Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1990, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1990. 53 Kvikmyndir SlMI 7SSO0 - ALFABAKKA S - BREIDHOLTI frumsýnir toppgrinmyndina TVEIR í STUÐI Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cusack eru án efa í hópi bestu leikara Bandaríkjanna í dag. Þau eru öll hér mætt í þess- ari stórkostlegu toppgrínmynd sem fengið hefur dúndurgóða aðsókn viðs vegar í heiminum í dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron (When Harry met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÖGG SKIPTI Sýnd kl. S, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÖFFARINN FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. HeccBéli. SlMI 11384 - 8NORRABRAUT 37 frumsýnir stórmyndina: ÓVINIR - ÁSTARSAGA Hinn stórgóði leikstjóri, Paul Mazursky (Down and out in Be- verly Hills), er hér kominn með stórmyndina „Enemies - A Love Story“ sem talin er vera besta mynd ársins 1990 af L.A. Times. Það má með sanni segja að hér sé komin stórkostleg mynd sem útnefnd var til óskarsverðlauna í ár. Enemies - A Love Story Mynd sem þú verður aö sjá Erlendir blaðadómar: „Tveir þumlar upp“ Siskel/Ebert Besta mynd ársins S.B. L.A. Times. „Mynd sem allir verða að sjá“ USA Today, Aðaihlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King. Leikstjóri: Paul Mazursky. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. frumsýnir urvalsmyndina MENN FARA ALLS EKKI Stórkostleg mynd með úrvalslelkurum Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chris O’Donnell, Joan Cusack, Arliss Howard. Leikstjóri Paul Brickman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GÓÐIR GÆJAR „Svo lengi sem ég man eftir hefur mig langað til að vera bófi“ - Henry Hill, Brooklyn. N.Y. 1955. GoodFellas Þrir áratugir I Mafíunni Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. ígMjB HÁSKÓLABÍÓ LfllllHGS&&ElSÍMI 2 21 40 GLÆPIR OG AFBROT Umsagnir fjölmiðla „í hópi bestu mynda frá Ameríku" ★ * ★ * ★ Denver Post „Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu sem við fáuifi of lítiö af ‘ StarTribune „Snilldarverk" Boston Globe ★ ★ ★ ★ Chicago Sun-Time ★ ★ ★ ★ Chicgo Tribune „Glæpir og afbrot er snilldarleg blanda af harmleik og gaman- semi....Frábær mynd“ The Atl- antaJournal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Allen og að vanda er hann með frábært leikaralið með ser. Sýnd kl. 5 - 7- 9 og 11 DRAUGAR „Allt er fært í búning dúndur- góðrar, spennandi, gráthlægi- legrar og innilega rómantískrar afþreyingar í sérlega áhrifaríkri leikstjórn Zuckers sem ásamt góðum leik aðalleikaranna og vel skrifuöu handriti gera Drauga að einni skemmtilegustu mynd árs- ins. Pottþétt afþreying, aö mér heilum og lifandi." A.I. Mbl. Leikstjóri Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. RUGLUKOLLAR Aðvörun: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Auglýsingamaðurinn Emory (Dudley Moore) er settur á geö- veikrahæli fyrir það eitt að „segja satt“ í auglýsingatexta. Um tíma virðast honum öll sund lokuð en með dyggri hjálp vist- manna virðist hægt aö leysa allan vanda. Þú verður að vera I bíól tll að sjá myndina. Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlut- verk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Reiser og Mercedes Ruehl. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.10. KRAYS BRÆÐURNIR „Hrottaleg en heillandi." ★ ★ ★ ’/i P.Á. DV Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. LAUGARÁSBlÓ Sími 32075 CHICAGO JOE . EMI ^LL0 V EMILY Hér fara þau Emily Lloyd (Cookie og In Country) og Kiefer Sunder- land (Flashback og nýjasti stór- smellurinn „FLATLINERS" þar sem hann leikur á móti sinni heittelskuðu . Julie Roberts (Pretty Woman). Þann 6. júní 1944 gerðu banda- menn innrás í Normandí og 3. október hittust Ricky og Georg- ina. Sex dögum seinna voru þau handtekin fyrir morð. Þetta er sönn saga þar sem hvorki nöfnum né staðháttum er breytt. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 10. Bönnuð innan 16 ára. FOSTRAN Æsispennandi mynd eftir leik- stjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín barnfóstru en eini til- gangur hennar er að fórna barni þeirra. Aöalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PABBI DRAUGUR Gamanmynd með Bill Cosby Sýnd I C-sal kl. 5 og 7. Á BLÁÞRÆÐI Spennuþáttur með Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd i C-sal kl. 9 og 11. Sfflípp 'SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 TALGRYFJAN (Tripwlre) Terence Knox, David Warner, Meg Foster, Andras Jones og Isa- bella Hofmann í æsispennandi þriller um harðvítuga baráttu yfirvalda við hryöjuverkamenn sem einskis svifast. Þegar Jack DeForest skýtur son alræmds hryðjuverkamanns til bana er fjölskyldu hans og lífi ógnað. Æsispenna, hraði og harka i þessum hörkuþriller. Leikstjóri er James Lemmo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NYNEMINN MARLON BRANDO - MATTHEW BRODERICK ásamt Bruno Kirby, Penelope Ann Miller og Frank Whaley í einni vinsælustu kvikmynd árs- ins sem slegið hefur rækilega í gegn vestan hafs og hlotið ein-^ róma lof og fádæma aðsókn. Sýnd kl. 5, 9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 7. RE6NBOGINN @ 19000 ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Hér er á ferðinni úrvals grín- spennumynd er segir frá tveimur ruslakörlum sem komast í hann krappan er þeir finna lík í einni ruslatunnunni. „Men at Work“ grinmjTid sem kemur öllum ,í gott skap! Aðalhlutverk Charlie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstjórn: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRIUMPH OFTHE SPIRIT „Átakanleg mynd“ - ★ ★ ★ A.l. MBL. „Grimm og gripandi“ - ★ ★ ★ G.E. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SÖGURAÐ HANDAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. ROSALIE BREGÐUR Á LEIK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLÆMUM FÉLAGSSKAP Bad Influence Sýnd kl. 7 og 9. LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS Sýnd kl. 5 og 11. Leikhús Þjóðleikhúsið i Islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úffsson, Pálma Gests- son, Randver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árnason. Handrit og söngtextar: Karl'Ágúst Úlfsson. Fáar sýningar eftir. Föstud. 30. nóv. Jaugardag 1. des. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasala og símapantanir I islensku óperunni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Símapantanir einnig alla virka daga (rá kl. 10-12. Sí mar 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjallarinn er opinn föstu- dags- og laugardagskvöld. Barnaleikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren í Hlégarði, Mosfellsbæ. Laugard. 24. nóv. kl. 14.00. Laugard. 24. nóv. kl. 16.30. Sunnud. 25. nóv. kl. 14.00. Sunnud. 25. nóv. kl. 16.30. Laugard. 1. des. kl. 16.30. Sunnud. 2. des. kl. 15.00. Sunnud. 9. des. kl. 15.00. Ath. breyttan sýningartíma í desember. Síðustu sýningar Vegna fjölda áskorana verður kráin Jokers and kings opnuð aftur á milli jóla og nýárs. Miðasala i Hlégarði opin virka daga kl. 17-19 og sýningardaga tveim tímum fyr- ir sýningar. Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýningardag. Miðapantanir í síma 667788. Leikfélag Mosfellssveitar Alþýöuleikhúsið Iðnó MEDEA eftir Evrípídes Lau.l.des. Sun. 2. des. Síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er,opin alla daga frá kl. 16-18 og f rá 16-20.30 sýningardaga. Siminnílðnóer13191. Einnig erhægt að panta miða í sima 15185 (Símsvari allan sólarhringinn). Leikfélag Kópavogs sýnir SKÍTT M£0’Af Leikstjóri Valgeir Skagfjóró. 11. sýn. fim. 29. nóv. 12. sýn. föst. 30, nóv. ATH! Síðustu sýningar Allar sýningar hefjast kl. 20.00. Tónlistarflutningur: islandsvinir, Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. HUGLEIKUR sýnir sjónleikinn ALDREIFER ÉG SUÐUR Höfundar: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Ingibjörg Hjartardóttir. Lýsing: Árni J. Baldvinsson. 3. sýn. 29.11. kl. 20.30. 4. sýn. 1.12. kl. 20.30. 5. sýn. 2.12. kl. 20.30. 6. sýn. 5.12. kl. 20.30. 7. sýn. 7.12. kl. 20.30. 8. sýn. 8.12. kl. 20.30. 9. sýn.12.12. kl. 20.30. 10. sýn.14.12. kl. 20.30. Aðeins þessar 10 sýningar. Sýnt er á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 24650. Sumir spara sér leígubíl adrír taka enga áhættu! Eftir einn -ei aki neinn LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð ?ló Á eftir Georges Feydeau Föstud. 30. nóv., uppselt. Laugard. 1. des„ uppselt. Fimmtud. 6. des. Laugard. 8. des„ uppselt. Sunnud. 9. des. Ath. Síðustu sýningar fyrir jól. Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11.jan. Á litla sviði: egerMEimiim eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttuq Miðvikud. 28. nóv„ uppselt. Föstud. 30. nóv„ uppselt. Sunnud. 2. des„ uppselt. Þriðjud. 4. des„ uppselt. Miðvikud. 5. des„ uppselt. Fimmtud. 6. des„ uppselt. Laugard. 8. des„ uppselt Fimmtud. 27. des. Föstud. 28. des. Sunnud. 30. des, Miðvikud, 2. jan. Föstud. 4. jan. Sunnud. 6. jan. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel, Fimmtud. 29. nóv„ uppselt. Laugard. 1. des„ uppselt. Föstud. 7. des„ uppselt. Sunnud. 9. des„ uppselt. Fimmtud. 3. jan. Laugard. 5. jan. Föstud. 11.jan. Sýningar hefjast kl. 20.00. íe Ek hcttvá/ FMÍMA/J eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsd. Fimmtud. 29. nóv. Sunnud. 2. des. Næstsiðastasýning. Föstud. 7. des. Síðasta sýning. Leiksmiðjan í Borgarleikhúsinu sýnir i æfinqasal_______ ■k-n, A F B R Laugard. 1. des. kl. 17. Sunnud. 2. des. kl. 17. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.