Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR ,8. MARS1991, 13 Sviðsljós Mikið verk að halda í skallann Ward með og án skalla. Leikarinn Fred Ward, sem fór með hlutverk hins ævintýragjarna, sköllótta elskhuga í kvikmyndinni Henry and June, segist hafa þurft að raka á sér höfuðið tvisvar á dag á meðan á tökum myndarinnar stóð. Ward, sem er 47 ára gamall, segist sjálfur hafa öran hárvöxt svo að þegar leið á daginn hafi verið farið að bera á dökkum skugga á höfði hans. Aðspurður sagði hann það ekki hafa haft nein sálræn áhrif á sig að vera sköllóttur, honum hafi liðið ágætlega. Hann sagðist hins vegar skyndilega hafa tekið eftir því að það væri fjöldinn allur af sköllótt- um mönnum í heiminum. Sinéad O’Connor, menn bíða í o<- væni eftir næsta uppátæki hennar. Ótroðnar slóðir Söngkonan umdeilda, Sinéad O'C- onnor, hefur lengi veriö þekkt fyrir að fara ótroönar slóðir, og þá ekki hvað síst hvað snertir klæðaburð og útlit. Nýlega tók hún við verðlaunum í Los Angeles fyrir lagið sitt „Nothing Compares 2 U“ og mætti þá í þessari múnderingu sem einna helst líkist nýjustu tískulínu vélvirkjanna. Aður hefur söngkonan krúnurak- að á sér höfuðið, neitaö að taka við verðlaunum, og neitað að spila bandaríska þjóðsönginn á tónleikum sínum. Hún hefur einnig gefið þá yfirlýsingu að henni leiðist frægðin, og því geti hún vel hugsað sér að hætta að syngja. RENAULT NEVAD A 4x4 ... fjórhjóladrifinn skutbíll í fullri stærð Framdrif, afturdrif og læst mis- munadrif að aftan gerir Renault Nevada að einstökum ferðabíl við allar aðstæður. Renault Nevada er búinn 2000 cc 120 ha. vél með beinni inn- spýtingu, lúxusinnrétt- ingu, 5 gíra gírkassa, fjölstillanleg- um sætum, rafdrifnum rúðum, fjarstýrðum samlæsingum, vökva- stýri. farang- ursgrind og farang- urshillu. Verð frá kr. 1.489.000. Ást þeirra er auðsæ og það sama má segja um bakhluta konunnar. Þetta er engin önnur en eiginkona Rods Stewart, fyrirsætan Rachel Hunter. Bílaumboöiö hf Krókhálsi 1, sími 686633, Reykjavík. RENAULT l er á kostum >i KOSTUR A: □ Já , ég vil fá kynningaráskrift í V2 mánuð mér að kostnaðarlausu. , KOSTUR B: □ Já, ég vil svo sannarlega gerast áskrifandi að DV og taka þar með sjálf- krafa þátt í áskriftar-ferðagetraun DV. Ég fæ eins mánaðar áskrift ókeypis, og verður það annar áskriftarmánuðurinn. Vinsamlegast notið prentstafi: Nafn_____________ Heimilisfang/hæð. Póststöð ________ Kennitala. Áskriftargjald DV fyrir KOST B er aðeins kr. 1.100,- samtals fyrir fyrstu tvo mánuðina. □ Já takk, ég vil greiða áskriftargjaldið með: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Kortnúmer Gildistími korts_ Undirskrift korthafa_ Stingið í umslag og sendið okkur. Utanáskriftin er: DV - Dagblaðið/Vísir Pósthólf 5380, 125 Reykjavík r A R /\ , STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR SÍMINN E R 27022 OPIÐ MÁN-FÖS ......KL. 9.00-22.00 LAUGARDAGA ........KL. 9.00-14.00 SUNNUDAGA .........KL. 18.00-22.00 ATH! Núverandi áskrifendur DV eru sjálfkrafa þátttakendur í getrauninni og þurfa því ekki að fylla út seðilinn. &

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.