Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Síða 10
Útlönd Árásin í Riga fordæmd Fjöldi þjóðarleiðtoga hefur fordæmt blóðbaðið í Riga í Lettlandi á sunnu- dagskvöldið. Árás sveita sovéska innanríkisráðuneytisins, svarthúf- anna, á innanríkisráöuneytið í Riga var gerð viku eftir að sovéskir fall- hlífarhermenn myrtu þrettán manns í Litháen. Forseti Lettlands, Anatolis Gor- bunovs, fór til Moskvu í gær og er gert ráð fyrir að hann hitti Mikhail Gorbatsjov, íþrseta Sovétríkjanna, að máli í dag. í Riga, höfuðborg Lett- lands, ríkti mikil spenna í gærkvöldi en allt var samt með kyrrum kjörum. Meðal þeirra mörgu sögusagna sem voru á kreiki var að Gorbunovs og Gorbatsjov myndu ræða beina forsetastjórn í Lettlandi. Samkvæmt sögusögnunum áttu yfirvöld í Lett- landi að geta hugsað sér að sam- þykkja hana með vissum skilyrðum. En talsmaður innanríkisráðuneytis- ins í Lettlandi vísaði slíkum sögu- sögnum á bug. Gorbunovs ítrekaði í gær þá kröfu sína að sveitir sovéska innanríkis- ráðuneytisins, syarthúfurnar, í Lett- landi yrðu leystar upp. Boris Pugo, innanríkisráðherra Sovétríkjanna, er sagður hafa lofað innanríkisráö- herra Lettlands, Alizs Vaznis, því í gær að sveitirnar hyrfu frá Lett- landi. Pugo á einnig aö hafa sagt að sjálfur stjórnaði hann ekki svarthúf- unum í Lettlandi. Vaznis er sagður draga það í efa. Víggirðingar voru styrktar fyrir framan þinghúsið og sjónvarpshúsið í Riga í gær og fyrir framan þing- húsið var komið fyrir sandpokum. Jámbrautarstarfsmenn í Lettlandi boðuðu verkfall frá og með þriðju- dagsmorgni. Þeir hafa löngum verið hliðhollir kommúnistaflokknum og eru mótfallnir yfirvöldum. Tilgang- urinn með verkfallinu er þó einnig að krefjast verðlækkana. Rannsókn er nú hafin á atburðun- um á sunnudagskvöld er svarthúf- umar gerðu árás á innanríkisráðu- neytið í Riga og skutu að minnsta kosti fjóra til bana. Það er skoðun saksóknaraembættisins að svarthúf- urnar hafi verið að framkvæma skip- un miðstjómar kommúnistaflokks- ins í Lettlandi. Ríkissaksóknarinn í Lettlandi, Janis Skranstis, sagði á fundi með fréttamönnum í gær að saksóknara- embættinu hefðu borist áreiðanlegar heimildir fyrir því að svarthúfúrnar hefðu verið í aðalstöövum kommún- istaflokksins eftir árásina á innan- ríkisráðuneytið á sunnudagskvöldið og áður en gerð var árás á lögreglu- stöð fyrr í þessum jnánuði. Kanna á hvort um tilviljun hafi verið að ræða en Qestir Lettar draga það í efa. í kjölfar árásarinnar á sunnudags- kvöld hefur ungt fólk í Lettlandi ver- ið beðið um að ganga í sérstakar -Gorbunovs tll Moskvu Eitt fórnarlamba blóðbaðsins I Riga flutt á sjúkrahús. Símamynd Reuter sjálfsvamarsveitir undir stjórn inn- anríkisráðuneytisins. Tekin var ákvörðun um það á þingi snemma í gærmorgun. Lettar velta því nú fyrir sér hver hafi verið tilgangur aðgerða svart- húfanna. Lögfræðingurinn og þing- maðurinn Linard Mucens er þeirrar skoðunar að aðaltilgangurinn hafi verið að vara Gorbunovs forseta við. Átt haíi að sýna honum hvers væri að vænta ef sjálfstæðisbaráttan héldi áfram. Gorbunovs var á leið frá gestahót- eli stjórnvalda, Ridzenehótelinu, þegar skothríðin hófst rétt eftir klukkan 21 að staðartíma. Hótelið er andspænis innanríkisráðuneytinu og kunnugt var að kvöldverði forset- ans og gesta hans myndi ljúka á þess- um tíma. Um leið og árásin hófst skutu uppreisnarhermenn inn í and- dyri hótelsins. Að sögn sænsks sjón- varpsfréttamanns varð forsetinn sjónarvottur að atburðunum. Boris Jeltsin, forseti Rússlands, sendi í gær samúðarskeyti til þings- ins í Riga. í því harmar hann blóð- baðið á sunnudagskvöld. Gorbatsjov Sovétforseti hafði snemma í morgun ekki tjáð sig um atburðina í Lettlandi. í gær átti hann hins vegar viðræður við forseta Eist- lands, Arnold Rúútel, og hét þvi að beita ekki valdi í Eistlandi. Dmitri Jazov, varnarmálaráðherra Sovét- ríkjanna, og yQrmaður sovéska hers- ins, MikhaQ Mojsejev, eru sagðir hafalofaðþvísama. TTogKeuter Moskvubúar gera hróp að sovéskum herforingja og mótmæla atburðunum í Riga. Simamynd Reuter Gorbatsjo v til Noregs í maí Gorbatsjov Sovétforseti hefur svaraö norsku nóbelsnefndinm og sagt að hann komi til Noregs í mai til að haida fríðarverðlaunafyrir- lestur sinn. Bréf Gorbatsjovs var dagsett 11. janúar. Svar sovéska forsetans verður rætt á fundi nefndarinnar 18. febrúar. Einn nefndarmanna sagði í blaðaviðtali í gær aö eftir þaö sem heíði gerát í Litháen og Lettlandi myndi það veröa neyðarlegt bæöi Noregi mun fjalla um svar Gorb- fyrir Gorbatsjov, friöarverðlauna- atsjovs Sovétforseta i febrúar. nefndina og Noreg ef Gorbatsjov Símamynd Reuter kæmi tíl Noregs til að halda fyrir- Jestur. Landsbergis, forseta Litháens. Efnt A sunnudagmn höíðu í Noregi var til verölaunanna til að sýna sainast 1,5 miiljónir norskra króna samstööu með sjálfstæöisbaráttu til friðarverðiauna tU handa Litháa, ntb Blóðbaðsins í Baku minnst Gífurlegur fjöldi manna gekk um götur Bakú, hofuðborgar Azerbajdz- han, á sunnudaginn og minntist þeirra hundrað og þrjátíu sem létu líQð í árás sovéska hersins á borgina fyrir nákvæmlega einu ári. Hermennimir óku þá á skriðdrek- um gegnum götuvígi uppreisnar- manna Azera og skutu á fólk. Sov- éski herinn réöst til inngöngu í Baku tn að halda uppi og framfylgja neyð- arástandslögum. Stjómvöld í Moskvu samþykktu lögin viku eftir að róstur hófust í suðurhluta lands- ins í kjölfar morða Azera á tugum Armena í Baku. Azerbajdzhan og Armenía hafa átt í deilum í áraraðir vegna yfirráða yQr Nagorno-Karabakh, fjaliendu héraði í Azerbajdzhán. Það er að mestu byggt Armenum. Armenskir þjóðernissinnar tóku undir gagnrýni Azera vegna beiQng- ar hervalds í átökum þjóöarbrotanna í suðri. Þjóðernissamtök i Armeniu sögðu að beiQng hervalds væri „brot á sjálfákvörðunarrétQ“ Azerbajdz- han. Armenar kenndu þó Azerum um að vera kveikjan að því að blóðug átök brutust út. Um það leyQ sem Gorbatsjov Sovét- forseQ sendi herinn tQ Baku lýsQ hann yfir áhyggjum yfir vaxandi þjóðerniskennd í bæði Armeníu og Ázerbajdzhan og sagði að Alþýðu- hreyfmgin í Azerbajdzhan hefði æQ- að að hrifsa völdin. ÞRIÐJUDAGUR 22, JANÚAR 1991. Utanríkisráöherra Litháens, Algirdas Saudargas, ^igði i gær að uppreisnarlýðveldi í Sovétríkj- unum gætu áQ á hættu að sov- éski herinn hrifsaði til sín völdin. Það gæti svo leitt Q1 þess að her- inn reyndi aö ná yfirráðum aftur í Austur-Evrópu. Saudargas sagði jafnframt að Vesturlönd ættu að vera í farar- broddi þeirra sem fordæmdu að- gerðirnar í LetQandi á sunnu- dagskvöldið og í Litháen fyrir viku. Reuter NATOíhugar Arásin á innanríkisráðuneyQð í Lettlandi hefur gert pólitíska ástandið í Evrópu verra og skaö- aö sambandið við Sovétríkin. Þetta kom fram í yfirlýsingu að- ildarríkja AQantshafsbandalags- ins, NATO, sem gerð var opinber í Brussel i gær. Árásin var fyrst á dagskrá fundar fastafulltrúa bandalags- ins í gær og rætt var um hvemig bregðast skyldi við henni. Sam- komulag varð um að brugðist yrði viö sameiginlega. í aðalstöðvum Atlantshafs- bandalagsins töldu menn það ósennilegt að sérsveitir sovéska innanríkisráðuneyQsins, svart- húfurnar, hefðu framkvæmt á- rásina eingöngu með samþykki Þjóðfrelsisráðsíns í LetQandi, sem er hallt undir Moskvuvaldið. Sennilegra þykir að um hafi verið að ræða beina fyrirskipún frá Moskvu en þaö þykir enn óljóst hvaðan úr valdaapparaQnu skip- unin hefur komið. N I li EB: Viðræðum um aðstoðviðSov- étrikin frestað Evrópubandalagið frestaði í gær viðræöum viö Sovétríkin um efnahags- og tækniaðstoð. Er það gert í mótmælaskyni við oQbeldi sovéskra sveita í Litháen og Lett- landi. Háttsettir heimildarmenn inn- an Evrópubandalagsins, EB, sögðu í gær aö blóðbaðiö í Riga gæQ haQ alvarlegar aQeiöingar fyrir samvinnu bandalagsins og Sovétríkjanna. Heimildarmenn- imir sögðu að efnahagsleg og tæknileg aðstoð EB gæQ ekki haldið áfram óbreyQ. Talsmaður EB upplýsQ að framkvæmdanefnd bandalagsins hefði vald Q1 að taka ákvarðanir varöandi endalok samvinnunnar við Sovétríkin. Mörg aðildarríki EB, þar á með- al Danmörk, eru fylgjandi því að undirbúningi að tæknilegri sam- vinnu og aðstoð verði hæQ. Ritzau Lögregluntenn biðu bana 'Tveir lögreglumenn létu lífið og einn særðist í götubardaga í Tskhinvali, höfuðborg Suður- Ossetiu, í Georgíu um helgina. Suður-Ossetia vill aðskilnað frá Georgíu. YQrvöld í Georgíu hafa vísaö á bug skipun Gorbatsjovs Sovét- forseta um að kalla lögreglumenn sína frá svæðinu. - . Reuler

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.