Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1990, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 1990.
27
LífsstOl
Mismikill orkukostn-
aður innan sömu svæða
- orkuvatnsmælar ekki lausnin, segirPállValdimarssonverkfræðingur
Orkukostnaður á svæði Hitaveitu
Reykjavíkur er mismikill vegna þess
að vatnið er misheitt þegar þaö kem-
ur í hús. Hitinn er á bilinu 70-80 gráð-
ur og talað hefur veriö um mikinn
verðmun vegna þessa.
„Eftir að menn byggðu þessar hita-
veitur úti á landi þar sem orkan er
að hluta til umreiknuð í kílóvatt-
stundir hafa neytendur farið að opna
augun fyrir því að það sé kannski
eðlilegra að borga eftir hita vatnsins
en ekki bara eftir magni,“ sagði einn
Neytendur
viðmælandi DV sem er í Neytenda-
samtökunum. Þetta mál bar á góma
á þingi samtakanna nú fyrir
skömmu.
„Ég veit ekki um eina einustu hita-
veitu sem hefur sama hitastig í öllum
húsum. Fræðilega séð gæti munað
25% á orkunotkun ef reiknað er með
10 gráða mun á hita inn í hús,“ sagði
Gunnar Kristinsson, hitaveitustjóri
hjá Hitaveitu Reykjavíkur. „Það er
fast verð á tonninu og ef einn þarf
að greiða méira en annar vegna þess
að hann fær ekki alveg jafnheitt vatn
þá getum við kaUað það verðjöfnun.
Það er einfaldlega ekki hægt að halda
vatni jafnheitu alls staðar. Það hefur
oft komið til tais að láta setja upp
orkuvatnsmæla. Það eru nokkur ár
síðan það var athugað síðast en þá
hefði það kostað um sex hundruð
milljónir," sagði Gunnar.
Heita vatnið í Reykjavík álíka
dýrt og kalda vatnið í Oð-
insvéum
„Á Akureyri mæla þeir hitastig
vatnsins í brunnunum og gefa mönn-
um afslátt ef þeir sjá að þeir fá inn
óeðlilega kalt vatn. En á Reykjavík-
ursvæðinu skiptir þetta miklu minna
máh því að vatnið er svo ódýrt. Akur-
eyringamir borga 105 krónur á rúm-
metrann en það er hhðstætt því sem
menn borga fyrir heitt vatn í Skand-
inavíu. Til samanburðar er verðið á
heita vatninu í Reykjavík álíka dýrt
og kalt drykkjarvatn í Óðinsvéum,“
sagði Páll Valdimarsson verkfræö-
ingur sem vinnur við norrænt sam-
starfsverkefni um rannsóknir á sviði
hitaveitna.
„Þetta lága verð í Reykjavík gerir
það að verkum að menn hugsa
minna um sparnað og stilla jafnvel
innihitann með gluggunum. Ef heitt
er inni opnar fólk einfaldlega glugg-
ana til að ná hitanum niður í staðinn
fyrir að stilla ofnkranana.
Þar sem varminn er dýr lofta menn
út og hafa gluggana lokaða þess á
milli. Húsið tapar varma til um-
hverfisins og hesta stillingin er nátt-
úrlega að stilla ofnana þannig að
þeir skili nákvæmlega jafnmiklum
varma og húsið tapar. Ef við erum
að opna gluggana þá erum við í raun-
inni að henda varmanum út um
gluggann. Þetta er ósköp svipaö því
ef maður stillti hraðann á bílnum hjá
sér með því að stíga bensínið í botn
og standa svo á bremsunni. Bensín-
eyðslan yrði svo samkvæmt því.
Það er mjög algengur misskilning-
ur að halda að hiti vatnsins sé alltaf
40 gráður þegar það fer út af ofnun-
um. Þaö er einfalt að sannreyna þetta
með því að leggja hendina á ofn við
frárennslið frá ofninum. Þá má finna
að ofninn er rétt volgur.
Orkumæling ekki til bóta
Vatnið kólnar á leið sinni frá dælu-
stöð til notandans og það sem kann
aö virðast þversagnakennt viö þá
kæhngu er að því kaldara sem er úti
þess minna kólnar vatnið. Það liggur
í því að þegar heitt er úti nota húsin
htið vatn. Þá er rennslið htið og vatn-
ið lengi á leiöinni til notandans. Þeg-
ar hins vegar kalt er úti verður hita-
vatnsnotkunin meiri, rennshð hrað-
ara og hitinn hærri.
En í sambandi við orkumælinguna
þá vil ég halda því fram að hún sé
stórhættuleg og alrangt að halda því
fram að hún sé á nokkurn hátt th
bóta, hvort sem er fyrir neytendur
eða hitaveitur. Þá hættir fólk að hafa
hagsmuni af því að láta vatniö kólna
mikið í ofnunum. Það þorgar einung-
is fyrir orkuna sem það tekur út úr
vatninu, það þýðir að fólki er alveg
sama hversu marga rúmmetra af
vatninu það notar. Þetta kerfi er
mjög víða notaö þar sem eru olíu-
kyntar hitaveitur með lokaðri hring-
rás. Þá skiptir öllu máli fyrir hitavei-
tumar hversu margar kílóvattstund-
ir notandinn tekur til sín. Allur
varminn sem notandinn nýtir ekki
skilar sér aftur tii orkuversins.
En þetta er aldeihs ekki tilfelhö hjá
okkur því hér rennur þetta beint út
í skólp. Ef orkumælar yrðu teknir
upp hér myndi það sóa orku jarð-
hitasvæðanna. Þess vegna er eini
möguleikinn th aö leiðrétta það mis-
ræmi sem hugsanlega er í orkukaup-
um hjá neytendum innan sama
svæðis sá að láta þá borga mismun-
andi rúmmetraverð eftir hitastigi
vatnsins þegar það kemur í hús,“
sagði PáU Valdimarsson, verkfræð-
ingur. -hge
Steinar Thor Friðriksson með fatafellunum sínum í Kringlunni. DV-mynd Brynjar Gauti
Fatafella
Flestir munu kannast við það
vandamál þegar fatahengið er svo
fuht að erfitt er að troða þar inn
herðatré. Nú er komin lausn á þessu
því komin er á markað svokölluð
fatafeUa sem fimmfaldar rýmið í
fataskápnum.
Þetta áhald er úr hertu plasti sem
kaUast lexan. Það er útbúið með
tveimur krókum á endunum og á
milli þeirra eru 5 göt. FatafeUan er
einfaldlega hengd upp á báðum krók-
um th að byija með, 5 herðatré eru
hengd í götin og annar endakrók-
anna síðan feUdur niður. Þar með
hefur rýmiö í fataskápnum aukist
verulega og rýmra er um flíkumar.
Það er Steinar Thor Friðriksson,
sem rekur fyrirtækið Heppni sf„ sem
flytur inn fatafellumar. Þær em
seldar í Kringlunni, Miklagarði við
Sund, Fjarðarkaupi og Kolaportinu á
laugardögum. Einnig em þær komn-
ar í verslanir víös vegar um landiö.
í smásölu kostar eitt stykki 350
krónur, 3 saman kosta 900 krónur
og 5 saman 1.400 krónur. Hægt er að
panta fatafellur í póstkröfu án send-
ingarkostnaðarísíma 626825. -hge
Ávísanir
eru peningar
Kona nokkur lenti í því um daginn tvo þúsundkróna seðla, því bankinn
að ætla að greiða 500 króna úttekt ábyrgist ávísanir upp að 10.000 krón-
með ávísun að fjárhæð kr. 2000, en um. Eg get ekki séð að það sé nokkur
kaupmaðurinn neitaði að taka við fótur fyrir því hjá kaupmanninum
henni þrátt fyrir að konan væri með að neita að taka þessa ávísun, og ég
persónuskhríki. tala nú ekki um þegar konan fram-
„Þettaeruafaróeðlilegirviðskipta- vísar persónuskilríkjum. Ávísun
hættir,“ sagði Jón Magnússon, lög- semþessierjafngóöurgjaldmiöiUog
maður. „Ávísun upp á 2000 krónur peningaseðlar, sagði Jón Magnús-
jafgildir því að konan hafi verið með son. -hge
Frá Neytendasamtökunum:
Aö undanfórnu hefur borið mik- frernst við að uppfylla lágmarks-
iö á auglýsingum í fjölmiðlum frá kröfur. Þetta kemur ekki fram í
húsgagnainnflytjanda í Reykjavík áöumefndura auglýsingum.
þar sem bent er á að vörur hans Því er mjög mikilvægt aö neyt-
beri sænska „möbelfakta“ merkiö. endur kanni þetta sjálfir á sölustað
Margir neytendur hafa skhið þannig aö þeir viti hvað er rétt
þessar auglýsingar á þann veg að notkunarsviö húsgagnanna fil að
hér sé um gæðamerki að ræða og hámarksending náist.
að vörur þessar hljóti því að vera „Möbelfakta“ eru mikhvægar
gæðavörur. í sjálfu sér þarf svo upplýsingar fyrir neytendur og því
alls ekki að vera. er mikilvægt aö allar staöreyndir
Við prófun húsgagna fijá sænsku liggi Íjósar fyrir neytendum.
húsgagnaprófuninni (möbelfakta) Fyrir nokkrum árum stóð til að
er miöað við þrjár kröfur: hám- taka upp slíka upplýsingamiölun á
arksgæöi, miðlungsgæði og lág- innlendum húsgögnum að frum-
marksgæði. Þar sem áöurnefndur kvæði löntæknistofnunar íslands.
innflytjandi selur húsgögn th Því miður varð ekkert úr því vegna
heimilisnota en ekki á vinnustaði áhugaleysis framleiöenda og
miðar hann að eigin sögn fyrst og harma Neytendasamtökin það.