Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 6
' MÍð?ÍÍÍUÖA6URMíM0Vfiffl4fflí499O. T 6 Si Viðskipti Charles Pinney, framkvæmdastjóri verðbréfafyrirtækis Barclaysbanka: íslendingar hefðu hagnast verulega síðasta áratuginn - á fjárfestingum 1 viðurkenndum erlendum verðbréfum „Þaö er mjög álitlegur kostur fyrir íslendinga að fjárfesta í erlendum veröbréfum. Þar kemur tvennt til, dreifð áhætta og góö ávöxtun. Þess vegna munu fjárfestar á íslandi, eins og annars staöar, sækja inn á al- þjóölega veröbréfamarkaöi," sagði Charles Pinney, framkvæmdastjóri Barclays de Zoete Wedd, verðbréfa- fyrirtækis Barclaysbanka, í samtali viö DV í gær. 15. desember verður söguleg stund Pinney hélt fyrirlestur á Hótel Holti í gær á vegum Landsbréfa, veröbréfafyrirtækis Landsbankans, Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtœkiö Lind, SÍS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Auókenni BBIBA86/1 5 BBLBI86/01 4 BBLBI87/01 4 BBLBI87/034 BBLBI87/054 HÚSBR89/1 HÚSBR90/1 SKGLI86/26 SKSIS85/2B 5 SKSIS87/01 5 SPRÍK75/1 SPRÍK75/2- SPRIK76/1 SPRÍK76/2 SPRÍK77/1 SPRÍK77/2 SPRÍK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRÍK79/2 SPRÍK80/1 -SPRÍK80/2 SPRÍK81 /1 SPRÍK81 /2 SPRÍK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRÍK83/2 SPRÍK84/1 SPRÍK84/2 SPRÍK84/3 SPRÍK85/1A SPRÍK85/1B SPRÍK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRÍK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRÍK87/1A2 SPRÍK87/2A6 - SPRÍK88/1D3 SPRÍK88/2D3 SPRÍK88/2D5 SPRÍK88/2D8 SPRÍK88/3D3 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRÍK89/1 D5 SPRÍK89/1D8 SPRÍK89/2A10 SPRÍK89/2D5 SPRÍK89/2D8 SPRÍK90/1D5 Hlutabréf HLBREFFI HLBREOLÍS Hæsta kaupverð Kr. Vextir 218,78 6,8 190,48 8,5 185,51 8,5 174,07 8,6 166,29 8,9 101,23 7,3 88,80 7,3 176,59 7,0 267,80 11,0 252,20 11,0 19049,59 7,1 14294,16 7,1 13420,96 7,1 10387,53 7,1 9463,40 7,1 7812,97 7,1 6416,43 7,1 4991,32 7,1 4294,54 7,1 3247,52 7,1 2699,56 7,1 2081,65 7,1 1762,92 7,1 1282,28 7,1 1225,22 7,1 899,12 7,1 711,87 7,1 473,69 7,1 484,75 7,1 526,24 7,7 513,30 7,6 435,43 7,3 299,73 7,3 337,82 7,3 300,15 7,3 339,00 7,9 357,02 8,0. 280,52 7,4 294,18 7,6 239,95 7,3 214,21 7,1 195,04 7,1 159,54 7,1 158,64 7,1 154,74 7,1 151,17' - 7,1 151,88 7,1 149,53 7,1 122,75 7,1 146,46 7,1 144,06 7,1 98,64 7,1 121,19 7,1 117,65 7,1 107,27 7,1 119,00 196,00 Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaóilum: Búnaðarbanka íslands, Fjárfestingarfélagi Islands hf., Kaupþingi hf„ Landsbanka íslands, Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Is- lands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Spari- sjóði Reykjavikur og nágrennis og Verð- bréfamarkaði Islandsbanka hf. Charles Pinney, framkvæmdastjóri Barclays de Zoete Wedd, verðbréfafyrir- tækis Barclaysbanka, segir að góð ávöxtun samhliða dreifðri áhættu verði fyrst og fremst til þess að íslenskir fjárfestar sæki inn á alþjóðlega verð- bréfamarkaöi. um eriend verðbréf. Sú sögulega stund er að renna upp í íslensku viö- skiptalífi aö erlendir verðbréfamark- aöir opnast íslendingum frá og með 15. desember. Um takmarkaðar upphæðir verður aö ræöa fyrir einstaklinga og félög en ekki verðbréfasjóðina. Þess vegna má ætla aö kaup íslenskra fjárfesta á erlendum verðbréfum veröi fyrst og fremst í gengum verðbréfasjóöina. Landsbréf ríða á vaðið Landsbréf eru fyrst fyrirtækja til að stofna sérstakan sjóð sem fjárfest- ir eingöngu í erlendum skuldabréf- um og hlutabréfum. Bréf sjóðsins nefnast Heimsbréf. Fjárfest verður í tengslum við verðbréfafyrirtæki Barclays-banka. Pinney stundaði nám við Cam- bridge University og hlaut meist- aragráðu í stærðfræði árið 1968. Árið 1972 varð hann löggiltur endurskoð- andi. Verðbréfafyrirtækið Barclays de Zoete Wedd, sem hann veitir for- stöðu, er með aðalskrifstofur í Lon- don, New York og Tokíó, stærstu verðbréfamörkuðum heims. Auk þess hefur fyrirtækið aðstöðu til verðbréfaviðskipta í samvinnu við Barclaysbanka í 75 þjóðlöndum. íslendingar hefðu hagnast verulega síðasta áratuginn „Það er ljóst að íslendingar hefðu hagnast verulega á síöasta áratug á fjárfestingum á viðurkenndum al- þjóðlegum verðbréfamörkuöum. í hinni miklu verðbólgu hér á landi síðustu tíu árin hefðu íslenskir fjár- festar fengið mjög góða ávöxtun vegna gengishagnaðar í kjölfar geng- isfellingar krónunnar sem og hárra vaxta erlendis." Pinney segir að á tímum lítillar verðbólgu á íslandi og bætts efna- hagslífs hérlendis séu erlend verð- bréf engu að síður mjög fýsilegur kostur vegna góðrar ávöxtunar og áhættudreifingar á erlendum mörk- uðum. „Jafnvel þótt íslenska krónan væri sterkasti gjaldmiðill í heimi ættu fjárfestar á íslandi einnig að horfa til alþjóölegra markaða." Sterkir verðbréfamarkaðir í Englandi og Frakklandi - Hvaða erlendu verðbréfamarkað- ir eru gróðavænlegastir um þessar mundir? „Skuldabréfamarkaðirnir í Eng- landi og Frakklandi eru mjög góðir um þessar mundir. Afar sterkir. Þeg- ar íjárfest er á erlendum mörkuðum verður jafnan að spá í gengisþróun á viðkomandi markaði svo og þá vexti sem eru í boði. Við bætist sterkt efnahagslíf í báðum löndum. Þegar þetta fer saman eru allar líkur á góðri og um leið traustri ávöxtun." - í hvaöa erlendum fyrirtækjum ráðleggur þú okkur íslendingum að kaupa hlutabréf? „Það eru auðvitaö víöa mjög góðir ávöxtunarmöguleikar. Ég legg þó áherslu á að fjárfesta í stórum, þekktum og umfram allt traustum fyrirtækjum. Ég er ekki eingöngu að tala um alþjóðleg fyrirtæki heldur einnig stórfyrirtæki í einstaka lönd- um. Mikilvægt er að hlutabréfin séu skráð á viðurkenndum mörkuðum.“ Hvers vegna er óhætt að kaupa erlend verðbréf? - íslendingar eru óvanir að fjár- festa á erlendum verðbréfamörkuð- um og spyrja sig örugglega hvort óhætt sé að fara út á þessa markaði. Hvemig fullvissar þú okkur um að þetta sé óhætt? „Góð reynsla fjárfesta um allan heim vegur þar auðvitað þyngst. Kaupin eru örugg og traust þegar fjárfest er í bréfum á kunnum verð- bréfamörkuðum, bréfum sem eru bæði traust og auðseljanleg. Slík bréf eru örugg eign. Kaup á þeim tengjast ekki spákaupmennsku. í viöskiptum er einnig nauösynlegt að dreifa áhættunni. Með því að fjár- festa á erlendum verðbréfamörkuð- um eru íslenskir fjárfestar ekki leng- ur bundnir í báða skó af efnahags- þróun á heimavígstöðvum. Eign þeirra er betur tryggð gagnvart áföll- um á heimamarkaði, eins og aukinni verðbólgu, minnkandi hagvexti, at- vinnuleysi og erfiðleikum fyrir- tækja,“ segir Pinney. Þess má geta að Barclays de Zoeta Wedd verður ekki aðeins fjárfesting- arráðgjafi Heimsbréfadeildar við Pepsí-menn til Davíðs Pepsí-menn mæta á fund Davíðs- lítt hrifnir af blaðaljósmyndurum. Tveir fulltrúar frá Pepsí-fyrirtæk- inu mættu á fund Davíðs Scheving Thorsteinssonar, forstjóra Smjörlík- is-Sólar, skömmu fyrir hádegi í gær. Fyrir mönnunum fór forstjóri Sanit- as hf„ Páll G. Jónsson. Fulltrúar Pepsí ræddu við Davíð um hugsanlega yfirtöku Sólar á Pepsí-umboðinu vegna fjárhags- vandræða Sanitas. Þeir félagar fund- uöu meö Davíð fram eftir degi. Einnig stendur til aö þeir gangi á fund forráðamanna Ölgerðar Egils Skallagrímssonar um hugsanlega yfirtöku þeirra á Pepsí. Fyrir fram- leiðir Egill RC Cola drykkinn og Dav- íö íscóla. Ekki voru þeir Pepsí-menn hrifnir af ljósmyndurum þegar þeir mættu upp í verksmiðju Smjörlíkis-Sólar í gær. Urðu þeir yggldir á brún við aö sjá blaöaljósmyndarana og skund- uöu þeir í flýti inn á kontór til Davíðs. -JGH kaup á verðbréfum heldur mun fyr- irtækið einnig taka ákvarðanir um gjalddaga, uppruna og í hvaða gjald- eyri þau verðbréf eru sem átt er við- skipti meö. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 2-3 ib Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir 6 mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb ib.Sb 12 mán. uppsögn 4-5 Ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Bb Sértékkareikningar 2-3 ib Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir Innlán meðsérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib' Innlángengistryggð Ðandaríkjadalir 6,5-7 Ib Sterlingspund 12,25-12,5 Ib.Bb ' Vestur-þýsk mörk 7-7,1 Sp Danskarkrónur 8,5-8,8 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 12,5-14,25 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sb SDR 10,5-11,0 Lb.Sb Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb Vestur-þýskmörk 10-10,2 Allir Húsnæðislán 4,0 nema Sp Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,0 MEÐALVEXTIR Óverðtr. nóv. 90 12,7 Verðtr. nóv. 90 8.2 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 2938 stig Lánskjaravísitala des. 2952 stig Byggingavisitala nóv. 557 stig Byggingavisitala nóv. 174,1 stig Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig Húsaleiguvisitala óbreytt l.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 5,174 Einingabréf 2 2,806 Einingabréf 3 3,403 Skammtimabréf 1,740 Auðlindarbréf 1,004 Kjarabréf 5,123 Markbréf 2,727 Tekjubréf 2,025 Skyndibréf 1,523 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,485 Sjóðsbréf 2 1.801 Sjóðsbréf 3 1,728 Sjóðsbréf 4 1.486 Sjóðsbréf 5 1,042 Vaxtarbréf 1.7540 Valbréf 1.6450. islandsbréf 1,075 Fjórðungsbréf 1.050Í- Þingbréf 1,075 Öndvegisbréf 1,067 Sýslubréf 1,081 Reiðubréf 1,058 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 688 kr. Eimskip 570 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 178 kr. Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 189 kr. Eignfél. Alþýðub. 137 kr Skagstrendingur hf. 420 kr islandsbanki hf. 180 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagið hf. 630 kr. Grandi hf. 225 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. Skeljungur hf. 667 kr. Ármannsfell hf. 235 kr. Útgerðarfélag Ak. 330 kr. Olis 204 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn, íb= Islandsbanki Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.