Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 2
2 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991. Fréttir dv „Ég vil ekki leggja dóm á það hvers vegna svona mikið ber í milli skoð- ana okkar og skipstjóranna á loðnu- magninu nú. Við notum alveg sömu aðferðir við mælingar og við höfum alltaf gert. Við teljum þetta vera hlut- lægar mæhngar. Hitt er svo annað hvað mönnum sýnist og hverjar eru skoðanir þeirra. Við höfum engar skoðanir á þessu, niðurstaðan kemur beint frá mæhtækjum,“ sagði Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsókna- stofnunar, um þann mikla skoðana- mun sem er á milli fiskifræðinga og skipstjóra loðnubáta á því hve mikið loðnumagn er á miöunum. - Skipstjórar loðnubátanna búa yfir mikhh reynslu og hafa fylgst með loðnugöngum árum saman. Eru þeir að fara með rangt mál, að þínum Hvalfjarðargöng mörkuði samgöngu- málum á ís- landi“ - seglrráðherra Sigurður Svemsson, DV, Akranesi Hlutafélagið Spölur hf. var stofnaö í gær á Akranesi. Th- gangur þess er að hrinda í fram- kvæmd gerö jarðganga undir Hvalfjörö og sjá um rekstur þeirra. Á stofnfúndinum sagöi Steingrímur J. Sigfússon sam- gönguráðherra að með gerð jarð- ganga undir Hvalfjörð væru tímamörk mörkuð í samgöngu- málum á íslandi. Hehdarhlutafé félagsins er 70 mhljónir. Samhhða staöfestingu á stofn- samningi var undirritaöur samn- ingur mhli nýja félagsins og ríkis- ins. Samkværat honum fær Spöl- ur hf. leyfi til að annast rann- sóknir, fjármögnun og fram- kvæmd verksins. Th að samning- urinn taki ghdi þarf þó Alþingi fyrst að staðfesta hann. Fram kom á stofnfundinum að margir aðilar heföu lýst yfir’ áhuga á að gerast hluthafar í þessu nýja félagi. Má þar nefha Samtök sveitarfélaga á Vestur- landi, Samtök sveitarfélaga á höf- uðborgarsvæöinu og nokkra er- lenda aðila. Hluthafar hins nýja félags eru ahs 10 talsins. Sémentsverk- smiðja rikisins lagði fram 15,1 mhljón króna í stofnframlag, Grundartangahöfn 13,2 mhljónir og íslenska járnblendifélagið 12,6 mhljónir. Aðrir hluthafar eru Vegagerð ríkisíns með lOmhljón- ir, Akraneskaupstaður með 7,5 mihjónir, Skilmannahreppur með 7,5 milljónir, Krafttak með 2,3 mihjónir, Istak með l mihjón, Borgamesbær meö 500 þúsund og Kjalarneshreppur með 300 þúsund krónur. Gylfi Þórðarson, annar fram- kvæmdastjóra Sementsverk- smiðju ríkisins, var kíörinn stjómarformaöur nýja félagsins. Aðrir í stjóm em þeir Gísh Gisla- son, bæjarstjóri á Akranesi, Jón Hálfdánarson, dehdarstjóri hjá íslenska jámblendifélaginu, Oh Jón Gunnarsson, bæjarstjóri í Borgamesi, og Stefán Reynlr Kristinsson, fjármálastjóri ís- lenska jámblendifélagsins. „Eg vh ekki fullyrða neitt um það né vera í stríði við skipstjórana. Við höfum reynt að halda uppi góðri samvinnu við þá. Þeir hafa sína skoð- un en viö styðjumst við niðurstöður af mæhngum eins og við höfum gert á undanfórnum árum.“ - Fyrir leikmenn er það dálítið und- arlegt að þið segið loðnustofninn of lítinn en þaulreyndir loðnuveiði- menn segja að jafnmikið sé af loðnu nú og í fyrra þegar allt var fuht af loðnu eftir áramótin. Hver er skýr- ingin? „Það hefur ævinlega verið svo að ef við höfum mælt minna magn en menn vonast til þá heyrast efasemd- arraddir. Ef við aftur á mótí höfum mælt meira magn en menn áttu von „Eg hef ákveðið að draga mig í hlé og hætta viö sérframboð í Reykjavík. Ég hef starfað í 20 ár í Framsóknar- flokknum og á þar marga vini. Gríð- arlegur fiöldi þeirra hefur rætt við mig og hvatt mig th að hætta við sérframboð. Þeir hafa beðið mig þess að láta ekki framkomu eins manns eyðheggja allt það starf sem ég hef byggt upp í flokknum hér í Reykja- vík á undanfomum árum. Ég hef í dag tekið ákvörðun um að verða við þessum óskum,“ sagði Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður í sam- tah við DV í gær. Fuhtrúaráð framsóknarfélaganna Tveir schafer hundar réðust á kind við land Efri-Brunnastaða á Vatns- leysuströnd á þriðjudag. Þegar aö var komið var kindin mjög særð og varð að aflífa hana. Að sögn Eggerts Kristmundssonar á bænum Efri-Brunnastöðum var á segir enginn neitt. Hafi þeir rétt fyrir sér að loðnumagnið sé mikið en að loðnan eigi eftir að þétta sig þá kemur það í ljós. Við erum með rannsóknaskipin á fullu við mæhng- ar. Að auki eru þrjú veiðiskip að fara út th frekari leitar. Og því fer fiarri að við séum búnir að gefast upp. Það kemur mjög fljótlega i ljós hafi skip- stjórarnir á réttu að standa." - Aö öðra, Jakob. Hvað segir þú um þá kenningu að loðnan hafi farið norður í Barentshaf í ætisleit og þess vegna sé svona mikið af loðnu þar nú? „Þetta er skemmtileg kenning en því miður held ég aö hún standist ekki. Ég hef verið að fara yfir gögn um loðnuna í Barentshafi. Þar kem- ur fram að áriö 1989 fannst mikið í Reykjavík skrifaði Guðmundi bréf í vikunni þar sem hann var hvattur til að hætta við sérframboð. Þá er vitað að Steingrímur Hermannsson, formaður flokksins, hefur einnig lagt hart að Guðmundi undanfariö að hætta við. í öllum tilfellum er höfðað vth flokkshohustu. . Guðmundur var spurður hvort eitthvað héngi á spýtunni, gott emb- ætti th að mynda. „Nei, það er ekkert slíkt inni í' myndinni. Enginn kaupskapur þama í gangi,“ sagði Guðmundur. Hann var þá spurður hvort þessi ákvörðun hans þýddi að hann væri .ekki nákvæmlega ljóst með hvaða hætti hundamir réðust á kindina. Hann sagði hins vegar að eigandi hundanna, sem býr í nágrenninu, hafi sæst á að greiða bætur fyrir kindina sem varð að aflífa. Eggert hefur sent mál þetta th bæjarfóget- magn af eins árs gamalli loðnu. Þessi árgangur skilaði sér vel í haust og í vetur. Þar virtist því ekki hafa orðið um neina óvænta viðbót að ræða sem hefði átt að vera ef loðna héðan hefði gengið á miðin. Það sem gerðist í Barentshafinu er að það átti enginn von á því að þessi loðna yxi svo hraít sem raun bar vitni og yrði svona snemma kynþroska. Það var búist við að eins og venjulega yrði um 20 prósent kynþroska en í Ijós kom að það var 100 prósent. Allur árgangur- inn varð kynþroska í vetur. Vegna þessa varð veiðanlegi stofninn í Bar- entshafi allt að fimm sinnum stærri en menn höfðu búist við. Þetta er skýringin á því hvers vegna svona gott útlit er þar um þessar mundir,“ sagðiJakob Jakobsson. -S.dór þar með hættur í pólitík? „Ég dreg mig alveg í hlé núna. Ég geri einnig ráð fyrir því að mjög dragi úr starfi mínu fyrir flokkinn og meiri líkur á að ég hætti alveg í pólitík. Hitt er svo annað að það veit enginn sína ævina fyrr en öll er og þess vegna best að fullyrða ekkert." Aðspurður, hvað tæki við hjá hon- uitr þegar þingmennskunni lýkur í vor, sagði Guðmundur að hann væri' verkfræðingur og ætti smáhlut í verkfræðistofu. Þess vegna hefði hann nóg að gera þegar póhtískum afskiptum hans lyki. ans í Keflavík. „Ef þetta kemur fyrir aftur mun ég krefiast þess aö þessir hundar verði fiarlægðir," sagði Eggert í sam- tah við DV. -ÓTT Flugleiðirhf: Sfórlækkaðtil- SioðfiiSam- vinnuferða Flugleiðir hf. hafa gert ferða- skrifstofunni Samvinnuferð- ir/Landsýn nýtt tilboð í leiguflug ferðaskrifstofunnar á þessu ári. Hér er um að ræða mikla lækkun frá þvi sem Flugleiðir hf. höfðu áður boöið Samvinnuferð- um/Landsýn. „Þetta er gott boð. Við munum taka endanlega afstöðu til þess eftir helgina," sagöi Helgi Jó- hannsson, forstjóri SL. Eins og skýrt var frá í DV höfn- uðu Samvinnuferðir/Landsýn fyrra tilboöi Flugleiða hf. Helgi Jóhannsson sagði þá að svo virt- ist sem engin leið væri að fá verð- ið lækkað. Þá hófu Samvinnuferðir/Land- sýn samninga við Atlantsflug hf. sem hafði gert nfiög.hagstætt til- boð í leiguflugið. Samningar voru langt komnir þegar þetta nýja til- boð barst frá Flugleiðum hf. -S.doi Bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðstðlSama Samíska rithöfundinura Nils- Aslak Valkeapáá voru í gær veitt bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs 1991 fyrir ljóðasafnið Faðir minn, sólin. Verölaunin, sem eru 150.000 danskar krónur, verða afhent á 38. þingi Norður- landaráðs sem haldið verður í Kaupmannahöfn í febrúar. Dómnefndin færði meðal ann- ars þessi rök fyrir ákvörðun sinni: „Höfundurinn tengir sam- an fortíð og nútið, heimildir og skáldskap á nýskapandi og áður óþekktan hátt. Bókin tjáir sam- íska menningarsögu og lesandinn fær innsýn í auölegð samískrar tungu...“ -HK Háskólakennarar: Kjarasamningur samþykktur Félag háskólakennara sam- þykkti nýverið kjarasamning þann.sem samninganefnd félags- ins gerði við rikiö skömmu fyrir áramót. Samningurinn felur í sér sömu launahækkanir og kjara- bætur og þjóðarsáttarsamning- arair sem gerðir voru í febrúar á siðasta ári. í frétt frá félaginu segir að um sé að ræða nauðung- arsamninga sem markist af ríkj- andi aðstæðum í þjóðfélaginu. i atkvæðagreiðslu um samning- inn, sem fram fór á fimmtudags- kvöld, reyndust 51 samþykkur en 28 andvígir. Auðir og ógildir at- kvæðaseðlar voru 12. Á sama fundi var samþykkt að skora á félagsmenn að ganga ekki inn í störf stundakennara sem eiga í kjaradeilu vegna kennslu sinnar viö Háskólann. -kaa Sjómaðurinn talinnaf Gylfi Kristjánason, DV, Akureyri: Sjómaðurinn, sem leitað hefur verið að í Eyjafirði frá því á sunnu- dag, er nú talinn af. Hann hét Þor- steinn Þórhahsson, 35 ára, til heimilis að Túngötu 25 á Grenivík. Gosórói minnkar „Það er minnkandi gosórói í Heklu og hann hefur fariö jafnt og þétt minnkandi síðan um síð- ustu helgi. Samkvæmt jarö- skjálfiamæli, sem er í Haukadal við Heklurætur, kom smáupp- sveifla í gosið í fyrradag en síðan hefur gosið farið dalandi," segir Ragnar Steiansson jarðskjálfta- fræðingur. -J.Mar Skoðanamunur skipstjóra og fiskifræðinga um loðnumagnið: Niðurstöður okkar koma beint frá mælitækjunum - segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar dómi? Þrír bílar voru dregnir í burtu með kranabíl við Miklubraut í gær eftir að ökumaður Saabbifreiðar hafði misst stjórn á ökutæki sínu og endað á tré í húsagarði. Bíllinn rakst á tvær aðrar bifreiðar, fór þá upp á gangstétt, í gegnum steinsteypt grindverk og endaði á tré i húsagarðinum. Enginn i bílunum var talinn hafa meiðst. DV-mynd S Guðmundur G. Þórarinsson hættur við sérframboð: Ég hef ákveðið að draga mig í hlé -S.dór Tveir hundar réðust á kirid

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.