Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 32
44
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991.
Smáauglýsingar - Slmi 27022 Þverholti 11
Jeppamenn, athugið! 302 Broncovél,
blöndungur, skipting og millikassi í
Bronco ’74, í góðu standi, til sölu.
Verð tilboð. Uppl. í síma 91-642387.
Kaupum jeppa og 8 cyl. bila til niður-
rifs. Eigum varahl. í flestar gerðir
jeppa. Erum fluttir. Jeppahlutir hf.,
Skeiðarási 10, kjallara, Gbæ, s. 650560.
Smíðum stuðara á bíla eftir málum sam-
kvæmt reglugerð Bifreiðaskoðunar,
fljót og góð þjónusta. Plötuverkstæði
Héðins, sími 52910.
Vantar dekk og felgur. Óska eftir að
kaupa 36" og 38" radial dekk, 10" og
12" felgur, 6 gata og original LandCru-
iser felgur. Uppl. í síma 92-12789.
—.........—v-----------
Perkins dísilvél ’85 til sölu, 4 cyl., mjög
lítið keyrð, tilvalin í bíl eða bát. Uppl.
í síma 97-13846.
Til sölu 6 cyl. vél o.fi. varahlutir
í Chevrolet Nova, einnig vél úr Saab
99. Uppl. í síma 98-75227.
Vantar hægri hliðarrúðu í Chevrolet
Malibu, 2ja dyra. Upplýsingar í síma
91-653085.
Vantar varahluti i Galant '82. Oska eftir
framenda eða grillí og ljósum. Uppl.
í síma 98-75200.
Vantar vél í Fiat Regata, árg. ’85, óska
einnig eftir hægra framljósi og dekkj-
um, 165-65x14. Uppl. í síma 91-650161.
Vélar til sölu. 360 Dodge vél og 400
Dodge vél, einnig 231 Buick vél V-6
turbo. Uppl. í síma 92-46591.
Bensínmiðstöð óskast I bjöllu. Uppl. í
síma 96-24844, Halldór.
Chevy. Óska eftir 350 Chevy vél í topp-
standi. Upplýsingar í síma 91-41762.
Til sölu varahlutir I Range Rover.
Upplýsingar í síma 985-34024.
Óska eftir að kaupa plasthús á Toyota
Hilux, árg. ’85. Uppl. í síma 95-12930.
■ Viðgerðir
Ath. Bifreiðav. Bilabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og alm.
viðg. Stillingar. Nýtt, ódýrt, rennum
bremsudiska undir bílnum. Ódýrir
lánsbílar. Jóhann Helgas. bifvélavm.
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ BQamálun
Bílamálunin, Kaplahrauni 22, Hafnarf.
Alsprautanir, blettanir, vörubílar,
jeppar, fólksbílar.
Upplýsingar í síma 91-650382.
M Bílaþjónusta
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Viðgerðir á sjálfskiptingum auk al-
mennra viðgerða, sanngjamt verð og
greiðslukjör. Geymið auglýsinguna.
Asgeir, sími 15171 og 27393.
■ VörubQar
Eigendur tengi- og festivagna ath.
Eigum á lager 10,2 tonna öxla og loft-
fjaðrasett fyrir vagna, ennfremur
vagnalappir, lyftibúkka, bremsukúta
og varahluti í ROR hásingar. Uppl.
hjá umboðsaðila, s. 92-12093, 92-12130,
985-21093 eða 985-22130,_____________
MAN 19.321 FA, framdrifsbíll með
búkka, árg. ’82, til sölu, bíll í mjög
góðu ásigkomulagi. Upplýsingar hjá
Krafti hf. á skrifstofutíma í símum
91-84449 og 91-84708.________________
Til sölu Bedford vörubill, K.70, árg. ’70,
með Hiab 550 krana, burðargeta 8,6
tonn, 9,8 tonn án krana. Bíllinn selst
með eða án krana. Verð 350 þús. með
krana og vsk. Uppl. í síma 96-25462.
Benz 809, árg. 80, 4ra tonna, Caterpilk
ar rafmagnslyftari, 2ja tonna, til sölu.
Skuldabréf koma til greina. Uppl. í
sima 92-12827.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerða-
þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl.
í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Til sölu Man stell-bill, árg. '74,
frambyggður, vélarvana. Upplýsingar
í síma 985-34024.
Vörubílar til sölu. Sjá myndaauglýs-
ingu í DV í dag. Bílabónus, sími 91-
641105.
Til sölu Scania P 82H, árg. ’86. Uppl. í
síma 95-35920 eftir klukkan 19.
Volvo F-1025 búkkabíll, árg. '78, til sölu.
Uppl. í síma 94-3392 á kvöldin.
■ Vinnuvélar
Mótor-varahlutir. Höfum á lager mótor-
varahluti í flestar gerðir dísilvéla fyr-
ir vörubifreiðar og vinnuvélar, s.s.
Man-MB-Volvo-Scania-Deutz-Cater-
pillar-IH-Cummings. Sérpöntum vara-
hluti í flestar gerðir vinnuvéla. Leitið
upplýsinga. H.A.G. hf. - tækjasalan,
Smiðshöfða 7, R., sími 91-672520.
Veghefill, Aveling Barford super 400
1982, framdrifinn og með framtönn,
og 2 snjótennur á bíla, 3,40 og 4,20 á
breidd, til sölu. Uppl. í síma 96-71647.
Óska eftir aó kaupa Ferguson 50 A með
tvívirkum ámoksturstækjum. Einnig
stýrisvökvadælu í Ford 3000, árg. ’67.
Uppl. í síma 91-41525.
Fláaskófla óskast til kaups. Uppl. í síma
985-25009.
Hjólaskófla HI65C, árg. ’73, til sölu.
Skóflustærð 2 m. Uppl. í síma 95-38172.
■ Sendibílar
Mazda 3500 með kassa og lyftu til sölu.
Ekinn 125 þús. km. Góður bíll, góð
kjör. Skipti ath. Akstursleyfi getur
fylgt. Sími 985-29191 eða 91-675572.
MMC L-300, 9 m, disil, árg. ’88, með
stöðvarleyfi, til sölu. Yfirtaka, kaup-
leiga eða staðgreitt. Einnig talstöð og
mælir. Sími 91-32923.
Mazda E-2200, árg. ’88, til sölu. Sæti
fyrir 6 manns, ekinn 107 þús. km, VSK
bíll. Uppl. í síma 91-76324.
■ Lyftaxar
Eigum á lager Tudor rafgeyma í Still
lyftara. Landsins lægsta verð.
Skorri hf., sími 686810.
■ BQaleiga
Biialeiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í
Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BQar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
250-450 þús. staðgreitt. Aðeins lítið
ekinn, góður bíll, skoðaður ’91, sem
fæst með ríflegum staðgreiðsluafslætti
kemur til greina.ý!. 91-675582 e.kl. 20.
Bílasölu Baldurs vantar bíla strax.
Bíllinn selst hjá okkur. Góðir kaup-
endur, örugg viðskipti. Bílasala Bald-
urs, Sauðárkróki, sími 95-35980.
Kaupum tjóna-, bilaða bila og bíla í
niðumíðslu, jeppa og sendibíla, til
uppgerðar og niðurrifs. Eigum til
varahluti. Sími 91-671199 og 91-642228.
Óska eftir góðum, litlum fólksbíl, skoð-
uðum ’91, á ca 120 þús. staðgreidd,
má þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 91-77705._______________________
Óska eftir jeppa (Bronco) í skiptum
fyrir Mustang ’79, uppgerður bíll, 8
cyl. 302 vél, sjálfsk., góður bíll, skoð-
aður ’92. S. 91-79665 og 91-676899.
30-40 manna hópferðabill óskast. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6711.____________________
Góður vetrarbill óskast, helst skoðað-
ur, verðhugmynd 10-60 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-11546.
Vii kaupa vel með farinn bil, gjaman
lítinn og sparneytinn. Verð 50-150
þúsund. Staðgreiðsla. Sími 98-34802.
Óska eftir Skoda á verðbilinu 20-30
þús. Verður að vera í lagi. Uppl. í síma
91-75562 eða 91-670054.______________
Óska eftir bil á 10-60 þúsund stað-
greidd- Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 91-42623.
Óska eftir fjórhjóladrifnum bíl, ekki
eldri en ’85 árg., í skiptum við nokkur
vel ættuð hross. Uppl. í síma 91-689683.
Óska eftir ódýrum Willys til að gera
upp. Uppl. í síma 91-622246.
Óska eftir boddíi af Suzuki SJ-410, árg.
’82, eða nýrri. Uppl. í síma 93-86821.
■ BQar tQ sölu
Bilasala Hafnarfjarðar. Til sölu Toyota
LandCruiser ’88, ek. aðeins 29 þús.,
toppbíll, Blazer S 10 ’86, ek. 80 þús.,
ný dekk o.fl., Daihatsu Charade ’88,
ek. 33 þús., mjög góður bíll, Willys ’63
V8, 4 gíra, upphækkaður, 38" mudder,
Toyota Hilux turbo dísil ’85, upp-
hækkaður, 35" dekk, álfelgur, Lada
Samara ’89, 5 dyra, ek. 11 þús., Toyota
Hilux ’85, V8 350 Chevy, sjálfskiptur,
upphækkaður, 35" dekk, álfelgur,
Volvo 244 ’79, ek. 220 þús., Saab 900
GLS ’81, 4 dyra, Ford Escort XR3i ’83,
toppeintak, Honda Accord EX ’84, ek.
78 þús., Toyota Tercel ’82, sjálfskipt-
ur, MMC Galant GLS ’85, einn með
öllu, Mazda 323 turbo '88, 205 ha., sjón
er sögu ríkari, Chevrolet Monza ’88,
ek. 20 þús., Dodge Charger ’73 V8 318,
nýskoðaður. Bílasala Hafnarfjarðar,
sími 91-652930.
Ford Econoline + pickup bílar.
Höfum í dag allnokkurt úrval af pic-
kup og Econoline, stuttum og löngum,
með og án framdrifs, dísil og bensín,
Cargo, sendibílum, 12 manna og 15
manna Club Wagoon, ferðainnréttaða
og bíla með háum og lágum toppum,
allt bílar sem hæfa landanum, (sé það
spurning um pickup eða Econoline þá
við). Til sýnis og sölu hjá Bílasölu
Matthíasar v/Miklatorg (þar sem við-
skiptin gerast), símar 91-24540 og
91-19079. ________________________
Nissan Sunny sedan ’86, ekinn 80 þ.
km, 400 þús., staðgr. 320 þ. Lada stati-
on, rauð, ’87, ekin 60 þ. km, 230 þús.,
staðgr. 180 þ. Lada station, græn, ’87,
ekin 65 þ. km, 230 þ., staðgr. 180 þ.
VW Golf, gulllitaður, ’87, ekinn 66 þ.
km, 530 þ., staðgr. 450 þ. Citroen AX
11, hvítur, ’88, ekinn 45 þ. km, 430 þ.,
staðgr. 360 þ. Honda Accord ’84, ekinn
63 þ. km, 480 þ., staðgr. 400 þ. Nissan
Micra ’87, ekinn 56 þ. km, 420 þ.,
staðgr. 340 þ. Uppl. hjá Ryðvarnar-
skálanum, Sigtúni 5, sími 629440.
Svartur Subaru coupé til sölu, 4x4, ’88,
með álfelgum, sumar/vetrardekk, út-
varp/kassetta, góður bíll, skipti mögu-
leg á ódýrari, verð 980 þús. Toyota
Corolla GTi ’88, rafmagn í rúðum,
samlæsing, útvarp/kassetta, sum-
ar/vetrardekk, skipti á ódýrari, verð
980 þús., einnig radarvari, Cobra með
X og K geisla, lítið notaður, verð 18-20
þús. Uppl. í síma 92-14760 og 92-12968.
Tjónbilar. B.G. bílakringlan auglýsir:
Getum tekið tjónbíla sem útborgun
upp í nýja bíla frá eftirtöldum aðilum:
Ingvar Helgason, Brimborg, Bílaum-
boðið, Honda á íslandi, Suzuki bílar
hf., Jötunn og Glöbus.
B.G bílakringlan, Grófinni 8, 230 Kef.,
s. 92-14690 og 92-14692, fáx. 92-14611.
Ford Bronco XLT Lariat 1982 til sölu.
351 vél, nýlega upptekin, upphækkað-
ur, nýleg 36"xl5"J)C dekk, tregðulæs-
ing, beinskiptur. Gott verð! Skipti
möguleg. Upplýsingar veittar í símum
91-12763 og 91-671314.
Willys CJ-5, árgerð ’74, með blæju, 258
línuvél, upphækkaður, á 35" BF
Goodrich, krómfelgur. Mjög vel með
farinn. Aðeins staðgreiðsla keniur til
greina. Sími 93-61178 á kvöldin.
Willys, árg. ’74. Til sölu Willys ’74 með
258 AMC, heitur ás, flækjur, 2ja hólfa
blöndungur, læstur að aftan, vökva-
stýri, góð blæja og ný 35" radial. Uppl.
i síma 91-50425 eftir kl. 18.
Þitt tækifæri? Góður Toyota Camry ’87,
leigubíll, mikið endumýjaður, fæst á
mjög hagstæðu staðgreiðsluverði.
Aðrir möguleikar til umræðu. Upplýs-
ingar í síma 91-675311.' J r" r’! Btma !
Ford Bronco '74 til sölu, upphækkaður
á 42" super swamper dekkjum, drif-
hlutföll 5,38, vél 302 V-8 með flækjum,
beinskiptur, spil, kastarar o.fl., jeppa-
skoðaður ’92, ryðlaus með öllu, skipti
koma til greina. Sími 96-62197.
Ford Sierra 1800, árg. '88, ekinn 46
þús. Verð 820.000 og Dodge Aries, árg.
’88, station, ekinn 46 þús. Verð 880.000,
ath. skipti á ódýrari í báðum tilfellum.
Báðir gullfallegir. Uppl. í síma 91-
688688. Bílaport.
Húsbill - hljómsveitarbill. Til sölu M.
Benz 613D ’79, lengri gerð. Bíll í topp-
standi, með nýrri olíuíyringu, ofnahit-
un, ísskáp, 150 1 olíutanki, svefnað-
stöðu fyrir 7-8 manns og stórri rúm-
góðri rasslest, nýtt lakk. S. 95-22843.
Jeepster ’73, vél Chevy 454, 4ra gíra
trukkakassi, millikassi af stærstu
gerð, fljótandi Dana 60 afturhásing,
44 að framan, no spin að framan og
aftan, nýleg 44" Fun Country dekk.
S. 91-687055 milli kl. 9 og 18. Jóhann.
Chevrolet Suburban ’82, lengri gerðin,
góður, sjálfsk., ný dekk, 4 aukadekk
á felgum, 350 cub vél, ek. 90 þ. mílur.
Verð 600 þ. eða 500 þ. stgr. Og antik
National búðarkassi. S. 23218/623218.
Ertu að kaupa bíl? Tek að mér að sölu-
skoða bíla og yfirfara fyrir bifreiða-
skoðun. Persónleg þjónusta og sann-
gjamt verð. Geymið auglýsinguna.
Asgeir, sími 15171 og 27393.
Golf ’87 CL 1800, álfelgur, Low Profile
sumar- og vetrardekk, GT innrétting,
stereotæki, spoilerar. Mjög sérstakur
bíll. Skipti á litlum sendibíl eða stati-
on. S. 91-621238 og 985-30021.
Honda Accord, árg. ’80, skoðuð ’92,
verð 90 þús., 4 nýlegar sportfelgur með
lágprófíl dekkjum á Nissan Bluebird
og 4 nagladekk á Opel felgum, 155
SR13, til sölu. S. 91-671494/36771.
MMC Pajero, langur ’87 turbo, dlsil,
sjálfsk. m/overdrive, GMC Jimmy Si-
era Classic, 6,2 dísil ’84, MMC Colt
turbo ’84. Skipti ath. á góðum fólks-
bfl. S. 98-34417 og 98-34299.
Willys ’55 til sölu, vél V8 305, nýupp-
tekin, nýjar bremsur, selst hæstbjóð-
anda, lágmark 130 þús. Til sýnis í
Asparlundi 5, Garðabæ, s. 98-74787,
laugardag og sunnudag.
Willys CJ-5 ’71 til sölu, ekinn 50 þús.
km á vél, læstur að framan og aftan,
er með húsi, nýskoðaður o.fl. o.fl.
Uppl. á Bílasölu Garðars í dag í sima
19615 og í síma 82483 e.kl. 20.
Benz 230CE, 2ja dyra, árg. '81, til sölu,
sjálfsk., rafinagnssóllúga, þjófavöm,
litur grásanseraður. Vel með farinn
toppbíll. Uppl. í s. 77132 og 985-24731.
Bronco XLD, árg. '85, vél 351, 4ra hólfa,
sjálfskiptur, hraðastillir, rafmagn í
læsingum og rúðum, loftkæling o.fl.
Mjög góður bíll. Uppl. í síma 98-74691.
Chervolet Blazer S-10 ’86 til sölu, sjálf-
skiptur, með öllu, skipti möguleg. Á
sama stað óskast mjög ódýr bíll. Uppl.
í síma 91-40519.
Citroén Axel ’86, skoðaður '91, góð vetr-
ar- og sumardekk, útvarp/segulband,
ek. 74 þús. km, einn eigandi, stgrverð
140 þús. S. 613321, 42789, 688422.
Daihatsu Charade CX, árg. ’87, til sölu.
Ljósblár/dökkblár, ekinn 53 þús. km,
einn eigandi. Skuldabréf. Uppl. í s.
91-672900 á daginn og 91-76570 á kv.
Dodge Van, 4x4, '76 til sölu, 6,2 dísil,
árg. ’82, ekinn 80 þús. km, 35" dekk,
jeppaskoðaður, skipti möguleg. Uppl.
í síma 91-77528.
Ford Bronco ’73 til sölu, upphækkað-
ur, 38" dekk, 40 rása talstöð, ljós-
kastarar, veltigrind, útv/segulband, er
með hálfa jeppaskoðun. S. 98-12354.
Ford Sierra GL 1600 ’85 til sölu, ekinn
88 þús., einn eigandi frá upphafi, góð-
ur bíll, verð 470 þús., skipti koma til
greina. S. 91-35205 og 985-34889.
GMC Jimmy, árg. '82, til sölu, nýupp-
tekin vél, upphækkaður á krómfelg-
um, verð 1 milljón, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-667435 og 985-33034.
Gullfallegur bill. Daihatsu Charade
turbo, árg. ’88, ekinn 27 þús., 5 gíra.
Verð 690.000, ath. skipti ódýrari. Uppl.
í síma 91-688688. Bílaport.
Honda Accord 1800 EX, árg. ’87, ekinn
54 þús., rauður, 5 gíra, vökvastýri.
Verð 970.000, ath., bein sala. Uppl. í
síma 91-688688. Bílaport.
Honda Accord EX '84, sjálfskiptur,
rafin. í rúðum, centrallæsingar, ek. 66
þús. km, dökkblár að lit. Bíll í algjör-
um sérflokki. Bein sala. S. 91-44276.
Lada Sport, árg. ’88, til sölu, upphækk-
aður, á breiðum dekkjum, háir stólar
og lítið ekinn. Uppl. í símum 91-666676
og 91-666878.
Lapplander, árg. ’81, til sölu. íslenskt
hús, klæddur að innan, 35" dekk, góð-
ur þfll, góðir greiðsluskilmálar. Uppl.
í síma 91-76324.
Mazda 323 1500, 5 dyra, '82, til sölu,
skoðaður, vetrar- og sumardekk.
Ýmislegt endumýjað. Gott útlit. Uppl.
•í dffilá'91-675424/’1 DrmsO-rm+nk'iori
FEROAR
HVÍTUR STAFUR
TÁKN BLINDRA
í>
UMFERÐ
FATLAÐRA ’
VIÐ ÉIGUM
SAMLEIÐ
DV
Mazda 323 GT 1,6, árg. ’86, til sölu, lit-
ur rauður, fallegur og lítið ekinn bíll.
Uppl. gefur Gísli í heimasíma 91-
666903 og í vinnusíma 91-667510.
Mazda 323 Sedan (með skotti), árg. ’81,
til sölu, er í fínu ásigkomulagi, sum-
ar- og vetrardekk. Verð 130.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-676935.
Mazda 323 station ’79 til sölu. Skoðaður
’91, í góðu ásigkomulagi, með nýjum
vetrardekkjum, ekinn 95 þús. km, verð
60 þúsund. Uppl. í síma 91-31583.
Mazda 626 LTD ’85, ek. 97 þ„ verð 580
þ„ 500 þ. staðgr./skuldab., skipti á
dýrari Toyotu Corolla 4x4 eða ódýr-
ari. Uppl. í síma 91-623016 og 673234.
Mazda 929 station, árg. ’80, til sölu,
sjálfskiptur, nýyfirfarinn, gott eintak.
Uppl. í síma 91-73448 og til sýnis að
Auðbrekku 24, Kópavogi.
MMC Colt EXE ’87 til sölu, ekinn 37
þús. km, hvítur, vel með farinn. Verð-
hugmynd 510.000. Uppl. í síma
91-34896.
MMC L 300 og VW Jetta. Til sölu VW
Jetta ’84, ekinn 85 þús,, ennfremur
MMC L 300, sendibíll, árg. ’84. Uppl.
í símum 93-71429 og 985-28589.
MMC L-300 9m disil, árg. ’88, með
stöðvarleyfi til sölu. Yfirtaka kaup-
_leiga eða staðgreitt. Einnig talstöð og
mælir. Sími 91-32923.
MMC Tredia 1600 GLS, árg. ’84, ný-
skoðaður, til sölu. Toppbíll með raf-
magni í öllu, mjög góð kjör ef samið
er strax. Uppl. í síma 91-34929.
Nissan Vanette, árg. ’87, til sölu, skráð-
ur 7 manna, verð 650 þúsund, góður
stgrafsl., skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í s. 92-11468 e.kl. 18.
Nú er skylda að tengja Ijós á kerrur og
tengi á bíla. Tökum að okkur að
tengja og einnig að setja dráttarkúlur
undir bíla. S. 985-28800 og 985-34889.
Rallblll til sölu. Til sölu Lada 1600, árg.
’79, rallbíll, tilbúinn í keppni.
Upplýsingar í síma 91-621643 eftir
klukkan 18.
Ráðherra Volvo m/leðurinnréttingu,
’86, gerð 740 GLE með öllu, ekinn 89
þús„ blár metallic, góð greiðslukjör,
skipti. Uppl. hjá Brimborg, s. 685870.
Saab 90, árg. ’79, verð 50.000, gangfær,
á snjódekkjum, óskoðaður ’91, lítils
háttar lagfæringar nauðsynlegar,
ástand viðunandi. S. 91-39844. Finnur.
Scout ’77, 4ra cyl„ 3ja gíra, upphækk-
aður, kram í góðu lagi. Verð 230.000,
150.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-72954,_____________________________
Subaru 1800 4x4, ekinn 139 þús. km.
Verð ca 150-160 þús. Skipti koma til
greina á bíl í sama verðflokki, ekki
Skoda eða Lödu. Uppl. í s. 91-667671.
Suzuki Fox, árg. '82, til sölu, ekinn 87
þús. Skipti á ódýrari eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-
679462.
Toppeintak. M. Benz 280SE ’81, topp-
lúga, ssk„ nýsprautaður og allur ný-
tekinn í gegn, 1450 þ. Skipti/skuldab.
S. 26007 og 14446 e.kl. 18.
Toyota Corolla DX, árg. ’87, til sölu,
verð 550 þús. staðgreitt, ekinn aðeins
30.000 km. Upplýsingar í síma
91-77253._____________________________
Toyota Corolla liftback ’88 til sölu, ek-
inn 5 þús. km á vél, mjög góður og
fallegur bíll. Uppl. í símum 91-78819
og 91-670770._________________________
Toyota Crown disil, árg. ’81, til sölu,
þarfnast lagfæringar, verð ca 100 þús„
Lada Sport, árg. ’79, verð ca 35 þús.
Uppl. í síma 98-75227.
Toýota Hilux SR5 EFI V6, árg. ’88, til
sölu, með húsi, vskbíll, ath. skipti á
dýrari eða ódýrari. Uppl. á Bílasöl-
unni Skeifunni og/eða í s. 95-24558.
Vegna brottflutnings til sölu Honda
CRX ’86, ameríkutýpa, mjög góður
bíll, ásett verð 680 þús. Uppl. í síma
91-73136.
Vel með farinn Honda Accord EX, árg.
’83, til sölu, ekin 102 þús. km, bein-
skipt, rafmagn í öllu. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 93-13378 e. kl. 20.
Vel meö farinn Mazda 929, árg. '82, til
sölu, vökvastýri, sjálfskiptur, rafmagn
í öllu. Upplýsingar í síma 91-651968 á
sunnudag.
Viröisaukabill meö vegmæli. GMC
pickup ’82, 6,2 dísil, án framdrifs. Selst
á skuldabréfi. Sími 98-66662 e.kl. 18
og í hádeginu.
Volvo 460 GLE ’90 til sölu, svartur
metallic, ekinn 9000 km, rafinagn í
rúðum og speglum, topplúga og sam-
læsingar. Uppl. í síma 96-61802.
Vsk-bíll. Volvo Lapplander, árg. ’80, til
sölu. Bíllinn er yfirbyggður og klædd-
ur að innan, góður bíll. Verð ca 320
þús. Uppl. í síma 91-651372.
Wagooner jeppi ’76, vél 360 cub„ AMC,
400 turboskipting, 44 hásingar að
fratnan og aftan, þarfnast smálagf.
Ath. öll skipti. S. 91-21779, SVerrir.