Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBBR 1990. 41 DV örnunni i toppslag 1. deildar kvenna. Hér DV-mynd Brynjar Gauti sigur - GróttavannVal komast í gegnum sterka Gróttuvömina sem lék mjög framarlega. Laufey Sigvaldadóttir lék best Gróttu- stúlkna og áttu stelpurnar í Val í erf- iðleikum með að stöðva hana. Þetta var ekki dagur Valsliðins og léku allar í lið- inu undir getu. Mörk Gróttu: Laufey 13/7, Elísabet 2, Erna 2, Sara 2 og Helga 1. Mörk Vals: Katrín 4/1, Una 2, Berglind 2, Sigurbjörg 2, Ama 1, Asta 1, Guðrún 1, -ÁS \ : Handbolti 1. deild kvenna Stjarnan.....................22-20 Grótta - Valur...............20-16 Stjarnan......16 13 0 3 358-265 26 Fram..........12 10 0 2 248-198 20 FH............15 10 0 5 280-268 20 Víkingur......13 7 1 5 260-231 15 Valur.........14 6 0 8 254-264 12 Grótta........12 3 1 8 202-225 7 ÍBV............14 2 1 11 263-325 5 Selfoss........14 2 1 11 250-329 5 2. deild karla Ármann - ÍS...........16-16 UMFN-ÍBK..............19-21 HK ... 9 8 1 0 232-136 17 Þór, Ak ... 8 7 1 0 187-159 15 UBK ... 9 7 1 1 203-155 15 Njarðvík ...11 6 1 0 240-223 13 Keflavík ...10 5 0 5 212-220 10 Völsungur.... ...10 4 1 5 209-216 9 Aftureld ... 8 3 0 5 151-173 6 Ármann ...12 2 2 8 225-254 6 ÍH ....11 2 0 9 209-246 4 ÍS.............10 1 1 8 161-247 3 íþróttir Úrvalsdeildin 1 körfuknattleik: Grindavik veitt hörð mótspyrna - vann nauman sigur 1 lokin, 96-97, gegn Valsmönnum Grindvíkingar, sem hafa verið ósigrandi síðustu vikurnar, þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum gegn Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valsmenn sýndu mjög góðan leik lengst af og það var ekki fym en á lokakaflanum sem Grind- víkingar höfðu betur og tryggðu sér eins stigs sigur, 96-97. Á lokasprettinum kom í ljós að Grindvíkingar eiga sterkari vara- mannabekk á að skipa enda var byrj- unarhðið hjá báðum hðum komið út af með fimm villur þegar tvær mín- útur voru til leiksloka. Leikmenn í Valsliðinu, sem allanjafnan fá ekki mikil tækifæri, réðu ekki við spenn- una sem fylgdi lokakaflanum. Þrátt fyrir ósigur sýndu Valsmenn þá að þeir geta staðið í bestu liðum úrvals- deildar með góðri baráttu. í leiknum í gærkvöldi barðist hðið af krafti í vörninni og í síðari hálfleik fór Ragn- ar Jónsson á kostum, hitti nánast ahs staðar á velhnum. Grindvíkingar höfðu forystu í upp- hafi leiksins en síðan hrukku Vals- menn í gang og leiddu leikinn alveg fram undir miðjan síðari hálfleik en þá komust Grindvíkingar loks yfir á nýjan leik með körfu frá Guðmundi Bragasyni, sem var annars óvenju- daufur í þessum leik. í hálfleik höfðu Valsmenn sex stiga forskot, 53-47. Framan af var hittni Grindvíkinga slök en hún batnaði verulega þegar á leikinn leið. Dan Krebbs var sem fyrr í aöalhlutverki hjá Grindavík Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Tindastóll sigraði Keflavík, 109-96, í toppslag B-riðlis úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á Sauðárkróki í gær- kvöldi. Fyrirfram var búist við spennandi viðureign en Stólamir stungu af í síðari hálfleik og sigruðu með 13 stiga mun. Fyrri hálfleikur var vel leikinn af báðum liðum og geysilega skemmti- legur. Tindastóh hafði fmmkvæðið • Valur Ingimundarson fór á kost- um í liði Tindastóls í gærkvöldi. og geta Suðurnesjamenn öðm frem- ur þakkað honum sigurinn. Krebbs er óneitanlega einn sterkasti erlendi leikmaðurinn sem leikið hefur hér, sterkur á öhum sviðum körfuknatt- leiksins. Grindvíkingar duttu svo sannarlega í lukkupottinn að hreppa þennan geðuga náunga. Jóhannes Kristbjömsson og Steinþór Helgason sýndu styrkleika sinn þegar mest á reyndi. Valsmenn náðu að sýna einn sinn besta leik í vetur. Valsmenn misstu mikið þegar þeirra besti leikmaður, Magnús Matthíasson, fór út af með fimm villur þegar fimm mínútur voru tíl leiksloka. Magnús er gríðar- lega sterkur undir körfunni, bæði í sókn og vörn. Ragnar Jónsson hitti geysilega vel í síðari hálfleik og einn- ig tók David Grissom góðar rispur. • Jón Otti Ólafsson og Helgi Bragason dæmdu leikinn og gerðu sín mistök en þau bitnuðu þó jafnt á báðum hðum. • Stig Vals: Ragnar Jónsson 30, David Grissom 28, Magnús Matthías- son 24, Guðni Hafsteinsson 6, Helgi Gústafsson 5, Matthías Matthíasson 2, Jón Bender 2. • Stig Grindvíkinga: Dan Krebbs 30, Jóhannes Kristbjörnsson 17, Steinþór Helgason 16, Guðmundur Bragason 10, Bergur Hinriksson 9, Marel Guðlaugsson 7, Sveinbjörn Sigurðsson 4, Ehert Magnússon 3, Rúnar Árnason 1. þó aldrei munaði miklu á liðunum. Undir lok hálfleiksins sigu heima- menn fram úr og höfðu níu stiga for- skot í leikhléi, 53-44. Sami munur hélst fram undir miðj- an síðari hálfleik en þá náði Tinda- stóll mest 20 stiga forskoti. Á þessum tíma höfðu Keflvíkingar misst tvo leikmenn með fimm villur, þá Thom- as Lytle og Albert Óskarsson, og veikti það hð þeirra nokkuð. Keflvík- ingum tókst aðeins að klóra í bakk- ann undir lok leiksins en Stólarnir gátu þá leyft sér að skipta þeim leik- mönnum sem lítið hafa leikið í vetur. Valur Ingimundarson og Ivan Jon- as voru bestu menn Tindastóls og skoraði Valur meðal annars fjórar þriggja stiga körfur. Pétur Guð- mundsson var í strangri gæslu og gat lítið haft sig frammi. Hjá Keflvíkingum voru þeir Jón Kr. Gíslason og Sigurður Ingimund- arson bestir og skoraði Jón sjö þriggja stiga körfur. • Stig Tindastóls: Valur Ingimund- arson 40, Ivan Jonas 38, Pétur Guð- mundsson 11, Karl Jónsson 7, Sverr- ir Sverrisson 6, Haraldur Leifsson 5 og Pétur Vopni 2. • Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 23, Sigurður Ingimundarson 23, Thomas Lytle 16, Albert Óskarsson 11, Falur Harðarson 8, Eghl Viðarsson 8, Hjörtur Harðarson 5 o'g Júhus Frið- riksson 2 stig Leikinn dæmdu þeir Leifur Sigfinn- ur Garðarsson og Kristinn Alberts- son og voru þeir ágætir. • Dan Krebbs lék mjög vel i gær og skoraði 30 stig. Rússinn rekinn -fráSnæfelli Ingibjörg Hinriksdóttir, DV, Stykkishólmi: Úrvalsdeildarhð Snæfehs í körfu- knattleik hefur ákveðið að reka Sov- étmanninn Gennadíj Peregoud frá félaginu og mun hann ekki leika meö hðinu í kvöld þegar Snæfeh tekur á móti ÍR-;ngum. Pereg jud uppfyht ekki þær kröfur sem forráðmenn Snæfehs gerðu th hans og því var ákveðið að hann færi frá félaginu. Forráðamenn Snæ- fehs hafa hug á að leita að erlendum leikmanni til að fylla skárð Sovét- mannins. Gennadíj Peregoud rekinn. Knattspyma: Tottenham áfram í deildarbikamum Þrír leikir voru í 4. umferð ensku dehdarbikarkeppninnar í knatt- spymu í gærkvöldi. Hvorki gengur né rekur hjá QPR og nú mátti hðið bíða ósigur fyrir Leeds United á heimavelh sínum, Loftus Road, í Lundúnum, 0-3. Chris Fairglough, Lee Capman og McAlhster skoraðu mörk Leeds. Sheffield United tapaði á heima- velh fyrir Tottenham, 0-2. Paul Stew- art og Paul Gascoigne skoraðu fyrir Tottenham á síöustu mínútum leiks- ins. Þá sigraði Southampton lið Crystal Palace, 2-0. Le Tissier og Shearer geröu mörk Southampton. -JKS -JKS Valur og I van sáu um ÍBK - þegar Tindastóll sigraöi Keflavik, 109-96 Sport- stúfar Þórarinn Siguxðsson, DV, Þýskalandi: | ..."V Daninn Brian Laudr- I I up, sem leikur með I ✓7*1 Bayern Múnchen, var 1 1 vahnnleikmaðurhelg- arinnar af Kicker, Það var kannski engin furða því að hann átti frábæran leik með hði sínu í stórsigri á Wattenscheid, 7-0. Þjálfari Wattenscheid sagði eftir leikinn að þegar Laudrup leiki ætti að rukka inn fyrir töfrabrögð og einn af leikmönnum W attensc- heid sagði að Laudrap væri eins og fiarstýrður bhl þegar hann bnmaði upp völhnn. Eyjólfur eins og hrútur í ham Þórarinn Sigurösson, DV, Þýskalandi; í viðtali við Kicker fór Chri- stoph Daum, þjálfari Stuttgart, lofsamlegum orðum um leik Ey- jólfs Sverrissonar. Daum sagði: „Hann skhaði sínu verki full- komlega.“ Guido Buchwald, fyr- irliði Stuttgart, benti Daum á Eyjólf og hafði þetta um hann að segja; „Hann er eins og hrútur í ham. Þegar ég spha á móti honum á æfingum fæ ég næstum ahtaf marbletti og hann fer i bolta sem venjulegur maður væri löngu hættur við.“ Þjálfarl Uerdingen sagðiafsér Þórarinn Sigurðsson, DV, Þýskalandi: Á sunnudaginn bað þjálfari Bayem Uerdingen, Horst Wo- hlers, um að hann yrði leystur frá störfum. Hann sagði að leikmenn liðsins heföu ekki lengur trú á honum og að stjórn félagsins styddi hann ekki lengur. Fram- kvæmdastjóri félagsins og fyrr- um vestur-þýskur landsliðsmað- ur í knattspyrnu, Felix Magath, mun stjórna æfingum þangað til nýr þjálfari finnst. Boston sigraði Einn leikur fór fram í NBA-dehdinni í körfu- knattleik í fyrrinótt. Þá áttust við Miami Heat og Boston Celtics og fóra leikar þannig aö Boston sigraði, 118-101. Boston liðinu hefur gengið allt í haginn og er í efsta sæti í Atlantshafsriðh, hefur unn- iö 11 leiki og tapað aðeins tveim- ur. ÍA vann bikarínn til eignar Eins og greint var frá í DV á mánudaginn sigruðu Skagamenn í bikarkeppninni í sundi í 1. deild og er þetta þriöja áriö í röð sem sundfólkið úr ÍA vinnur keppnina. Skagamenn hlutu því bikarinn th eignar. Giants og 49ers töpiiðu bæði Þau merkilegu tíðindi gerðust í ameríska fótboltanum, NFL- dehdinni, á sunnudagskvöldið að bæði San Francisco 49ers og New York Giants töpuðu í fyrsta skipt- i á keppnistímabihnu. Bæði voru búin að vinna fyrstu tíu leiki sína. Þá tapaði Buffalo Bhls sínum öðr- um leik á timabilinu. Örsht urðu þessi á sunnudag og mánudag: LARams - SF49ers ...28-17 Ph.Eagles - NY Giants ...31-13 Minnesota - Chicago ...41-13 KCChiefs - LA Raiders.... ...27-2-1 Miami - Cleveland ...30-13 Pittsburgh - NY Jéts ...24-7 lnd.Colts Cincinnati ...34 20 GBPackers - Tampa Bay. ...2(110 NQSaints - Atlanta ...10-7 Phoenix - NEPatriots ...34-14 Seattle - SDChargers ...13 10 Houston - Buffalo 27 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.