusamur maður
óskar eftir vinnu strax á höfuðborgar-
svæðinu. Helst vaktavinnu en annað
kemur til greina. Góð tungumála-
kunnátta. Hefur eigin bíl til umráða.
Uppl. í síma 98-63338.
33]a ára gömul kona óskar eftir vinnu
frá kl. 8-12 í Hafnarf. Margt kemur
til greina. Stundvís og samviskusöm.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5464.
Óska eftir vel launuðu starfi, er 44 ára,
laghentur og reglusamiu-, flest kemur
til greina, jafnvel tímabundið eða
hlutastarf. Uppl. í s. 91-31549, Birgir.
Mig vantar vinnu um helgar og jafnvel
vinnu í miðri viku, er karlkyns. Uppl.
í síma 91-672694 eftir kl. 18.
Tvítug stelpa í Hafnarfirðl óskar eftir
vinnu, vön afgreiðslu og er fljót að
læra. Uppl. í síma 652893 eftir kl. 16.
25 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg-
arvinnu. Uppl. í síma 75989 eftir kl. 17.
M Bamagæsk
Dagmóðir i vesturbænum með laust
pláss allan daginn. Sé þetta staðurinn
sem bamið þitt vantar vildi ég gjaman
heyra í þér. Er með leyfi. S. 91-627735.
Vantar manneskju sem kæmi heim til
að passa 3ja ára dreiig, í miðbænum,
2-3 kvöld í viku. Nánari uppl. í síma
91-22267 eftir kl. 18.________
Óska eftir barngóðri manneskju í Ár-
bæjarhverfi til að sækja 6 ára gamlan
dreng á dagheimili þar í hverfinu kl.
17.30 afog til í vetur. S. 674504 e.kl.18.
Dagmóðir i Vesturbergi hefur laus
pláss fyrir tvö böm eftir hádegi, er
með leyfi. Uppl. í síma 91-79237.
■ Ýmislegt
Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard-
ínur eftir máli, einlitar, munstraðar
og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf., Hafharstræti 1,
bakhús, sími 17451.
Eru fjármálln i ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl.
í síma 91-653251 milli kl. 13 og 15.
■ Einkamál
Klúbburinn X&Y.
Vantar þig lífsförunaut. Skráning í
klúbbinn er hafin. Til að fá upplýs-
ingabækling sendið nafn og heimilis-
fang til DV, merkt „X&Y 5463“.
Ég er 33 ára og hef mikinn áhuga á
að kynnast stúlku sem er 25-35 ára,
bam engin fyrirstaða. Svör, helst með
mynd, sendist DV fyrir 5. nóv. merkt
„M-5452“. _____________________
VII kynnast kona á aldrinum 20-25 ára
með samvinnu í huga. Svör sendist
DV, merkt „Spm. HF 5466“.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402 og 13877.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð
vinna og góð þjónusta. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollýl Simi 91-46666. Fjölbreytt
ný og gömul danstónlist, góð tæki,
leikir og sprell leggja gmnninn að
ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og
fjömg reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý. Hljómar betur. Sími 91-46666.
■ Verðbréf
Vantar þig fjármagn? Getum keypt all-
ar tegundir verðbréfa, góða vixla, góð
skjálfskuldarbréf og fasteignatryggð
skuldabréf til skamms og langs tíma.
Tilboð sendist DV, merkt
„Fljótt 5444“.
Tilboð óskast i hlutabréf i Skagstrend-
ingi hf. að nafhverði 23 þús. kr. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5470
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Getum bætt við okkur bókhaldi nokk-
urra fyrirtækja eða einstaklinga í at-
vinnurekstri. Veitum alla hugsanl.
bókhalds-, uppgjörs- og ráðgjafarþj.
Stemma, Bíldshöfða 16, s. 674930.
■ Þjónusta
Húsbyggjendur og húselgendur. Get
bætt við mig verkefnum í smíði, við-
haldi, utanhúss- og innanhússfrá-
gangi, parketlögnum og uppsetningu
innréttinga. Vanur húsasmiður. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma
651517._________________________
FJármálaráögjöf. Tökum að okkur fjár-
málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf„
Síðumúla 27, sími 679085.
Móða mllli glerja fjarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími
91-78822.
Steypu- og sprunguviðgerðlr. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum 'upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við
ábyrga löggilta fagmenn með áratuga-
reynslu. S. 91-624240 og 91-41070.
Gröfuþjónusta.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu.
Uppl. í símum 985-32820 og 91-73967.
Laug.ivfl'ji 4n • Sinit 6?6i?0
NOTALEGUR STAÐUR
Djúpsteiktur mozzarellaostur
með salsasósu
495,-
Grllluð L.A. kjúkllnga-
samloka, kryddlegln og
safarík, m/kartóflubátum,
sósu og fersku grænmetl.
795,-
LJt eplapie með ís og rjóma
395,-
Þríréttuð L.A. máltíð
1.685,-
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Kermsla
Gítarkennsla Hljóðmúrsins. Kennslu-
tímar á kvöldin og um helgar. Uppl.
í síma 91-622088. P.S. Erum með um-
boðsmennsku fyrir hljómsveitir.
M Spákonur___________________
Er i bænum,
les í lófa, spil og talnakerfi Cheirosar.
Sími 91-24416. Sigríður.
Geymið auglýsinguna.
Spál i spil og bolla alla daga vikunnar
eftir klukkan 14. Uppl. í síma 91-29908.
M Hremgemingar
Eöalhrelnsun. Veggja-, teppa- og hús-
gagnahreinsun, gólfbónun, háþrýsti-
þvottur og sótthreinsun. Einnig allar
almennar hreingemingar fyrir fyrir-
tæki og heimili. Ábyrgjiunst verkin.
Eðallireinsun, Ármúla 19, s. 91-687995.
Abc. Hólmbræður, stofnsett áriö 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr:
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M. Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson. Kenni all-
an daginn, lærið fljótt, byrjið strax.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Parket
Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990.
■ Innjömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúnl 10, Rvfk.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
■ Hjólbarðar
Ódýr, sóluð snjódekk.
135 SR 13 kr. 2.100
145 SR 13 kr. 2.100
175 SR 14 kr. 2.600
175/70 SR 13 kr. 2.500
185/70 SR 13 kr. 2.600
Hjólbarðaviðgerðir Kópavogs,
sími 75135.
■ Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Sveit
Haugsuga óskast keypt. Uppl. gefur
Friðrik i sfma 97-31143 á daginn og
97-31208 á kvöldin.
■ Til sölu
OPTÍMA
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
Verð frá 68.500 kr. með vsk., fullkomin
tæki. Hafðu samband eða líttu inn.
Optima, Ármúla 8.
■ Húsgögn
Allt fyrlr blómin! Blómasúlur, blóma-
grindur, blómakassar, blómaborð.
Einnig mikið úrval húsgagna á 800 fin
sýningarsvæði. Opið 10-19. Nýja
bólsturgerðin, Garðshomi, sími
91-16541.
Kays-listinn okeypis.
Pantið jólagjafimar tímanlega.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„
pöntunarsími 91-52866.
Altech Super-Fax 22.
Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt
í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
100 númera minni, villu- og bilana-
greining. Ljósritun með minnkun og
stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu
verði. Heildsala, smásala, pöntunar-
þjónusta. Markaðsþjónustan, símar
91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-619876.
Flugmódel. Fjarstýrð flugmódel í úr-
vali ásamt fjarstýringum, mótomm og
fylgihlutum. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.
■ Verslun
Rýmingarsaia á eldri gerðum af sturtu-
klefum, hurðum og baðkarsveggjum.
Mikil verðlækkun. A & B, Bæjar-
hrauni 14, Hafiif., sími 651550.
■ BOar til sölu
Bilasölublaðið auglýsir.Seljið bflinn
ykkar hratt og örugglega með mynd
og uppl. um bílinn í Bílasölublaðinu.
8. tbl. kemur út 9. nóv. Frestur til að
skila inn auglýsingum er til 3. nóv.
Bílasölublaðið, Týsgötu 8, s. 627010.
Benz 813, árg. '81, ekinn 188 þús. Billinn
er í góðu standi og m.a. með nýlegum
kassa. Verð 1.350 þús. + vsk, mögu-
leiki að lána andvirði bílsins á fast-
eignatryggðu skuldabréfi. Uppl. gefur
Jón Bjami í sima 91-674400 milli 8 og
17 í dag og næstu daga.
GMC pallbíll með vönduðu, lausu húsi,
árg. '88/87, ekinn 45 þús., litur
blár/silfur metallic, 4x4, sjálfsk.,
vökvast., ný dekk, krómfelgur, ABS
bremsur. Alveg einstaklega fallegur
bíll, nýkominn til landsins. Hagstætt
verð og kjör. Litla bílasalan, Faxafeni
11 b, sími 679610.
. .
Toyota Tercel RV special '87 fil sölu,
ekinn 77 þús. km, glæsilegur bíll, einn
eigandi frá upphafi, bein sala. Uppl. í
síma 91-652837 frá íd. 18-21.