Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Side 33
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991.
45
DV
Willys CJ-5 ’67 með blæju, vél V-6
Buick, flækjur, upph. á 37" Super
Swamper dekkjum, læstur að aftan,
drifhlutföll 5,38, v. 300 þ. S. 96-27158.
Willys CJ5, árg. '74, til sölu. Verð ca
330 þúsund eða 260 þúsund staðgreitt.
Athuga skipti á ódýrari eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-42623.
Willys, árg. ’63, til sölu, með Volvo vél
og kassa, 33" dekk, verð ca 200 þús.,
ath. skipti á Ford Mustang eða sam-
bærilegum bíl. Uppl. í síma 92-46556.
Ódýr, góður bill. Volvo 144, árg. ’74,
til sölu, sjálfskiptur, í topplagi, óryðg-
aður, gott lakk, selst á 60 þús. staðgr.
Uppl. í síma 91-72091.
Audi 80 1,8 S, árg. ’88, til sölu, gullfall-
egur dekurbíll, dökkblár að lit. Uppl.
í síma 91-657605.
Benz og Dodge. Til sölu Benz 280 SE
’80. Góður bíll. Dodge Aries ’82. Uppl.
í síma 91-75390.
Blá sæti I Benz til sölu, passa í allar
algengustu tegundir. Upplýsingar í
síma 91-688629.
BMW 316, árg. '82, til sölu, ekinn 85
þús., verð 290 þús. Uppl. í síma
91-46304._____________________________
BMW 528i, árg. ’81, til sölu, 5 gíra,
„sport“ týpa, með öllu. Mjög fallegur
bíll í sérflokki. Uppl. í síma 92-13805.
Cadillac De Ville '66, verð 350 þús.,
Chrysler LeBaron '77, staðgreiðslu-
verð 80 þús. Uppl. í síma 91-667553.
Chervolet Concours ’77 til sölu, eff-
ectrauður, 2ja dyra, skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 91-23499.
Ford Bronco Sport, árg. ’73, til sölu,
vél 302, sjálfskiptur, mikið endurnýj-
aður. Upplýsingar í síma 91-73802.
Ford Escort 1300, árg. ’82, til sölu, ekinn
94 þús. km, lítur vel út, staðgreiðsla
óskast. Uppl. í síma 92-16096.
Ford Fairmont, árg. ’78, til sölu. Allur
nýyfirfarinn, verð tilboð. Uppl. í síma
91-76937 eftir kl. 17.________________
Ford Ranger extra cab XLT pickup ’88,
V6 2,9 lítra, ekinn 21 þús. mílur. Uppl.
í síma 91-676408.
Honda Accord, árg. ’85, til sölu, sól-
lúga, fæst í skiptum fyrir nýlegan
tjónabíl. Uppl. í síma 98-34799.
Honda Civic, árg. '81, til sölu, selst
ódýrt, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í
síma 91-41748 e. kl. 18 virka daga.
Honda Civic, árg. '85, til sölu, ekinn 72
þús., Seat Ibiza, árg. ’88, ekinn 24 þús.
Uppl. í síma 91-36582 og 91-82540.
Jeepster, árg. ’67, með 350 cc vél, til
sölu. Bíllinn þarfnast lagfæringar.
Verð tilboð. Uppl. í síma 91-673173.
Lada Sport, árg. ’87, til sölu, ekinn 54
þús. km, drapplitur. Skuldabréf/skipti.
Uppl. í síma 91-79791 eftir kl. 16.
Lada station ’88, ekinn 20 þús. km,
góður bíll, verð 310 þús., staðgreitt 280
þús. Uppl. í síma 91-30018.
Lada station 1500, árg. '86, til sölu,
skoðaður ’92, bíll sem er mikið end-
urnýjaður. Uppl. í síma 91-675043.
Lada station, árg. '86, til sölu, ekinn 70
þús. km, skipti á nýrri bíl koma til
greina. Uppl. í síma 92-68467.
M. Benz 300D, árg. '85, til sölu. Með
öllum þægindum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6728.
Mazda 626 ’81 til sölu, nýskoðaður,
bíll í toppstandi. Upplýsingar í síma
91-20979 um helgina.
Mazda E-2000 pickup '88 til sölu, slétt-
ur pallur, burðargeta tvö tonn. Uppl-
ýsingar í síma 91-28329.
MMC L-200 4x4 pickup, árg. ’82, til sölu.
Góður bfll. Uppl. í símum 91-611665
og 91-611258._________________________
MMC Lancer, árg. ’89, til sölu. Vel með
farinn og enn í ábyrgð. Ekinn 28 þús.
km. Uppl. í síma 98-78473. Hjörtur.
Opel Ascona, árg. ’76, til sölu, ekinn
111 þús. km frá upphafi, þarfhast lag-
færinga. Uppl. í síma 98-21009.
Saab 900 EMS '79 til sölu, með biluðum
gírkassa, skoðaður ’91, verð 50 þús.
Uppl. í sima 91-642399.
Saab 96 með bilaðri vél til sölu, önnur
vél fylgir og mikið af varahlutum.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-666798.
Scout, árg. '80, til sölu (breyttur), skoð-
aður ’91. Uppl. í síma 91-666181 eftir
kl. 18._______________________________
Skoda 120L, árg. '88, skoðaður til júní
’92, ný vetrardekk. Góður staðgraf-
slúttur. Uppl. í síma 91-674644.
Subaru 1600 ’82 til sölu, skoðaður ’91.
Verð 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-650882 eftir kl. 18._______________
Subaru Justy 4x4, árg. ’86, til sölu,
ekinn 61 þús. km. Upplýsingar í síma
91-71582._____________________________
Subaru Justy, árg. ’86, til sölu, ekinn
102 þús„ gott útlit og ástand. Uppl. í
síma 91-666814.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ódýr og traustur Peugout 504, árg. ’78,
í góðu standi, ryðlaus. Verð 55.000
staðgreitt. Uppl. í símum 91-621238 og
985-30021.
Óska eftir góðum bil, árg. ’88-’89, í
skiptum fyrir MMC Tredia 4x4 ’86.
Milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í
síma 91-15405.
Subaru station '85 til sölu, skemmdur
eftir árekstur. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-672478 eða 91-687977.
Svartur VW Golf GTi, árg. ’84, til sölu.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-676798.
Toyota Corolla DX '86, special series, 5
dyrai sjálfskiptur, mjög vel með farinn
bfll. Uppl. í síma 91-651013.
Toyota LandCruiser II, árg. ’86, til sölu,
skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
91-681983 eða 985-32085.
Toyota Tercel 4x4, árg. ’87, til sölu,
ekinn 45 þús. km, blár. Verð kr.
740.000. Uppl. í síma 91-656349.
Toyota Tercel, árg. ’87, til sölu, dökk-
blár, vel með farinn, verð 745 þús.
Uppl. í síma 91-82831.
Volvo 244, árg. '87, tií sölu. Góð kjör,
skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 91-25054 föstudag og laugardag.
VW Minibus til sölu, með dísil turbo
vél, árg. ’87, ekinn 66 þús. km. Upplýs-
ingar í síma 91-688535.
Ódýr bill. Silfurgrár Fiat 127, árg. ’85,
vel með farinn, verð 100 þúsund stað-
greitt. Uppl. í síma 91-673674.
Ódýr, góður. Subaru sedan 4x4, árg.
’81, til sölu. Skoðaður, verð ca 75 þús-
und staðgreitt. Uppl. í síma 91-679051.
BMW 318i, árg. '84, til sölu, góður bíll.
Uppl. í símum 91-689968 og 91-612055.
Dodge Aries '88 til sölu. Uppl. í síma
91-666016.
Ford Fiesta, árg. ’87, station, i góðu lagi,
til sölu. Uppl. í síma 91-687908.
Húsbíll. Til sölu Ford Econoline ’76 í
mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-45380.
Land-Rover ’71 disil með mæli til sölu,
skoðaður. Uppl. í síma 91-74229.
MMC Colt, árg. ’87, til sölu, rauður.
Uppl. í síma 91-671850.
MMC L-200 pickup, árg. '81, til sölu.
Uppl. í síma 91-670020 og 985-31084.
MMC Lancer 1500 GLX ’87 til sölu,
hvitur á litinn. Uppl. í síma 91-15126.
Nissan Micra GL '88 til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-628205. Sonja.
Plymmi Volaré, árg. '79, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-34534.
Skoda 120 ’87 á 120.000 eða 80.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 92-15482.
Subaru 1600 4x4 ’83 til sölu. Uppl. í
síma 91-641694.
Suxuki Fox til sölu, skemmdur eftir
veltu. Uppl. í síma 91-72040 eftir kl. 14.
Toyota Corolla XL ’88 sölu, ekinn 55
þús. Uppl. í síma 91-679462 eftir kl. 20.
Toyota Landcruiser, árg. '67, til sölu.
Uppl. í síma 91-72798.
Vel með farin Mazda 626 ’80 til sölu.
Uppl. í síma 91-52554 e.kl. 17.
Volvo 244 DL ’86 til sölu, ekinn 55
þús. Uppl. í síma 685081.
Volvo station, árg. 1976, 205 GL, ekinn
200.000 km. Uppl. í s. 92-12011 e.kl. 17.
VW bjalla ’73 og Fiat Ritmo '84 til sölu.
Uppl. í síma 91-18630.
VW Jetta ’82, ekinn 130 þús. Uppl. í
sfma 92-15083 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Fallegt einbýlishús til leigu í Selás-
hverfi, 140 fin, tvöföld stofa, 3 svefn-
herb. og þvottaherbergi. Húsið er full-
gert en án húsgagna og er laust frá
1. febr. og í að minnsta kosti 2 og 'A
ár. Tilboð, er greini frá mánaðarleigu,
fjölskylduhögum og atvinnu umsækj-
enda, sendist DV í síðasta lagi 29. jan.,
merkt „Einbýli 6692“.
Til leigu í tvibýlishúsi i Kópavogi 3ja
herb. íbúð, laus frá 1. feb., 3ja
mánaða leiga fyrirfram, góð umgengni
algjört skilyrði, hófleg leiga. Uppl. í
síma 91-54674.
23 fm herbergi til leigu í Árbæjar-
hverfi, skiptist í svefnpláss og stofu +
eldunaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í
síma 91-73832.
2|a herb. íbúð til leigu í vesturbænum.
Leiga ca 30.000, 4-6 mánuðir fyrir-
fram, laus nú þegar. Tilboð sendist
DV, merkt „0-6725“.
2-3 herb. ibúð til leigu i Hafnarfiröi.
Leigist fram í september. Góð um-
gengni og reglusemi skilyrði. Uppl. í
síma 91-50685.
3ja herb., 90 mJ falleg íbúð í austur-
borginni til leigu í 6-7 mánuði, laus
1. feb. Tilboð ásamt upplýsingum um
fjölskstærð send. DV; merkt;,A6707“.
Nýstandsett 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi,
ca 55 fm, ásamt jafnstórum svölum til
leigu frá 1. feb. ’91. Tilboð sendist DV,
merkt „LT 6718“.
Til leigu á Ártúnsholti 2ja herb. íbúð,
79 m2, 36 þús. á mán. Eingöngu bam-
laust og reglusamt fólk. Tilboð er
greini fjölskst. sendist DV m. „6702“.
Tvær stúlkur í góðu starfi geta fengið
2 herbergja íbúð á leigu á 2. hæð við
Snorrabraut. Tilboð sendist DV fyrir
29.01., merkt „Góð íbúð 6712“.
Vandað einbýlishús í Garðabæ til leigu,
7-8 herb., 280 m2 m/tvöf. bílskúr og
garðhýsi. Laust fljótlega. Tilb. sendist
DV f. 31/1, m. „Vönduð eign 6648“.
2 herbergja ibúð í vesturbæ til leigu,
laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær 6720“.
4ra herb. 117 fm ibúð til leigu í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 91-674765 á sunnu-
dagskvöld milli klukkan 20 og 22.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Splukuný, mjög falleg, 60 m2, 2ja herb.
íhúð til leigu í 6 mánuði, frá 1. feb.
Uppl. í síma 91-32872 til kl. 21.
Þriggja herbergja ibúð til leigu. Uppl.
í síma 91-611437 á milli kl. 13 og 17.
■ Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð
í Reykjavík. Leiguskipti á 3ja herb.
raðhúsi með bílskúr og heitum potti,
í Hveragerði koma til greina. Reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-675932 e.kl.
15 eða 98-34833.
2ja herb. ibúð óskast til leigu,
fýrirframgreiðsla ef óskað er. íbúðin
má þarfnast lagfæringar. Reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. í símum
91-34320 pg 667370.____________
Vinsamlegast leigið mér góða 2 herb.
íbúð frá 1. feb. Ég er reglusamur, reyk-
laus og skilvís og get greitt nokkra
mánuði fyrirfram. Hringið í síma 91-
680816,91-83037 eða 91-45405, (Ómar).
2 systkini vantar 3 herb. ibúð, helst
nálægt miðbænum, sem fyrst, góðri
umgengni og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. S. 91-45616.
28 ára gamall kennari óskar eftir lítilli
íbúð í Laugameshverfinu eða í
grenndinni. Uppl. í síma 91-36661,
Guðni.
3-4 herbergja íbúð óskast á leigu í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 92-37731.
3-5 herb. ibúö óskast til leigu í Reykja-
vík. Góð umgengni, tryggingar og ör-
uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-
678594.____________________________
6 manna fjölskylda utan af landi óskar
eftir 4ra herb. íbúð til leigu á Reykja-
víkursvæðinu. Uppl. í síma 93-41194
eftir kl. 19.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Góð 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst og
í síðasta lagi frá 1. maí nk. Þrjú full-
orðin í heimili. Upplýsingar í síma
91-673805 og á vinnutíma 92-14027.
Okkur vantar 3-4 herb. ibúð 1. febrúar,
miðsvæðis í Rvík, erum tvö í heimili.
Góð umgengni og skilvísar greiðslur,
meðmæli. Símar 91-19091 91-23959.
Par með ungbarn óskar eftir íbúð á
leigu. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum er heitið. Upplýsingar í
síma 91-656481. Kristín.
Rvik eða nágrenni. 4 manna fjölsk.
óskar eftir húsnæði, góðri umgengni
heitið, meðmæli. Heimilishjálp upp í
leigu kemur vel til greina. S. 92-12441.
Ungt, reglusamt par (skólafólk) óskar
eftir 2 herbergja íbúð til leigu. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur. Vin-
samlegast hringið í síma 91-25759.
íbúð óskast sem fyrst fyrir 3ja manna
fjölskyldu. Reglusemi og snyrtilegri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-32745 eða 29151.
25 ára gamall, reglusamur maður óskar
eftir herbergi með sem flestu inni-
földu. Upplýsingar í síma 91-688629.
2ja herb. íbúð óskast til leigu, reglu-
semi og öruggar greiðslur. Upplýsing-
ar í síma 91-77839.
2ja herb. ibúð óskast til leigu, helst í
austurbænum. Uppl. í síma 91-22786
og 91-74135 eftir klukkan 18.
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
91-37542. ____________________
2-3 herbergja íbúð óskast á leigu, fyr-
irframgreiðsla 3-4 mánuðir. Uppl. í
síma 91-26507 eftir kl. 17.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu.
Öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-12183 eftir kl,r 17. •
Feðgar óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu
sem fyrst. Uppl. í símum 91-671494 og
91-36771.
Barnlaus hjón óska eftir lítilli ibúð á
leigu. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-6656.
Reglusamir feögar óska eftir að taka á
leigu 2-3ja herb. íbúð í Reykjavík.
Uppl. í síma 642173 á kvöldin.
Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi,
helst í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma
91-672624.__________________________
Stopp. 4ra manna fjölskylda óskar eft-
ir stórri 2-3 herb. íbúð. Er á götunni
1. febrúar. Hringið í síma 98-33547.
Ungur maður með sjálfstæðan atvinnu-
rekstur óskar eftir 3ja herb. íbúð í
Reykjavík. Uppl. í síma 91-18618.
Verkstjóri utan af landi óskar eftir 3-4
herb. íbúð, helst í vesturbænum. Uppl.
í síma 91-20151.
Óskum eftir 3 herbergja ibúð, erum á
götunni 1. febrúar með 2 lítil börn.
Sími 91-46047.
3ja-4ra herb. íbúð óskast. Uppl. í síma
91-77975.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst á
leigu. Uppl. í síma 91-83296.
■ Atvmnuhúsnæði
Starfandi fyrirtæki óskar eftir að taka
á leigu eða kaupa 800 m2 húsnæði eða
stærra, sem þarf að vera hægt að nýta
sem verslunar- og lagerhúsnæði (helst
miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6620.
Óskum eftir að taka á leigu ca 120 m2
verkstæðishúsngeði. Uppl. í símum
91-34299 og 624036 eftir kl. 19.
200 fm bjart iðnaðarhúsnæði á jarðhæð
til leigu. Uppl. í síma 91-46080.
50-100 m2 húsnæði, á efri hæðum, ósk-
ast til leigu. Uppl. í síma 91-688629.
■ Atvinna í boði
Kjötvinnsia. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í kjötvinnslu HAG-
KAUPS við Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi. Heildagsstarf. Nánari upplýs-
ingar veitir vinnslustjóri í s. 91-43580.
HAGKAUP, starfsmannahald.
Laghentur maður óskast. Laghentur
maður óskast á smíðaverkstæði, þarf
að vera stundvís og ekki yngri en 30
ára. Uppl. gefur Hrafn í síma 43003
og á kvöldin 44769.
Nuddari óskast á sólbaðsstofu í Reykja-
vík. Góð aðstaða og miklir tekju-
möguleikar fyrir duglegan einstakl-
ing. Vinsaml. hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6653.
Starfskraftur óskast, 25 ára eða eldri,
við léttan iðnað og fleiri störf, þarf
að geta byrjað strax. Þarf að kunna
vélritun. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6703.
Ráðskonu vantar á fámennt heimili
vestur á landi, góð laun í boði. Hafið
samband við auglþ. DV í síma 27022.
H-6689.
Óskum að ráða járniðnaöarmenn eða
menn vana jámiðnaði nú þegar eða
eftir samkomulagi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-6715.
Manneskja óskast i sveit til að hjálpa
inni og úti, barn engin fyrirstaða.
Uppl. í síma 91-674468 eða 93-38874.
Starfsfólk vant snyrtingu og pökkun
vantar i saltfiskverkun í Hafnarfirði.
Mikil vinna. Uppl. í síma 652512.
Starfskraftur óskast i fatahreinsun fyrir
hádegi. Uppl. í síma 91-656680 milli
kl. 14 og 15. Efnalaug Garðabæjar.
Starfskraftur óskast strax á skóladag-
heimilið Hólakot við Suðurhóla. Uppl.
í síma 91-73220.
■ Atvinna óskast
23 ára reyklaus bindindismaður óskar
eftir vinnu, hefur stúdentspróf, versl-
unarpróf og reynslu af verslun, út-
keyrslu, lager, húsamálun o.fl. Uppl.
í símum 91-681988 og 91-14773.
28 ára maður með vélavaröarréttindi
óskar eftir starfi í landi, ýmislegt ann-
að getur komið til greina. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6696.
Hringdu. Óska eftir plássi á skuttog-
ara. Er 26 ára, vanur. Sakar ekki þótt
ekkert frystihús sé bak við. Uppl. í
síma 96-24110. Björgvin eða Guðrún.
Húsasmiðir. Tveir samhentir smiðir
óska eftir vinnu, hafa mikla reynslu.
Uppl. gefur Sigurður í síma 91-641764
eða Karl í síma 45364.
Tvftugur, traustur og samviskusamur
maður óskar eftir vinnu sem íyrst,
margt kemur til greina. Uppl. í símum
91-671284 og 91-23428.
Útgerðarmenn, skipstjórar, ath. 19 ára
piltur óskar eftir plássi á bát, hefur
verið á sjó, getur byrjað strax. Uppl.
í síma 91-685324.
22 ára maður óskar eftir aukavinnu,
allt kemur til greina, er í vaktavinnu.
Uppl. í síma 91-75932.
25 ára duglegan, reglusaman og stund-
vísan mann vantar vinnu, margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-24782.
30 ára mann vantar aukavinnu á kvöld-
in og um helgar, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-675540.
31 árs mann vantar létta vinnu hálfan
daginn (á morgnana eða næturvinnu).
Upplýsingar í síma 91-642240.
Ungur húsasmiður óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
91-40367 eftir hádegi í dag.
Bakari óskar eftir vinnu, getur byrjað
strax. Sími 91-642165 milli 16 og 20.30.
Vanur sjómaöur óskar eftir plássi strax.
Uppl. í síma 91-72679. Erling.
Við erum 2 frænkur sem óskum eftir
aukavinnu. Uppl. í síma 91-28486.
■ Bamagæsla
„Barngóð arnma” óskast á heimili til
að taka á móti 2 stúlkum úr skóla frá * 1
klukkan 12.30-16.00, 3-4 sinnum í
viku, í vesturbæ. Uppl. í síma 91-25745.
Garöabær - barnagæsla. Gæti einhver
hugsað sér að koma heim og passa
mig 4 tíma á dag, ég 6 mánaða. Uppl.
í síma 91-656035. Ester.
Barnfóstra óskast til að gæta 1 árs
stelpu 1-2 kvöld í viku, helst í vest-
urbæ. Uppl. í síma 91-22943.
Vantar ungling til þess að gæta tveggja
barna nokkra eftirmiðdaga í viku. Er
í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-688680. .
■ Ýmislegt
Sparið bakið! Lyftitæki til flutninga á
vörum og varningi um svalir og
glugga, hentug tæki við nýbygginga
og til búshlutaflutninga. Önnumst
flutninga að og frá, tímav. eða tilboð.
Nýja sendibílastöðin hf„ s. 685000,
Sigurður Eggertss. S. 985-32720.
Tek aö mér að sitja hjá sjúklingum í
heimahúsi frá kl. 13-16 virka daga,
er sjúkraliði að mennt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6724.
Tek að mér heimavinnu i vélritun, sæki
og skila verkefnum. Sími 9145751.
■ Einkamál
Vinafundur. Ertu einmana? Leitar þú
að vini eða félaga? Við á Aðalstöðinni
aðstoðum fólk, 35 ára og ejdra, við
vinafund með þáttunum Vinafundur
sem er á dagskrá Aðalstöðvarinnar á •
þriðjudagskvöldum kl. 22-24 í umsjón
Margrétar Sölvadóttur. Þessir þættir
fara fram með algjörri naínleynd þátt-
takanda. Ef þú hefur áhuga á að koma
fram í þættinum komdu þá til okkar
bréfi með upplýsingum hvar þig er að
finna, aldur, nafn og síma. Utaná-
skriftin er Aðalstöðin, Vinafundur,
Aðalstræti 14,101 Reykjavík. Við höf-
um samband. Aðeins umsjónarmaður
þáttarins sér þessi bréf og fer með þau
sem algjört trúnaðarmál.
Karlmaður um þritugt óskar eftir að
kynnast konum á aldrinum 25-35 ára
með vináttu í huga. Svar ásamt nauð-
synlegum upplýsingum sendist DV
fyrir 31. jan„ merkt „LS 6677“.
Leiöist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
36 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast stúlku, böm engin fyrirstaða. Til-
boð sendist DV, merkt „U-6713".
■ Kennsla
Tónskóli Emils, kennslugreinar:
píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta, munnharpa. Kennslustaðir:
Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í
símum 91-16239 og 91-666909.
Árangursrik námsaöstoö við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar -
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem- )
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Keramikhúsið hf. Námskeiðin eru haf-
in, einnig í mótun leirs með renni-
bekk. Félagasamtök, förum út á land. >
Innritun í síma 91-678088. (
Þýsku- og frönskukennsla. Tek að mér !
einkakennslu í þýsku og frönsku. ,
Andrea, sími 688141.
■ Spákonur
Spákona. Skyggnist í kristal, spil, *
bolla, blómakúlu; hugleiðsla og af- ,
slöppun fylgir á eftir. Áhugas. vinsam-
legast hafi samb. tímanl. S. 91-31499,
Sjöfn. Varðveitið þessa auglýsingu.
Völvuspá, framtiðin þín.
Spái á mismundandi hátt, dulspeki, •
m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í J
síma 79192 eftir kl. 13.