Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Síða 17
 er eitt af fimm mörkum hans í fæðingu og FH-ingurinn Guðjón Arnason kemur DV-mynd GS nir úr leik ininni eftir ósigur gegn Víkingi, 30-27 fór lítið fyrir varnarleik en oft sáust skemmtileg tilfþrif í sókninni. Hjá Víkingum fór Birgir Sigurðsson á kóstum og drengurinn hlýtur að verð- skulda að fá fleiri tækifæri með lands- liðinu, hafi hann áhuga á slíku. Þá áttu þeir Alexeij Trufan, Árni Friðleifsson og Bjarki Sigurðsson ágætan leik. Hjá FH voru frændurnir Guðjón Árnason og'Óskar Ármannsson í aðal- hlutverkum en Stefán Kristjánsson fór heldur seint í gang. Pétur Petersen lék ekki með FH vegna meiðsla og verður sennilega ekki meira með á þessu keppnistímabili. Við töpuðum leiknum á hræðilegum vamarleik í fyrri hálf- leik. Það verður erfitt að verja titilinn úr þessu en við verðum bara að gera gott úr því sem effir er og hafa gaman að hlutunum," sagði Guðjón Ámason við DV eftir leikinn. • Mörk Víkings: Birgir 9, Trufan 7/2, Árni 7/2, Bjarki 5, Karl 1, Guðmundur 1. • Mörk FH: Guðjón 8, Óskar 8/4, Stef- án 6/1, Óttar 3, Óskar 2. • Leikinn dæm'du Grétar Vilmund- arson og Ævar Sigurðsson og voru þeim félögum mjög mislagðar hendur. -GH ld- ef að ur. on eit m, mr t í i.“ • Rondey Robinson segir að gæði körfuboltans hér á landi hafi komið sér mikið á óvart. Robinson og félagar hans í Njarðvík eiga nú fyrir höndum erfiða leiki í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. DV-mynd Ægir Már Kárason 41 - Iþróttir Einar Páll áf ram í Val - fer ekki til danska liðsins Helsingör Einar Páll Tómasson, varnarmaðurinn öflugi í liði Vals verður um kyrrt hjá Hlíðar- endaliðinu í sumar. Einar dvaldi í 10 daga hjá danska 1. deildarfélaginu Helsingör og kom til landsins á sunnudaginn. „Mér bauðst samningur við danska liðið en eftir viðræður við forráðamenn félagsins þá kom í ljós að þessi samningur var ekki þess virði. Ég mun því leika með Vai í sumar og bíð spenntur eftir sumrinu. Bikarmeistarar Vals halda til Þýskalands um páskana nánar tiltekið til Hanover og munu dvelja þar í vikutíma. Vaismenn munu leika 3 leiki i ferðinni, gegn 2. deildarlið- inu Hanover 96 og 2 leiki gegn 3. deildarliðum. -GH •tT" • Einar Páll áfram i Val. Enn tapar St. Mirren - nú fyrir Celtic á heimavelli, 0-2 Guömundur Torfason og félagar hans í St. Mirren töpuðu enn einum leiknum í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liðið fékk þá Celtic í heimsókn og beið lægri hlut, 0-2. St. Mirren sigur því sem fastast í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar. • Nokkrir leikir fóru fram í 2. deild ensku knattspymunnar í gær og urðu úrslit þessi: Bláckburn-Bristol R............2-2 Bristol C-Leicester............1-0 Charlton-Wolves................1-0 Hull-Watford...................1-1 Norska landsliðið í handknattleik sigraði landslið Litháen í tveimur landsleikjum í Noregi á dögunum. Þann fyrri unnu Norðmenn, 25-21, eftir að staðan í hálfleik var, 12-6. Norðmenn unnu öruggan sigur í síð- ari leiknum, 23-16, staðan í hálfleik var 9-7. Simen Muffetange var markahæstur Norðmanna í fyrri leiknum með 8 mörk en í þeim síðari var Ole Gjekstad atkvæðamestur með 9 mörk. • Nýtt keppnistímabil í knatt- spymunni hófst í Sovétríkjunum á sunnudaginn. Þar er nú 1. deildin fullskipuð á ný með 16 liðum, en í fyrra léku aðeins 13 lið í deildinni eftir að félög frá Litháen og Georgíu drógu sig út úr henni og fóru aö leika í deildarkeppni í lýðveldunum. Úrslit í 1. umferð urðu þessi: Dinamo Kiev - Torpedo..........1-3 Dinamo Moskva - Donetsk........1-1 Zaporozhje - Spartak Moskva....2-1 CSKA Moskva - Kharkov..........4-0 Ararat Erevan - Dinamo Minsk .....H-0 Vladikavkaz - Lokom. Moskva....2-2 Tashkent - Chern. Odessa.......0-0 Pamir Dushanbe - Dnepr.........0-0 • Úrsht í síðustu leikjum í NBA- Middlesbrough-Newcastle......3-0 Notts County-Port Vale.......1-1 Portsmotuh-Millwall..........0-0 Swindon-Oldham...............2-2 • í frönsku 1. deildinni voru tveir leikir í pærkvöldi. Auxerre sigraði Sochaux, 4-1, og Metz óg Brest skildu jöfn, 0-0. • Á ítahu fór fram fyrri leikur Na- poU og Sampdoria í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninar. NapoU, sem lék á heimavelli, sigraði, 1-0. -GH deildinni í körfuknattleik: Detroit - Milwaukee......... 85-96 NY Knicks - NJ Nets.......... 9005 SA Spurs - Utah Jazz........105-96 Portland - Cleveland........104-96 • Snóker í Mjódd, A-Uð, sigraði A- Uð FjarðarbilUards, 1-5, í 4. umferð 1. deildarkeppninnar í snóker um síðustu helgi og hefur hlotið 21 vinn- ing af 24 mögulegum. BilUardstofan Klöpp, sem gerði jafntefli, '3-3, við BUliardstofu Selfoss, er í öðm sæti með 18 vinmnga og BS Billiard, sem vann B-Uð Knattborðstofu Suður- nesja, 1-5, er í þriðja sæti með 16 vinninga. • Vreni Schneider frá Sviss vann sinn fyrsta sigur í svigi í heimsbik- arnum á skíðum í vetur í fyrrinótt þegar hún sigraði á móti í Lake Lou- ise í Albertafylki í Bandaríkjunum. • Gunnar Leifsson, vamarmaður frá Vestmannaeyjum, er genginn til liðs við 3. deildarlið ÍK í knattspyrnu. Gunnar er 23 ára og lék með ÍBV í 2. deildinni árin 1987-1989. Þá hefur ÍK fengið til sín Friörik Magnússon frá Reyni á Árskógsströnd, Njörð Snæ- hólm, markvörð, frá Breiðabliki og Gústav Alfreðsson frá Ármanni. • Guðmundur Torfason - 5. besti erlendi leikmaðurinn i skosku knattspyrnunni. Knattspyrna: - í landsleiki í sumar Guðmundur Torfason, at- vinnuknattspyrnumaður hjá skoska liðinu St.Mirren kann að vera á föram frá félaginu. Liðinu hefur gengið mjög illa að undan- fórnu í skosku knattspymunni og vermir nú botnsætið í skosku úrvalsdeildinni. „Það er allt í upplausn hjáfélag- inu eftir að þjálfaranum var gef- inn kostur á að segja upp störf- um. Við biðum eftir nýjum þjálf- ara,“ sagði Guðmundur Torfason í samtali við DV í gær. Guðmundur hefur átt við þrálát meiðsli að striða í vetur og hefur aðeins leikið 13 leiki með St. Mirren. í þeim hefur hann skorað 6 mörk. Guðmundur hyggst taka sér langt frí í sumar og ætlar ekki aö gefa kost á sér í landslið- ið. Ætlar hann að leggja megin- áherslu á að ná fullum bata og mæta síðan sterkur til leiks næsta haust. Guðmundur hefur staðið sig mjög vel í skosku knattspyrnunni þegar hann hefur getað leikiö. Hann hefur skorað mikið af mörkum og fengið góða dóma. Val á bestu erlendu leikmönnun- um í skosku úrvalsdeildinni á dögunum undirstrikar velgengni Guðmundar. Hann var valinn 5. besti erlendi leikmaðurinn en alls leika 30 erlendir leikmenn i skosku úrvalsdeildinni. -SK Kraftlyftingar Baldvin með met Baldvin Skúlason setti á dögunum nýtt íslandsmet í bekkpressu á Suður- nesjamóti í greininni á dögunum. Baldvin keppti í 110 kg flokki og lyfti 225 kg. Baldvin átti sjálfur eldra metið. í 56 kg flokki sigraði Karl Sædal og lyfti 75 kg. Helgi Arnarsson bar sigur úr býtum í 67 kg flokki, lyfti 90 kg. í 75 kg flokki lyfti Gunnar Már Eðvalds- son 107,5 kg og sigraði. Kristinn Bjamason sigraði í 82,5 kg flokki með 130 kg lyftu. Sigmundur Bjamason sigraði í 90 kg flokki og lyfti 125 kg. í 100 kg flokki sigraði Öm Agnarsson og lyfti 150 kg. -SK/ÆMK Sportstúfar Sigurður byrjaður að æfa Sigurður Jónsson knattspýrnumaður hjá Arsenal, sem átt hefur við þrálát meiðsli 1 baki að stríða, mætti á sína fyrstu æfingu hjá Arsenal á mánudag eftir nokkra mánaða fjarveru. Sigurður sagðist í samtali við DV í gær vera bjartsýnn á framhaldið en sam- hliða æfingum hjá liðinu heldur hann fyrst un sinn áfram sérstökum bakæfingum. „Það er gaman að vera kominn af stað aftur en ég á ekki vona á því að byrja að leika fyrr en eftir viku. Ég gæti trúað því að verða orðinn leikfær um aðra helgi en þá á varaliðið einmitt að leika. Það verður erfitt aö vinna sér sæti í aðalliðinu enda stutt eftir af tímabilinu og eins er staða hðsins nokkuð sterk um þessar mundir,“ sagði Sig- urður. Hann sagðist vera samningsbundinn Arsenal út næsta keppnistímabil og hann væri eins og sákir standa ekkert að hugsa sér til hreyfings. Þó sagðist hann hafa heyrt að George Graham hefði um 6-7 milljónir punda til ráðstafana að kaupa leikmenn fyr- ir næsta tímabil. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.