Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Page 29
þÖSTUDÁGUR' l.'kARÖ 199Í.
á7
Kvikmyndir
BlÖHÖ
SiMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BBEIÐHOLTI
Amblin og Steven Spielberg
kynna
HÆTTULEG TEGUND
A sjötta áratugnum kom myndin
„Birds“ og á þeim sjöunda kom
„Jaws", á þeim áttunda kom
„Alien“ er. nú er komið að þeirri
langbestu eða „Arachnophobia"
sem framleidd er af Steven Spiel-
berg og leikstýrt af Frank Mars-
hall.
„Arachnophobia" hefur veriö í
toppsætinu víðs vegar um Evr-
ópu upp á síðkastiö enda er hér
á ferðinni stórkostleg mynd gerð
af Amblin (Gremlins, Back to the
Future, Roger Rabbit, Indiana
Jones)
„Arachnophobia" ein sú besta
1991.
Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Go-
odman, Harley Kozak, Julian Sands.
Framleiöandi: Steven Spieldberg,
Kathleen Kennedy.
Leikstjóri: Frank Marshall.
Bönnuö börnum innan 14 ára
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
Frumsýning á toppgrinmyndinni
PASSAÐ UPP Á
STARFIÐ
JrlUES BtUSHI
OI UUiÁS GKOIMN
M
É
TAKI\G3!BlSIMSs
ído ore vhu jtm pri'ttmJ t<> br.
Sýnd kl. 5,7,9og11.05.
ROCKYV
Sýndkl.5,7,9 og 11.05.
AMERÍSKA
FLUGFÉLAGIÐ
Sýndkl.11.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ÞRÍR MENN OG
LÍTIL DAMA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
CÍCCCPGl
SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37’
Frumsýnir spennuthriller ársins
1991
Á SÍÐASTA SÚNINGI
Hér er kominn spennuthriller
ársins 1991 með toppleikurunum
Melanie GrifFith, Michael Keaton
og Matthew Modine en þessi
mynd var með best sóttu mynd-
um víðs vegar um Evrópu fyrir
stuttu. Þaö er hinn þekkti og dáði
leikstjóri John Schlessinger sem
leikstýrir þessari stórkostlegu
spennumynd.
Þær eru fáar i þessum flokki
Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Matt-
hew Modine og Michael Keaton.
Leikstjóri: John Schlesinger
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára
MEMPHIS BELLE
Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Frumsýning á stórmyndinni
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
I’ R K S U M K 1)
INNOCÉNT
Sýndkl.9.30.
Bönnuö börnum.
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5.
GÓÐIR GÆJAR
Var fyrir stuttu útnefnd til 6
óskarsverðlauna þar á meðal sem
besta ntynd.
Sýndkl.7.
Bönnuð innan16 ára
HASKOLABIO
aslMI 2 21 40
Tilnefnd til þrennra óskarsverðlauna
SÝKNAÐUR!!!?
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
ALLTI BESTA LAGI
Sýnd kl. 5og9.15.
HÁLENDINGURINN II
Sýnd kl.7.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
KOKKURINN,
ÞJÓFURINN,
KONAN HANS OG
ELSKHUGI HENNAR
Sýnd kl. 5,9 og11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
NIKITA
Sýndkl. 5.10 og 7.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðustu sýningar.
TRYLLTÁST
Sýnd kl. 7.05.
Stranglega bönnuó börnum
innan 16ára.
Siðustu sýningar.
SKJALDBÖKURNAR
Sýndkl. 5.05.
Bönnuð innan 10 ára.
PARADÍSAR-BÍÓIÐ
Sýndki. 7.10.
Sýnd i nokkra daga enn vegna auk-
innar aösóknar.
ENDURSÝNDAR
Guðfaðirinn
PARAVOUKI Klffili
HlE T-
OoBFath
Sýndkl. 9.15.
Guðfaðirinn II
Fraocis Ford Coppalas
Hie Á-
GöÍfalher
Sýndkl. 9.15.
GUÐFAÐIRINNIII (THE GODFATHER
III), sem tilnefnd hefur verið tll 7
óskarsverðlauna, verður írumsýnd
samtimis á islandl og Bretlandi
föstudaginn 8. mars.
Al því tllelnl sýnum vlð fyrri myndirn-
ar tvær en þær hlutu á sinum tima
samtals 21 tilnefningu tll óskars-
verölauna og fengu 9 óskara. Báðar
myndlrnar fengu óskarlnn fyrlr bestu
mynd árslns.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Miðvikudaginn 27. febrúar
(rumsýnir Laugarásbió
STELLU
Hér fara stórleikararnir Bette
Midler og John Goodman á kost-
um í þessari frábæru og mann-
eskjulegu gamanmynd frá
Touchstone Pictures. Myndin
segir frá kjaftforri barstúlku sem
eignast barn í lausaleik meö for-
ríkum lækni, en uppeldið sér hún
um ein. John Goodman leikur
drykkjusvola sem er vinur
STELLU.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
LEIKSKÓLALÖGGAN
SchvÁarz^negqer
KíneÍ9rgai'íen
COP
Frumsýning á fyrstu alvöru gam-
anmyndinni 1991 föstudaginn 8.
febrúar i Laugarásbiói.
Frábær gaman-spennumynd þar
sem Schwarzenegger sigrar bófa-
flokk með hjálp leikskólakrakka.
Með þessari mynd sannar jöt-
unninn það sem hann sýndi í
TWINS að hann getur meira en
hnyklaðvöövana.
Leikstjórl: Ivan Reitman (TWINS).
Aðalhlutverk: Schwarzenegger o-j
30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára.
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.05.
Frábær gamanmynd
Bönnuðinnan12ára.
SKUGGI
Sýnd i C-sal kl. 5,7,9 og 11.
Hörku spennumynd ★ ★ ★ Mbl.
Bönnuð innan 16 ára.
SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94
POTTORMARNIR
(Look Who’s Talking too)
TMKINGT00
Frumsýning
Hún er kontin, toppgrínmyndin
sem allir vilja sjá. Framhaldið af
smellinum Pottormi í pabbaleit
og nú hefur Mikey eignast systur
sem er ekkert lamb að leika sér
við.
Enn sem fyrr leika Kirstie Alley
og John Travolta aðalhlutverkin
og Bruce Wilhs talar fyrir Mikey.
En það er engin önnur en Rose-
anne Barr sem bregður sér eftir-
minnilega í búkinn á Júlíu, litlu
systur Mikeys.
Pottormar er óborganleg gaman-
mynd, full af glensi, gríni og góðri
tónhst.
Framleiðandl: Jonathan D. Kane.
Leikstjöri: Amy Heckerling.
Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Frumsýning
á spennumyndinni
FLUGNAHÖFÐINGINN
Lord of the Flies
Sýnd i B-sal kl. 5og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Á MÖRKUM LÍFS
OG DAUÐA
(Flatliners)
★★★ MBL.
SýndiB-salkl.7og11.
Bönnuð innan 14 ára.
19000
Dansað við úlfa
Hér er á feröinni stórkostleg
mynd sem farið hefur sigurfor
um Bandaríkin og er önnur vin-
sælasta myndin þar vestra það
sem af er árinu. Myndin var sið-
astliðinn miðvikudag tilnefnd til
12 óskarsverðlauna. meðal ann-
ars: Besta mynd ársins - besti
karlleikarmn, Kevin Costner
besti leikstjórinn, Kevin Costner.
í janúar sl. hlaut myndin Golden
Globe-verðlaunin sem besta
■mynd ársins, fyrir besta leikstjór-
ann, Kevin Costner. og besta
handrit, Michaei Blake.
Úlfadansar er mynd sem allir
verða að sjá.
Aðalhlutverk: Kevln Costner, Mary
McDonnell og Rodney A. Grant.
Lelkstjórl: Kevin Costner.
Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað veró.
Sýndi A-salkl. 5og 9.
Sýnd i B-sal kl. 7 og 11.
★★★★MBL
★★★★ Timinn
Frumsýning á úrvalsmyndinni
LITLI ÞJÓFURINN
Adalhlutverk: Charlotte Gainsbourg
og Simon De La Brosse.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan12ára
SAMSKIPTI
Aöalhlutverk: Christopher Walken,
Lindsay Crouse og Frances Stern-
hagen.
Leikstjórl: Philippe Mora.
Sýndkl. 7og9.
Bönnuðinnan12ára.
SKÚRKAR
Frábær frönsk mynd
Sýndkl. 5.
AFTÖKUHEIMILD
Sýnd kl.5og11.
Bönnuð innan 16 ára.
RYÐ
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 12 ára.
Leikhús
EÍSLENSKA ÓPERAN
Hlll GAMLA BIO WGOCFSSTTUfTI
RIGOLETTO
eftir Giuseppe Verdi
Næstu sýningar
15. mars.
16. mars.
(Sólrún Bragadóttir syngur hlut-
verk Gildu.)
20. mars.
22. mars, uppselt.
23. mars, uppselt.
(Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur
hlutverk Gildu.)
Ath. Óvist er um fleiri sýningar!
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 16 til 18.
Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta
VISA - EURO - SAMKORT
FACO FACO
FACDFACD
FACDFACD
■ LISTINN A HVERJUM
mAnudeoi
Leikfélag
Mosfellssveitar
ÞIÐ MUNIÐ HANN
JÖRUND
Vegna fjölda áskorana verður þetta frábæra
leikrlt Jónasar Árnasonar tekið upp aftur á
Kránni Jockers and kings.
17. sýn.laugard. 2. mars.
18. sýn.sunnud. 3.mars.
Fleiri sýningar auglýstar síðar.
Miðapantanir og nánari uppl. i sima 666822
9-18 alla virka daga og sima 667788 sýn-
ingardaga fré 18-20.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
, mn
Sylííu
Höfundur: Rose Leiman Goldemberg
Þýðandi: Guðrún J. Bachmann
Ljóðaþýðingar: Sverrir Hólmarsson
Leikstjórn: Edda Þórarinsdóttir
Sviðshreyfingar: Sylvia von Kospoth
Tónlist: Finnur Torli Stefánsson
Leikmynd: Gunnar Bjarnason
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikarar: Guðb|örg Thoroddsen og Helga
Bachmann
Sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins.
Lindargöfu 7.
Föstudag 1. mars. Frumsýning. kl. 20.30.
Sunnudag 3. mars. kl. 17.00.
Flmmtudag 7. mars. kl. 20.30.
Laugardag 9. mars. kl. 20.30.
Sunnudag 10. mars. kl. 17.00.
Miðvikudag 13. mars. kl. 20.30.
Laugardag 16. mars. kl. 20.30.
Sunnudag 17. mars. kl. 17.00.
Fóstudag 22. mars. kl. 20.30.
Laugardag 23. mars. kl. 20.30
Ath! Allar sýningar hefjast kl. 20.30 nema
á sunnudögum kl. 17.00.
Miðasala opin í miðasólu Þjóðleikhússins
við Hverfisgötu alla daga nema mánu-
daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Miðapamanir einnig i sima alla
virka daga kl. 10-12. Miðasölusími
11200.
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
po* A 5p««i
eftir Georges Feydeau
Sunnud. 3. mars.
Laugard. 9. mars.
Föstud. 15. mars.
Fáar sýningar eftir.
Ég er meístarínn
Laugard. 2. mars. Uppselt.
Sunnud. 3. mars. Uppselt.
Laugard. 9. mars.
Sunnud. 10. mars.
Laugard. 16. mars.
Sunnud. 17. mars.
Sígrún Ástrós
eftir Willy Russel
Föstud. 1. mars. Uppselt.
Föstud. 8. mars. Fáein sæti laus.
Fimmtud. 14. mars. Uppselt.
Föstud. 15. mars.
Laugard. 23. mars.
Fáar sýningar eftir.
eftir Ólaf Hauk Símonarson
og Gunnar Þórðarson
Föstud. 1. mars.
Laugard. 2. mars.
Föstud. 8. mars. Uppselt.
Fimmtud. 14. mars.
Laugard. 16. mars. Uppselt.
Sýningum verður að Ijúka fyrir páska.
HALLÓ, EINARÁSKELL
Barnaleikrit eftir Gunnillu Bergström
3. mars kl. 14. Uppselt.
3. mars kl. 16. Uppselt.
10. mars kl. 14. Uppselt.
10. mars kl. 16. Uppselt.
17. mars. kl. 14. Uppselt.
17. mars kl. 16. Uppselt.
24. mars kl. 14.
24. mars kl. 16.
Miðaverð kr. 300.
1932
eftir Guðmund Ólafsson
Leikmynd og búningar Hlin Gunnars
dóttir. Lýsing Lárus Björnsson. Aðst
v/dansa Henný Hermannsdóttir
Umsjón m. tónlist Jóhann G. Jó
hannsson. Leikarar: Arnheiður Ingi
mundardóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir
Ellert A. Ingimundarson. Halldó
Björnsson. Hanna Maria Karlsdóttir
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson
Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmunds
son, Kristján Franklin Magnús, María
Sigurðardóttir, Margrét Helga Jó
hannsdóttir. Pétur Eggerz, Ragn
heiður Arnardóttir, Saga Jónsdóttir
Siguróur Karlsson, Sigurður Alfons
son, Soffía Jakobsdóttir. Steindór
Hjörleifsson, Sigrún Edda Björns-
dóttir, Theódór Júliusson, Valgerður
Dan og Þórarinn Eyfjörð. Börn: Helgi
Páll Þórisson, Salka Guðmundsdóttir
og Sverrir Örn Arnarson.
Frumsýning fimmtud. 7. mars. Upp-
selt.
2. sýning sunnud. 10. mars, grá kort
gilda.
3. sýning miðvd. 13. mars. rauö kort
gilda.
4. sýning sunnud. 17. mars, blá kort
gilda
í forsal:
í upphafi var óskin
Sýning á Ijósmyndum og fleiru úr sögu LR.
Aógangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn
Reykjavikur. Opin daglega kl. 14-17.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 lil 20
nema mánudaga frá 13-17.
Auk þess tekið á móti miðapóntunum i sima
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680 - Greiðsiukortaþjónusta