Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Page 10
10
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991.
Utlönd
William Helnesen var höfuðskáld
Færeyinga á þessari ökl.
Willian Hein-
esen látinn
Höfuöskáld Færeyínga, Will-
iam Heinesen, lést í gærmorgun
á nitugasta og öðru aldursári.
Hann var afkastamikill rithöf-
undur i sjötíu ár og var auk þess
einn fremsti myndlistarmaöur-
inn í Færeyjum og var einnig tón-
skáld.
Heinesen skrifaði alla tíð á
dönsku og í Danmörku var hann
af mörgum talinn mesti sagna-
meistarinn á þvi máli eftir að
Karen Blixen lést árið 1962.
Helsta viðfangsefni Heinesens
var líf Færeyinga á fyrri tíð.
Hann sveipaði sögur sínar dulúð
og oft töluverðri kímni.
Fyrsta bók Heinesens kom út
árið 1921 og sú síðasta í fyrra.
hann byrjaði á að geía út ljóð og
endaði á smásagnasaftú en fræg-
astur er hann þó fyrir íjölda
skáldsagna og þar er einna fræg-
ust Glataðir snillingar.
Meðal viðurkenninga sem
Heinesen hlaut má nefna Bók-
menntaverðlaun Norðurlanda-
ráðs árið 1965 og Sonning-verð-
launin árið 1985. Flest helstu verk
hans hafa veriö þýdd á íslensku
af Þorgeiri Þorgeirssyni. Rítzau
Bandarískur hermaður myrtur 1 Grikklandi:
Sprengdu
strætisvagn
nætri heimili
mannsins
- grunur fellur á vinstrisinnaða skæruliða
Liðþjálfi í Bandaríkjaher lét lífið
í mikilli sprengingu í Aþenu í
Grikklandi í gærkvöldi. Lögreglan
í borginni segir að vinstrisinnuö
skæruliðasamtök, sem kenna sig
við 17. nóvember, hafi veriö að
verki. Frá árinu 1975 hafa 15 menn
farist í tilræðum samtakanna.
Liðþjálfmn hét Roland Stewart.
Hann lifði sjálfa sprenginguna af
en missti báða fætur og lést síðar
á sjúkrahúsi. Læknar segja að hon-
um hafi blætt út.
Lögreglan segir að sprengjan hafi
verið fjarstýrð. Henni var komið
fyrir í strætisvagni nærri heimili
Stewarts og sprengd þegar hann
gekk heim að húsinu að lokinni
vinnu. Sprengjan var gríðarlega
öfiug og skildi eftir sig hálfs annars
metra djúpan gíg í jörðina. Mörg
hús í nágrenninu skemmdust.
Stewart hafði unniö í herstöð
nærri Aþenu í fimm ár en átti að
fara heim eftir tvær vikur.
Lögreglan segir að enginn hafi
lýst ábyrgð á hendur sér en samt
þekki hún handbragð skærulið-
anna í 17. nóvember. Menn á veg-
um þeirra myrtu annan bandarísk-
an hermann með sama hætti árið
1988.
Skæruliðamir hafa undanfarið
sprengt nokkra langferðabíla til að
mótmæla því að þeir séu notaðir
sem strætisvagnar í verkfalli
strætisvagnabílstjóra. Enginn hef-
ur látið lífið í þeim tilræðum.
í september árið 1989 stóðu
skæruliðasamtökin fyrir morði á
tengdasyni Gonstantine Mitsotak-
is, forsætisráðherra Grikklands.
Reuter
Sprengjan var mjög öflug og eyðilagði nokkra bila auk þess sem
skemmdir urðu á húsum í nágrenninu.
Símamynd Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Flugvallarvegur, Flugbj., þingl. eig.
Flugbjörgunarsveitin Reykjavík,
föstud. 15. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Flugvallarvegur, flug, þingl. eig. Flug-
björgunarsveitin Reykjavík, föstud.
15. mars ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rauðagerði 54, þingl. eig. Lára Halla
Andrésdóttir, föstud. 15. mars ’91 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rauðalækur 71, hluti, þingl. eig. Þóra
Hreiðarsd. og Haraldur Magnússon,
föstud. 15. mars ’91 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rauðarárstígur 38, kjallari, þingl. eig.
Kolbrún Þórarinsdóttir, föstud. 15.
mars ’91 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
eru íslandsbanki hf., Asgeir Thorodds-
en hrl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
og Búnaðarbankríslands.
Rauðás 16, hluti, þingl. eig. Georg
Sverrisson og Ester Ólafsdóttir,
föstud. 15. mars ’91 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Raufarsel 3, þingl. eig. Bjami Eiðsson,
föstud. 15. mars ’91 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rekagrandi 10, hluti, þingl. eig. Brynj-
ar Harðarson, föstud. 15. mars ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Þórólfur
Kr. Beck hrl.
Reykás 19, þingl. eig. Gunnar Þór
Gunnarsson, föstud. 15. mars ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Trygginga-
stofaun ríkisins.
Reykás 37, hluti, talinn eig. Reykás
37, húsfélag, föstud. 15. mars ’91 kl.
11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rjúpufell 27, hluti, þingl. eig. Áslaug
Alexandersdóttir, föstud. 15. mars ’91
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Rjúpufell 28, þingl. eig. Hörður Jó-
hannesson, föstud. 15. mars ’91 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Steingrímur
Þormóðsson hdl. og Fjárheimtan hf.
Rjúpufell 35, hluti, þingl. eig. Jón
Steingrímsson og Kristín Sigurðard.,
föstud. 15. mars ’91 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Samtún 12, hluti, þingl. eig. Gunn-
hildur Halldóra Axelsdóttir, föstud.
15. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Selás, félagsheimili Fáks, þingl. eig.
Fákur, Hestamannafélag, föstud. 15.
mars ’91 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seljabraut 34, þingl. eig. Sigurður
Jónsson og Gunnhildur Gunnarsd.,
föstud. 15. mars ’91 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Tryggingastofhun ríkisins og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Seljabraut 42, hluti, þingl. eig. Öm
Kristinsson, föstud. 15. mars ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og íslandsbanki
hf_________________________________
Seljabraut 72, hluti, þingl. eig. Ás-
gerður Jóhannesdóttir, föstud. 15.
mars ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seljabraut 76, hluti, þingl. eig. Magn-
ús Valdimarsson, föstudí. 16. mars ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Síðumúli 1, hluti, þingl. eig. Sigurður
Ingólfsson, föstud. 15. mars ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Síðumúli 4, hluti, þingl. eig. Stafh hf.,
föstud. 15. mars ’91 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Síðumúli 23, hluti, þingl. eig. Óskar
Halldórsson, föstud. 15. mars ’91 kl.
13.45. Uppþoðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Sjafiiargata 4, kjallari, þingl. eig. Una
Kjartansdóttir, föstud. 15. mars ’91 kl.
13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gú-
stafsson hrl.
Skeiðarvogur 9, hluti, þingl. eig. Auð-
ur Helga Hafsteinsdóttir, föstud. 15.
mars ’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skeifan 5, hluti, þingl. eig. Sigríður
Þorbjamardóttir, föstud. 15. mars ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur^ em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur
Axelsson hrl.
Skeljagrandi 3, hluti, þingl. eig. Fann-
ey Björg Gísladóttir, föstud. 15. mars
’91 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir
Karlsson hdl.
Skildinganes 18, þingl. eig. Þórunn
Halldórsdóttir, föstud. 15. mars ’91 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skildinganes 36, hluti, þingl. eig. Pét-
ur V. Snæland, föstud. 15. mars ’91
kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skipasund 47, þingl. eig. Guðjón Bem-
harðsson og Helga Jónsdóttir, föstud.
15. mars ’91 kl. 14.45. Uppboðsbeið-
andi er Atli Gíslason hrl.
Skipholt 7, hluti, þingl. eig. Búnaðar-
banki íslands, föstud. 16. mars ’0l kl,
14.46. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík,
Skipholt 19, hluti, þingl. eig. Markaðs-
þjónustan, Heildverslun, föstud. 15.
mars ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipholt 50A, hluti, þingl. eig. Jó-
hanna Snorradóttir, föstud. 15. mars
’91 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skógarás 13, hluti, þingl. eig. Engil-
bert Gíslason, föstud. 15. mars ’91 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skólastræti 5A, hluti, þingl. eig. Guð-
rún Gísladóttir og Þorgeir Gunnars-
son, föstud. 15. mars ’91 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skólavörðustígur 6B, hluti, þingl. eig.
Ólafur Magnússon, föstud. 15. mars
'91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTHD í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Kleppsvegur 126, hluti, þingl. eig.
Katrín Emilsdóttir, föstud. 15. mars ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Krummahólar 8, hluti, þingl. eig. Úlf-
ar Öm Harðarson, föstud. 15. mars ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Val-
garður Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Ásgeir Þór Ámason
hdl.
BORGARFÓGETAEMlÆTnÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álakvísl 102, hluti, þingl. eig. Edith
Thorberg Traustadóttir, fer fram á
eigninni sjálfri föstud. 15. mars ’91 kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Kristinn
Hallgrímsson hdl.
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi
h£, fer fram á eigninni sjálfri föstud.
15. mars ’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðend-
ur em Steingrímur Eiríksson hdl.,
Fjárheimtan hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðjón Armann Jóns-
son hdl.
Faxafen 12, hl. kjallari, talinn eig.
Bifreiðastillingar Nicolai sf., fer fram
á eigninni sjálfrí föstud. 15. mars ’91
kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Lög-
stofan hf., Hróbjartur Jónatansson
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón
Eiríksson hdl.
Funafold 59, þingl. eig. Þóra Sveins-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 15. mars ’91 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðandi er Reynir Karlsson hdl.
Krummahólar 4, 4. hæð A, þingl. eig.
Daníel Bjömsson og Jórunn Guð-
mundsd., fer fram á eigninni sjálfrí
föstud. 15. mars ’91 kl. 15.30. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands, Jón Þórarinsson hdl., Ólafur
Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Jóhann Gfslason hdl., Ás-
geir Thoroddsen hrl.; Ólafur Garðars-
son hdl., Guðjón Armann Jónsson
hdl., Ámi Einarsson hdl., Tollstjórinn
í Reykjavík, Biynjólfur Eyvindsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og
Kristján Þorbergsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
m