Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1990, Qupperneq 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. skrift - Dreifing: Sími 27022 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1990 BlysíBreiðdal: Ljósin á lofti í eina mínútu Tilkynnt var um þrjú rauð neyð- arblys í Breiðdal rétt um miðnættið í nótt. Landhelgisgæslu og Slysa- varnafélagi var gert viðvart. Varð- skip var á þessum slóðum en skip- veijar urðu ekki varir við neitt óvenjulegt. Tilkynningin kom frá bænum Ásgarði í Breiðdal. „Við vorum þrú og sáum þessi ljós koma þrisvar sinnum upp,“ sagði Sigríður Reimarsdóttir, húsfreyja í Ásgarði, í morgun. „Það var stjörnu- bjart og við slökktum ljósin á bænum til að sjá þetta betur. Þetta var eins og fallhlífarflugeldar og mjög raun- veralegt. Við sáum þegar ljósin fóru á loft með skömmu millibili, þetta stoppaði í loftinu og hvert ljós var á uppi í eina mínútu - þetta var svona ljósrautt. Það er ekki gott að segja hvaðan ljósin komu en hraun þvert yfir dalin skyggir á útsýni að sjó. Það var ekki gott að átta sig á hvað þetta var en enginn bær er í þessari stefnu. Þess vegna fannst okkur ástæða til að tilkynna um þetta,“ sagði Sigríður húsfreyja. -ÓTT Vinnudeilusjóður BSRB: 50milljónir úr íslandsbanka? Stjórn Vinnudeilusjóðs BSRB kem- ur saman til fundar síðdegis í dag til að ræða hvort hætta eigi viðskiptum við íslandsbanka. Samkvæmt heim- ildum DV á sjóðurinn um 50 milljón- ir inni á reikningi hjá bankanum. Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, sagði að engar ákvarðanir hafi verið teknar en að til fundarins væri boðað vegna mikils og vaxandi þrýstings innan bandalagsins um að taka viðskipti við islandsbanka til endurskoðunnar. „Það er mikil reiði í garð íslands- banka innan BSRB vegna vaxta- stefnu hans og þó sérstaklega vegna þeirrar ákvörðunar hans að hækka vexti, þrátt fyrir mótmæli okkar og annarra samtaka launafólks," segir Ögmundur. -kaa íslandsbanki: Endurskoðun ekki rædd Þrátt fyrir að ríkisbankarnir og Sparisjóðirnir hyggi ekki á vaxta- hækkun á næstunni er ekkert sem bendir til að íslandsbanki dragi ákvörðun sína til baka um hækkun vaxta. Valur Valsson, bankastjóri ís- landsbanka, sagði í morgun að um þetta hafi ekki veriö rætt innan bankans. -kaa LOKI Er Hjörleifur loksins búinn aötala af séröll atkvæðin? Hjörleif ur lenti í þriðja sætinu Einar Már Sigurðarson kennari ustu alþingiskosningum. um það,“ sagði Elma Guðmunds- stuðningsmenn milli hinna til- fékk langflestar tilnefningar í fyrri „Þetta er staðfesting á því sem dóttir sem varð önnur í forvalinu nefndu úr alþýðubandalagsfélög- umferð forvals'Alþýðubandalags- ég þóttist vita fyrirfram. Þessi nið- á undan Hjörleifi. Elma var bæjar- um í öllu kjördæminu. Síðari um- ins í Neskaupstað, höfuðvígi urstaðasegir ísjálfusérekkertum fulltrúi í Neskaupstað í átta ár og feröin fer fram l. desember. flókksins á Austurlandi. Forvalið endanleg úrsht i kjördæminu en hefur setið í kjördæmisráði. Forvalið í gærkvöldi fór fram á fór ffam í gærkvöldi. þetta var ágæt könnun í flokks- Ekki náðist í Hjörleif Guttorms- ahnennum félagsfundi í Alþýðu- Einar sigraðí þar með fyrsta ein- félaginu okkar Hjörleifs hér i Nes- sonþar semhannhélttilSkotlands bandalagsfélaginu í Neskaupstað. vígið við aðalkeppinaut sinn, Hjör- kaupstað,“ sagði Einar Már við DV í morgun þar sem hann er forseti Þar mættu um 30 manns og til- leif Guttormsson, en Hjörleifur í morgun. ' alþjóðlegrar ráðstefnu um kjarn- nefhdi hver fundarmaður fimm lenti í þriöja sæti á eftir Elmu Guð- „Þetta er náttúrlega mjög sterk orkuvopnalaus svæði. mamts. Alls hlutu 25 manns til- mundsdóttur. Fjórða var Þuríður stuðningsjdirlýsing en það er ekki Forval Alþýðubandalagsins fer nefhingu. Backinan frá Egilsstöðum. Elma er gefið að ég geíi kost á mér í al- fram í tveimur umferðum. í þeirri -hlh sú eina í þessum hópi semekki var þingiskosningum. Það á eftir að fjTri koma fram tilnefningar en í á lista Alþýðubandalagsins í sið- tala við alla sem fengu tilnefningu þeirri seinni kjósa flokksmenn og Á annað tonn af kjöti, sem kom með Klakki VE, fargað hjá sorpbrennslunni í Vestmannaeyjum. DV-mynd ÓG Vestmannaeyjar: Tonn af smyglkjöti brennt Tollverðir frá rannsóknardeild Tollgæslunnar í Reykjavík fundu 1.295 kíló af ólöglegu kjöti við leit í Klakki VE í Vestmannaeyjum í fyrri- nótt. Mest fannst af nautakjöti en einnig var lagt hald á svínakjöt og fuglakjöt. Auk þess var lagt hald á tvo frystiskápa, tvær uppþvottavélar og eina þvottavél. Leit var hafin þegar skipið kom til Vestmannaeyja í fyrradag. Menn frá rannsóknardeild Tollgæslunnar í Reykjavík fóru til Vestmannaeyja til að framkvæma leit um kvöldið. Tog- arinn var að koma úr sölutúr i Bre- merhaven í Þýskalandi. Tollverðirnir fundu kjötið í frysti- geymslum skipsins. Kjötiö var ekki fahð en mestur hluti þess var nauta- kjöt. Heimilistækin voru hins vegar geymd í lest skipsins. Skipverjarnir hafa gengist við því að hafa átt það sem tollverðir lögðu hald á. Kjötinu, sem gert var upptækt í fyrrinótt, var fargað í sorpbrennslu Vestmanna- eyja strax í gærmorgun. -ÓTT Veðrið á morgun: Suðurlandi Á morgun verður austan- og suðaustanátt, allhvöss við suður- ströndina en annars gola eða kaldi. Rigning á Suður- og Suð- austurlandi en annars þurrt. Víða bjart veður norðanlands. Hiti 2-7 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.