Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 35
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991.
47
dv Smáauglýsingar-Sími 27022
Hama perlu unnendur! Nú eru komnar
nýjar perlur og litir í miklu úrvali,
ásamt botnum og myndum.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, s. 21901.
■ Bátar
Varahlutir
Framleiðum brettakanta, skyggni, bretti,
o.fl. á flestar gerðir bíla. T.d. Toyota,
Pajero, Ford, Suzuki, Sport, Patrol,
Willys. Framleiðum einnig Toyota
pickup hús og Willys boddí CJ 5.
Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233.
Opið 8-18 mán.-fos. og 9-16 lau.
Bílar til sölu
CJ-7, árg. '79, 360 AMC, T 18 kassi,
4ra gíra, Dana 44 aftan og framan, no
spin aftan og framan, nýleg M.T. 39"
+ Alcoa álfelgur og margt fleira. Bíll
í toppstandi, allur nýyfirfarinn. Verð
1.170.000. Uppl. í síma 91-40319.
AMC Jeep CJ-7, árg. 1983, 258, 4 gira,
4,56 drifhlutföll, læstur framan og aft-
an, spil o.fl. o.fl. Verð 1.370 þúsund.
Uppl. í síma 91-622285.
Nissan pallbill, árg. '87, hentugur
vinnubíll, burðargeta 1,5 tonn, skjól-
borð niðurfellanleg, ný, negld dekk,
ekinn 88 þús. Upplýsingar hjá Tækja-
miðlun Islands, s. 91-674727, eða eftir
kl. 17. í s. 17678.
Toyota Hilux, árg. 1987, ekinn 103 þús.,
5 gíra, dísil, upphækkaður. Upplýsing-
ar í síma 652759, Benni, eftir kl. 20 í
síma 91-J9642.
Cherokee, árg. '85, 2,8, til sölu, 5 dyra,
rauður, upphækkaður, 31" dekk, ál-
felgur, útvarp/segulband, filmur í
rúðu. Bíll í góðu standi, góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-656671 og 656445. Guðrún.
í:
Honda Prelude 2,0.i, 16 ventla, 4WS,
árg. 1988, til sölu, rauður, ekinn 35
þús., fjórhjólastýri, rafmagn í sóllúgu,
rúðum og læsingum. Toppeintak. Ath.
skipti á ódýrari fólksbílum og dýrari,
nýlegum Toyota jeppum. Til sýnis og
sölu á Bílamiðstöðinni, s. 678008.
Dalhatsu Rocky '87 til sölu, ekinn 53
þús. km. Uppl. í síma 91-685397.
nríl'vö ifrff? 'O-i+mtfiJI +‘f'l :rimd 1
LEIKBÆR
Mjódd-s: 79111
Laugavegi 59 - s: 26344
Reykjavflcurvegi 50 - s: 54430
WJ
^ ,Æ^‘
Allt fyrir öskudaginn 13. febrúar.
Mikið úrval af ódýrum grímubúning-
um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr-
unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött,
Battman, Superman, Ninja, kúreka,
indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta,
hárspray, andlitslitir, Turtles- og
Battman-grímur. Komið og sækið
öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar-
menn, hringið og fáið hann sendan.
Skel 80, árg. '88, til sölu, krókaleyfi,
tölvurúllur, kör, ásamt fleiru. Uppl. í
síma 91-624359.
Toyota Ex-cab, 4ra cyl. dísil, 3200 vél
með mæli. Allur gegnumtekinn. 5 gíra
Benz kassi, 4:10 drif, með loftlæsingu
að aftan, no spin að framan, 38" rad-
ial mudder dekk, 4ra tonna spil, auka
olíutankur, vökvastýri, skráður 5
manna, jeppaskoðaður, öflugar hljóm-
flutningsgræjur o.fl. o.fl. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-6723.
Volvo Lapplander, árg. '81, skráður '82,
ekinn 62 þús. km, góð 12,5x35" dekk.
Bíll í góðu ástandi. Upplýsingar í síma
91-52404.
■I 'KOV |
Ford Bronco XLT '78, ekinn 140 þús.
km, sjálfskiptur, vél 351, 40" dekk, no
spin framan og aftan, 4,88 hlutföll,
loftdæla, verð 650 þús., skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar í síma 91-676484.
VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000
v