Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Síða 36
48 LAUGÁRDÁGUR 26. JÁNÚAR 1991. Smáauglýsingar | Scania 111, árg. '80, toppeintak, 10 ný Michelindekk, álskjólborð. Scania 141, árg. '79, raeð nýlegum efn- ispalli og skífu. Scania 142 H, árg. '82, með 9,5 tm HMF krana, bílamir em allir á góðu verði. Uppl. í síma 91-641105. Ford Econoline 350, árg. '84, extra long, dísil, 6,9 1., ekinn 72 þús. m, í góðu iagi og lítur vel út. Á sama stað árg. '86, sams konar bíll. Vask bílar. Bíl- arnir til sýnis á Bílasölunni Braut v/Borgartún 26, símar 681502 og 681510, hs. 30262. Góður fjallabill, AMC, árg. 1985, til sölu, m/klæddu húsi, talstöð, svefnplássi fyrir 2-4, 2,6 lítra dísilvél, stórglæsi- legur bíll. Ath. skipti. Uppl. í síma 91-688688. Bílaport. Ford Bronco '77 Ranger, 351 V, 31 rillu aftan, 4ra gíra, 38" radial o.fl. o.fl. ■^Toppeintak. Verð 940 þús., skipti möguleg á seljanlegum bíl eða sleða. Uppl. í síma 985-23903 eða 91-39975 GMC Jimmy S15, árg. '87, skráður '88, ekinn 42 þús., tvílitur, rauður/svartur, black trim, toppgrind, vindskeið, gullbrons-gler, álfelgur, dekk 235/15, vél 2,8 1, bein innspýting, sjálfskiptur, miliikassi selec trac, aflbremsur, afl- stýri, snúningshraðamælir, aircond- itionering, útvarp, kassettutæki m/tónjafnara, sportinnrétting. Uppl. í s. 91-681590, 91-83876 eða 985-20790. Til sölu er þessi stórglæsilega VW bjalla, árg. '74, týpa 1303, ljósgráblá, upphafleg vél keyrð 60 þús. km, botn og boddí ryðlaust, innréttingar mjög góðar, álfelgur á low profile vetrar- dekkjum, venjul. sumardekk. Tilboð óskast ekki lægra en 170 þús. Sími 91-36246, vinsamlegast hringið miili 11 og 15 í dag og á morgun. Toyota 4Runner SR5 ’85 til sölu, 5 gíra, rafm. í rúðum, topplúga, hraðastihir o.fl. Bíllinn er sérskoðaður og á 36" radial dekkjum og lægri hlutföll í drifi. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 1450 þús. Uppl. í síma 91-37094. Jeep Wagoneer '85, ekinn 80 þús., sjálf- skiptur, vökvastýri, raf. í rúðum, litur brúnn sans. Mjög fallegur og góður bíll. Falleg innrétting, centrallæsing- ir, toppgrind, dráttarkúla, ný dekk. Tækjamiðlun fslands á skrifstofutíma, sími 91-674727 en 17678 e.kl. 17. Suzuki Fox 410, árg. '87, ekinn 52.000, til sölu. upphækkaður á Renniverk- stæði A.B., á 31" dekkjum. Skipti koma til greina. Sími 651089. .4 ! : Toyota Hilux SR 5 ’86, lækkuð hlutföll, 33,12,50, BFG, ný 5" hækkun, OffRoad knastás, flækjur, CB talstöð, 4" bretta- kantar og margt fleira. Uppl. Bílasal- an Blik, sími 686477. Toyota Corolla twin cam. Fallega blá Toyota Corolla twin caih, árg. ’85, til sölu. Mjög vel með farinn og fallegur bíh. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-624713 eða 91-21618. Honda Accord EX ’86 til sölu, grásans., 2,0 vél, 5 gíra, ALB bremsur, rafmagn _i öllu. Verð 790.000. Skipti möguleg á 200 300.000 kr. bíl. Uppl. í síma 91-44211 e.kl. 17. Toyota SR5 turbo, árg. ’86, til sölu, lækkað og læst drif, 38" radial mudd- er. Fallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 1.650 þús. Til sýnis og sölu á Nýju bílasölunni, Bíldshöfða 8, sími 673766 eða í hs. 44325. Mitsubishi L-300, árg. 1988, til sölu, ekinn 54 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-623134. Laura Dern ásamt Nicholas Cage í Trylltri ást. Nicholas að vanda klæddur - i slönguskinnsjakkann göða. Marlon Brando í The Fugitive Kind eftir Sidney Lumet frá 1959 ásamt Joanne Woodward. Þarna er slönguskinnsjakkinn góði notaður sem tákn umbreytinga. Tryllt ást: Eftirlíking eða meistaraverk? „Þefisi slönguskinnsjakki er tákn um sjálfstæði mitt og trú mína á einstaklingsfrelsi." Það er Sailor ‘Ripley sem segir þetta af nokkru stolti um einkennilega flík sem hann skilur aldrei viö sig. Sailor Ripley er önnur aðalsöguhetjan í kvikmynd Davids Lynchs og Propaganda Films, Wild At Heart, eða Tryllt ást, sem um þessar mundir er sýnd í Háskólabíó. í kvikmyndinni er lýst stefnulitlu ferðalagi skötuhjúanna Sailors og Lulu um nokkur fylki með útsend- ara kolgeggjaðrar móður Lulu á hælunum. Þrátt fyrir trú Sailors á einstaklingsfrelsi og sjálfstæði end- ar hann bak við lás og slá fyrir þátttöku í vopnuðu ráni þar sem félagi hans lætur lífið. Markviss notkun Árið 1959 gerði leikstjórinn Sid- ney Lumet kvikmynd um svipað efni eftir leikriti Tennesse Will- iams, Orpheus Descending. Hann kallaði kvikmynd sína The Fugi- tive Kind. Þar leikur Marlon Brando ungan flæking sem leggur leið sína til smáborgar í Suðurríkj- um Bandaríkjanna. Þar lendir hann í ástarævintýri með sér eldri konu sem leikin er af Önnu Magn- ani. í þeirri kvikmynd skartar Brando slönguskinnsjakka sem er nákvæmiega eins og sá sem David Lynch lætur Sailor Ripley klæðast nú röskum 30 árum síðar. Munurinn er hins vegar sá aö í The Fugitive Kind er jakkinn not- aður á táknrænan hátt. í lok mynd- arinnar, þegar söguhetjan hefur ákveðið að snúa baki við flökku- lifnaöi og óábyrgri framkomu, af- klæðist hann jakkanum og gefur hann ungri stúlku sem er í þann veginn að leggja upp í ferðalag út í bláinn. Þannig veröur jakkinn annað og meira en flík í höndum Brandos, táknrænn fyrir ham- skipti og grundvallarbreytingar. David Lynch virðist ekki hafa haft neitt slíkt í huga þegar hann fór ránshendi um kvikmynd sem hann hefur trúlega haldið að flestir væru búnir að gleyma. i stað þess að nota tákn og tilvísanir mark- visst í þágu dramatískrar upp- byggingar þá eru þau bara þarna. Tvær eftirlíkingar af Elvis og Mari- lyn á leiðinni til galdrakarlsins í Oz. Handrit og framsetning er al- veg jafn tilgangslaus og stefnulítil og ferðalag skötuhjúanna í mynd- inni. Þannig er skrifað í nýlegu hefti af breska blaðinu Film Comment um kvikmynd Lynch, Wild at He- art. Því er haldið fram að meöan Lynch var óafvitandi sérstæður hstamaður hafi hann verið meðal hinna snjöllustu. Á seinni árum með Blue Velvet og Wild at Heart, að ógleymdum sjónvarpsþáttunum um Twin Peaks, sé hann markvisst farinn að nota stíl sinn til þess að ganga í augun á áhorfendum. Fyrir vikið séu myndir hans aðeins exótí- skar flugeldasýningar sem hafi engan listrænan grunn til aö byggja á og engan boðskap að flytja áhorfendum. Tímanstönn Hvað sem því líöur þá hefur Wild at Heart víða hlotið jákvæðar und- irtektir gagnrýnenda og er skemmst að minnast gullverðlauna í -Cannes í sumar. Tíminn hefur hins vegar farið óblíðum höndum um The Fugitive Kind sem hlaut góða aðsókn fyrir röskum 30 árum. Uppsláttarbók Halliwells um kvik- myndir segir að mistekist hafi að koma meistaraverki Tennesse Williams til skila og veigrar sér viö að gefa myndinni stjörnu. Leonard Maltin, sem alla jafna þykir um- burðarlyndari en Halliwell, kallar myndina tilgangslausa og flata. -Pá Toyota Hilux ’85, bein innsp., flækjur, 36" dekk, loftl. að af. og fr., aukabt., 6 kastarar, spil o.fl., v. 1550 þ. Nissan Patrol pickup ’85, ek. 113 þ., 33" dekk, í mjög góðu standi. Einnig GMC Surb- urban ’87, ek. 50 þ., 8 manna m/öllu, v. 2,3 millj. Bronco ’74, í góðu standi, v. 330 þ. Honda Civic ’90, 4 d., sedan, ek. 5700, v. 1090 þús. Suzuki Vitara, 4ra dyra, ’91, nýr, v. 1690 þ. Toyota Carina ’89, ek. 24 þ., v. 1090 þ. BMW 320i ’88, ek. 25 þ., shadowline, m/öllu. I öllum tilvikum kemur til greina að taka bíla upp í sem greiðslu og einnig tjónbíla. B.G. bílakringlan, Grófinni 8, s. 92-14690, 92-14692, fax 92-14611. Þessi stórgl. Nissan 280ZX turbo, 2 + 2, ’83 er til sölu. I vélarh. ér mjög öflug 6 cyl. línuvél með túrbínu sem gefur 200 hö. (SAE net) og kemur honum í 100 km klst. á 7,4 sek, en hámarks- hraði er 240 km á klst. Til að stoppa hann eru fullkomnar diskabr. bæði að framan og aftan. Hann er 5 gíra, 3ja dyra, fallega hvítur og með fallega rauða ittnr. og einnig er í honum full- komið hljómkerfí. Þessum bíl hefur alla tíð verið vel ek. og er hann ný- yfirf. jafnt að utan sem innan. S. 77927. Allt i húsbilinn á einum stað: Gasmiðstöðvar, ofnar, vatnshitarar, eldavélar, vaskar, ísskápar, sérhann- aðir í bíla, kranar, dælur, plasttankar, fortjöld, topplúgur, plasttoppar, fastir og lyftanlegir, ferða-wc, borðfestingar, ljós, ótrúlega léttar innréttingaplötur, gluggar o.m.m.fl. Leitið uppl. í síma 96-27950. Húsbílar sf., Fjölnisgötu 6, Akureyri. nýrri 318 vél, tork ás og 4ra hólfa Por + loftdæla, 4:88 + no spin, 40" mudd- er, góður innan sem utan, nýr breyttur millikassi, lækkað lága drif, nýr 4ra gíra kassi, stór bensíntankur, ýmis kjör. Upplýsingar vs. %-71315 og hs. 96-71171. Björn. Suzuki Fox, árgerö ’86, til-sölu, V6 Bronco vél, 36"xl4" dekk, lækkuð drif, allur yfirfarinn, gott eintak. Uppl. í síma 92-68372.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.