Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1991. 33 TóKurnar nálg- uðust hundraðið Sjaldan hafa tólfumar verið fleiri því 95 kátir tipparar buðu mökum sínum út að borða á laugardags- kvöldið. Potturinn var tvöfaldur og að auki var sprengipottur saman við svo vinningsupphæðin var mikil. Salan var töluverð. Alls seldust 511.038 raðir og var potturinn 3.489.070 krónur. Fyrsti vinningur var 1.917.290 krónur sem skiptast milli 95 raða með tólf rétta. Hver röð fær 20.182 krónur. 1.526 raðir fundust meö ellefu rétta og fær hver röð 1.030 krónur. Vinningsupphæð fyrir tíu rétta náði ekki lágmarki og því var vinningsupphæð fyrir tíu rétta skellt í vinningspottinn fyrir ellefu rétta. AUs fundust 9.997 raðir með tíu rétta. Það þýðir að nálægt 2,0% allra rað- anna voru með tíu til tólf rétta. Tólfumar hafa ekki oft verið svona margar. Síðan íslenskar getraunir tengdust beinlínukerfi hafa flestar tólfur fundist 15. febrúar 1989, afis 176, en þá vom á getraunaseðUnum leikir úr B-heimsmeistarakeppninni í handbolta í Frakklandi. Ef eingöngu er miðað við laugar- Getraunaspá fjölmiðlanna Q. <5 C c > k. “3 c co > +-• CM n D © C D ; • — ■© U) Cö Q J? co *o ‘> - DV _Q 1 E p :o !a > CQ 15 £ :0 ca -Q. < i LEIKVIKA NR. 3 Arsenal .Everton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Coventry .AstonVilla 1 X X 1 X 1 2 1 X X C.Palace .Norwich 1 1 1 1 1 1 '1 1 1 1 Leeds .Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Liverpool .Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 ManchesterC Sheffield Utd 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Q.P.R .ManchesterUt 2 2 2 2 2 2 2 1 2 2 Southampton .Nott.Forest 2 X 2 1 X 1 1 X X 1 Sunderland .Chelsea X 2 X 2 2 2 2 X X X Bristol R .Wolves 1 X 1 1 1 2 X 1 1 1 NottsC .Middlesbro X 1 X 1 1 X 1 X 1 X Oldham .Barnsley 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Árangur eftir fyrstu vikuna: 8 10 7 9 9 9 7 5 4 9 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mork__________________________U J T Mörk S 21 9 1 0 26 -5 Liverpool............ 6 3 2 15 -11 49 22 8 2 0 25 - 5 Arsenal.............. 6 6 0 16 -5 48 22 7 3 0 16 -9 C.Palace............. 6 3 3 16 -11 45 22 7 2 2 24 -10 Leeds................ 4 4 3 12 -13 39 22 7 2 3 22 -10 Manchester Utd....... 4 4 2 13 -13 38 22 7 3 2 26 -15 Tottenham............ 2 4 4 8 -12 34 22 7 4 1 20 -13 Chelsea............... 2 1 7 16 -26 32 22 5 4 3 18 -15 Wimbledon............ 3 3 4 16 -17 31 21 5 2 3 17 -13 Nott. Forest.......... 3 4 4 18 -18 30 21 6 1 3 16-13 ManchesterC............ 1 7 3 14 -17 29 22 7 1 4 20 -21 Norwich............... 2 1 7 8 -18 29 22 6 3 3 18 -9 Everton.............. 1 3 6 8 -16 27 22 5 2 3 18 -12 Southampton........... 2 2 8 15 -28 25 21 4 6 0 13 -6 Aston Villa.......... 1 3 7 7 -14 .24 22 4 4 3 14 -11 Luton................. 2 1 8 11 -25 23 22 4 4 3 16 -12 Coventry............. 1 2 8 5 -15 21 22 3 4 4 10 -10 Sunderland........... 1 2 8 14 -25 18 21 2 6 3 13 -17 Derby................ 2 0 8 6 -21 18 22 3 2 5 15 -15 Q.P.R................ 1 3 8 11 -26 17 21 2 2 6 7 -14 Sheffield Utd....:... 1 2 8 6 -23 13 Enska 2. deildin______________________________________________ HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk________________________ U J T Mörk S 26 9 4 0 25 -7 West Ham............. 7 5 1 12 -6 57 25 10 3 0 37 -12 Oldham................ 5 4 3 15 -13 52 25 5 7 0 26 -15 Sheff.Wed............. 8 3 2 23 -12 49 25 7 3 3 24 -19 NottsC................ 5 4 3 16 -12 43 25 5 2 5 15 -9 Middlesbro............ 7 3 3 22 -13 41 25 5 5 3 24 -17 Millwall.............. 5 3 4 13,-13 38 25 6 4 2 23 -10 Barnsley.............. 3 5 5 13 -16 36 25 6 3 3 26 -15 Wolves......;......... 2 8 3 13 -16 35 24 7 3 3 26 -17 Bristol C............. 3 1 7 11 -22 34 23 5 3 3 19 -20 Brighton.............. 5 1 6 16 -23 34 24 5 3 4 13 -10 Bristol R............. 3 5 4 18 -19 32 26 4 4 5 12 -13 Swindon............... 3 7 3 24 -23 32 26 5 5 3 18 -16 Ipswich.............. 2 6 5 16 -24 32 24 4 5 3 11 -11 Newcastle............ 3 4 5 14 -16 30 25 6 1 6 18 -14 PortVale............. 2 5 5 15 -22 30 25 4 5 3 26 -24 Oxford...............; 2 5 6 16 -25 28 25 3 4 5 14 -16 Charlton............. 3 5 5 19 -22 27 25 4 6 3 14 -11 W.B.A................ 2 3 7 15 -23 27 24 6 3 3 23 -19 Leicester........... 1 3 8 10 -30 27 26 4 2 7 1 2 -15 Blackburn............ 3 3 7 14 -21 26 26 4 7 2 18 -12 Plymouth............. 1 4 8 10 -28 26 26 4 5 4 20 -20 Portsmouth............ 2 2 9 12 -25 25 26 2 4 7 10 -17 Watford............. 3 5 5 12 -15 24 26 4 5 4 26 -24 Hull.................. 1 2 10 14-41 22 dagsleiki kemur í ljós aö flestar hafa tólfumar verið 5. október 1990 síðan beinlínukerfið var tekið upp, en tólf- umar hafa auðvitað verið fleiri áður og muna margir til dæmis eftir því þegar tólfumar voru 222, semúlega árið 1971. Þá fóru tipparar með tólf rétta út að skemmta sér og hittust á skemmtistöðum. 32 hópar með tólf rétta Vorleikur getrauna hófst á laugar- daginn. 32 hópar náðu tólf réttum og hefur hópkeppnin sjaldan hafist með meiri glæsibrag. AJls eru hópamir um sjö hundmð. Keppt verður í fimmtán vikur og gfidir besta skor tíu vikna. Enn er hægt að skrá inn hópa. Leikur Leeds og Luton verður sýndur beint á laugardaginn í ríkis- sjónvarpinu og hefst útsending Roy Aitken, hinn harðskeytti leik- maður Newcastle, á erfiða baráttu fyrir höndum í vor. klukkan 14.55. Sölukössum verður lokað á sama tíma. DV og getraunir með bikar- keppni Laugardaginn 2. febrúar hefst bik- arkeppni, sem DV og Getraunir standáað. Keppnin varir þar til einn hópur stendur uppi sem sigurvegari eftir útsláttarkeppni. Slík bikarkeppni var háð fyrir tveimur árum og var mjög vinsæl meðal tippara. Hópar verða aö tii- kynna þátttöku á skrifstofu íslenskra getrauna fyrir 26. janúar, Önnu Svandísi Guðmundsdóttur, í síma 688322. Helstu reglur em þær að dregnir verða saman tveir hópar sem keppa um áframhaldandi vem í bikar- keppninni. Hæsta skor gildir til framhalds, en ef hópar eru jafnir gildir fjöldi raöa meö næsthæsta skor og svo koll af kolli. Ef hópar eru nákvæmlega jafnir verður dregið um hvor hópurinn kemst áfram. Þátttaka telst einungis gild ef notað er getraunafax sem hefur borist á skrifstofu íslenskra getrauna að minnsta kosti tveimur klukkustund- um fyrir lokun sölukerfisins. Hver seðill verður að vera ná- kvæmlega 288 raðir. Þá em tveir leik- ir með þremur merkjum og fimm leikir með tveimur merkjum. Fax- seðlamir fást á skrifstofu íslenskra getrauna og verða sendir ef óskað er efdr því. Verðlaun í bikarkeppninni em myndarlegur farandbikar ásamt kvöldverði fyrir fjóra. Upplýsingar um bikarkeppnina verða birtar í DV á miðvikudögum allt þar til bikarkeppninni er lokið. Skýrt verður frá því hvaða hóþar hafa dregist saman og eins hver úr- slit hafa orðið vikima áöur. Tippað á tólf 1 Arsenal - Everton 1 Þessi liö hafa mæst 69 stnnum á Highbury i 1. deildinni ensku. Einungis Aston Villa og Everton hafá keppt oftar saman, 75 sinnum á heimavelli hvors fyrir sig. Arsenal er eina ósigraða lið 1. deildar en Everton hefur unnió fjóra leiki i roö. 2 Coventry - Aston Villa 1 Miklar sveiflur hafa verið í leikjum þessara liða á Highfíeld Road í Covntry undanfarin tíu ár. Heimaliðið hefur einungis unnið tvisvar sinnum en útiliðið þrisvar sinnum. Coventry er með betri mannskap en árangurinn segir til um. 3 Crystal P. - Norwich 1 Leikmenn Crystal Palace hafa staðið vel fyrir sínu í vetur, em í þriðja sæti. Eínungis þremur stigum munar á Liverpo- ol og Palace og því Ijóst að ekkert verður gefið eftir á síð- ari hluta keppnistúnabilsins. 4 Leeds - Luton 1 Leeds er í fjórða sæti en Luton í fimmtánda sæti. Staða lið- anna endurspeglar gengið í vetur. Það kemur mörgum á óvart hve Luton hefur staðið sig vel, þvi mannskapurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir. Aðdáendur Leeds hafa flykkst á völlinn og sú mikla fylgisbylgja skilar sér í meiri baráttu leikmanna og um leið betri árangri. 5 Livexpool - Wimbledon 1 Wimbledon hefur staðið í Liverpool undanfarin ár. Fjórum sinnum hafa liðin mæst á Anfield og hefur Líverpool uxmið helming leikjanna, Wimbledon einn, en í eitt skipti varð jafntefli. Liverpool er enn efst í 1. deildinni en neðar bíða Arsenal og Crystal Palace eftir að leikmenn Liverpool mis- stígi síg. Sigurs er því krafist af heimamönnum. 6 Manchester C. - Sheff. Utd 1 Sheffield United hefur verið að falla frá upphafi kepprústíma- bilsins. Liðið vann þrjá leiki á skömmum tíma en hefur síð- an fallið í sama farið. Manchester City hefur tapað þremur af fjórum siðustu leikjum sínum en ætti að ná öllum þremur stigunum á heimaveÚi. 7 Q.P.R. - Manch. Utd 2 Manchester United er á mikilli siglingu enda hefur liðið ein- ungis tapað einum af átján síöustu leikjum sínum. Útileik hefur liðið ekki tapað síðan um miðjan september. O.P.R. berst fyrir veru sinni í 1. deild næsta ár. Liðið er með 17 stig úr 22 leikjum og er í næstneðsta sæti. 8 Southampton - Nott. Forest 2 Þó að spáin sé útisigur, er sú spá frekar byggð á von en vissu. Leikurinn getur farið á hvaða veg sem er, Bæði liðin hafa unnið þrjá af fjórum síðustu leikjum sínum en tapað einum leik. Þennan leik er vissara að þrítryggja. 9 Sunderland - Chelsea X Sunderland hefur veriö meðal neöstu liöa undanfama mán- uði og nauðsynlegt fyrir liöið aö hífá sig upp stigatöfiuna. Sóknin er frekar dauf, hefiir einungis skorað þrjú mörk í fimm síðustu leikjum sínum. Liðið hefúr unnið einn leik af átta þeim síðustu. Chelsea stendur betúr aö vígi, er í sjö- unda sæti. 10 Bristol R. - Wolves 1 Bristol Rovers hefur einungis unnið einn af sjö þeím síðustu. í þremur síðustu viðureignum sínum á heimavefii Bristolliðs- ins hefur heimamönnum ekki tekist aö bera sigurorð af Úlf- unum. Úlfarrúr hafa eklá verið með réttu ráði undanfamar vikur þvi liðinu hefur einu sinni teldst að fá öll þrjú stigin úr niu síðustu leilq'um sínum. 11 Notts C. - Middlesbro X Notts County er meö einn besta árangur liðs í 2. deild undan- fama tvo mánuði. Sex sigrar og fjögur jafntefli úr tíu síðustu leikjum sínum hafa fleytt liðinu í fjórða sæti 2. deildar. Midd- lesbro hefur hvorki verið fugl né fiskur á sama tíma, enda hafa leikmennimir ekki skorað mark í þremur síðustu leikj- um sínum. 12 Oldhaxn - Bamsley 1 Oldham er í miklu stuði en best gengur liöinu á gervigras- inu heima. Þar hefur liðiö ekki enn tapað leik í vetur. 37 mörk hefur liðið skorað á heimavelli í þrettán leikjum en fengið á sig tólf mörk. Tvisvar hafa andstæðingamir skorað tvö mörk en annars eitt eða ekkert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.