Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Page 27
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991. 35 Skák Fjórtán stórmeistarar og þrjátíu al- þjóðlegir meistarar eru meðal hundrað keppenda á skákþingi Júgóslavíu sem haldið er í Kladovu - tefldar eru 13 um- ferðir eftir Monrad-kerfi. Hér er staða frá mótinu úr skák tveggja Raicevica. Það er stórmeistarinn V. sem hefur hvítt og á leik gegn I. Raicevic. Svartur hefur fómað manni en hyggst ná honum aftur, því að hvemig sleppur hvítur úr leppuninni á Í3? 17. Rxe5!! Fórnar drottningunni en þaö er fljótlegt að ganga úr skugga um aö eftir 17. - Bxdl 18. Rxg6 er svartur óverj- andi hróksmát á h8. Eftir 17. Bh5 18. Hxh5! gxh5 19. Rg6 Hn 20. Hxf7 Kxf7 21. Dxh5 hefur hvítur riddara og biskup gegn hróki og hann gerði út um taflið 1 fáum leikjum. Bridge Brasiliumönnunum Gabriel Chagas og Marcelo Branco hefur ekki gengið neitt sérstaklega vel á mótum síðan þeir urðu heimsmeistarar í tvímenningi síðastliðið haust. Chagas heldur því reyndar fram að þeir hafi notað allan heppnisskammt- inn sem þeim er ætlaður í þeirri keppni. Þeir tóku nýlega þátt í fimasterkri tví- menningskeppni sem fram fór í Hol- landi. Alls tóku þátt 16 pör en þeir end- uðu í 11. sæti í keppninni. Þeir vom þó ekkert sérstaklega óheppnir í þessu spili úr keppninni en sagnir hjá Chagas og Branco enduðu í alslemmu. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og NS á hættu: ♦ D10965 V 64 ♦ ÁD96 + K2 ♦ K8 V 7 ♦ K8753 + G8753 * G74 V 1082 ♦ G1042 + D109 * Á32 V ÁKDG953 ♦ -- + Á64 Suður Vestur Norður Austur 2+ Pass 2* Pass 2* Pass 2* Pass 3» Pass 4 G Pass 5+ Pass 5 G Pass 7V P/h Alslemman virðist vera andvana fædd, og er þaö reyndar ef AV verjast á réttan hátt. Útspil vesturs var lauffimma og Chagas drap fyrsta slag á kóng, spilaði laufi á ás og trompaði lauf. í stað þess að taka næst tígulás spilaði hann þess í stað trompum í botn. Áður en síðasta trompinu var spilað, átti vestur eftir kónginn annan í spaða og tígli og honum hafði ekki tekist að fá nægilegar upplýs- ingar til að henda rétt af sér. Hann átti að vita að eini möguleiki varnarinnar væri sá aö sagnhafi væri með eyðu í tígh, en eitthvað fór úrskeiðis og hann henti frá spaðakóng. Þar með rann slemman heim í hús þó að það dygði Brasilíumönn- unum skammt í þessari keppni. Krossgáta Lárétt: 1 refsa, 6 átt, 8 snemmaj 9 smá- ger, 10 líttl, 11 fletir, 13 silungurinn, 16 óánægður, 18 hrúga, 20 sjúkdómur, 21 íþróttafélag, 22 skósvein. Lóðrétt: 1 oddi, 2 fjölda, 3 hestur, 4 miss- ir, 5 veiddi, 6 ahtaf, 7 elskar, 10 bragð, 12 afundið, 14 göfgi, 15 baun, 17 hross, 19 píla. Lausn ó síðustu krossgátu. Lórétt: 1 hvöt, 5 egg, 8 liður, 9 Re, 10 ýtu, 11 gjár, 12 ruggaði, 15 snauta, 17 duginn, 19 fork, 20 fúa. Lóðrétt: 1 hlýr, 2 vitund, 3 öðu, 4 tuggu, 5 erja, 6 gráðan, 7 ger, 13 gaur, 14 inna, 15 sef, 16 tif, 18 GK. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan. sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51186, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. mars til 7. mars, að báöum dögum meðtöldum, veröur í Árbæjar- apóteki. Auk þess verður varsla í Laug- arnesapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sínii 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sóiarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18, Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga ki. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 1. mars. Strandðá Mýrdalssandi: Björgun gengur ágætlega. Kl. 10.30varbúiðaðbjarga21 af 44skipverjum. Spakmæli Betra er að hágráta einu sinni en and- varpa endalaust. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. ki. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börri: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvik., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu viðbúinn pirrandi seinkunum fyrri hluta dagsins. Láttu samt ekki trufla þig of lengi því þá fara allar áætlanir þínar úr skorðum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er kominn tími til þess að þú nýtir þér upplýsingar í hagnýt verk. Þú gerir góðu kaupin fyrri hlutann og umræður ganga best síðdegis. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú mátt búast við afar líflegum degi, sennilega framar öllum vonum. Vertu viðbúinn skoðanaágreiningi og að þurfa rökstyðja mál þitt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert í uppreisnarskapi og friðlaus að framkvæma fyrirætlanir með vinum eða Qölskyldu þinni. Gefðu þér samt tíma til að hlusta og tala við aðra. Tvíburarnir (21. mai-21. júni); Andrúmsloftið er rólegt og afslappað í kringum þig í dag. Verk- efni sem þú ræður ekki við gætu valdið vandamálum. Kvöldið er þinn tími. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú hefur mikið að gera í dag við að gera öðrum til hæfis. íhugaðu hvort þetta fari saman við væntingar þínar og fyrirætlanir. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Veldur þér réttan samstarfsaðila ef þú hefur eitthvert ákveðið verk í huga. Þér fmnst þú kannski lítið peð í stóru tafli. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samkeppni gengur ekki þér í hag í dag. Þú skalt halda þig í örygg- inu og taka enga óþarfa áhættu. Haltu þig^við reynslu þína og þekkingu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur betur að fást við fólk heldur en hagnýt verkefni í dag. Peningar skipta þig miklu máli. Happatölur eru 2,19 og 28. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varastu að vera of þijóskur gagnvart einhverjum. Taktu skoð- anaágreining ekki of alvarlega. Þú sannar ekki viðhorf þitt með of mikilli vinnu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefur tilhneigingu til þess að gera of miklar kröfur á þá sem eru í kringum þig. Til að verða ekki fyrir vonbrigðum með skipu- lagningu og úrlausnir skaltu fara varlega í sakirnar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að reyna að vera sjálfstæður og áræðinn gagnvart sterk- um persónum. Haltu þínu striki þótt einhver misklíð gæti orðið. Happatölur eru 8, 24 og 36.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.