Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Síða 7
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER löf Sandkom Fréttir Hrútspungar með koklcteslsósu Ósúrsaða hrútspunga er siundumaöi'ai verslunum. Flestirhorða millifótakcm- fektiðnú reyndarsúrsaö ensveitamaönr áSuöui'landi hefurfundið uppnýjaaðferð til að matreiða ferskahrúts- l>unga. Fung- arnircru skomir í sneiðar, velt upp úr raspi, steiktir í smjöri á pönnu og kryddað- ir með salti og pipar. Þegar pungarn- ir eru steiktir em þeir bornir á borð með soðnum kartöflum og kokkteil- sósu. Að sögn mannsins er þetta hið mestahnossgæti. „Frambær' skvísa Þuríði Bernod- usdóttur úr Vestmannaeyj- umskautuppá stjörnuhimin- innhjáFram sókn á Suður- landiiskoð- anakönnun tlokksinsseni framfórfyrír nokkru.Kom óvænturframi Þuriðar nokk- uð á óvart. At þvi tileini var þessivisaort. Þreytt er hún orðin á þorski og ýsu, þurrkuðum fiski í einum bing. Framsókn vantaði „framþæra“ skvísu, flaug hún á Bakkann og s vo á þing. Heiladauði Hvenærer tnaðurdauður oghvenærekki erspurning sem margir hafa velt tyrir sérogsýnist sitthvetjumí þeim cfnum, eins og gengur. Eða svona ailt eíttrþvíhvað telsthagkvæm- ast.ihvenum nma. Nú liggur fyrir Aiþingi frumvarp þess efhis að fólk skuli tal- ið dautt þegar heilinn er hættnr að starfa. Þegar málið hafði verið kruflð til mergjar í stærsta stjómmálaflokki landsins varð einum þingmanni að orði. Það er ekki hægt að samþykkja að menn séu látnir þegar heilinn er hættur að funkera þ ví þá my ndi Framsóknarflokkurinn þurrkast út í heilu lagi. Hjörleifur úti í kuldanum Eins ogalþjóð erkunnugthef- urEinarMár Sigurðarson boðíðsigframí fyrstasætiðhjá allabölium í Austurlands- kjördæniiog keppirhann ■; þarviðflokks- bróðursinn, HjörleifGutt- ormsson. Mál- gagn Alþýöu- bandalagsins í kjördæminu er þykkblöðungminn Austurland. Hjörleifur hefur á und- anfomum árum skrifaö dtjúgan hluta blaðsins og stundum hefur ver- ið haft á orði að blaðið hafl litið út eíns ogeinkamálgagn hans. Nú vill hins vegar svo til að Einar Már situr í ritneíhd Austurlands og menn velta því nú fyrir sér fyrir austan h vort Hjörleifur fái birtan stafkrók eftir sig íblaðinuhéreftir. Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir Kratareystra: Færist Magnús íefstasæti? „Ég get ekki neitað því að það hefur verið talað við mig um að vera í fyrsta sæti á framboðslista flokksins. Eg hef hins vegar ekki tekið neina ákvörðun í þeim efnum,“ sagði Magnús Guðmundsson á Seyðisfirði, • en hann skipaði annað sæti á lista Alþýðuflokksins á Austurlandi fyrir fjórum árum. Kjördæmisþing alþýðuflokks- manna á Austurlandi verður um helgina og þá verður stefnan í fram- þoðsmálum mörkuð. Guðmundur Einarsson, nú fram- kvæmdastjóri Alþýðuflokksins, var í fyrsta sæti á Austurlandi fyrir fjór- um árum, en hefur tilkynnt að hann gefl ekki kost á sér áfram. -hlh Nýtt frumvarp:' Tíu ára ábyrgð verði á steypu Alþingismenn úr öllum þingflokk- um hafa lagt fram á Alþingi frum- varp til laga um að kröfur vegna galla í steinsteypu, sem keypt er til- búin frá framleiðanda, fyrnist á 10 árum frá afhendingu vörunnar, nema seljandi hafi skuldbundið sig til að ábyrgjast vöruna í lengri tíma eða haft svik í frammi. Nú er fyming- arfrestur krafna, sem rísa vegna galla í steinsteypu, aðeins eitt ár. Frumvarp þetta er flutt að frum- kvæði Húseigendafélags Reykjavík- ur. Tilgangur þess er að sjálfsögðu að auka vemd húsbyggjenda og ann- arra kaupenda steinsteypu gagnvart göllum sem leynast kunna í steyp- unni og auka ábyrgð framleiðenda, verktaka og eftirlitsaðila að sama skapi. Steinsteypa fellur undir lög um lausafjárkaup frá árinu 1922. Þar er gert ráð fyrir eins árs fyrningar- _ fresti. -S.dór Norðurland eystra: Listi kvenna tilbúinn um áramótin Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Kvennahstakonur í Norðurlands- kjördæmi eystra stefna að því að framboðslisti þeirra verði tilbúinn um áramótin. Konurnar ætla að fara þá leið að leita álits félagsmanna sinna og kanna hvaða konur þær vilja sjá á framboðslistanum. Síðan verður haft samband við þær konur sem þar verða nefndar og kannað hvort þær vilja taka sæti á listanum. Loks mun félagsfundur kjósa í þijú efstu sætin en uppstillingarnefnd mun síðan ganga frá listanum. Kvennalistinn á eina konu á þingi úr Norðurlandskjördæmi eystra, Málmfríði Sigurðardóttur, og er ekki, vitað hvort hún hyggur á framboð að nýju. Selfoss: 10 ára félag Regína Thoiaiensen, DV, Selfossi: í haust eru 10 ár frá stofnum Fé- lags eldri borgara hér á Selfossi. Haldið verður upp á afmæhð í byrjun desember, - það á að slá saman litlu jólunum og afmælinu og slá með því tvær flugur í einu höggi. Formaður Félags eldri borgara á Selfossi er Einar Sigurðarson og hef- ur verið það frá stofnun þess. Hann er vaxandi formaður; - tekur meiri þátt í félagsmálum gamla fólksins en áður og hefur spilað með því á hverj- um fimmtudegi síðan í haust. BYGGIIMGAMARKAÐUR VESTURBÆJAR Hringbraut 120. - Opið laugardaga kl. 10-14, teppadeild, símar 28605 og 28600. Á alþingi þarf fólk með mikla reynslu af sveitar- stjórnarmálum og brennandi áhuga á atvinnumál- um. Sigríður Anna sat í sveitarstjórn í 12 ár, þar af 6 ár sem oddviti. situr í miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins og í 5 manna framkvæmdastjórn hans. - er formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. - er íslenskufræðingur og hefur starfað við kennslu síðastliðin 14 ár. Framboð Sigríðar Önnu styrkir Sjálfstæðis- flokkinn til sigurs í komandi kosningum. Kjósum Sigríði Önnu Þórðardóttur í öruggt sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi laugardaginn 10. nóvember nk. Kosningaskrifstofa í síma: 52140, 52755 og 53143.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.