Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1991, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991.
39
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Prins
popparinn þekkti var nýlega,
ásamt íjölda annarra stórstirna
poppheimsins, staddur í Rio de
Janeiro í Brasilíu. Þar var haldin
mikil popptónlistarhátíð, Rokk í
Ríó. Eins og venjulega þegar
margar stórstjörnur koma saman
einhvers staðar tóku kjaftasög-
urnar að ganga um hin ólíkleg-
ustu uppátæki fræga fólksins.
Þær sögu gengu um Prins að
hann hefði pantað 200 handklæði
upp á hótelherbergi sitt og komiö
með þrjár ferðatöskur af salern-
ispappír með sér. Einnig á hann
að hafa tekið gasgrímu með í ferð-
ina ef áhrifa Persaflóastríðsins
hefði farið að gæta þar vestur frá.
Að lokum gekk sú saga að hann
hefði notað míkrófón úr skíra-
gulli á tónleikum sínum.
Sara
Ferguson getur ekki lengur verið
uppnefnd fitubolla af gulu press-
unni í Bretlandi. Hin 31 árs gamla
tveggja barna móðir er nefnilega
orðin þvengmjó og spengileg. En
hún þurfti að leggja mikið á sig
eins og aðrir til að komast í flott
form. Fékk hún til sín fyrrum
glimuþjálfara frá Bandaríkjun-
um og setti hann hana í stranga
lyftinga-, erobikk- og teygjuþjálf-
un. Að sögn þjálfarans tók Sara
æfmgarnar mjög alvarlega enda
leynir árangurinn sér ekki.
JodieFoster
er mikið fyrir dramatískar kvik-
myndir að eigin sögn. Kveður
hún þess konar myndir hafa haft
mest áhrif á sig sem leikara. Þeg-
ar hún fer á myndbandaleigur
(já, hún gerir það víst) tekur hún
yfirleitt alltaf dramatíska mynd á
leigu. „Eina vandamálið er,“
sagði Jodie í viðtali nýlega, „að
ég er að verða búin að sjá allar
myndirnar í dramatísku hillunni
en gamanmyndirnar tek ég aldrei
enda er ég lítið fyrir slíkar mynd-
ir.“
Daniel Woods og Leonardo þykja ótrúlega líkir, eru þeir kannski ein og sama persónan?
Eru þeir eitthvað skyldir?
Nýlega uppgötvuðu aðstandendur
popptímarits nokkurs ótrúlega
sterkan svip með tveim heimsfræg-
um persónum. Annar þeirra er
Danny eða Daniel Wood, meðlimur í
hljómsveitinni New Kids on the
Block, og hinn er Leonardo, einn
skjaldbökubræðranna frægu. Gengu
þeir hjá tímaritinu svo langt að þeir
komu með þá tilgátu að annaðhvort
væru þeir náskyldir eða að þetta
væri ein og sama persónan.
Máli sínu til stuðnings kemur hér
listi yfir það sem þeir tveir eiga sam-
eiginlegt:
Þeir hafa ótrúlega svipað bros.
Þeir eru báðir persónur í frægum
teiknimyndaflokkum.
Hljómplötur beggja hafa lent í fyrsta
sæti hvað varðar vinsældir.
Báðir þéna þeir gífurlegar peninga-
upphæðir.
Og að lokum, ef við lítum á nafnið
Leonardo og tökum o-ið aftan af og
r-ið í burtu líka og breytum síðan
o-inu í stafinn i og lesum loks orðið
aftur á bak, hvaða nafn fáum við?
Daniel, mjög dularfullt, ekki satt?
Kisa í þungum þönkum yfir fiskveiði-
málum þjóðarinnar.
Köttur-
innLady
lesDV
Eigendur þessarar kisu, þau Már,
Fríða og Elvar Örn í Unufelli 21,
sendu okkur þessa mynd af henni.
Hún mun vera mikill aðdáandi DV.
Þegar heimilisfólkið hefur lesið blað-
ið og lagt það frá sér, leggst kisa hjá
blaðinu og virðist vera að vakta það
eða lesa.
Þau komu með þá tillögu að
kannski þyrfti að vera með kattadálk
í blaðinu. En við teljum að hún Lady
sé aðallega að leita fregna af afla-
brögðum og sjálfsagt líka fiskverði í
dálkunum yfir fiskmarkaðina.
Tónskáldið og söngleikjahöfundurinn Andrew Lloyd Webber var nýlega
heiðraður í Kaliforníu fyrir framlag sitt á sviði söngleikja á undanförnum
áratugum. Madonna afhenti honum heiðursgripinn að viðstöddum fjölda
frægra leikara og söngvara. Flestir söngleikja hans hafa notið mikilla vin-
sælda og orðið heimsfrægir. Nægir að nefna nöfn eins og The Panthom of
the Opera, Cats, Evita og Jesus Christ Superstar. Símamynd Reuter
Eyjaálfumenn hafa löngum verið þekktir fyrir að reyna að slá met í hinum óvenjulegustu íþróttum og þrautum. Þar
á meðal er háhýsasig (samanber bjargsig) töluvert vinsæl íþrótt þar suðurfrá. Þessir áströlsku slökkviliðsmenn
slógu Ástralíumetið nú í vikunni er þeir sigu niður 58 hæða byggingu í Melbourne. Eins og gefur að skilja er þetta
hin hagnýtasta íþrótt fyrir þessa starfstétt. Reyndar komust þeir ekki allir á leiðarenda því einn gafst upp á miðri
leið vegna krampa i höndum. Myndin er tekin er félagarnir fjórir voru að leggja i hann. Símamynd Reuter
Vedur
i fyrstu verður vestankaldi og éljagangur á Norðaust-
urlandi en hæg breytiieg átt og víðast léttskýjað i
öðrum landshlutum. Síðan léttir til norðaustanlands
með hægri breytilegri átt en síðdegis fer að þykkna
upp á Suðvesturlandi með vaxandi austanátt. i kvöld
litur út fyrir hvassa austanátt með snjókomu sunnan-
lands en hægari vind og úrkomulítið í öðrum lands-
hlutum. Frost verður um mestallt land, mest um 10
stig i uppsveitum suðvestanlands en í kvöld fer að
hlýna syðst á landinu.
Akureyri hálfskýjað -2
Egilsstaðir skýjað -1
Hjarðarnes alskýjað 1
Galtarviti léttskýjað -2
Keflavikurflugvöllur hálfskýjað -4
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -3
Raufarhöfn snjóél -1
Reykjavík léttskýjað -5
Vestmannaeyjar léttskýjað -2
Bergen hálfskýjað -3
Helsinki léttskýjað -7
Kaupmannahöfn alskýjað 1
Úsló úrkoma -2
Stokkhólmur alskýjaö 0
Þórshöfn slydda 1
Amsterdam þoka 2
Barcelona skýjað 10
Berlin léttskýjað -2
Chicago heiöskírt 9
Feneyjar rigning 6
Frankfurt léttskýjað 0
Glasgow þokumóða 0
Hamborg skýjað 0
London mistur 2
LosAngeles rigning 2
Lúxemborg þokumóða 1
Madrid skýjað 4
Gengið
Gengisskráning nr. 42. -1. mars 1991 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,730 55,890 55,520
Pund 106,241 106,546 106,571
Kan. dollar 48,476 48,615 48,234
Dönsk kr. 9,4763 9,5035 9,5174
Norsk kr. 9,3077 9,3344 9,3515
Sænsk kr. 9,7909 9,8190 9,8370
Fi. mark 15,0723 15,1156 15.1301
Fra. franki 10,6942 10,7249 10.7399
Belg. franki 1.7684 1,7734 1,7744
Sviss. franki 41,9812 42.1017 42.2205
Holl. gyllini 32.2969 32.3897 32,4394
Þýskt mark 36,4094 36.5139 36,5636
Ít. líra 0.04870 0,04884 0,04887
Aust. sch. 5,1746 5,1894 5,1900
Port. escudo 0,4167 0,4179 0,4181
Spá. peseti 0.5847 0,5864 0.5860
•Jap. yen 0,41579 0.41698 0,41948
irskt pund 97,149 97,427 97,465
SDR 78.7749 79,0011 78,9050
ECU 74,8342 75,0491 75,2435
Fiskmarkaðimir
Fiskamarkaður Hafnarfiarðar
28. februar seldust alls 64,196 tonn
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Smár þorskur 0,516 87,00 87,00 87,00
Þorskur, da. 0,087 59,00 59,00 59,00
Koli 0.079 58,60 20,00 70.00
Ufsi.ósl. 0,014 25,00 25,00 25,00
Smáþorskur, ósl 0,216 74,00 74,00 74,00
Ýsa, ósl 8,043 79,94 72,00 95,00
Ufsi 7,467 44,17 39,00 45,00
Lúða 0,130 457,33 400,00 505,00
Langa 0.058 70,00 70,00 70,00
Keila 0,182 25,00 25,00 25,00
Hrogn 0,103 190,00 190,00 190,00
Hlýri 0,221 34,00 34,00 34,00
Ýsa 3,602 92,39 75,00 113,00
Þorskur, ósl. 19,111 79,81 69,00 94,00
Þorskur 17,634 101,61 75,00 110,00
Steinbítur, ósl. 4,846 39,58 37,00 73,00
Langa, ósl. 0.137 54,89 50,00 55,00
Keila, ósl. 1,689 26,60 25,00 27,00
Karfi 0,046 43,00 43,00 43,00
Faxamarkaður
28. febrúar seldust alls 108,169 tonn.
Blandað 0,175 10,00 10,00 10,00
Gellur 0,061 312,91 295,00 335,00
Hrogn 0,321 190,00 190,00 190,00
Karfi 2,240 44,64 42.00 81,00
Keila 0,601 26,22 10,00 33,00
Langa 0.667 54,65 41,00 63,00
Lúða 0,027 410,00 410,00 410,00
Lýsa 0,100 50,00 50,00 50,00
Rauðmagi 1,544 74,86 70,00 80,00
Skata 0,026 110,00 110,00 110.00
Skarkoli 0,170 97,32 46,00 81,00
Steinbitur 2,032 40,48 30,00 53,00
Þorskur, sl. 37,516 93,34 85,00 113,00
Þorskur, smár 0,060 88,00 88,00 88,00
Þorskur, ósl. 27,524 91,97 50,00 104,00
Ufsi 10,629 48,06“ 48,00 49,00
Ufsi.ósl. 13,520 43,83 43,00 45,00
Undirmál. 2,031 70,69 20,00 79.00
Ýsa.sl. 4,445 94,96 72,00 112.00
Ýsa.ósl. 4,478 78,97 68,00 89,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
28. febrúar seldust alls 141,148 tonn.
Lýsa 0,041 10,00 10,00 10.00
Skötuselur 0,040 279,00 135,00 295,00
Loðna '23.857 12,00 12,00 12,00
Öfugkjafta 0,022 30,00 30,00 30,00
Lúða 0,061 508,08 375,00 575.00
Hrogn 0,100 200,00 200,00 200,00
Skata 0,032 89,00 89,00 89,00
Undirmál. 0,240 50,00 50,00 50,00
Blandað 0,177 17,12 10,00 20,00
Hlýri/steinb. 0,639 37,37 37,00 38,00
Skarkoli 0,991 64,41' 60,00 66,00
Karfi 1,107 46,74 45,00 47,00
Ufsi 25,606 43,90 15,00 49,00
Langa 1,231 52,53 42,00 58,00
Keila 5,716 29,78 19,00 37,00
Hlýri 0,683 36,00 36,00 36,00
Ýsa 12,319 90,05 50,00 115,00
Steinbítur 8,660 39,41 30,00 42,00
Þorskur 59,621 97,09 49,00 130,00
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
r