Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Page 42
54 I.AUGARDAUUR 2(i. JAKÚAR 1991. Laugardagur 26. janúar SJÓNVARPIÐ 11.20 HM í alpagreinum skíðaíþrótta. Bein útsending frá keppni í bruni kvenna í Saalbach í Austurríki. (Evróvision - austurríska sjón- varpið). 13.30 Hlé. 14.30 íþróttaþátturinn. 14.30 Úr einu í annað. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Tottenham og Oxford í bikarkeppninni. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (15). Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 18.25 Kalli krít (8). (Charlie Chalk). Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.40 Svarta músin (8). Franskur . myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Björn Jr. Frið- björnsson. 19.30 Háskaslóöir (15). (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir., 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’91 á Stöðinni. Æsifréttamenn Stöðvarinnar kryfja málefni sam- tíðarinnar til mergjar. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. í þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem keppa um að verða framlag íslendinga ^il söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva en úrslitakeppnin verður í San Remo á italíu í maí í vor. Seinni lögin fimm verða kynnt að viku lið- inni. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.35 Fyrirmyndarfaðir (17). (TheCos- by Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 22.00 Lorna Doone. Bresk sjónvarps- mynd frá 1990. Þessi fræga ástar- og ævintýrasaga gerist á Englandi á tímum Karls konungs II. Ungur maður ætlar að hefna föður síns en ástin verður honúm fjötur um fót. Leikstjóri Andrew Grieve. Að- alhlutverk Clive Owen, Polly Wal- ker, Sean Bean og Billie Whitelaw. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Gömlu refirnir. (Gathering of Old Men). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1987. Myndin segir frá hópi roskinna blökkumanna í Louisiana sem taka sameiginlega á sig sök á því að hafa banað hvítum manni. Leikstjóri Volker Schlöndorff. Að- alhlutverk Lou Gossett jr. og Ric- hard Widmark og Holly Hunter. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskráriok. 9.00 Með Afa. Afi er hress í dag og mun áreiðanlega segja ykkur sögur og sýna ykkur skemmtilegar teikni- myndir sem allar eru talsettar. 10.30 Biblíusögur. Teiknimynd um þrjá krakka sem ferðast um í fljúgandi húsi. 10.55 Táningarnir í Hæðageröi. Teiknimynd um hressa unglinga. 11.20 Herra Maggú. Teiknimynd um kostulegan sjóndapran náunga. 11.25 Teiknimyndir. 11.35 Henderson krakkarnir. Leikinn ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 12.00 CNN: Bein útsending. 12.25 Eins konar ást (Some Kind of Wonderful). Keith er ekki með það alveg á hreinu hvað hann vill læra í háskólanum, en hann er bálskot- inn í sætustu og ríkustu stelpunni í skólanum. Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson og Graig Sheffer. Lokasýning. 14.00 Manhattan. Gamanþáttahöfund- ur segir starfi sínu lausu til að geta skrifað bók um hnignun þjóðfé- lagsins. Lokasýning. 15.35 Eöaltónar. Ljúfurtónlistarþáttur. 16.05 Hoover gegn Kennedy. Loka- þáttur um baráttu Hoovers og Kennedy bræðranna. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Robert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Popp og kók. 18.30A la Carte. Þá matreiðir Skúli Hansen kjúklingabringur meó tómatsalati í aðalrétt og djúpsteikt jarðarber með súkkulaðihjúp og eggjasósu í eftirrétt. 19.19 19:19. 20.00 Morðgáta. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndlr. 21.15 Tvídrangar (Twin Peaks). Vand- aöur framhaldsþáttur þar sem spenna er í fyrirrúmi. 22.10 Ovænt hlutverk (Moon Over Parador). Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera leikari. Hvað gerist þegar misheppnaður leikari frá New York er fenginn til að fara til landsins Parador og ganga þar inn I hlutverk látins ein- ræóisherra? Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Sonia Braga og Raul Julia. Leikstjóri og framleiðandi: Paul Mazursky. 23.50 Svlkamyllan (The Black Wind- mill). Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar. Myndin segir frá njósnara sem er á höttun- um eftir mannræningjum sonar síns. Það reynist erfiðara en hann gerði ráð fyrir og engum er hægt að treysta. Aðalhlutverk: Michael Caine, Donald Pleasence og John Vernon. Bönnuð börnum. 1.35 Hættur í lögreglunni (Terror on Highway 91). Sannsöguleg spennumynd um Clay Nelson sem gerist lögreglumaður í smábæ í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þegar Clay hefur starfað í smátíma við lögreglustörf kemst hann að því að lögreglustjórinn er ekki allur þar sem hann er séður. Clay getur ekki horft upp á spillinguna öllu lengur og hættir í lögreglunni. En sam- viskan fer að naga hann oa hann ákveður að hefja störf aftur og uppræta spillinguna. Aðalhlutverk: Ricky Schroder, George Gzundza og Matt Clark. Leikstjóri: Jerry Jameson. Framleiðendur: Dan Witt og Courtney Pledger. Bönn- uð börnum. 3.10 CNN: Bein útsending. HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórsson flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun- tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Áð þeim loknum verður haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstu- degi.. 10.40 Fágæti. - Björk Guðmundsdóttir syngur nokkur lög með tríói Guð- mundar Ingólfssonar. - Bill Hol- man leikur á saxófón og Frode Thingnæs á básúnu með stórsveit norska útvarpsins lag eftir Bill Holman. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Tónmenntir. „Þrír tónsnillingar í Vínarborg". Gylfi Þ. Gíslason flyt- ur, fyrsti þáttur af þremur: Wolf- gang Amadeus Mozart. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út- varpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna, framhaidsleíkritiö. „Góða nótt herra Tom" eftir Michelle Magor- ian. Fyrsti þáttur af sex. Útvarps- leikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri Hlín Agnarsdóttir. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Rúrik Har- aldsson, Hilmar Jónsson, Helga Braga Jónsdótir, Edda Björgvins- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sig- urðurSkúlason, MargrétÁkadóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob Þór Einarsson. 17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættin- um er umfjöllun um nýútkomna bók um sögu guðlasts í bókmennt- um. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir. John Williams, Acker Bilk, tríó Berns Axens, Rúnar Ge- orgsson, Þórir Baldursson og sænskir tónlistarmenn leika og syngja. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstét^m. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur- tekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugléöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.' ± 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þon/aldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ólaf Hauk Símonarson rithöfund. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.1,0.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar í viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað mið- vikudag kl. 21.00.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með B.B. King . Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Safnskífan: Lög úr kvikmyndinni „Dirty dancing. 21.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins. í þættinum verða kynnt fyrri fimm lögin sem keppa um að verða framlag islendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, en úr- slitakeppnin verður í San Remo á Ítalíu í maí í vor. (Samsent meö Sjónvarpinu í stereo.) - Kvöld- tónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug- ardagsmorgunn að hætti hússins. Afmæliskveðjur og óskalögin í síma 611111. Tipparar vikunnar spá leiki dagsins. 12.00 Fréttir. 12.10 Brot af því besta.Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll kynna það besta úr sínum þáttum. 13.00 Þráinn Brjánsson með laugardag- inn í hendi sér. 15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 18.00 Haraldur Gíslason. 22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á næturvaktinni. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 611111. 3.00 Heimir Jónasson fylgir hlustend- um inn í nóttina. FM lOSC * 104 9.00 Arnar Albertsson spilar tónlist sem skiptir máli, segir það sem skiptir máli og fer ekki í grafgötur með hlutina. 13.00Björn Sigurösson. Það er laugar- dagur og nú er fylgst með enska boltanum. 16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur leið- ir hlustendur í allan sannleikann um vinsælustu lögin. 18.00 Popp og kók., 18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttlr er fjall- hress. 22.00 Jóhannes B. Skúlason og öll bestu lögin. 3.00 Næturpopp til morguns. FM#957 9.00 Sverrir Hreiöarsson gleðileg jól fyrir hlustendur. 12.00 Pepsí listinn— Vinsældarlisti ís- lands. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur með þrautum og tónlist. Stjórnendur Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson hitar upp fyrir kvöldið. 22.00 Nætursprell. Ragnar Vilhjálmsson stendur næturvaktina. 3.00 Lúövik Ásgeirsson. FM^909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jó- hannes Kristjánsson. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Laugardagur i góöu lagi. Léttir tónar á laugardegi, fróðleikur og spjall. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustaö af gimsteinum gullaldarár- anna. 17.00 Laugardagur í léttri sveiflu. Ljúfir tónar á laugardegi. Flytjendur í anda Aðalstöðvarinnar láta óspart í sér heyra. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Hlustendurgeta beðið um óskalögin í síma 62-60-60 - og við reynum bara aftur ef það er á tali. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. FM 104,8 12.00 FB. Létt músík til að vekja fólkið. Græningjar við völdin. 14.00 MR. Haldið verður áfram með fjö- rið frá deginum áður. 16.00 FG.Byrjað að undirbúa fólk fyrir kvöldfjörið. 18.00 MH. Kvölmatartónlist. 20.00 MS. „The Party Zone". Umsjónar- maður er Helgi Már Bjarnason úr menntasetrinu við Sund. 22.00 FÁ. Áframhaldandi fjör. ’ Beggi gerir allt vitlaust. 0.00 NæturvaktÚtrásar. FB. Þú hjálpar til við lagavalið í gegnum síma 686365. ALFA FM-102,9 10.00 Blönduö tónlist. 12.00 ístónn. Ágúst Magnússon leikur íslenska tónlist. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Gleðistund. Umsjón Jón Tryggvi. 15.00 Eva Sigþórsdóttir. 17.00 Hákon Möller. 19.00 Blönduð tónlíst. 22.00 Ágúst Magnússon. Opinn sími í 675320. 0.00 Dagskrárlok. 7.30 Krikket. Yfirlit. 8.00 Fun Factory. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Cool Cube. 17.00 Chopper Squad. 18.00 Parker Lewis Can’t Lose. 18.30 The Addams Family. 19.00 Guys and Dolls. 19.30 In Living Color. 20.00 China Beach. 21.00 Designing Women. 21.30 Murphy Brown. 22.00 The Happening. 23.30 Krikket. Yfirlit. 0.30 Krikket. England og Ástralía. Bein útsending frá leik Englands og Ástralíu. EUROSPORT ★ . 4 ★ 8.00 Gríniöjan. Barnaefni. 9.00 Surfing. 9.30 Mobil 1 Motor Sport News. 10.00 Safurday Alive;Skíði, tennis og siglingar. 14.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 18.00 Hjólreiöar. 19.00 Snóker. Bein útsending frá Birm- ingham. 22.00 Siglingar. 22.15 Fjölbragðaglíma. 23.45 Listhlaup á skautum. Evrópu- meistaramótið í Búlgaríu. 01.15 Heimsbikarmótið á skíöum. SCREENSPORT 7.00 LPGA. 8.00 Snóker. 10.00 US College Football. 12.00 Trukkakeppni. 13.00 Wide World of Sport. 14.00 NBA Körfuknattleikur. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 Stop-World of Champions. 18.00 jþróttafréttir. 18.00 ishokkí. Bein útsending og geta aðrir liðir breyst. 21.00 WICB. 22.30 Matchroom Pro Box. 22.30 Kick hnefaleikar. 0.30 Knattspyrna á Spáni. 1.00 Íshokkí. 3.00 Show Jumping Mechelen. 5.00 NBA körfuboltl. Nokkrir lelkarar í nýju framhaldsleikrlti fyrir böm og ungl- inga. Rás 1 ld. 16.20: Útvarpsleikhús barnanna Nú hefur göngu sína nýtt drengur úr fátækrahverfi í framhaldsleikrit fyrir börn Lundúnum.Honumerkom- og unglinga. hetta er leíkri* ið fyrir hjá herra Tom, sér- tiö „Góða nótt, herra Tom“ vitrum einbúa, sem fram að sem byggt er á samnefndri þessu hefur ekki haft mikil sögu eftír Míchelle Magor- kynni af börnum. ian. Ittla Fodi bjó söguna til Leikendur í fyrsta þætti leikfiutnings í útvarpi. Þýð- eru Anna Kristín Arngríms- andierSverrirHólmarsson, dóttir, Rúrik Haraldsson, tæknimaður Georg Magn- Hilmar Jónsson, Helga ússon og leikstjóri Hlín Braga Jónsdóttir, Edda Agnarsdóttir. Björgvinsdóttir, Sigurveig Leikritið gerist í Englandi Jónsdóttir, Sigurður Skúla- í upphafi seinni heimsstyrj- son, Margrét Ákadóttir, aldar. Meðal þeirra fiöl- Árni Pétur Guðjónsson, mörgu borgarbarna sem eru Steinn Ármann Magnússon send á öruggan stað úti i og Jakob Þór Einarsson. sveít er Wiihe, niu ára Misheppnaður leikari er látinn ganga í hlutverk látins ein- ræðisherra í Suður-Ameríku. Stöð 2 kl. 22.10: Óvænt hlutverk Hvaö gerist þegar mis- heppnaður leikari frá New York er neyddur, í orðsins fyllstu merkingu, til að leika látinn einræðisherra? Það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera einræðis- herra. Stjómarandstæðing- ar eru mjög gjamir á að skjóta slika menn hvenær sem færi gefst og líka þó færi gefist alls ekki. En starf- inu fylgja óneitanlega kostir eins og að erfa gullfallega hjákonu einræðisherrans og hafa auk þess næga peninga. En það er enginn leikur að stjóma heúu landi þó svo herinn virðist halda utan um hlutina með sínu lagi. Aðalhlutverkiö leikur Richard Dreyfuss en með- leikarar eru Sonia Braga, Raul Julia, Sammy Davis jr. og Dick Cavett. Leiksfióri og annar handritshöfundur er Paul Mazursky. Mynd þessi er frá árinu 1988 og fær tvær og hálfa stjörnu í kvik- myndahandbók Maltins. Sjálfur á Mazursky góða spretti sem klæðskiptingur. Nú em brátt tvö ár Mðin inu guðlasti. í Leslampan- frá þvi að Khomeini erkik- um í dag veröur greint frá lerkur dæmdi rithöfundinn nýútkominni bók, Ágripi af Salman Rushdie til dauða sögu guðlastsins, en hún fyrir skáldsöguna Sálmar kom út í Bretlandi fyrir Satans. Ástæðan fyrir þess- skömmu. í þessari bók er um þunga dómi valdhafans Rushdie-málið rætt og reif- í íran og sumra trúbræðra að frá ýmsum hliöum, skoð- hans var sú að þeim fannst anir manna frá ýmsum tím- skáldsagan j/era guðlast af um um guölast reifaöar og grófasta tagi og því væri höfundurinn spyr okkur höfundurinn réttdræpur Vesturlandabúa áleitinna hvar og hvenær sem er. spuminga, eins og til dæm- Þessi atburöur hefur orðið is: er það nu víst að fiáning- tilefni mikiila og Qöragra arfrelsí hér á Vesturlöndum umræðna um tjáningarfrel- sé eins algert og við höld- sið héma á Vesturlöndum um? og skilgreiningu á hugtak-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.