Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 29
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991. 41 Smáauglýsingar Óska eftir gömlum plötum með Bubba. Uppl. í síma 91-21128 eftir kl. 19. Óska eftir notuðum hornsófa. Uppl. í síma 95-37425 og 91-77212. ■ Fyiir ungböm Til sölu Silver Cross barnavagn, Emma- ljunga barnakerra, tré-bamavagga (rugga) og burðarrúm. Einnig til sölu lyftingabekkur m/lóðum. S. 91-673134. Ný frönsk barnakerra (kerruvagn) til sölu, verð kr. 17 þús. Uppl. í síma 91- 666930._______________________ Nýlegt baðborð til sölu. Uppl. í síma 91-75390. ■ Heimilistæki Mjög góð samstæða, þvottavél og þurrkari frá Philco, til sölu, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-72040. Nýlegur Siemens þurrkari til sölu, verð 34 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-23521. ■ Hljóófæn Ibanes rafmagnsgítar til sölu, m/Floyd Rose Tremolo, gott hljóðfæri, verð aðeins 40.000. Taska fylgir. Úppl. í síma 91-652845. Kraftmagnari til sölu. Kenwood Basic M2A kraftmagnari, 2x250 w, fyrir hljómsveitir og/eða veitingastaði. Uppl. í síma 91-78152 og 91-18657. Landsins mesta úrval af pianóum og flyglum. Mjög góðir greiðsluskilmál- ar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn- ússonar, Gullteigi 6, sími 688611. Vantar góðan kontrabassa og boga. Á sama stað til sölu Atari tölva með tónlistarforriti. Hafið samband í síma 91-30223._______________________ Ódýr trommusett, kr. 27 þús., trommu- sett kr. 70 þús., einnig kjuðaskinn, æfingarplattar, simbalar o.fl. Samspil sf., símar 91-17947 og 676044. Hljómsveit, sem spilar frumsamið, aug- lýsir eftir hljómborðsleikara. Uppl. í símum 91-11591,91-611772 og 91-30223. ME5 effectatæki til sölu og á sama stað óskast rack effect, t.d. GP8. Uppl. í. síma 91-74322. Til sölujiýlegt trommusett, selst ódýrt. Uppl. í síma 95-35727. Vil kaupa notað rafmagnspíanó. Uppl. í síma 91-11332. ■ Hljómtæki Ódýrt. Gold Star ferða-geislaspilari/út- varp/segulband. 2x100 RMSv, 19" Rack magnari. MRT 60 5 rása diskó mixer. Heymartóls æfingarmagnari með 4 effectum. Uppl. í síma 91-73934. Plötuspilari með hraðastilli óskast keyptur. Uppl. í síma 91-652212. M Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélum sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni. Opið laugardaga. Teppaland-Dúka- land, Grensásvegi 13, sími 83577. 25% kynningarafsláttur á nýju lipru teppahreinsivélum okkar. Öpið alla daga. Ekkert helgargjald. Teppavéla- leiga Kristínar, sími 91-612269. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf., sími 91-7.88.22,________________ Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Geröu betri kaup. Ef þú þarf að kaupa eða selja notuð húsgögn eða heimilis- tæki í góðu standi, hafðu þá samband við okkur. Erum með bjartan og rúm- góðan sýningarsal í Síðumúla 23 (Selmúlamegin). Opið vd. 10-18.30 og ld. 11-16, simi 91-679277. Ath. komum og verðmetum yður að kostnaðarl. Til sölu rörahillur frá Ikea, nýjar, 3 stór- ar svartar uppistöður og 1 Íítil, 13 beykihillur, 2 stólar, skemill og borð, einnig úr beyki. Uppí. í síma 91-37604. Óska eftir að kaupa gamalt borðstofu- borð og stóla, helst úr eik, fleiri göm- ul húsgögn koma til greina. Uppl. í síma 91-27264. Sími 27022 Þverholti 11 Vel með farið sófasett og sófaborð, hillusamstæða, eldhúsborð og 2 stólar til sölu. Uppl. í síma 92-15329. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viög. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur HP-48 SX HP-19B HP prentari f/HP reiknivélarnar Psion með öllu Folio vasatölva Tandy 102 ferðatölva Allt selst á gjafverði, fyrstur kemur, fyrstur fær. Uppl. í síma 91-617833. PC tölvuklúbbur. Ný forrit í pósti mánaðarlega. Árgjald aðeins 1.500 kr. Ókeypis kynningar- disklingur með sýnishomum af leikj- um og fl. Skrifið. PC tölvuklúbburinn, pósthólf 3362, 103 Reykjavík. PC tölva 640 Kb á 40 þ. með litaskjá, 2 5 14 drifum + forrit og Commodore 64 á 18 þ. með diskad., segulb. og stýrip. + forrit til sölu, handb. á ísl. og ensku fylgja báðum. S. 656168. Amiga 1000 til sölu, 130 diskar, diskabox, mús, prentari og skjár. Verð 75.000. Vinnusími 91-84422, heimasími 91-31216 eða 91-685324. Benni. Amiga 500 með minnisstækkun 1 Mb, litaskjá, 30 Mb hörðum diski ásamt 200 disklingum, 2 stýripinnum og öðr- um fylgihlutum til sölu. Sími 674046. Amiga 500 tölva til sölu með fjölda af aukahlutum og leikjum, aukadrifi og litaskjá. Verð 90 þús. staðgreitt. Upp- lýsingar í síma 97-71728. IBM PCXT tölva til sölu, 20 Mb harður diskur, 2 diskadrif, grafískur skjár (stærðfræði). Einnig HP-28S vasa- tölva. Uppl. í síma 91-651412 e. kl. 14. Smáforrit á góðu verði: Forrifr fyrir fjölskylduna, ávísanaheftið, upp- skriftirnar, veiðina, póstlista og ýmsar merkingar. M. Flóvent, s. 688933. Til sölu lítið notuð, eins árs gömul Macintosh Plus tölva, aukadrif og nokkur forrit fylgja. Uppl. í síma 91-78028. Til sölu Victor VPC III, kr. 90.000, Mic- roline tegnr. 293 prentari, kr. 40.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H- 6671. Wendy PC turbo (IBM samhæfð tölva) til sölu, ásamt Citizen prentara. Ýmis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 91- 675681. NEC MultiSync 3D, upplausn 1024-768, og Microline 321 prentari og telefax 530 með síma. Sími 91-626002. Til sölu lítið notuð Amiga 500 með minn- isstækkun auk fjölda forrita og leikja. Uppl. í síma 91-687051. Ódýrt. Casio FX-850P vasatölva og reiknir með 116 innbyggðum forritum til sölu. Uppl. í síma 91-73934. Epson LX-400 prentari til sölu. Uppl. í sima 91-687051. Til sölu Amiga 500 með litaskjá og aukadrifi. Uppl. í síma 91-681391. ■ Sjónvöip Myndbanda- og sjónvarpstækja-við- gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu, 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. M Dýrahald______________________ Ath. ný gæludýraverslun. Vorum að taka upp 12 tegundir af úrvals fugla- fóðri, á frábæru verði. Hjá okkur get- ið þið pantað 1. flokks gára og finkur. Erum með nýjustu hundafóðurlínuna frá Purina, Pro Plan, í tveimur stærð- um. Fáum nýjar og gagnlegar vörur vikulega. Komið og kynnist því sem er á döfinni. Goggar og trýni, Austur- götu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Opið laugardag 10.30-16. Hesturinn og reiðmennskan. Itarlegasta og umfangsmesta rit um reiðmennsku á íslenskum hestum eftir Andrea K. . Rostock & Walder Feldmann. 557 bls., mikill fjöldi mynda og um 500 skýringarteikningar eftir Pétur Behrens, verð kr. 6900. Bókin fæst hjá Maríettu & Pétri, Hös- kuldsstöðum, s. 97-56786. Eitt símtal nægir. Enginn sendingarkostnaður. Vlð bjóðum ódýr, fulleinangruð, flytjan- leg hesthús sem hægt er að stækka að vild. Núnatak hf., Kaplahrauni 2-4,220 H., s. 651220 og 642432 e.kl. 19. „Fersk-Gras“ Bein sala úr vöru- skemmunni við Víðidalsafleggjar- ann/Rauðavatni á laugardögum kl. 12-15. 25 kg handhægar, loftþéttar umbúðir. Seljast í lausu. Vítamínbætt- ir graskögglar fást einnig. Upplýsing- ar á skrifstofutíma í síma 91-681680. Kreditkortaþjónusta. Bændur - hestamenn. Getum enn bætt við nokkrum hestum í tamningu og þjálfun, skammt frá höfuðborginni. Einnig folöldum, trippum og hestum í fóðrun og hirðingu í vetur og sum- ar. S. 98-61165. Bjarni og Sveinbjöm. Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg- undir af fallegum páfagaukum, ýmsar stærðir, varpkassar, merkihringir og fóður fyrir allar tegundir páfagauka. Sendum út á land. S. 91-44120. Brúnblesótt 3ja vetra meri til sölu. Faðir Otur 1050 frá Sauðárkróki, móð- ir Hrefha 4222 frá Holtsmúla í Skaga- firði. Uppl. í síma 95-36673. Hestakerra. Til sölu lítið notuð 2ja hesta kerra, 2ja hásinga, mjög vönd- uð. Upplýsingar í síma 91-78365 á kvöldin. Irish setter hvolpur til sölu, rúmlega 5 mánaða hreinræktuð tík. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6714. Ný glæslleg hesthús. Erum að selja okkar síðustu tilbúnu hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH Verktakar. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Setter- fólk, ath. Hittumst við Esso í Mosfells- bæ sunnud. 27. janúar kl. 13.30. Geng- ið verður að Tröllafossi. Stjórnin. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hesta kerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Tapast hafa 2 hryssur frá Efstadal í Laugardal, lítið rauð, 2ja vetra, mörk- uð, og jörp, veturgömul. Uppl. í síma 98-61188. ' Til sölu sex vetra alhliöa hryssa frá Kirkjubæ, undan Öngli-988. Uppl. í síma 9140792 og á sunnudag á Andra- völlum 1 eftir kl. 14. Tveir irish setter hvolpar (hundar) til sölu. Afhendast 8 vikna gamlir um miðjan feb. með ættartölu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6722. Óska eftir 10-12 hesta húsi til kaups á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6701. 2ja mánaða svartir poddlehvolpar til sölu. Aðeins fólk með tíma og ástúð kemur til greina. Uppl. í síma 91-75748. Grár 4ra vetra foli til sölu. Afar hans eru Feykir 962 og Hamar 964. Verð aðeins kr. 80.000. Úppl. í síma 95-24419. Hross til sölu á tamningaraldri, þ.á m. hryssa undan Anga og ættbókarfærðri hryssu. Uppl. í s. 98-61238 á kvöldin. Páfagaukur, stærri gerðin, aðallitur grænn, til sölu ásamt búri. Uppl. í sima 91-41656. Reiðhöllin. Reiðnámskeið við allra hæfi eru að hefjast. Höfum hesta á staðnum. Uppl. í síma 91-673130. Til sölu 5 vetra hryssa og jarpskjóttur foli á 5. vetri, vel ættuð og efnileg. Uppl. í síma 98-31319 e.kl. 17. Ódýrt islenskt heildags þurrfóður fyrir hunda, gerið góð kaup. Uppl. í síma 91-40432 milli kl. 16 og 19. 2 sérlega failegar dvergkaninur til sölu. Uppl. í síma 91-25745. Gráir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-27836 allan daginn. Hey- og hestaflutningar. Upplýsingar í símum 91-53107 og 985-29106. Járningaþjónusta er í Reiðhöllinni. Útvegum skeifur. S. 91-673130. Skafti. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-41878. Nokkrar hryssur og folöld til sölu. Uppl. í síma 91-41525. Skemmtilegur 9 vikna kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 91-32005. Skrautdúfur til sölu. Upplýsingar í síma 97-71796 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Nýinnfluttir vel með farnir sleðar, Polar- is Indy 400, árg. ’88, ek. J.500, Polaris Indy 650 RXL m/beinni innspýtingu, svo til nýr. Góð greiðslukjör. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-674727 á skrifstofutíma eða e.kl. 17 í síma 91-17678. Yamaha Exciter ’88 til sölu, 74 ha., með vatnskælingu, blöndungshita, raf- starti, hita í handföngum, nýyfirfar- inn, í toppstandi, hagst. verð. S. 25625. Polaris Indy Trail delux, árg. '90, til sölu, góður sleði. Uppl. í símum 91- 689968 og 91-612055._________________ til sölu Jag, árg. '89, ekinn aðeins 580 km, farangursgrind, lítur vel út. Uppl. í síma 91-84060 og 91-30262 á kvöldin. L.Í.V. félagar. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 30. janúar kl. 20.00 á Hótel Esju, 1. hæð. Þorramat- ur, myndasýningar, tískusýning, fræðslumál. Mætum öll. Polaris Indy 650, árg. ’89, til sölu, ekinn 1800 mílur, fallegur og góður sleði í toppstandi. Upplýsingar í síma 96-41061 eftir kl. 17. Pólaris Indy trail deluxe vélsleði til sölu. 2ja sæta með rafstarti, ekinn 1800 mílur. Uppl. í síma 93-61377 milli kl. 19 og 22. Til sölu Arctic Cat El Tigre, árg. ’85, ’87 mótor, 94 ha., sleðinn er allur nýyfir- farinn af umboði. Uppl. í síma 92-12084 eftir klukkan 18. Tjónasleði. Tilboð óskast í Polaris Indy 400, árgerð ’89, skemmdan eftir árekstur. Upplýsingar í síma 91-78362 eftir kl. 20. Vélsleðamenn ath. SHOEI vélsleða- hjálmarnir komnir, mjög hagstætt verð. Einnig regngallar og hanskar. Ital Islenska, Suðurgata 3, s. 12052. Yamaha Exciter, árg. '87, til sölu, ekinn 5300 km, allur nýyfirfarinn, góður og fallegur sleði. Uppl. í síma 96-27158. Nýleg 2ja sleða kerra til sölu, 2,30x3 m. Uppl. í síma 91-42935. Pólaris Indy Trail ’88 til sölu, ekinn 4300 mílur. Uppl. í síma 95-38172. ■ Hjól MTX 80 cub. original, árg. '84, til sölu. Á götuna ’87, á rauðu númeri, mikið af nýjum hlutum. Selst aðeins gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-667287. ■ Vagnar - kerruj Kerra til sölu, 2,40x1,22x35, ný, einnig 12 feta plastbátur, gott verð. Uppl. í síma 91-651646. Vélsleðakerra til sölu, yfirbyggð, vatns- held, á 15” dekkjum. Upplýsingar í síma 98-78131 eða 91-72202. Óska eftir að kaupa kerru, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-672659. ■ Til bygginga Dokaborð, 270 metrar, mest í 4 og 5 m lengdum og Breiðíjörðssetur, 800 stk. Uppl. í síma 91-667756. ■ Byssur Nýkomið, videospólur f/labrador- hundaeig. og byssuskápar. Verslunin Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 622702 og 84085.____________________ Haglabyssa til sölu, einskota, góð fyrir byrjendur, belti og 120 skot fylgja, selst á 15.000. Uppl. í síma 91-75775. M Flug____________________ Flugáhugafólk, athugið!!! Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst hjá Vesturflugi hf. 4. feb. nk. Leitið nán- ari uppl. hjá okkur í s. 91-628970/28970. Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug- mannsnámskeið hefst 11. febrúar nk. Skráning og nánari uppl. í síma 28122. Flugskólinn Flugtak. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaland. Til sölu er ein eignarlóð í skipulögðu sumarbústaða- landi í Grímsnesi. Uppl. í síma' 98-71334.______________ Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum stað, ca 70 km frá Reykjavík, ný- skipulagt svæði. Uppl. í síma 98-65503. Takið eftir. Sumarbústaðalóðir til sölu á góðu verði, frábært útsýni. Uppl. í síma 98-76556. ■ Fyrir veiðimenn Stangaveiðimenn, athugið. bæði karlar og konur: Munið flugukastnámskeið- in í Laugardalshöllinni, heíjast 6. janúar kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangimar. Tímar 6., 20. og 27. janúar, 10. febrúar og 3. mars. KKR og kastnefndirnar. ■ Fyiirtæki Frábært tækifæri fyrir aðeins 850 þús. Sölutum + spilasalur, möguleiki á skyndibitastað. Ýmis skipti möguleg, t.d. seljanl. bíll. S. 91-13934. Gistiheimiii - hótel. Til sölu gott gisti- heimili miðsvæðis í eigin húsnæði, ýmis eignaskipti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6688. Litil bilaleiga til sölu, kjörið tækifæri fyrir mann sem hefur aðstöðu til bíla- viðgerða eða sem aukagrein fyrir ein- hvern í bílabransanum. Sími 91-19800. Rótgróin barnafataverslun við Lauga- veginn til sölu. Hentar vel tveim sam- hentum konum. Gott verð, lítill lager. Uppl. í síma 91-675274. DV Hárgreiðslustofa i grónu hverfi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6679.______________________ Litili veitingastaður á besta stað í borg- inni til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6709. ■ Fasteignir Tll sölu 45 fm sumarbústaður í Grafn- ingi, ekki fullkláraður. Verð 1.700.000. Hugsanlegt að taka bíl uppí hluta af kaupverði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6687. 2ja herb. björt íbúð við Rauðarárstíg, á fyrstu hæð, til sölu. Verð ca 3Vi millj. Uppl. í síma 91-679090. Til sölu er einbýlishús á Hellissandi, næg atvinna á staðnum. Upplýsingar í síma 93-66752. Fasteignin Túngata 10 á Hofsósi er til sölu. Öppl. í síma 95-37369. ■ Bátar 9,6 tonna plastbátur til sölu, tilbúinn undir vél, einnig 5,4 tonna og 4,5 tonna bátar. Tökum að okkur lengingar og breytingar á plastbátum, einnig flest viðhald. Sími 91-666709 á kv. Sómi 800 og 4 tonna trébátur til sölu. Sómi 800 er vel búinn tækjum, trébát- urinn selst ódýrt. Bátamir eru báðir kvótalausir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6666. Get afgreitt tvo Sæstjörnubáta og einn Selfabát fyrir sumarfrí á þorskaneta- teina. Bátastöð Garðars Björgvins- sonar, sími 98-34996. Grásleppukarlar. Sómi 800 til sölu, vel búinn tækjum, kvótalaus en hentar vel á grásleppu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6667. Til sölu Duoprop hældrif með gaflstykki (varadrif). Hugsanleg skipti á Skak- rúllum. Upplýsingar í símum 985- 30000 og 624654. Óska eftir að kaupa Sóma 700 eða Sóma 800 með krókaleyfi, einnig DNG tölvurúllur, 24 volta. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6726. 180 ha. BMW bátavél með hældrifi til sölu, í toppstandi, sem ný. Uppl. í síma 91-671702 og 985-29268. Hef til sölu netadreka á góðu verði. Allar stærðir. Uppl. í símum 91-670922 og 91-671671 á kvöldin. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsu- hrogn á vertíðinni gegn staðgreiðslu. Bakkavör hf., sími 91-25577. Til sölu 2 DNG handfærarúllur, nánast ónotaðar. Uppl. í síma 91-622602 á skrifstofutíma. Vantar DNG færarúllur og gúmmíbjörg- unarbát á Sóma 800. Upplýsingar í síma 92-37544. Volvo Penta, 62 ha., með gír og skrúfu- útbúnaði, keyrð 2.000 tíma, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-51990. Óska eftir að kaupa 4 tonna grásleppu úreldingu og úthald. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6669. 3 tölvurúllur, DNG, 24 volta, til sölu. Uppl. í símum 95-35906 og 95-35065. Appelco lóran með plotter til sölu. Uppl. í síma 98-71334. Færeyingur til sölu, 3,4 tonn, með krókaleyfi. Uppl. í síma 98-33847. Grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 92-27051. Sómi 800, árg. '86, með krókaleyfi til sölu. Uppl. í síma 93-81142 eftir kl. 19. Sómi 800, árg. ’86, til sölu, hefur veiði- leyfi. Uppl. í síma 95-24022. BORCARA FLOKKURINN 91-685211 Síðumúla 33 Reykjavík Skrifstofan er opin kl. 10.00-19.00. Þingmenn mæta kl. 17.00fimmtudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.