Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 28
LAU&ÁRDAÉrtJR '26. JANÚAE 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
^ virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Húsmæður, ath. Nú er tilvalið að spara
og prjóna sjálfar. Hef til sölu lítið
notaða Passap prjónavél með 4 band-
leiðurum, mótor, munsturveljara og
teljara, einnig munstur og margir litir
af garni fyrir prjónavélar. Kennsla
innifalin. Nánari uppl. í s. 629214.
Bæði nýtt og litið notað, vandaður
kvenfatnaður í stærðunum 36-46 og
barnafatnaður í öllum stærðum, einn-
A ig barnaútigalli nr. 83, róla og maga-
poki, allt mjög ódýrt. S. 91-680205.
Ódýr. Notaður gervihnattabúnaður
fyrir fjölbýlishús til sölu, 1,5 m skerm-
ur, 4 Nec móttakarar, LNA + LNB,
Combiner, UHF modulator, loftnets-
magnari. Selst sem heild eða í sitt
hvoru lagi. Uppl. í síma 91-73934.
20 ha. Bukh bátavél, þarfnast aðhlynn-
ingar, Royal dýptarmælir með botn-
stykki, fyrir 4" pappír, og ca 3,5 m2
hleðslusteinn (brotasteinn). Uppl. í
síma 91-26978.
Hvítt járngrindarrúm með gylltum hnúð-
um, „amerískt prinse,ssurúm“, spring-
dýna, bleikt pífuteppi fylgir og 2 púðar
í stíl, st. 1x2 m, v. 18 þús., einnig ósk-
ast lítil, ódýr frystikista. S. 91-657605.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt
tækjum. Um er að ræða eldavél, ís-
skáp, viftu og vask. Verðhugmynd kr.
25.000, en kaupandi þarf að taka niður
innréttinguna. S. 75344 yfir helgina.
1/1 grillaðir kjúklingar. 1/1 og 1/2
grillaðir kjúklingar, 1/1 á 599 kr. stk. ■
m/frönskum, \J2 299 kr., allsber. Bón-
usborgarinn, Armúla42, sími 91-82990.
15% afsláttur af baðinnréttingum til
mánaðamóta. Opið á laugardögum.
Mávainnréttingar, Kænuvogi 42, sími
91-688727.
2 Gustavsberg klósett, 2 vaskar með
blöndunartækjum, 1 baðker, 1 sturtu-
botn, með rennihurð, 2 Danfoss blönd-
unartæki til sölu. Sími 671048.
Bilskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá Holmes, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Frystiklefi af Porka gerö, hæð 2,40,
breidd 2,40 og lengd 3,60 m. Verð
500.000. Uppl. í síma 96-21231.
Farsimi, bíla- og ferðaeining. Til sölu
nýi Mitsubishi farsíminn, aðeins 2ja
mánaða gamall. Bílaeining aldrei
tengd í bíl. Verð stgr. 90 þús. S. 939474.
Fjórir hamborgarar, 1 'A lítri af pepsí
og franskar, aðeins 999 kr.
Heimsending aukalega 400 kr.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 82990.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Gömul Rafha eldavél meö 4 hellum í
góðu lagi fæst gegn greiðslu smáaug-
lýsingar. Uppl. í síma 91-697302 og
91-14887.
Gömul, brún, 6 arma, útskorin ljósa-
króna til sölu. Á sama stað óskast ís-
lenskur silfurborðbúnaður. Upplýs-
ingar í síma 91-38237.
Svo til ónotuð Bosch hjólsög GKS 65
til sölu, á sama stað er óskað eftir
skrifborði og heddi á BMW 1800 vél
’81. Uppl. í síma 91-71454.
Scheppach sög + afréttari ásamt
hulsubor, fræsari með haus og renni-
bekkur til sölu. Verð í dag 233.000,
selst á 150.000 stgr. Uppl. í s. 91-675091.
Teigakjör. Öll matvara til sölu. Opið
til kl. 21 alla virka daga (ekki hækkað
vöruverð), opið til kl. 19 á laugard.
Teigakjör, Laugateigi 24, sími 39840.
Ódýrar innihuröir. Til sölu innihurðir
í stærðum 60, 70, 80 og 90 cm, ásamt
nokkrum útihurðum. Uppl. á virkum
dögum í síma 680103 m. kl. 9 og 16.
Ættfræðibók Espólins, fallegt hjóna-
rúm og fylgihlutir, PC tölva, IBM 640
K. Gerið góð kaup. Upplýsingar í síma
91-641511.
7 feta snókerborð til sölu með rennum,
kúlum og stöðuteljara. Uppl. í síma
93-12706 á Akranesi.
Cobra RD 3183 radarvari, með X, K og
KA geisla, til sölu, ónotaður. Hringið
í síma 91-83739.
Geirskuröarhnifur til sölu (hnífurinn
er í Reykjavík). Uppl. í síma 97-81654
eftir kl. 18.
Gott barnarúm og barnastóll, einnig
köfunarbúnaður til sölu. Uppl. í síma
91-79693.
Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar-
stíg 43, sími 14879. Opið öll kvöld og
helgar. Reynið viðskiptin.
Kælikerfi með 2 blásurum til sölu,
frystigeta -20°C. Verð 35-40.000. Uppl.
í síma 91-13157.
Notuð 4 pósta bílalyfta, 4 tonna, til sölu.
Uppl. í símum 91-681320 og 91-680493
e.kl. 19.
Sólbaðsstofur, nuddstofur, ath. Trimm-
form tæki til sölu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6691.
Til sölu er Taylor isvél (borðvél),
pylsupottur og lítill ísskápur Uppl. í
síma 91-76950.
Trérennibekkur til sölu, lengd milli
odda 120 cm. Upplýsingar í síma
91-24359.
Vel með farinn svefnbekkur með
rúmfatageymslu til sölu, verð ca 7
þús. Uppl. í síma 91-13388.
8 feta snókerborð til sölu. Uppl. í síma
91-667435 eða 985-33034.
Antik, djúpbox „kók-kista“ til sölu.
Uppl. í síma 92-12357 eftir kl. 18.
Brúðarkjóll til sölu, einstaklega fallegur.
Uppl. í síma 91-40288.
Tvær þvottavélar til sölu, ásamt ísskáp
og afruglara. Uppl. í síma 91-46428.
■ Óskast keypt
Kaupi bækur, islenskar og erlendar,
heil söfn og stakar bækur, dánar- og
skiptabú, gamlar ljósmyndir, íslensk
og erlend póstkort, gömul íslensk
málverk og teikningar, útskurð og
minni handverkfæri. Bragi Kristjóns-
son, Hafiiarstræti 4, sími 29720.
Óska eftir glerafgreiðsluborði, fata-
slám, speglum, hillum o.fl. fyrir versl-
un. Einnig óskast verksmiðjusauma-
vélar og pressuborð á hagstæðu verði.
Bergdís, sími 53415 eftir klukkan 15.
Suðuvél óskast, helst Kempomat 150,
aðrar minni MlG suðuvélar koma
einnig til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6710.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir að kaupa lagervöru t.d. af
heildverslun, allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6708.
Öll eldhúsáhöld fyrir grillstað óskast
keypt, einnig borð og stólar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6721.
Lager óskast keyptur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6719.
Gamall borðstofuskápur óskast keypt-
ur fyrir lítið, má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-51823 eftir hádegi.
Gasmiöstöðvar:
í bílinn, bátinn, vinnuvélina, mjög
hljóðlátar, tveir hraðar, thermostat,
lítil rafinagnseyðsla, þrjár stærðir,
þýsk gæðaframleiðsla. Trumatic,
einkaumboð. Húsbílar sf., Akureyri,
sími 96-27950, fax 96-25920.
Hvitur AEG isskápur, 177 cm. á hæð
og 60 cm. á breidd. Lítið notaður.
Philco ísskápur. Tveir 2ja sæta leður-
sófar, steinrifið, brúnt leður. Glæsileg-
ir sófar. Hafið samb. við auglþj. DV í
s. 91-27022. H-6672.
Sófasett til sölu. 2 stólar og 3ja sæta
sófi, sófaborð með glerplötu. Einnig 4
stk. 31" Amstrong dekk á felgum, pass-
ar undir t.d. Toyota Hilux eða Pajero
og ódýr ísskápur. Uppl. í síma 91-
611970 milli kl. 17-20.
Þjónustuauglýsingar
Stofnað 1974.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA - VARAHLUTA-
ÞJÓNUSTA í GAMLA MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Sérhæfðir í myndbands- og sjónvarpstækjum.
Skerpum myndlampa í eldri sjónvörpum.
Gerum einnig við hljómflutnings- og ýmis rafeindatæki.
Hverfisgötu 18,101 Reykjavík - sími 28636.
Múrbrot - sögun - fieygun
* múrbrot * gólfsögun
veggsögun * vikursögun
fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
fm símar 686820, 618531 bh
-Sk~ og 985-29666. mímma
STEINSTEYPUSGGUN KJARNABORUN
tm Kíiiiiii Sími 91-74009 og 985-33236.
TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Tvöföld hjól tryggja
langa endingu
VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
681228 Stóíhöfða 9
674610 SB“ða Í6rS,Un
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílár, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar •
Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni
• Tímavinna • Ákvæðisvinna
• Ódýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Þorramatur
í bökkum, trogum, í veislur stórar og smáar.
Góður, mikill og ódýr veislumatur.
Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022
Raflagnavinna og
.dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum.
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bíiasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum /iý og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og ^
staðsetja skemmdír í WC lögnum.
VALUR HELGASON
®68 88 06 ©985-22155