Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 1
Ætlaði að fresta f undi - ráðherra lét slíta honum ~ segir álmálið nú ekki rætt fyrr en þingið hafi lokið öðrum störfum - sjá baksíðu Davíö Oddsson: Má ekki skera upp herörgegn bændum -sjábls.4 Mikið um bilanir í afruglurum -sjábls.49 Tryggði bát ogkveikti svoihonum -sjábls.3 Íslensk börn heimsækja Barböru Bush í Hvíta húsið -sjábls. 11 veldur upp- námií Ástralíu -sjábls.8 Japan: Hlutabréf snarhækk- uðuviðþung- unprins- essunnar -sjábls.9 Það hefur fiskast vel hjá bátum í Grindavík að undanförnu. í gær kom einn netabáturinn að landi með 10 tonn. Þar af voru 6 tonn af ufsa og 4 tonn af þorski. Fiskurinn hefur verið stór og fallegur eins og sést á þessum snotra þorski. DV-mynd GVA 24 síðna fermingargjafa -sjábls. 17-40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.