Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1991, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1991. Sviðsljós Tónleikar AC/DC: Unglingur kramdist til bana Táningur kramdist til bana síö- astliðinn laugardag er ástralska rokkhijómsveitin AC/DC hélt tón- leika í Salt Lake City í Utah-fylki í Bandaríkjunum. Lögregla sagöi að pilturinn, sem var 14 ára, hefði kafnað af súrefnis- skorti er hann tróðst undir þvög- una sem þjappaði sér í áttina að sviðinu. Hann var úrskurðaður lát- inn er komið var með hann á sjúkrahús í borginni. Tveir aðrir unglingar, 18 ára stúlka og annar 14 ára drengur, voru fluttir þungt haldnir á sjúkra- hús eftir að hafa lent undir í troðn- ingnum. Þetta var þó ekki eina ólánið sem henti hljómsveitina á tónleika- Það er ekki hættulaust að bregða sér á rokktónleika. ferðalagi þeirra því kvöldið áður að hafa fengið fregnir af eiturlyíja- stöðvaði lögreglan tónleikana eftir sölu á svæðinu. 14 ára drengur fannst þar meðvitundarlaus eftir að hafa tekið inn of stóran skammt af eiturlyfjum. Honum tókst að bjarga. H.Guð. Nú er ný Úrvalsbók komin í verslanir. Bókin er 416 blaösíöur og er eftir höfundinn John Sandford. Sagan fjallar um geðveikan morðingja sem fremur hvert morðið á fætur öðru. Fórnarlömbin eru alltaf konur, áþekkar ásýndum. Það syrtir í álinn þegar morðinginn hugsar sér að bera niður þar sem lögregluna grunar síst... Þetta er mögnuð spennusaga sem fæst á næsta blaðsölustað. Bókin kostar aðeins kr. 880,- ÚRVALSBÆKUR J) Þessar Úrvalsbækur hafa áður komið út: Flugan á veggnum, i helgreipum haturs og Lygi þagnarinnar. Þetta er f jórða Úrvalsbókin, hörkuspennandi og vel skrifuð Herrakvöld Njarðar Herrakvöld Lionsklúbbsins Njarð- skemmtu sér hið besta eftir því sem ar var haldið með pompi og prakt á heimildir herma. Umsjónarmaður Hótel Sögu síðastliðinn fimmtudag. Sviðsljóss er kvenkyns og hætti sér Sviösljósið veit ekki hvort herrarnir því ekki í „Ljónagryfjuna" á Sögu en söknuðu kvenna sinna - eða ann- sendi karlljósmyndara sem tók þá arra, en víst er um það að karlarnir meðfylgjandi myndir. H.Guð. DV-myndir S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.