Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDÁGÚR 17! JÁNUÁR' Í99l. Fimmtudagur 17. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (11). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Síöasta risaeölan (31) (Denver, The Last Dinosaur). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Sig- urgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (31) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Kátir voru karlar (3) (The Last of The Summer Wine). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr, veður og Kastljós. i Kast- Ijósi á fimmtudögum eru tekin til skoðunar þau mál sem haest ber hverju sinni, innan lands sem utan. 20.50 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 21.10 Evrópulöggur (6) (Eurocops). Evrópskur sakamálamyndaflokkur. Þessi þáttur kemur frá Bretlandi og nefnist Teflt á tæpasta vað. Þýðandi Kristmann Eiósson. 22.10 iþróttasyrpa. Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. 22.40 Tjáskipti meötölvu. Jón Hjaltalín Magnússon verkfræðingur hefur, í samvinnu við sérfræðinga á sviði kennsluaðferða, hannaðlölvubún- að og forrit sem gerir talhömluðum börnum kleift að tjá hugsanir sínar og tilfinningar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19.19 19:19. 20.15 Óráönar gátur (Unsolved Myst- eries). Robert Stack segir okkur frá óleystum sakamálum og leyndar- dómum. 21.05 Réttlætl (Equal Justice). Nýr bandarískur spennumyndaflokkur um nokkra lögfræðinga sem vinna á skrifstofu saksóknara. 21.55 Gamanleikkonan (About Face). Breska gamanleikkonan Maureen Lipman fer á kostum í þessari nýju þáttaröö sem er í sex hlutum. 22.20 Listamannaskálinn.Vivienne Westwood. Vivienne er einn fremsti fatahönnuður Breta og hef- ur hún undanfarin ár þótt einn besti fatahönnuður í heiminum. Farió verður yfir starfsferil hennar og sýnd hennar nýjustu verk. 23.15 Ráðabrugg (Intrigue). Hörku- spennandi bandarísk njósnamynd. Bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguróardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskulds- son les þýðingu Kjartans Ragnars- sonar (7). 14.30 Strengjakvartett númer 4 eftir Béla Bartók. Strengjakvartett Tokyo leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vlkunnar: „Bankaránið mikla" eftir Hans Jonstoij. Þýó- andi: Böðvar Guðmundsson. Leik- stjóri: Jakob S. Jónsson. (Einnig útvarpaö á þriðjudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegl. Með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 ,;Eg man þá tíö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar.. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ark Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleíkasal. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 OrÖ kvöldsins. Dagskrá morgun- da^sins. 22.30 „O allt vildi ég eiga“. Þáttur um finnlandssænsku skáldin Elmer Diktonius og Gunnar Björling. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Endurtekinn frá mánudegi kl. 15.03.) 23.10 i fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Elíasar Davíðssonar. Umsjón: Ævar Kjartánsson. (Endurfluttur þáttur frá 14. nóvember sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 11.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vakt- inni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. 17.00 Island í dag. Umsjón Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Haraldur Gíslason leikur tónlistina þína. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er með hlustendum. 0.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. Umsjónarmenn: Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. FM 102 m- 104 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Urð dagsins á slnum stað, sem og fróö- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdótUr. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. Sjónvarp kl. 21.10: " r - bresk lögga í vanda Sakamálaþátturinn Evró- löggur er unninn í samstarfl hinna ýmsu þjóða í Evrópu. í kvöld er á dagskrá sjötti þátturinn sem er verk bresku sjónvarpsstöðvar- innar Channel Four og er þetta annar þátturinn sem þessi sjónvarpsstöð leggur til í samstarfinu. Nefnist þátturinn á frummálinu Firing the Bullits og er sögu- hetjan sú sama og f fyrri þættinum. Hér segir frá rannsóknar- lögreglumanninum George Jackson sem á viö marg- háttað mótlæti að stríða, jafnt í einkalífi sem starfi. Drykkjusýki konu hans hef- ur þegar hamlað stöðu- hækkun hans innan lög- reglunnar og hjónabandið er i molum. Það blæs ekki byrlega fyrir George og þeg- ar illa gengur heima þá gengur lika illa i vinnunni. Ungur og fijótfær starfs- félagi reynir nýög á þolin- mæði hans við málsrann- sókn og honum er meinað að fylgja eígin aðferðum í starfi. En líf Jacksons virð- ist ætla að taka nýja stefnu kvöld nokkurt er fundum hans og aðlaöandi eklcju her saman. í aðalhlutverkum eru John Benfield, Linda Henry, Jonathan Phillips, David Bradley og Judy Loe. -JJ 17.30 Melnhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöar8álin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „My people were fair and had sky in their hair..." með Tyrannosaurus rex frá 1968. 20.00 Lausa rásln. Útvarp framhalds- skólanna. Bíóleikurinn og fjalláð um þaö sem er á döfinni í fram- haldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi.) 22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fónínn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn. Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 5.0Ö Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landlö og mlöin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttlr af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. FM#»57 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til I tusk- ið. Jón Axel Ólafsson og Stein- grímur Ólafsson. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotiö. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Styörnuspá. Spádeildin sér hlust- endum fyrir stórskemmtilegri spá í morgunsáriö. 8.55 „Frá hinu opinbera". 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. '10.00 Frétör. 10.03 ivar Guömundsson. Sein'ni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvaö er um aö ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héölnsson eftir hádegiö. 14.00 FréttayfirliL 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirltt dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-B70. 18.30 Rytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund meö Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist viö allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. 1^1^909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð- arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Spáð í spilin. 7.50 Veröbréfaviöskipti. 8.15 Stafakassinn. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingjan. 9.30 Húsmæðrahorniö. Þáttur fyrir hús- mæöur og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Leystu leyndarmáliö. Létt getraun sem allir geta tekið þátt í. 10.30 Mitt útlH - þitt útlit. 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Akademian. 18.30 Tónaflóö Aöalstöövarinnar. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALrd FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Biblían svarar. Halldór S. G/öndal sér um þáttinn. 13.30 í himnalagi. Signý Guðbjarts- dóttir stjórnar þættinum. 16.00 Kristinn Eysteinsson. 19.00 Dagskrárlok. 11.00 Krikket. Yfirlit. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. Sápuópera. 14.15 Loving. Sápuópera. 14.45 Here’s Lucy. 15.15 Bewítched. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. 18.30 Sale of the Century. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 In Living Color. Gamanþáttur. 20.00 The Simpsons. 20.40 Wings. 21.00 Equal Justice. Lögguþáttur. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Hinir vammlausu. 1.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT * * *★* 7.30 Eurobics. 8.00 Handbolti. 9.00 Snóker. Heimsmeistaramótiö í Birmingham. 12.00 Eurobics. 12.30 Fallhlífastökk. 13.00 The Ford Skl Report. 14.00 Snóker. Heimsmeistarakeppnin í Birmingham. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Snóker.Heimsmeistaramótiö í Birmingham. 22.15 Rallí. París-Dakar. 23.15 Eurosport News. 23.45 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 0.15 Tennis. 1.45 Rallí. París-Dakar. SCREENSPORT 7.00 GO. 8.30 Hnefaleikar. 10.00 Stop-World of Champions. 11.00 Snóker. 13.00 Poló Masters. 15.00 ishokkí. 17.00 Fjölbragöaglíma. 18.00 íjjróttafréttir. 18.00 íþróttir i Frakklandi. 19.00 US College Football. 21.00 Úr spænsku knattspyrnunni. 23.00 US PGA. Frá Arizona. Hilmar Oddsson verður með sína síðustu Skuggsjá að sinni. Sjónvarp kl. 20.50: Skuggsjá Kvikmyndaþátturinn Skuggsjá veröur á sínum staö í kvöld og mun Hilmar Oddsson stýra honum. Frá og með næsta þætti mun starfsbróðir hans, Ágúst Guðmundsson, leysa hann af hólmi um sinn. Haldið verður hefð- bundnu sniði á þáttunum en þeir hafa það meginmark- mið að kynna það helsta sem boðið er upp á í kvik- myndahúsum borgarinnar og sýna valda kafla úr myndum, jafnframt því að fjalla stuttlega um hverja mynd. Rás 1 kl. 15.03: Bankaránið mikla Leikrit vikunnar heitir heimilisins þar sem þeir Bankaránið mikla og er það dvelja. Þeir ákveða að taka eftir sænska rithöfundinn til sinna ráða til að bæta Hans Jonstoij. Þýðandi er fjárhagsinn. Böðvar Guðmundsson, upp- Leikendur eru: Bessi töku stjórnuðu Georg Bjarnason, Sigríður Hagal- Magnússon og Hallgrímur ín, Árni Tryggvason, Gunn- Gröndal en Jakob S. Jóns- ar Eyjólfsson, Þórunn son leikstýrir. Magnea Magnúsdóttir, Ellilífeyrisþegarnir Óskar Baldvin Halldórsson, Sigr- og Felix eru orðnir þreyttir ún Bjömsdóttir, Hjálmar á að kría út fyrírfram- Hjálmarsson, Ragnhildur greiðslu á vasapeningum Steingrímsdóttir og Sigrún sínum hjá gjaldkera elli- Stefánsdóttir. Símamærin lærir flamencodansa. Stöð2kl. 21.55: Gamanleiklconan Maureen Lipton heitir breska gamanleikkonan sem fer á kostum í nýrri þáttaröö sem Stöð 2 hefur nú sýningar á. Þáttaröðin er í sex hlutum og verður hver þáttur sýndur viku- lega. Maureen er mjög fjöl- hæf leikkona og ætlar hún aö bregöa sér í hin ýmsu gervi í þessum þáttum. í þeim fyrsta er hún í hlut- verki símastúlku sem fer í dansskóla til að læra að hreyfa sig í spænskum flam- encotakti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.