Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1991, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 8. MARS 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Wagoneer limited, árg. '84, til sölu.
Upplýsingar í símum 91-641155 á dag-
inn og 91-657263 á kvöldin.
Willys '82, grár, 6 cyl., 35" dekk, króm-
felgur, góður bíll, gott verð, skipti.
Uppl. í síma 91-44358.
Ódýr. MMC Galant '81, mjög góður
bíll, verð ca. 95 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 91-679051.
VW bjalla, árg. '71, í góðu ásigkomu-
lagi, til sölu. Uppl. i síma 97-21436.
VW Golf '81 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar. Uppl. í síma 92-12384.
■ Húsnæði í boði
Verslun. Til leigu tvö góð húspláss við
Laugaveg undir verslun, við gott
markaðstorg, hagstæð leiga. Upplýs-
ingar veitir Gunnar í síma 651144.
2 herbergja ibúð i Seláshverfi til leigu,
fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-641425 eftir kl. 19.
Einstaklingsherbergi á besta stað í
vesturbæ, sérinngangur og snyrting,
tilvalið fyrir námsfólk, 3 mán. fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-12842 eða 91-22013 eftir kl. 18.
2 herbergja góð íbúð í miðbæ Reykja-
víkur til leigu, leiguupphæð 35 þús. á
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðbær 7390“.
2ja herb. íbúð til leigu í vesturbæ, laus
nú þegar, góð umgengni og reglusemi
skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt
„Y-7364".
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
■ Húsnæði óskast
Einhleyp kona óskar eftir 1 2ja herb.
íbúð í góðu ásigkomulagi, í Hlíðunum
eða í nálægð við Hlemm. Uppl. í síma
91-612163.
Oska eftir að taka á leigu 3-4 herb. ibúð
fyrir 1. maí nk. Meðmæli frá fyrri
leigusala. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppi. í síma 91-689635._________
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð, helst í Kópavogi. Skilvísar
greiðslur og reyki ekki. Uppl. í síma
91-641758 eftir kl, 18._________
35 ára maður utan af landi óskar eftir
íbúð frá 1. apríl. Upplýsingar í síma
91-689145. Páll.________________
Okkur vantar litla ibúð í Laugarnes-
hverfi, 5 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 91-39265 e.kl. 18._______
Óska eftir 2-3ja herb. ibúð í Hafnarfiröi
frá 1. maí T. sept. '91. Uppl. í síma
91-53795. ____________________
Óskum eftir 4 herbergja ibúð, helst í
Breiðholtinu, þrír fullorðnir í heimili.
Uppl. í símum 91-670468 og 650169.
■ Atvinnuhúsnæði
Bilskúr óskast til leigu. Upplýsingar í
síma 91-24257 eftir kl. 17.
■ Atvinna í boði
Blikk- og járnsmiðir. Óskum eftir að
ráða blikk- og járniðnaðarmenn,
ásamt vönum aðstoðarmönnum í
málmiðnaði, einnig getum við bætt
við okkur nemum í blikksmíði. Ath.
mikil vinna. Uppl. gefnar á staðnum
hjá verkstjóra/framkvæmdastjóra.
Blikk og stál hf„ Bíldshöfða 12.
Okkur vantar plötusnúð til afleysinga á
skemmtistað hér í bæ, um er að ræða
aðila ekki yngri en 20 ára, með reynslu
og góða tónlistarþekkingu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7351.________________
Starfsfólk óskast allan eða hálfan dag-
inn til ýmissa starfa á saumastofu,
vinnutími 7.30-16 og til 13 á föstudög-
um. Tinna hf„ Auðbrekku 21, símar
91-45050 og 91-45689.
Góður starfskraftur óskast. Sveigjan-
legur vinnutími. Fatahreinsunin
Hraði, Ægisíðu 115, sími 91-24900.
Fiskvinnslufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir matsmanni með réttindi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7393.
Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast í
matvöruverslun, vinnutími frá kl.
9-13. Uppl. á staðnum. Verslunin Arn-
arhraun, Hafnarfirði.
Innrömmunarverkstæði óskar að ráða
röskan starfsmann, þarf að geta byrj-
að strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-7386.
Lagtækan málmiðnaðarmann vantar
strax í þjónustudeild, góð laun fyrir
góðan mann. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7387.
Stúlka óskast sem fyrst til aðstoðar við
barnapössun, húshjálp og hesta-
mennsku í Svíþjóð. Upplýsingar í síma
91-73877.
Óskum eftir að ráða starfsfólk á sniða-
stofu og í frágang. Uppl. á staðnum.
Fasa fataverksmiðja, Armúla 5 (við
Hallarmúla), sími 91-687735.
Óska eftir ráðskonu á Vestfirði, má hafa
með sér barn. Uppl. í síma 94-4698.
■ Atvinna óskast
22 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst.
Ymislegt kemur til greina. Tungu-
málakunnátta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7381.
27 ára gamla konu bráðvantar vinnu
á daginn milli kl. 13 og 16 eða á kvöld-
in e.kl. 19, við rukkanir eða ræsting-
ar, allt kemur til greina. S. 91-676421,
Vinnuveitendur. Kona með reynslu af
ýmsum störfum leitar að aukavinnu,
meðmæli. Uppl. í heimasíma 91-74110
eða í vinnsíma 91-21675, Vilborg.
Tvitugur nemi óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í síma 91-73988 í
dag og næstu daga.
16 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Upplýsingar í síma 91-83139.
52 ára maður óskar eftir atvinnu. Flest
kemur til greina. Uppl. í síma 91-38344.
■ Bamagæsla
Dagmamma með leyfi hefur laust pláss
fyrir börn, 18 mánaða og eldri. Uppl.
í síma 91-679431 eftir klukkan 18.
■ Ýmislegt
Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
■ Einkamál
27 ára myndarlegur karlmaður. sem á
íbúð og bíl, óskar eftir að kynnast
góðri konu á aldrinum 20 30 ára sem
á einnig íbúð. Svör sendist DV, merkt
„Hamingja '91-7288“.
M Sljömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377.
■ Kennsla
Enska, íslenska, íslenska fyrir útlend-
inga, stærðfr., sænska, spænska, ít-
alska, þýska. Morgun-, dag-, kvöld- og
helgartímar. Námsk. „Byrjun frá byrj-
un“, „Áfram": 8 vikur/1 sinni í viku.
Fullorðinsfræðslan hf„ sími 71155.
Kennum flest fög á framhalds- og
grunnskólastigi, einkatímar og fá-
mennir hópar. Uppl. og innritun í síma
91-623817 alla daga frá kl. 14 17.
Keramikhúsið - Gallerí. Gjafarvörur,
námskeið í keramik, leirmótun, renni-
bekk og postulínsmálun Sími 678084
opM37808fÍFaxafenl0.___________
M Hreingemingar
Afh. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377._____________________
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein-
staklinga og rekstraraðila með upp-
gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna
vsk. Sækjum um frest og sjáum um
kærur. Odýr og góð þjónusta. S. 91-
73977/91-42142. Framtalsþjónustan.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
•o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
Framtöl - bóhald - uppgjör og alla
tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur.
Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930.