Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 8
Söngmenn - Karlar Kór Laugarneskirkju (stjórnandi Ronald Vilhjálmur Turner) getur bætt viö karlaröddum. Æfð verða með- al annars verk eftir W.A. Mozart til flutnings á tónleik- um í vor auk flutnings tónverka við athafnir í kirkj- unni. 1 boði er ókeypis söngkennsla í einkatímum eða smáhópum fyrir þá er þess óska. Fastar æfingar eru á miðvikudögum kl. 20.30. Kórmeðlimir skipta með sér forsöng við almennar guðsþjónustur. Uppl. gefa Ronald, sími 32518, Sigríður, sími 36842, og Gunnar, sími 39274. Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkis- spítala óskar eftir tilboðum í frágang innan- húss á endurhæfingardeild Landspítala. Um er að ræða 700 m2 hæð í eldhúsbyggingu Landspítalans þar sem byggja á upp létt timburgólf, létta innveggi, taka niður loft og ganga frá raf-, hita- og loftræstilögnum o.fl. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykja- vík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu.' Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. febrúar 1991 kl. 11.00 INIMKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK FIMMTI GÍR í ÞÉTTBÝLI! mÉUMFERÐAR Vrád ÁNÆGJA OG ALVARA Sjómannablaðið Víkingur er tímarit jafnt fyrir alvarlega hugsandi lesendur sem þá gamansömu. Víkingurinn er vel til þess fallinn að auka þekkingu þína og ánægju. Sjómamablaöió VÍKINCUR Glettið, fróðlegt, alvarlegt. Áskriftasími: 91-629933 LALtGARDAGUR,26, JAMÚAR, 1991. Guðjón Petersen lætur það ekki á sig fá þótt tótk tali um hann sem tvífara Saddams Hussein og hefur ekki í hyggju að raka af sér skeggið. Langar að hitta tv^ífðLTðLim Saddam Hussein Mönnum hefur orðið tlörætt um Laun: Samkvæmt kjarasamningi Uppáhaldsleikari: Gísh Halldórs- þaðundanfariðaðSaddamHussein ríkisstarfsmanna. son. eigi sér tvífara á ísiandi. Það er Áhugamál: Aðaláhugamál mitt er Uppáhaldsleikkona: Margrét Jó- Guöjón Petersen, framkvæmda- útivist hvort sem er gönguferðir, hannsdóttir. stjóri Almannavarna ríkisins, sem sund eða óbyggðaferðir. Uppáhaldssöngvari: Tvímælalaust þykir svo sláandi líkur slátraran- Hvaðhefurþúfengiðmargarréttar Kristján Jóhannsson. um frá Bagdad. Og þó Guðjón við- tölur í lottóinu? Mest þrjár tölur Uppáhaldsstjómmálamaður: Paul urkenni einhvem svip milli þeirra réttar. Schluter. vill hann taka fram að hugsunar- Hvað fmnst þér skemmtilegast að Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir og hátturinn sé allólíkur. Guðjón ætl- gera? Það er samkvæmt áhugamál- fréttaskýringar. ar þó ekkert að láta útlitið hafa inu að vera úti við og helst fjarri Ertu hlynntur eða andvigur veru áhríf, hann segist vel þora aö ferð- byggð. varnar!iðsmshérá!andi?Miðaðviö ast um heiminn og honum hefur Hvað fmnst þér leiðinlegast að aðstæður nú er ég hlynntur. ekki dottið í hug aö raka af sér gera?Mérþykiralltafdálitiðleiðin- Hvcr útvarpsrásanna fmnst þér skeggið. Guöjón hefur í nógu að legt að þrífa bílskúrinn en annars best? Rás eitt - gamla gufan. snúast hjá Almannavömum þessa finnst mér nú flest sem ég geri Uppáhaldsútvarpsmaður: Stefán dagana þó ekki tengist það beinlín- skemmtilegt. Jón Hafstein. is Persaflóastríðinu. Á borði hans Uppáhaldsmatur: Glæný soðin ýsa Hvort horfír þú meira á Sjónvarpið liggja 34 óleyst verkefni og á næst- og brauðsúpa með rúsínum í eftir- eða Stöð 2? Eg hef ekki mælt það urrni munu um eitt hundrað vett- rétt. en býst við að þá sé álíka. Það fer vangsstjórar víðs vegar af landinu Uppáhaldsdrykkur; Gvendar- eftir dagskrá hverju sinni á hvora koma í árlegt námskeið hjá Al- brannavatnið. éghorfi. mannavömum. Markmiö Al- Hvaða íþróttamaður fínnst þér Uppáhaldssjónvarpsmaður: Her- mannavama er að koma upp viö- standa fremstur í dag? Ég fylgist mann Gunnarsson. vömnarflautum i öllum helstu lítið með íþróttum og get þvi varla Uppáhaldsskemmtistaður: Ég fer þéttbýliskjörnum landsins en nú myndaö mér skoðun á þvi. aldrei út að skemmta mér og sæki eru slíkar flautur aðeins í Reykja,- Uppáhaldstímarit:- Ég les alltaf því engan þeirra. vík, Seltjarnarnesi og i Kópavogi. National Geographic en innlennt Uppáhaldsfélag í iþróttum; Ég Fjórveiting hefur ekki fengist fyrir er það líklega Nýtt líf. stunda engar íþróttir fast og er viðvörunarkerfum t.d. fyrir Hver er fallegasta kona sem þú ekki í neinu félagi. Hins vegar er Garðabæ og Haftiarfiörð. Það er hefur séð fyrir utan eiginkomma? eíginkona mín félagi minn í íþrótt- Guðjón Peter Petersen sem sýnir Eg sá hana í Öndverðamesi árið um, við stundum þær saman. hina hliöina aö þessu sinni. 1982 en hef ekki hugmynd um hvað Stefnir þú að einhverju sérstöku í Fullt nafn: Guöjón Peter Petersen. hún heitir. framtíðinni? Það má segja að ég Fæðingardagur og ár: 20.11. 1938. Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- stefni að því að gera betur allt það Maki: Lilja Benediktsdóttir. stjórninni? Hlutlaus. Ég er hlynnt- sem ég er að gera eins og hingað til. Börn: Ragnhildur, fædd '58, og Lár- ur sumu en andvígur öðra, Hvað ætlar þú að gera i sumarfri- us, fæddur '62. Hvaða persónu langar þig mest að inu? Halda áfram að byggja sumar- Bifreið: Galant GLSI Super árgerð hitta? Það er sá maður sem ég á bústaðinnminnsemégvaraðreisa 1989. erfiðast með aö skilja. Mig langar xGrírasnesmu. -ELÁ Starf: Framkvæmdastjóri. að hitta Saddam Hussein.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.