Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 22
'(46________________________________________
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Suzuki Fox 410 ’85 til sölu, ekinn 41
þús. km, upphækkaður á 31" dick
cepck, white spoke felgur. Verð
590.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-46319 eftir kl. 20,_____.
Antik. Dodge Coronet 500 harðtopp,
árg. ’66, til sölu ef viðunandi tilboð
fæst, þarfnast standsetningar. Uppl. í
síma 91-46439.
BMW 315, árg. ’82, til sölu, útvarp/seg-
ulband, skoðaður ’91. Greiðslukjör
12-15 mánuðir. Upplýsingar í síma
50508 eftir kl. 17.
Bronco II, árg. '85, til sölu. Gott eintak.
Skipti á ódýrari bíl, skuldabréf eða
góður staðgreiðsluafsláttur koma til
greina. Uppl. í síma 672322 eftir kl. 17.
Cherokee Chief ’84 til sölu, V6, 2,8
selec track, vökva- og veltistýri, sjálf-
skiptur, upphækkaður, fallegur bíll í
góðu lagi. Uppl. í síma 91-22723.
Chevrolet Nova, árg. 75, til sölu, skoð-
aður, vél 350. Verð 50 þúsund stað-
greitt. Upplýsingar í síma 91-675412
eftir kl. 20.
Chrysler Lazer '85 til sölu, verð 500-580
þús. Bein sala, skipti eða skuldabréf.
Óska einnig eftir ódýrum bíl á 0-30
þús., helst sko. ’91. S. 17949.'
Daihatsu Charade ’81 til sölu, ekinn
120 þús. km, mjög vel með farinn.
Uppl. í síma 91-35590 eftir klukkan 17.
Þorkell.
Daihatsu Charade, árg. ’88, 4ra dyra,
ekinn 39 þús., einn eigandi, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
98-75838.
Daihatsu Charade, árg. ’83, til sölu.
Ekinn aðeins 64 þús. km, skoðaður
’91, góður bíll, verð 150 þús. stgr.
Uppl. í hs. 54165 og vs. 641655.
Einn voða ódýr. Til sölu Lada 1500
station, árg. ’88. Verð aðeins 300 þús-
und eða 220 þúsund stgr. Skipti á ódýr-
ari koma til greina. S. 652448.
Honda Civic CRX ’84 til sölu, ekinn
69.000, rafmagn í topplúgu, Recaro
körfustólar. Toppbíll. Uppl. í síma
92-11930.
Honda Clvic sedan ’85 til sölu, ekinn
50 þús., mjög vel með farinn, sum-
ar/vetrardekk, verð 550 þús. Uppl. í
síma 98-11028 eftir klukkan 20.
Lada 1300, árg. ’87, hvitur, til sölu.
Nýskoðaður, ekinn aðeins 46 þús.,
fallegur bíll. Verð 250 þús. eða 200
þús. staðgreitt. Uppl. í s. 42083 e.kl. 18.
Lada Safír, árg. ’86, til sölu. Ekinn 57
þús. km, ný negld snjódekk, út-
varp/segulband, nýtt pústkerfi, fæst
fyrir 150 þús. stgr. S. 45475,985-32788.
M. Benz 280 CE 79, sjálfskiptur, topp-
lúga, ekinn 117 þús. km, til sölu, bíll
í toppstandi, skipti á dýrari koma til
greina. Uppl. í síma 671402.
Mazda 626 ’80 til sölu, 2000 sjálfsk.,
ek. aðeins 105 þús., útv./segulb., nýtt
púst, mikið endurn., mjög fallegur og
heillegur bíll, S. 671199 og 642228.
Mjög ódýr bíll. Daihatsu Charade ’81,
í sæmilegu ástandi, lélegir demparar
að aftan. Selst á 35 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 91-72091.
MMC Galant, árg. 79, 2000 vél, til sölu/
skoðaður ’91, ekinn 100 þús. km, verð
90 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-37009.
MMC Pajero tll sölu, árg. ’89, dísil,
turbo, með intercooler, 5 gíra ek. 35
þús. km. Einnig Fiat Uno turbo ’88,
ek. 27 þús. km. S. 92-15305 e.kl. 19.
Subaru 1800 station 4x4 ’88, ek. aðeins
39 þ., beinsk., dráttark., grjótgrind,
sumar/vetrardekk, gullfallegur bíll,
góðir greiðsluskilmálar. S. 98-75838.
Suzuki Fox 410, lengri gerð, ekinn 96
þús. km, árg. ’84. Verð 550 þúsund,
skipti á ódýrari og/eða skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 78064.
VW 1971. Til sölu 2 VW 1971, báðir á
númerum. Mikið af varahl. 60 þús.
báðir eða 35 þús. stykkið. Uppl. í síma
688172 eða 42227.
Benz 280 SE, árg. ’85, til sölu. Skipti
koma til greina. Upplýsingar í símum
673171 og 17770.
Daihatsu Charade, árg. ’87, til sölu.
Spameytinn bíll, lítið ekinn. Uppl. í
símum 75040 og 73046.
Fiat Uno 55S, árg. ’85, til sölu, lítils
háttar útlitsgallaður. Uppl. í síma
76739 eftir kl. 20.
Ford Scorpion 2.0ICL til sölu, klesstur
á vinstri hlið. Uppl. í slmum 985-22956
og 92-27214 eftir kl. 22.
Hef til sölu Dodge Aspen, árg. ’82. Verð
ca 50-60 þús. Uppl. í síma 98-64451
eftir kl. 20.
Lada 1500 station ’84 til sölu, ný vél,
nýir demparar, verð 100 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-33345.
Lada Lux 1600, 5 gíra, árg. ’87, ekinn
65 þús., til sölu, góður bíll á aðeins
185 þús. Uppl. í síma 681136 eftir kl. 19.
Lada station, árg. ’88, til sölu. Skipti
möguleg á ódýfari bíl. Upplýsingar í
síma 51690.
Mazda 323 station ’87, ekinn 67 þús., í
góðu standi til sölu. Upplýsingar í
síma 91-667166.
Mazda 626 GLX 2000 '85 til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagn í rúðum. Uppl. í síma
91-676899 eða 91-72046.
MMC Lancer, árg. 78, til sölu, verð 10
þúsund. Einnig Mazda 929, árg. '80,
verð 20 þúsund. Uppl. í síma 91-615847.
Nissan Sunny, árg. ’83, 5 gíra til sölu.
Góður og spameytinn bíll. Upplýsing-
ar í síma 92-15856.
Oldsmobile Cutlass Ciera ’86, ekinn
47.000. Verð tilboð. Uppl. í síma
91-75579 e.kl. 18.
Peugeot 544 '82 til sölu, er með ónýtt
drif og tengsli. Uppl. i síma 97-81185
og 97-81293.
Toyota Celica ’81 til sölu, sjálfskipt,
topplúga, ekinn 110 þús. Uppl. í síma
92-12458.
■ Húsnæði í boði
Einstaklingsíbúð við miðbæinn, eldhús,
sturta, þvottahús m/vélum. Frambúð-
arleiga. Reglusemi og snyrtileg um-
gengni áskilin. Sími 91-25953.
Rúmgóð og björt 3-4 herb. íbúð í aust-
urbæ Kópavogs til leigu frá byrjun
desember. Tilboð sendist DV fyrir
laugard., merkt „Des. 5954“.
2ja herbergja góð ibúð til leigu í Breið-
holti. Laus strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 77865.
Góð 3ja herb. íbúð ásamt fleim til leigu
í að minnsta kosti eitt ár. Tilboð
sendist DV, merkt „N 5950“.
Höfum til leigu gáma fyrir búslóðir eða
annað, til lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar í síma 91-641443.
Keflavik. Þriggja herbergja kjallara-
íbúð til sölu, vil taka bíl upp í. Upplýs-
ingar í síma 92-14430.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Miðbær. Til leigu vel búin herb. með
aðgangi að eldhúsi og snyrtingu.
Uppl. í síma 671402.
■ Húsnæði óskast
4 herbergja íbúö óskast sem fyrst í
Bakkahverfi eða Árbæjarhverfi, ör-'
uggar greiðslur og fýrirframgreiðsla
ef óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 27022. H-5933.
Hafnarfjörður. Mjög reglusaman ung-
an mann bráðvantar herbergi með eld-
unaraðstöðu sem næst Dalshrauni, fer
heim um helgar. Öruggum greiðslum
heitið. Upplýsingar í símum 53644 á
vinnutíma og 54071 eftir kl. 17.
2- 3 herbergja ibúð óskast til leigu,
reglusemi og skilvísri greiðslu heitið,
einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsing-
ar í síma 91-46337.
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu,
helst í vesturbænum. Öruggar greiðsl-
ur í boði eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 98-33888.
3- 4 herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 84421 e.kl. 19.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. fbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Ath., vantar íbúð strax, par með árs-
gamalt barn, meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 91-84111 á daginn
og 91-78964 á kvöldin.
Par með 2 börn óska eftir 3 herbergja
íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum og
mjög góðri umgengni heitið. Upplýs-
ingar í síma 76305 Guðrún.
Rafvirki óskar eftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúð í Rvík, helst miðsvæðis.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-5952._____________________
50-100 mJ geymsluhúsnæði óskast fyr-
ir útgerð á Reykjavíkursvæðinu. Sími
91-51586.__________________________
60-90 fermetra ibúð óskast á leigu,
reglusemi og öruggar greiðslur. Upp-
lýsingar í síma 91-687075.
Litil, ódýr 2ja herb. íbúð óskast,
öruggar greiðslur og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-34621 eftir klukkan 17.
Málari óskar eftir 3-4 herb. ibúð í 6
mánuði strax, er á götunni.
Málaramiðstöðin, sími 91-675798.
3-4 herbergja ibúð óskast á leigu í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-42446.
Óska eftir 3-4 herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 53742.
■ Atviimuhúsnæði
Til leigu 70 fm geymslu- eða iðnaðar-
húsnæði á 2. hæð, einnig 20 fm
geymsla, hentar vel fyrir búslóð eða
lagera. Ódýrt húsnæði, laust strax.
Uppl. í síma 642360 alla virka daga.
Lesið þetta. Til leigu verslunarhúsn.,
168 m2 í fjölmennu íbúðarhverfi í
Hafharfirði, hentugt fyrir sölutum,
videoleigu og matvöru. S. 39238 á kv.
Geymsluhúsnæði ca 100 fm óskast,
þarf að vera upphitað. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5951.
■ Atviima í boöi
Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar tvo
starfsmenn til afgreiðslustarfa í versl-
un HAGKAUPS við Eiðistorg á Sel-
tjarnarnesi. Heils dags störf. Nánari
upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP, starfsmannahald.
Fagmaður í bílamálun óskast til starfa
á góðu verkstæði í Kópavogi, meistari
æskilegur. Einnig kemur sveinn til
greina. Góð laun og aðstaða í boði.
Einnig kemur eignárhlutdeild til
greina fyrir réttan mann. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5955.
Lagerstarf. Viljum ráða nú þegar mann
með lyftarapróf til starfa á matvöru-
lager HAGKAUPS, Suðurhrauni 1,
Garðabæ. Nánari uppl. veitir lager-
stjóri í síma 652640. HAGKAUP,
starfsmannahald.
Járniðnaðarmenn. Viljum ráða járn-
og rennismiði. Góð vinnuaðstaða. Ut-
lærðir sveinar koma eingöngu til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022, H-5948.________________
Blikksmiði. Viljum ráða blikksmiði.
Mikil vinna fram undan. KK Blikk
hf., Auðbrekku 23, símar 45575 og
45211.
Dagheimilið Völvuborg óskar eftir
áhugasömum starfsmanni hálfan dag-
inn, fyrir-hádegi. Uppl. veitir forstöðu-
maður í símum 73040 og 79548.
Garðyrkjustörf fyrir austan fjall.
Vantar starfsmann í stuttan tíma.
Hafið samband við auglþj. DV í s£ma
27022. H-5953.
Heildverslun með fatnað og fleira vant-
ar strax duglegan og vanan sölumann,
ekki yngri en 28 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5956.
Rúmlega fertugan einstæðan föður með
3 böm (7-12 ára) vantar ráðskonu sem
fyrst, helst einstæða móður. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5945.
Vanur loftpressumaður með sprengi-
réttindi óskast nú þegar. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5946.
Þjónustufólk í veitingasali og kaffiteríu
óskast. Vinnutími eftir samkomulagi.
Uppl. á skrifstofu frá kl. 9-16, s. 51857
og 54424. Veitingahúsið Gaflinn.
Vanan háseta vantar á 150 lesta línubát
frá Grindavík. Upplýsingar í símum
92-68582 og 92-68206.______________
Vanur maður óskast á smurstöð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5949.
Óska eftir aöstoðarmönnum á hús-
gagnaverkstæði. Upplýsingar hjá Ing-
vari og sonum, Grensásvegi 3.
Óska eftir heimilishjálp frá kl. 9-17. Góð
laun í boði. Sími 91-34523 e.kl. 18 á
fimmtudag.
■ Atvinna óskast
18 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 11.
desember til frambúðar, er vön af-
greiðslu en allt kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 656094.
21 árs karlmaður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina, er með lyftara-
réttindi. Uppl. í síma, v. 98-11101, h.
98-11899 e.kl. 17. örn Guðmundsson.
28 ára ábyggilegur fjölskyldumaöur
óskar eftir atvinnu, allt kemur til
greina, meðmæli ef óskað er. Upplýs-
ingar í síma 74760.
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Ég er 18 ára stúlka og mig vantar vinnu
3-4 daga í viku, t.d. í sjoppu eða video-
leigu, en margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 13732. Þóra.
17 ára strák bráðvantar vinnu í desemb-
ermánuði. Getur byrjað strax. Uppl. í
síma 43909.
Bráövantar aukavinnu á kvöldin og um
helgar, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-71546 fyrir hádegi.
52 ára maður óskar eftir atvinnu. Flest
kemur til greina. Uppl. í síma 91-38344.
Kjötiðnaöarmaöur óskar eftir starfi
sem fyrst. Uppl. í síma 52865.
M Bamagæsla
Bráðvantar pössun fyrir son minn, 8
ára, á kvöldin. Uppl. í síma 14096 í
kvöld.
Dagmamma i Breiöholti. Get tekið börn
í gæslu hálfan eða allan daginn, hef
leyfi. Uppl. í síma 74165.
■ Ýmislegt
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og
fyrirtæki í fjárhagsvandræðum. Fyrir-
greiðslan. S. 91-653251 m.kl. 13 og 17.
■ Einkamál
Leiðist þér eínveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu!. Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Þvi ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Kennsla
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
'ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf., Þangb. 10, Mjódd.
■ Spákonur
Viltu skyggnast inn í framtíðina? Spái í
spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar.
Spámaðurinn í s. 91-13642.
M Hreingemingar
Eðalhreinsun. Veggja-, teppa- og hús-
gagnahreinsun, gólfbónun og kísil-
hreinsanir á böðum. Einnig allar al-
mennar hreingemingar fyrir fyrirtæki
og stofnanir. Ábyrgjumst verkin. Eð-
alhreinsun, Ármúla 19, s. 91687995.
Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvk.
Hreinsum teppi í íbúðum, stiga-
göngum og stofnunum, einnig hús-
gögn. Áratuga reynsla og þjónusta.
Pantið tímanlega fyrir jól. Tökum
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-624191.
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingemingar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtanir
Frá 78 hefur Diskótekið Dollý slegið í
gegn sem eitt besta og fullkomnasta
ferðadiskótekið á Islandi. Leikir,
sprell, hringdansar, fjör og góðir dis-
kótekarar er það sem þú gengur að
visu. Bjóðum upp á það besta í dægur-
lögum sl. áratugi ásamt því nýjasta.
Láttu vana menn sjá um einkasamkv.
þitt. Diskótekið Ó-Dollý! s. 46666.
Veitingahúsið Ártún, Vagnhöfða 11.
Getum tekið á móti litlum sem stórum
hópum fyrir erfidrykkur, fundahöld,
ráðstefnur, jólatré, árshátíðir og
þorrablót. Kynnið ykkur okkar verð
og þjónustu. S. 685090 og 670051.
Diskótekið Deild, simi 54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika. Tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í síma 54087.
Diskótekið Disa, sími 50513.
Gæði og traust þjónusta í 14 ár.
Jólatréssk. bókanir eru hafnar.
Diskó-Dísa, sími 50513 e.kl. 18.
Hljómsveitin Trió '88 og Kolbrún leikur
og syngur gömlu og nýju dansana.
Hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri.
Uppl. í símum 22125, 681805, 678088.
Næturgalar, Næturgalar. Hljómsveit
með blandaða músík fyrir flesta ald-
urshópa. Uppl. í síma 91-641715. Ath.
geymið auglýsinguna.
Vantar þig hljómsveit á staðinn? Höfum
fjöldann allan af hljómsveitum á skrá.
Umboðsmennska Hljóðmúrsins, sími
91-622088. Geymið auglýsinguna.
Veislu- og fundaþj., Borgartúni 32.
Erum með veislusali við öll tækifæri.
Verð og gæði við allra hæfi'. Símar
91-29670 og 91-52590 á kvöldin.
Veislusalir til mannfagnaða. Veislu-
föngin, góða þj. og tónlistina færðu
hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisg. 105, s. 625270 eða 985-22106.
■ Verðbréf
Peningamenn, ath! Vil selja mikið
magn af verðbréfum s.s. víxla, sjálfs-
skuldarbréf og veðskuldabréf. Tilboð
send. DV, merkt „Góð ávöxtun 5925“.
Tökum aö okkur að leysa út vörur.
Upplýsingar í síma 91-39349.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
■ Þjónusta
Húseigendur, húsbyggjendur. Hús-
gagna- og byggingameistari getur
bætt við sig verkefhum. Tökum að
okkur alla trésmíðavinnu svo sem
mótauppslátt, glerísetningar, glugga-
og hurðasmíði, innréttingar, klæðn-
ingar, milliveggi og annað sem til-
heyrir byggingunni. Onnumst einnig
raflögn, pípulögn og múrverk. Vönduð
vinna, vanir fagmenn. Sími 79923.
Geymið auglýsinguna.
Byggingaverktakar og smærri atvinnu-
rekendur. Tek að mér að sjá um fjár-
mál og bókhald ásamt verkefnastjóm-
un til lengri eða skemmri tíma. Er
með mikla reynslu í fyrirtækjarekstri,
er ábyggilegur og heiðarlegur. Kann-
aðu málið í síma 34065.
Járnsmíði. Smíðum inni- og útihand-
rið, svalir, stiga, límtrésfest. o.m.fl. úr
jámi. Véla- og járnsmíðaverkst. Sig.
J. R., Hlíðarhjalla 47, Kóp., s. 641189.
Bón og þrif. Tek að mér að þrífa og
handbóna bíl. Vönduð vinna með end-
ingargóðu bóni. Sæki bílinn ef óskað
er. Upplýsingr í síma 76248.
Flisalagnir, flisalagnir. Múrari getur
bætt við sig flísalögnum, tilboð yður
að kostnaðarlausu. Upplýsingar í
síma 91-628430.
Flisalagnir. - Múrverk. - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana toúrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. í síma 624690
og 77806 eftir kl. Í7.
Málningarþjónusta.
Höfum lausa daga fyrir jól. Málara-
meistaramir Einar og Þórir.
Símar 91-21024 og 9142523.
Móða milli glerja fjarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími
91-78822.
Trésmiðir. Getum bætt við okkur al-
hliða trésmíðavinnu, tímavinna eða
tilboð. Upplýsingar í símum 91-71168
og 985-25615,________________________
Trésmiðir. Tökum að okkur uppslátt,
nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Fag-
menn - tilboð eða tímavinna. Uppl. í
símum 91-671623 og 91-676103.
Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Múrverk-flísalagnir. Múrviðgerðir,
steypuframkvæmdir, járnalagnir o.fl.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
s. 40452.
Ólafur Einarsson, Mazda
626, s. 17284.
Ömólfur Sveinsson, M. Benz
’90, s. 33240, bílas. 985-32244.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’90, s. 77686.
Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gyifi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
•Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
' Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506,
og 985-31560. Páll Andrésson.
Nýr M Benz.
Sigurður Sn. Gunnarsson, kenni allan
daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bíla-
sími 985-24151 og h. sími 91-675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.