Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1990.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Oska eftir að kaupa notað sófasett.
Uppl. í sima 91-38229 frá kl. 19-21.
Sigmar.
Óska eftir salatbar og Capucchino eða
Expresso kaffivél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5959.
Frystigámur óskast til kaups (ekki
stór). Uppl. í síma 92-16931.
Óska eftir ódýru borðtennisborði. Uppl.
í síma 71444 eftir kl. 19.
Óska eftir góðu videotæki á verðbilinu
20-30 þús. Upplýsirigar í síma 40297.
Verslun
XL búðin, Laugavegi 55, auglýsir: bux-
tm, jakkar, mussur, jakkapeysur,
gallabuxur, peysur o.m.fl. Stór númer.
Póstsendum. Sími 91-21414.
Fatnaður
Jólasveinar! Takið gleði ykkar á ný.
Saumum eftir máli. Alvörujólasveina-
búningar. Sveinka sér um sína. Spor
í rétta átt sf., síma 91-15511.
■ Fatabreytingar
Halló, halló, saumið sjálf, sníði, þræði
saman fatnað, kjóla, pils og fleira.
Uppl. í síma 91-84394 frá kl. 12-14.
Geymið auglýsinguna.
■ Heimilistæki
ísskápur í góðu lagi, 60x60x143 cm, til
sölu, verð kr. 12 þús. Upplýsingar í
síma 91-43825 frá kl. 17-22.
HLjóðfæri
Ert þú að leita að þrumutrommusetti á
góðu verði? Ef svo er þá skalt þú at-
huga þetta: Sonor Force 2000, rautt á
lit, með 3 Tom Tom, 1 Floor Tom, 22"
bassatrommu og 6,5"xl4" sneril-
trommu sem sprengir í þér hljóðhimn-
urnar. Allt þetta ásamt stóli og 5 meiri
háttar simbölum á aðeins 100 þús. stgr.
Ef þú ert trommari, sem leitar að
gæðasetti á góðu verði, þá skalt þú
hringja í síma 91-621938 strax.
„ Multitrack" Óskum eftir 8-12 rása
segulbandi íyrir hljóðblöndun, ásamt
„mixer“, leikhljóðasafni á
geisladiskum, kassettutækjum o.fl.
fyrir lítið hljóðver. Uppl. í síma
621213. Haraldur/Jóhannes.
Hljóðmúrinn simi 622088, auglýsir:
•umboðsmennska, hjómsveita og
trúbadora. Mikið frammundan.
Ertu á skrá?
•Gítarkennsla, einkakennsla á kv.
•Hljóðupptökur, 12 rásir með öllu.
Gítarleikarar! Vilt þú vera góður?
Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap-
ton, Satriani, Vaughan o.m.fl. Enginn
nótnal. Kreditkþj. FIG, sími 629234.
Næturgalar, næturgalar. Hljómsveit
með blandaða músík fyrir flesta ald-
urshópa. Uppl. í síma 91-641715. Ath.
geymið auglýsinguna.
Til sölu Aria Pro II RS Wildcat rafgítar,
læstur. Einnig disco mixer + magnari
og tvö hátalarabóx. Uppl. í síma
666316 eftir kl. 17.________________
Óska eftir að kaupa notað og vel með
farið píanó. Uppl. í síma 77422.
Hljómtæki
Til sölu geislaspilarar, með fjarstýr-
ingu, kr. 15 þús. Uppl. í síma 39800.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
Húsgagnahreinsun, teppahreinsun,
vönduð vinna.
Ema & Þorsteinn, sími 91-20888.
Húsgögn
Notuð húsgögn: Þarftu að selja notuð
húsgögn, heimilistæki eða bara hvað
sem er fyrir heimili eða fyrirtæki?
Hafðu þá samband við okkur. Við
bjóðum þér marga möguleika.
1. Við staðgreiðum þér vöruna.
2. Við seljum fyrir þig í umboðss.
3. Þú færð innleggsnótu og notar hana
þegar þér hentar.
Þú hringir í okkur og við koinum þá
heim og verðmetum eða gerum tilboð
sem þú ræður hvort þú tekur.
Heimilismarkaðurinn. Verslunin sem
vantaði, Laugavegi 178 v/Bolholt, sími
91-679067. Opið virka daga 10.15 til 18,
laugardaga 10.15 til 16.
Tveir tvíbreiöir svefnsófar og tveir
hillurekkar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-626971 e.kl. 17.
Vantar lítið, ódýrt sófasett, sófaborð má
gjaman fylgja. Uppl. í síma 94-4870.
Gerið betri kaup. Kaupum og seljum
notuð húsg. og heimilist., erum með
mikið úrval af sófas., sófab., svefris.,
svefrib., rúmum o.fl. í góðu standi.
Ath., erum með stóran og bjartan sýn-
ingarsal. Komum og verðm. yður að
kostnaðarl. Ódýri markaðurinn, Síðu-
múla 23 (Selmúlam.), s. 679277. Opið
md.-fd. kl. 10-18.30, ld. frá kl. 11-15.
Til sölu Kromvik rúm frá Ikea, 120x2,
21" litasjónvarp, 2 ára, og lítill Philips
ísskápur. Upplýsingar í síma 79727
eftir klukkan 20.
Svart nýlegt járnrúm til sölu, breidd
140, svampdýna. Uppl. í síma 91-54339
eftir kl. 17.
Til sölu vel með farið sófasett, 3 + 2 +1,
dökkbrúnt pluss, og sófaborð fylgir.
Verð 45.000. Uppl. í síma 675639.
Antik
Antik. 80 ára gullfalleg veggklukka til
sölu. Uppl. í síma 91-624361.
Málverk
Höfum fengið úrval málverka eftir Atla
Má. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10,
Rvík, sími 25054. Opið á laugardögum
frá kl. 10-14.
Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafri: 30737, Pálmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
Tölvur
10% afsláttur af öllum tölvuleikjum út
þessa viku í tilefni af opnun verslunar
okkað að Laugavegi 51. Nýjustu leik-
imir fyrir Atari, Amiga, Amstrad,
Commodore, Macintosh, Nintendo,
Spectrum og PC tölvur. Tölvudeild
Magna, Laugavegi 51, sími 624770.
Tölvueigendur C64 Amiga PC Amstrad
Atari. Allar þekktustu og bestu teg-
undir stýripinna fyrirliggjandi, s.s.
Quicshot, Wico, Speeding, Quickjoy.
Verð frá kr. 995.
Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500.
Atari XE leikjatölva með lyklaborði,
ásamt 11 leikjum, til sölu, verð kr. 15
þús. Einnig 2 leikir á Atari 2600. Upp-
lýsingar í síma 91-42254.
Launaforritið Erastus, einfalt og þægi-
legt launabókhald fyrir stór og lítil
fyrirtæki, verð aðeins 12 þús.
M. Flóvent, sími 91-685427.
Lítið notuð Amstrad CPC 128K til sölu.
Nýyfirfarin með diskadrifi, stýripinna,
ritvinnslu, leikjum, teiknimús o.fl.
Uppl. í síma 671507.
Tökum tölvur í umboðssölu. Vantar til-
finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón-
usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf-
sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133.
Commodore 64 tölva til sölu ásamt
leikjum. Verð 12 þúsund. Uppl. í síma
652109.
Macintosh Plus tölva til sölu, ásamt 20
Mb hörðum diski, Image Writer prent-
ara og forritum. Uppl. í síma 93-11051.
Apple prentari, Image Writer II,
óskast til kaups. Uppl. í síma 98-75810.
Ársgömul Tandon AT tölva til sölu.
Uppl. í síma 642198.
Sjónvörp
Myndbands- og sjónvarpstækja-
hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og
góð þjónusta. Ath. við gerum við á
staðnum á kvöldin og um helgar.
Einnig yfirforum við myndlykla að
Stöð 2.
Radioverkstæði Santos, Lágmúla 7,
dag sími 91-689677, kvöld- og helgar-
sími 679431.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllu viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Sanyo, Blaupunkt, Osio og Laser.
Viðgerðir/varahlutir. Þjónustum
þessi merki og fl. Gunnar Ásgeirsson
hf., Suðurlandsbraut 16 (aðkoma frá
Vegmúla), sími 680783, kvöld- og helg-
ars. 622393. Geymið auglýsinguna.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðaþjónusta á sjónvörpum, vide-
ot., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á
loftnetskerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Ljósmyndun
Canon EOS 620 myndavél með 70-210
mm linsu til sölu. Á sama stað er til
sölu ökklasíður pels, nr. 53, kr. 25.000.
Upplýsingar í síma 74422.
Dýrahald
Fáksfélagar. Fræðslufundur um ís-
lenskar hestaættir verður haldinn í
Félagsheimili Fáks, Víðivöllum,
fimmtudaginn 29. nóvember kl. 20.30.
Erindi flytja: Gunnar Bjamason og
Jónas Kristjánsson. Fræðslunefndin.
Ættfeður er hestabók þar sem Albert
í Skógum, Andrés á Kvíabekk, Einar
á Mosfelli, Einar á Skörðugili, Jóhann
á Miðsitju, Jón í Skollagróf, Kristinn
í Skarði, Sigurður í Kirkjubæ og tug-
ir annarra fjalla um fræga ættfeður.
Hesthús á Heimsenda. Ný glæsileg
6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend-
ingar strax, mjög gott staðgreiðslu-
verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 ára.
Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar.
Hesthús, nokkur pláss laus í félagshest-
húsi Gusts í Kópavogi. Upplýsingar
hjá Bjama Sigurðssyni í síma 13395
eftir kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir tveimur básum á Víðidals-
svæðinu. Uppl. í síma 75691 eftir kl. 20.
■ Vetrarvörur
Vélsleðar: Formula Mach I ’89, 100
hö., Formula + ’89, 75 hö., Formula
MXLT ’89, 70 hö., Safari Escapade R.
’89, 55 hö., Safari Escapade ’88, Safari
GLX ’90, 60 hö., Arctic Cat Cheetah
’87, Yamaha, ’88, ET 340 TR, Yamaha
Thaser ’90, Safari Scout ’89. Uppl. og
sala. GísH Jónss. & Co, s. 686644.
Vélsleðar. Yamaha XLV, árg. ’87 og
’88, eknir 3500 og 2000 km, vel útlít-
andi, góð kjör. Upplýsingar í Bílahús-
inu, sími 674848 og í s. 666269 e.kl. 19.
Óska eftir vel með förnum vélsleða,
ekki undir 70 ha. Verðhugmynd
250-300 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 666886.
Arctic Cat Wild Cat 650, árg. '90, til sölu,
ekinn 500 km. Uppl. í síma 98-33713.
Hjól
Gott heimili óskast fyrir fallegan 3ja
mánaða gamlan hvolp. Uppl. í síma
92-37600.
Yamaha YZ 250 til sölu á góðu verði.
Upplýsingar í síma 52958.
■ Til bygginga
Nýtt úrvals byggingartimbur. 1x6, kr.
83, 2x4, kr. 115, 2x6, kr. 215, 2x7, kr.
227,2x8, kr. 290,2x9, kr. 333. Alfaborg,
Skútuvogi 4, sími 91-686755.
Byssur
Hansen riffilskot. •
•222 SP - 990 kr. 20 stk., «22-250 SP
- 1100 kr. 20 stk., »243 SP - 1100 kr.
20 stk., *950 kr. 9 mm Parabellum 50
stk. Sími 91-622130.
Flug
Einkaflugmenn. I tilefni af nýrri reglu-
gerð um skírteini, mun skólinn halda
bóklegt upprifjunarnámskeið (PFT),
kvöldin 3., 4., 5. des. Ath. afsl. á verk-
legu PFT fyrir þá sem að sitja nám-
skeið hjá okkur. Skráning og nánari
uppl. í s. 28122. Flugskólinn Flugtak.
Fjórhjól
Oska eftir fjórhjóli helst Kawasaki 300
en annað kemur til greina. Upplýsing-
ar í síma 97-81010.
M Fyrir veiðimenn
Til sölu irsk setter hvolpar, foreldrar
reyndir veiðihundar. Áhugasamir hafi
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5958.
Ármenn, ath. Opið hús í kvöld. Fjallað
verður um púpur og púpuhnýtingar.
Félagar, fjölmennið og takið með ykk-
ur gesti. Dagskrá hefst kl. 20. Stjómin.
Fyrirtæki
•Snyrtivöruverslun til sölu í
miðbænum, ýmis skipti möguleg.
• Skartgripaverslun á góðum stað í
Reykjavík. Fyrirtækjamiðstöðin,
Hafriarstræti 20, sími 91-625080.
Til sölu litil, sérhæfð, vel þekkt bíla-
partasala. Á sama stað til sölu M.
Benz 240, árg. ’81, dísil. Góð kjör. Sím-
ar 985-24551, 39112 og 40560.
Bátar
SABRE LEHMAN' bátavélar. Eigum til
afgreiðslu strax vélar í stærðum
90- 135 og 190 hp. Góð greiðslukjör.
Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, s.
91- 21286 og 91-21460.
Tveir nýir bátar til sölu, 2,5 tonn hvor,
eru með veiðiheimild, einnig 19 feta
skúta, plastklár. Uppl. í síma 95-22805
á daginn og s. 95-22824/22635 á kv.
Vagn undir bát til sölu með tveim hás-
ingum. Hentar fyrir Sóma 800 eða
Mótunarbáta og fleiri. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5957.
Volvo Penta TD 40 A, 136 hö., ásamt
280 drifi til sölu. Hvort tveggja í fyrsta
flokks standi. Uppl. í síma 91-674305,
985-25195 eða 672188.
Snarfarafélagar. Munið aðalfundinn í
kvöld 28.11. kl. 20.
Vídeó
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Tökum upp á myndbönd brúðkaup,
kynningar, heimildarmyndir og fleira.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733.
Mindbandafjölfjöldun, tónbandafjöl-
fjöldun. Hljóðriti, Kringlunni, sími
91-680733.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Tredia ’84,
Cortina ’79, Opel Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245 st., L-300
’81, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort
XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch.
Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88,
Colt ’86, Galant 1600 ’86, ’82-’83, st.
Micra ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Ibiza
’86, Prelude ’85, Charade turbo ’84,
Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel
Corsa ’87, Volvo 360 ’86, _345 ’82, 245
’82, Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer
’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga.
•Símar 91-652012 og 54816, Bílaparta-
salan Lyngás sf. Erum fluttir að Lyng-
ási 10 Á, Skeiðarásmegin (ath. vorum
áður að Lyngási 17). Nýl. rifnir MMC
L 300 4x4 ’89, Lancer ’85-’86, Pajero
’86, Audi 100 ’77, ’84, Accord ’80-’86,
BMW 318 ’82, Bronco ’73, Carina
’80-’82, Corolla ’85-’88, Charade
’80-’86, Colt ’81-’88, Citroen Axel ’86,
Escort xr3 ’81, ’86 (Bras), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, 127 ’85, Panda 4x4,
Galant ’86, Golf ’86, Lancia ’87, Lada
Lux ’85, Safir ’88, Sport ’84, Mazda 323
’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Subaru
Justy ’87, Saab 99 ’82. Einnig ameríska
bíla o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Starf, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: Lancia
Y10 ’88, Nissan Vánette ’87, Micra
’84, Mazda 626 2000 ’87, Daihátsu 850
’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo
’87, Charmant ’84, Subaru 1800 ’82,
Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85
og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85,
BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, Fiesta ’87,
Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82,
Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurr. Send-
um. Opið mánud.Töstud. kl. 9-18.30
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55; 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es-
cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’80,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87,
Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, BMW 728, 323i, 320,
318, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86,
Cressida ’80, Lada 1500 station ’88,
Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Sendum. Opið laugardaga 10-16.
Partasalan, Akureyri. Eigum notaða
varahluti í Toyota LándCruiser STW
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82,
Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia
’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83,
Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929
’79-’84, Suzuki Swift ’88, Range Rover
’72-80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-86,
Lada Sport ’78-88, Lada Samara ’86,
Saab 99 ’82-83, Peugeot 205 GTi ’87,
Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87,
Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88,
Skoda 130 R ’85, Ch. Monza ’86 og
margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá
kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17.
Sími 650372, Lyngási 17, Garðabæ.
Erum að rífa Alto ’81, BMW 315, 316,
320, árg. ’78-’82, Bluebird dísil ’81,
Cherry ’82-’84, Charade ’80-’87,
Chevrolet Citation ’80, Galant ’81-’82,
Honda Civic ’82, Honda Accord ’81,
Horrizon ’80, Lada Lux ’84, Lada st.
’86, Mazda 323 ’81-’83, Toyta Corolla
’84-’87, Saab 900 og 99 ’77-’84, Sapparo
’82, Sunny ’80-’84, Subaru ’80-’82,
Skoda 105 T6, Volvo 244 og 343 ’75-’79.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið
frá kl. 9-19, laugardaga kl. 10-17.
Bilhlutir, - s. 54940. Erum að rífa Dai-
hatsu Cuore ’87, Charade ’80 og ’87,
Fiesta ’85, Mazda 323 ’87, Mazda 121
’88, Sierra ’84-’86, Suzuki Swift ’86,
Lancer ’87, Colt ’85, Galant ’82, Es-
cort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Citroen
BX 19 TRD ’85, Uno ’84-’88, BMW
735i ’80, Oldsmobile Cutlas dísil ’84,
Subaru st. 4x4 ’83, Subaru E-700 4x4
’84. Kaupum nýl. tjónab. til niðurrifs.
Op. 9-19 v. daga og lau. 10-16. Bílhlut-
ir, Drangahrauni 6, Hf., s. 54940.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8.
Varahl. í; BMW 728i ’80, MMC L300
’80, MMC Colt ’79-’82, Civic ’82-’85,
Mazda 626 ’82, Saab 99 ’79, Lada, VW
Passat ’82, Citroen GSA ’82-’86, Fi-
esta, Charade ’79-’83, Skoda, Galant,
Fiat 127, Uno ’84, Suzuki bitabox,
Daihatsu sendibíl 4x4, o.fl.
Kaupum allar gerðir bíla til niðurrifs.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
’88-8! Corolla ’81-’89, Celica ’87, Su-
baru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Omni ’82,
BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626,
929, Lancer ’81, Colt ’80, L 200. Bronco
’74. Kaupum nýlega tjónabíla.
melbrosia
FYRIR BREYTINGARALDURINN
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIN
Laugavegi 25, sími 10263. Fax 621901
0Gse^0SS°5i0FU^
S. 77560
Bjóðum 3 valmöguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vöru og staðgreiðum.
Gerum tilboð i búslóðir og vörulag-
era. Komum á staðinn og verðmetum.
Meðal annars ertilsöluí varslun okkar:
Sófasett frá kr. 15.000
Kojur frá kr. 6.000
HljAmflutnlngssamst. frá kr. 15.000
isskápar frá kr. 10.000
PC tðtvur frá65.000, elnnlg leikjatölvur
Skrlfborð frá kr. 6.000
Þvottavélar frá kr. 24.000
Stofuorgel frá kr. 10.000
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardaga I nóv. kl. 10-12,
laugardaga I des. kl. 10-16.
HÚSGAGNAMIÐLUN HF.
SMIÐJUVEGI 6C 200 KÓPAVOGUR
Guðlaugur Laufdal
verslunarstjóri.