Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1991, Qupperneq 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 26. JANÚAR 1991.
r
Fangi á flótta:
Ég hljóp ekki firá
fangavörðunum
* „Það er ekki rétt að ég hefði hlaup-
ið frá fangavörðunum á spítalanum
eins og kemur fram í blöðunum. Ég
er ekki þannig á mig kominn eftir
aðgerðina að ég geti hlaupið. Auk
þess var litnum á bílnum, sem ég fór
með í burtu, ekki rétt lýst,“ sagði
fanginn sem flúði frá fangavöröum á
Borgarspítalanum í fyrrakvöld þegar
hann hringdi til DV í gær.
Þegar verið var að leita að fangan-
um í gær hringdi hann í blaðamann
DV og sagðist vilja fá aö hitta hann
til að koma „sinni hlið málsins á
framfæri". Maðurinn hringdi um
klukkan 15.30og kvaðst ætla að hafa
samband aftur klukkutíma síðar -
hann ætlaði þó að tala fyrst við lög-
mann sinn. Eftir stutt samtal við DV
í gær virðist fanginn hafa slitið því
með því að leggja á í miðju símtali.
Undir kvöld hafði fanginn ekki látið
í sér heyra aftur.
Nokkur leit stóð yfir að manninum
en hann hafði ekki fundist þegar DV
fór í prentun í gærkvöldi. Maðurinn
hefur verið í fangelsinu á Litla-
Hrauni frá því í júní en afplánun
hans á að ljúka eftir tæpa tvo mán-
uði. -ÓTT
Akraneshöfn:
Eldur í báti
Siguröur Sverrisson, DV, Akranesú
Eldur kom upp í litlum báti, Mar-
vin AK 220, þar sem hann lá við
bryggju í Akraneshöfn í gærmorgun.
Báturinn var mannlaus. Slökkvihðið
var kallað á vettvang kl. 11.30 og tókst
að slökkva eldinn á skammri stundu.
Að sögn lögreglu varð talsvert tjón í
lúkar af völdum eldsins. Talið er að
kviknað hafi í út frá kabyssu.
-r^vi
> C 72177 V
^SMIÐJUKAFFI *
SeHDtM FRÍTJ HBM
OPNUM KL. 18VIRKA DAGA
OG KL. 12 UM HELGAR
t
111 ALÞJÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
LÁGMÚLA 5 • REYKJAVÍK • S. 681644
LOKI
Hann hefur beitt þá
fangbrögðum!
—
■ * ;
Læknadeilan:
Leysistvæntan-
lega um helgina
Búist er við að samningar takist í
kjaradeilu aðstoðarlækna um helg-
ina. Stöðug fundahöld hafa verið
undanfarna daga og nú virðist sem
allt sé að smella saman. Guðlaugur
Þorvaldsson ríkissáttasemjari sagði
í gær að jafnvel þót-t menn næðu
saman efaðist hann um að skrifað
yrði undir strax.
„Ég veit ekki annað en að þetta sé
í sæmilega góðum farvegi en það
getur alltaf eitthvað komiö upp á,“
sagði Guðlaugur. -ns
Fleiri hrossdrepast
Enn drepast hross hjá Magnúsi
Magnússyni, bónda á Hamraendum
í Stafholtstungum. Þrjú drápust í
fyrradag og í gær og því eru alls 14
hross dauð.
Fóðureitrun er tahn vera orsökin
en ekki eru komnar óyggjandi niöur-
stöður úr rannsóknum sem gerðar
hafaveriðáKeldum. -ns
Rannsókn kærmnáls vegna handtöku manns á Bergþórugötu lokið:
Lögreglumanni vikið frá
rf i í ótiltekinn tíma
æskilegt aö óháöir aðilar, eins og saksóknari, annist rannsókn, segir lögreglustjóri
Lögreglustjórínn í Reykjavik ekki verður tekin ákvörun um
hefur ákveðið að víkja lögreglu- framhald málsins innan sjálfrar
manni frá störfum um ótiltekinn lögreglunnar fyrr en í fyrsta lagi
tíma vegna kæru sem barst á hend- eftir að ríkissaksóknari hefur lokið
ur honum vegna meints ofbeldis sinni málsmeðferð.
við handtöku ungs manns viö „Eftir að hafa farið í gegnum
Bergþórugötu fyrir áramót. Lög- gögnin frá rannsóknarlögreglunni
reglumaðurinn mun verða á hálf- er þetta rnín niöurstaða,“ sagði
um launum. Þessi ákvörðun var Böðvar Bragason lögreglustjóri í
tekin í gær eftir aö farið hafði verið samtali viðDVí gær., ,Þetta verður
yfir rannsóknargögn frá Rann- því staða lögreglunnar í Reykjavík
sóknarlögreglu. í máhnu og mannsins sjálfs þar til
Málið er nú th umsagnar hjá eitthvaðannaðgeristíhansmálum
dómsmálaráðuneytinu en þaðan í gegnum kerfið. Ef ríkissaksóknari
verður það sent bráðlega til ríkis- ákveður að ákæra manninn ekki
saksóknara. Lögreglumaðurinn veröur að sjálfsögðu að skoða mál-
haföi vei*ið leystur frá vinnuskyldu ið aö nýju í ljósi þess. Ákæri hann
fyrr í þessum mánuði. Ljóst er að hins vegar verður að bíða dóms og
úrslita í því máh. Maðurinn mun
því verða á hálfum launum um ótil-
tekinn tíma samkvæmt lögum um
réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna, það er eflíkindiþykja
á því að eitthvað misjafnt liafl farið
fram sem þarf frekari skoðunar
við. Ég vona bara sannarlega aö
þetta mál fái skjóta göngu í gegnum
kerflö. Það er mjög slæmt þegar
mál af þessu tæi dragast,“ sagði
Böðvar Bragason.
Lögreglustjóri telur ekki æskilegt
að rannsóknarlögreglan eða svo-
kölluð staðarlögregla taki kæru-
mál sem þessi til afgreiðslu: „Ég tel
aö þessum málum eigi að fmna
annan farveg - annaðhvort í tengsl-
um við dómstólana eða embætti
ríkissaksóknara. Þannig yrði hlut-
leysi best i umfjöllun um þessi
mál. Ég lief lýst þeirri skoðun oftar
en einu sinni.
Það er mun æskilegra að ehthver
óháður aöili, ekki ósvipað umboðs-
manni Alþíngis, sem er gott fyrir-
bæri og nauðsynlegt, annist slík
kærumál. Ég tel að ef kæra kemur
á lögregluna í Reykjavík eigi hún
ekki að Qaha um máliö né heldur
RLR, heldur sé málinu vísað til
dómstóls til rannsóknar eða komið
á skipulagi í tengslum við ríkissak-
sóknara án atbeina rannsóknarlög-
reglu,“ sagðilögreglustjóri.
-ÓTT
í fyrsta sinn í 18 ár geta Dagsbrúnarmenn kosið milii tveggja framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs i félag-
inu. Lengst til hægri sést Jóhannes Guðnason, formannsefni mótframboðsins, mæta á kjörstað í gær. Kosningu
lýkur klukkan 17 á morgun. DV-mynd Brynjar Gauti
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Snýst í suðvestanátt
Á sunnudag verður hvöss suðaustanátt með rigningu og súld, einkum sunnan- og vestanlands, og fremur hlýtt í veðri. Þá snýst vindur til suðvest-
lægrar áttar og undir kvöld kólnar. Hiti verður á bilinu 2 til 6 stig.
Á mánudag verður suðvestanstrekkingur með éljagangi um vestanvert landið en þurru og víða björtu veðri austanlands. Kólnandi veður.
Frost á bihnu 1 til 4 stig.
á