Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 40
52 LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991. Sunnudagur 27. janúar SJÓNVARPIÐ 11.20 HM í alpagreinum skíðaiþrótta. Bein útsending frá keppni í bruni karla í Hinterglemm í Austurríki. (Evróvision - austurríska sjón- varpið). 13.30 Hlé. 14.00 Meistaragolf. Infiniti-meistara- mótið. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 15.00 Tónlist Mozarts. Salvatore Ac- cardo og Bruno Canino flytja són- ötu fyrir fiölu og píanó (E-K 302) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.30 Maður er nefndur Guömundur Daníelsson. Jónas Jónasson ræðir við Guðmund Daníelsson rithöfund. Fyrst sýnt 12. október 1980. 16.20 Á afmæli Mozarts. Tónleikar í tilefni af 200 ára dánarafmæli Wolfgangs Amadeusar Mozarts þar sem fluttur verður forleikurinn að óperunni Don Giovanni, loka- þáttur Sinfóníu Concertante og Júpíter-sinfónían. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið). 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier séra Agnes M. Sigurðardóttir. 18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr- ir yngstu áhorfendurna. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Kristín Pálsdóttir. 18.30 Eldspýtur. (Historien om tándstickan). Myndin fjallar um heimsókn nokkurra drengja í eina eldspýtnasafnið í heiminum, en það er í Jönköping í Svíþjóð, þar sem eldspýtan varð til á seinni hluta nítjándu aldar. Þýðandi Adolf Petersen. Lesari Steinn Ármann Magnúson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Dularfulii skiptineminn (6). (Al- fonzo Bonzo). Breskur framhalds- myndaflokkur í léttum dúr. Þýð- andi Bergdís Ellertsdóttir. 19.30 Fagri-Blakkur (12). (The New Adventures of Black Beauty). Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. Á sunnudögum er Kastljósinu sér- staklega beint að málefnum lands- byggðarinnar. 20.50 Ófriður og örlög (16). (War and Remembrance). Bandarískur myndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Robert Mitc- hum, Jane Seymour, John Gi- elgud, Polly Bergen og Barry Bost- wick. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Þak yfir höfuðið (2). Gangabær- inn. í þættinum er fjallað um gangabæinn, sem þróaðist út frá skálanum, en hann var algengasti * húsakosturinn fyrstu aldirnar eftir aó landið byggðist. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 22.20 Feluleikur. (The Ray Bradbury Theatre-Gotchal). Kanadísksjón- varpsmynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury. Maður og kona hittast í samkvæmi og verða ást- fangin en að manninum læðist sá grunur að sælan verði skammvinn. Aðalhlutverk Saul Rubinek. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 22.45 Konur í stjórnmálum (2). Coraz- on Aquino. Bresk heimildamynd um Corazon Aquino forseta Filippseyja. Þýðandi Sonja Diego. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunperlur. 9.45 Sannir draugabanar. 10.10 Félagarnir. Fjörug teiknimynd. 10.35 Mímisbrunnur. Skemmtilegur og fræðandi þáttur fyri börn á öllum aldri. MINNINGARKORT Sími: 694100 Gerum ekki margt i einu við stýrið.. 11.05 Trausti hrausti (Rahan). Nýr teiknimyndaflokkur um Trausta hrausta sem var uppi fyrir gríðar- lega löngu síðan. Trausti hrausti er ákaflega skemmtilegur náungi sem við kynnumst strax í barnæsku þar sem hann þarf að berjast fyrir lífi sínu, og stundum vina sinna, innan um fornaldardýr sem leita sér að æti. 11.30 Framtíðarstúlkan. Leikinn ástr- alskur myndaflokkur. 12.00 CNN: Bein útsending. 13.25 jtalski boltinn. Bein útsending frá Ítalíu. Umsjón: Jón Örn Guöbjarts- son. 15.15 NBA karfan. Það verður spenn- andi leikur að þessu sinni í NBA körfunni enda topplið sem leiða saman hesta sína, Chicago og Atl- anta. Það eru þeir kumpánar Einar Bollason og Heimir Karlsson sem munu lýsa leiknum. 16.30 Guli kafbáturinn (Yellow Sub- marine). Einstök mynd sem fjór- menningarnir í Bítlunum geröu árið 1968. Þeir gerðu nokkrar kvik- myndir en Guli kafbáturinn er sú eina sem er jafnmikiö fyrir augað og eyrað. Lög á borð viö All You Need Is Love, Nowhere Man, When l'm Sixty-Four og svo auð- vitað samnefnt titillag myndarinn- ar, Yellow Submarine. 18.00 60 mínútur (60 minutes). Frægur fréttaskýringaþáttur um allt milli himins og jarðar. 18.50 Frakkland nútímans. Frískur og fræðandi. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (Wonder Years). Þrælgóður bandarískur framhalds- þáttur. 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsþáttur um lög- fræöinga. 21.15 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur spjallþáttur þar sem margt spaugi-. legt ber á góma. 21.45 Ástin mín, Angelo (Angelo My Love). Þetta er önnur myndin sem leikarinn Robert Duvall hefur leik- stýrt og fær hann góða dóma fyr- ir. Myndinsegirfrá hvernigsígaun- ar lifa nú í dag í þjóðfélagi hraða og spennu og er hún sérstök að því leyti að öll aðalhlutverk mynd- arinnar eru í höndum þeirra sem myndin fjallar um, enginn þeirra hefur áður komið fram á íeiksviði né í kvikmynd og bera þeir sömu nöfn og I myndinni. 23.45 Líf aö veöi (L.A. Bounty). Hörku- spennandi mynd um konu sem fyllist hefndarhug eftir að félagi hennar er myrtur. Hún deyr ekki ráðalaus enda hefur hún manna- veiðar að atvinnu. Þegar meintur moröingi rænir stjórnmálamanni í Los Angeles kemst hún á sporið og þarf þá ekki að spyrja að leiks- lokum. Til uppgjörs hlýtur að koma. Aðalhlutverk: Sybil Dann- ing, Wings Hauser og Henry Darrow. Stranglega bönnuð börn- um. 1.10 CNN: Bein útsending. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson prófastur á Kirkjubæjar- klaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaö um guðspjöll. Hermann Gunnarsson dagskrárgerðarmaður ræðir um guðspjall dagsins, Matt- eus 19,16-30, við Bernharð Guð- mundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. Þáttur úr ballöðum ópus 10 eftir Johannes Brahms. Arturo Bened- etti Michelangeli leikur á píanó. - Sónata í a-moll KV 310 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Mitsuko Uchida leikur á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Heimur múslíma. Jón Ormur Halldórsson ræðir um íslamska trú og áhrif hennar á stjórnmál Mið- austurlanda og Asíu. Þriðji þáttur. (Einnig útvarpað annan mánudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur séra Ægir F. Sigurgeirsson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 í Holti er höfuðkirkja. Finnbogi Hermannsson sækir heim og hittir aö máli prestshjónin Ágústu Ágústsdóttur og séra Gunnar Björnsson. (Endurtekinn þátturfrá 26. desember 1990.) 15.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svav- ar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Hinn eilífi Mozart. Helstu þættir óperunnar „Brúðkaup Fígarós". Atli Heimir Sveinsson flytur þanka- brot um tónskáldiö. Hermann Prey, Edith Mathis, Gundula Janouritz, Dietrich Fisher-Dieskau og Tatiana Troyanos syngja með kór og hljómsveit óperunnar í Berl- ín; Karl Böhm stjórnar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! mIUMFERÐAR Uráð 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Kíkt út um kýraugaö - Aldamóta- húsmæðraþáttur. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Placido Domingo, Jennifer Rush, Dionne Warwick, Gloria Estefan og fleiri flytja lög úr söngleiknum „Goya" eftir Maury Yeston. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi föstudags.) 1.00 Veöurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á rás 1.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stund- ar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu islands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 íslenska úrvalsskífan: „Mannlíf" með Jóhanni G. Jóhannssyni frá 1976. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Innskot frá fjölmiðla- fræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Um- sjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá föstudagskvöldi.) 22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu- dagskvöldi.) 2.00 Fréttlr. Nætursól - Herdísar Hall- varðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn - Tryggingastofn- un - steinrunnið bákn eóa félags- leg þjónusta? Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. 9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tón- list í tilefni dagsins. Haraldur Gísla- son kemur ykkur fram úr með bros á vör og verður með ýmsar uppá- komur. \ 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Vikuskammtur. Þáttur Þar sem tek- ið er öðruvísi á hlutunum. Ingvi Hrafn Jónsson, Sigursteinn Más- son og Karl Garðarsson reifa mál liðinnar viku og fá gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason í sunnudags- skapi og nóg að gerast. Fylgst meó því sem er að gerast í íþróttaheim- inum og hlustendur teknir tali. Sláðu á þráðinn, síminn er 611111. 17.00 Eyjótfur Kristjánsson með allt á hreinu. 17.17 Síödegisfréttir. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson með allt á hreinu og skilar stemningu inn í stofu. 22.00 Heimir Karlsson og hin hliðin. Heimir spilar faðmlögin og tendrar kertaljósin! 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 10.00 Jóhannes B. Skúlason. Nú eru það óskalögin í síma 679102. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Hvaöa mynd er vinsælust á liönu ári, hver rakaöi inn flestum bleólunum og hvaða kvikmyndastjarna skín skærast. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marín ÚHarsdóttir. Ólöf sér um að rétta tónlistin sé við eyrun og ruggar ykkur í svefn. DV Sígaunastrákurinn Angelo venur komur sínar á diskótek og gefur konum undir fótinn. Stöð 2 kl. 21.45: Ástin mín, Angelo 2.00 Næturpopp. Það vinsælasta í bæn- um meðan flestir sofa en aðrir vinna. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson með morgunkaffi og snúð. Páll lítur í blöðin og spjallar við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Valgeir stytt- ir þér stundir í fríinu eða viö vinn- una. 18.00 Jóhann Jóhannsson við innigrillið. Helginni er að Ijúka og við höfum réttan mann á réttum stað. 22.00 Rólegheit í helgarlok. Þessi þáttur er sá allra rómantískasti á FM. Það eru bau Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson sem skipta með sér þessum vöktum. Róleg og falleg tónlist í lok vikunnar. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FMf909 AÐALSTÖÐIN 8.00 Sálartetrið. Endurteknir þættir In- ger Önnu Aikman. 10.00 Mitt hjartans mál. Endurteknir þættir ýmissa stjórnenda. 12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Sunnudagur á þjóðlegum nót- um. 16.00 Það finnst mér. Inger Anna Aik- man sér um blandaðan þátt. 18.00 Sunnudagstónar. Hér eru tónar meistaranna á ferðinni. 19.00 Aðaltónar.Ljúfir tónar á sunnu- dagskvöldi. 21.00 Lífsspegill Ingólfs Guöbrands- sonar. Ingólfur Guðbrandsson les úr bók sinni. 22.00 Úr bókahiilunni. Guðríður Har- aldsdóttir fjallar um bækur og bók- menntir, rithöfunda og útgefendur, strauma og stefnur. 0.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón: Randver Jensson. FM 104,8 12.00 MS. Tónlist sem hjálpar þér að vakna. 14.00 IR. Ingimar mætir með þræl- góða sunnudagstónlist 16.00 FB. Græningjaþáttur. 18.00 MR. Róleg tónlist í vikulok. 20.00 FÁ. Siggi Sveins með tónlist til að hjálpa þér að jafna þig eftír helgina. 22.00 FG.Stebbi spilar góða tóniist og undirbýr alla fyrir háttinn. 0** 7.30 Krikket. Yfirlit. 8.00 Mix It. 11.00 Eight Is Enough. 12.00 That’s Incredible. 13.00 The New Adventure of Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 The Man from Atlantis. Ævin- týraþáttur. 16.00 The Love Boat. 17.00 Small Wonder. Gamanþáttur. 17.30 Sky Star Search. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 The Lancaster Miller Affair. 22.00 Falcon Crest. 23.00 TBA. 23.30 Krikket. Yfirlit. 0.30 Krikket. England og Ástralía. Bein útsending til morguns. EUROSPORT ★ ★ 6.00 Trúarþáttur. 7.00 Worid Circus Championships. 7.30 Gríniðjan. Barnaefni. 9.00 Trans World Sport. 10.00 Körfubolti. 11.00 Sunday Alive: HM á skíðumog Evrópumótið í skautíþróttum. 18.00 International Motor Sport. 19.00 Sjóskíði. 20.00 Listhlaup á skautum. 21.30 HM á skíöum. 22.30 Tennis. SCREENSPORT 7.00 Matchroom Pro Box. 9.00 Pro Ski Tour Slalom. 10.00 Íshokkí. 12.00 Fjölbragðaglíma. 13.00 Powersports International. 14.00 Ruöningur. Bein útsending frá Frakklandi. Slðari dagskrárliðum getur seinkaö. 15.30 US College Football. 17.30 NBA körfubolti. Bein útsending og geta aörir dagskrárlióir raskast. 20.00 Go. 21.00 Kella. Atvinnumenn. 22.15 Wide World of Sport. 23.45 WICB. Aðalefni þessarar mynd- ar er saga sígauna í Banda- ríkjunum. Leikarinn Robert Duvall er leikstjóri myndar- innar og hugmyndina fékk hann þegar hann sá ungan sígaunastrák gefa sér eldri konu undir fótinn. Aðal- hlutverkin eru í höndum þeirra sem myndin fjallar um og er hún tekin í þeirra umhverfi. Angelo er átta ára gamall strákur sem lifir og hrærist í þjóðfélagi sígauna í New York. Það fer ekki mikið fyrir skólagöngu og virðist öllum vera nokkuð sama um það. Þess í staö fer helstu atriði operunnar „Brúðkaup Fígarós" en það er þriðja óperan í þeirri óperukynningu sem útvarp- Kanadíski rithöfundur- inn Ray Bradbury stendur nú á sjötugu og eru smásög- ur hans nú komnar á annað þúsundið. Sjónvarpsfyrir- tækið Atlantis hefur undan- farið vahð nokkrar þeirra til sjónvarpsgerðar í nánu samráði við höfundinn sjálf- an. Margir úrvalsleikarar fara með hlutverk í mynd- um þessum og má nefna Peter O’Toole, Alan Bates, Denholm Elliot og Jeff Gold- blum. í mynd kvöldsins segir frá manni og konu, John og hann með eldri bræðrum á diskótek og' gefur þar kon- um undir fótinn. Þegar sér- stæðum fjölskylduhring er stolið einsetur Angelo sér að ná honum til baka og gefa hann kærustu sinni. Myndin er frá árinu 1983 og fær hún þrjár stjörnur í kvikmyndahandbök Malt- ins. Þar segir einnig að Du- vall nái undraverðum ár- angri sem leikstjóri og sérs- taklega vegna þess að þetta er önnur myndin sem hann leikstýrir og leikararnir eru allir óvanir. Wohlfahrt, Martin Vantin, Peter Laggert, Klaus Hirte og Barböru Vogel. Stjórn- andi er Karl Böhm. Atli Heimir Sveinsson Alicia, sem hittast af tilvilj- un á grímuballi. John er uppdubbaður sem Gög og Alicia sem Gokke. Parið smellur saman og ástin blómstrar. Dag einn fer John þó að velta fyrir sér hversu lengi hamingjan muni endast. En þar með taka málin óvænta stefnu þegar Alicia fer með ást- mann sinn á ódýrt hótel í skuggahverfi borgarinnar og segir honum að nú ætli þau að fara í smáleik... -JJ Rás 1 kl. 16.30: Hinn eilífi Mozart í dag er fæðíngardagur ásamt einsöngvurunum: Di- Mozarts en allt þetta ár etrich Fisher-Dieskau, helgaútvarps-ogsjónvarps- Gundulu Janowitz, Edith stöðvar í hans. Rás Evrópu tónlist 1 flytur í dag Mathis, Tatiönu Troyano, Patricíu Johnson, Erwin íð gengst fyrir á Mozartári. Brúökaup Fígarós verður ílytur þankabrot um tón- flutt af kór og hljómsveit skáldið og kynnir er Berg- þýsku óperunnar i Berlín ljót Haraldsdóttir. Alicia og John hittast af tilviljun á grimuballi. Sjónvarp kl. 22.20: Feluleikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.