Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Side 18
42
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________________ i>v
■ Til sölu
Frábærar matreiðslubækur.
Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn,
Pasta, Kjöt, Fuglakjöt, Brauðbakstur,
Súpur og pottréttir, Ábætisréttir, Sal-
at, Heilsufæði, Smákökur og
sælgæti. Samtals 12 bækur, hver bók
kostar aðeins kr. 1450. Þú færð allar
bækurnar sendar heim þér að kostn-
aðarlausu um leið og þú pantar og
greiðir okkur síðan kr. 2.900 á mánuði
í 6 mánuði. Euro-Visa þjónusta. Hver
bók er 140 bls. í stóru broti, skreytt
150 litmyndum. Pöntunarsími 91-75444
alla virka daga frá kl. 9-21.
Bókaútgáfan Krydd í tilveruna.
Skeifan, húsgagnamiðlun, s. 670960,
Smiðjuvegi 6C, Kópavogi.
Kaupum og seljum notað og nýtt.
^Allt fyrir heimilið og skrifstofuna.
Húsgögn, heimilistæki, ísskápar,
þvottavélar, tölvur, sjónvörp o.fl.
Komum á staðinn og verðmetum.
Bjóðum 3 valmöguleika:
• 1. Umboðssala.
• 2. Vöruskipti.
• 3. Kaupum vörur og staðgreiðum.
Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera.
Opið virka d. kl. 9-18, laugard. 10-14.
Guðlaugur Laufdal forstjóri.
Eldhúsinnrétting m. vaski, blöndunar-
tækjum og vatnslási, 3 stk. efri og
neðri skápar, lengd 3,26 m, kústaskáp-
ur og kryddhilla, allt á 20 þús., hansa-
hillur, 10 stk., m. öllu, Westfrost frysti-
kista, 500 1, m. 5 körfum, kr. 20 þús.,
Rafha eldavél, 3ja hellna, kr. 5000.
Sími 91-676682 á kvöldin.
Bilateppi - bílamottur. Setjum teppi í
alla bíia. Sníðum mottur í alla bíla.
Gott efni, gott verð. Bílalagnir,
Dugguvogi 17, s. 91-68-88-68.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Vegna brottflutnings af landinu er til
sölu Ford Sierra ’84, 4ra dyra, brúns-
ans., með topplúgu, 5 gíra, 2000 kúb.
vél og ekinn 102 þ. km. Verðhugmynd
495.000. Einnig MMC Colt 1500 GLX
’86, 5 gíra, 3ja dyra, hvítur að lit, ek-
inn 72 þ. km. Verðhugmynd 430.000.
S. 91-82806 og 91-14317. Hörður.
Pioneer samstæða með plötu- og
geislaspilara, GM 41A útvarpsmagn-
ari, 30 + 30 W, Audio Sonic bílaútvarp,
2 stk. 100 W bílahátalar og Gabriele
100 ritvél til sölu. S. 92-13193 e.kl. 18.
Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð 275X225 á hæð,
á komin m/járnum og 12 mm rás,
krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285.
Rúllugardínur, rimlatjöld, strimlatjöld,
zgardínubrautir, amerískar gardínu-
brautir. Gluggakappar sf., Reyðar-
kvísl 12, Ártúnsholti, sími 91-671086.
Til sölu notað útiskilti (Ijósa) fyrir fyrir-
tæki, breidd 90 cm, lengd 5 metrar.
Upplýsingar í síma 91-686628 milli
klukkan 12 og 20.
Vegna flutnings til sölu:
IBM PC tölva með 2 diskettudrifum
og grafík, barnavagn og nýlegur ör-
bylgjuofn. Uppl. í síma 91-53029.
Þvottavél m/þeytivindu og suðupottur á
6 þ., íssk., sófas., borðstofub. + st.,
skrifb., eldhúsb., kommóða. Kjallara-
sala, Langholtsv. 126, s. 688116,15-18.
Góðir hillurekkar fyrir lager eða bók-
hald til sölu, einnig peningaskápur
(120x60 cm). Uppl. í síma 91-689990.
Notuð eldhúsinnrétting úr grænbæsaðri
furu til sölu strax. Upplýsingar í síma
91-628096.
Rúm með hillum og skúffum + skrif-
borð til sölu. Uppl. í síma 91-79005.
.......................
M Oskast keypt
Vantar í sölu. Erum með kaupendur
að flestum gerðum húsgagna, s.s.
homsófum, svefnsófum, sófasettum,
borðstofusettum, skrifborðum, stólum
og ýmsu fl. Góð aðstaða í björtum 600
m2 sýningarsal. Komum og verðm.
yður að kostnaðarl. Ódýri mark.,
Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 91-679277.
Óska eftir að kaupa djúpsteikingarpott,
hamborgarapönnu, áleggshníf og
stóra hrærivél. Uppl. í síma 91-652525.
M Verslun_______________________
Fermingarskraut - páskaskraut.
Skreytingarefni í hár fermingar-
stúlkunnar og á fermingarborðið. Úr-
val af tilbúnu páskaskrauti á páska-
borðið eða á greinar. Páskaföndur-
pakkningar og annað í páskaföndrið.
Ódýru fjaðrirnar komnar. Tómstund,
Reykjavíkurv. 68, Hfj.,' s. 91-650165.
Fatabónus, verðhrun. Skíðaúlpur 3.990,
skíðabuxur 1.990, jogginggallar 4.990,
base ball jakkar 7.900, úlpur með hettu
2.900 og prjónapeysur 1.800. Besta
verð í borginni. Fatabónus,
Laugavegi 17 (bakhús).
Páskaföndurvörur, Bernina saumavél-
ar, overlock saumavélar, rennilásar,
tvinni og efni. Saumasporið, horninu
á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632.
■ Pyrir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, notaður
aðeins af einu barni, mjög vel með
farinn. Uppl. í símum 91-74479 og
95-36036.
M Heimilistæki
ísskápar á kynningartilboði. Bjóðum
hina vinsælu Elektra ísskápa á sér-
stöku kynningaverði, verð frá 24.900.
Opið frá kl. 9-17 mánud.-föstud.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
Ódýr isskápur óskast keyptur. Uppl. í
síma 91-20910.
M Hljóðfæri_____________________
Glæsilegt úrval af pianóum og flyglum,
mjög hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 91-688611.
Hljóðmúrinn, ódýrasta hljóðver lands-
ins, auglýsir trommunámskeið. Kenn-
ari er Birgir B. (Mannakorn). Uppl. í
síma 91-678119. Einnig gítarkennsla.
Pearl trommusett, margar gerðir og lit-
ir, einnig bassatr., pedalar, cymbal-
statíf o.fl. fylgihlutir. Tónabúðin,
Akureyri, sími 96-22111.
Söngkerfi. Til sölu mjög gott söng-
kerfi, studiomaster, mixer og magnari
og JBL-hátalarar. Upplýsingar í síma
91-667449.
M Hljómtæki_______________
Pioneer A 616 120 w magnari til sölu,
Jamo 160 R hátalarar og Denon DCD
810 geislaspilari. Upplýsingar í síma
91-678574.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Húsgögn
Mikið úrval af húsgögnum, heimilis-
tækjum og ýmsu fleiru, lítið notað og
ódýrt, einnig gamalt og ódýrt. Tökum
notaða ísskápa upp í nýja. Tökum
húsgögn, heimilistæki o.fl. í umboðs-
sölu eða kaupum beint. Komum frítt
heim og verðmetum. Verslunin sem
vantaði, Laugavegi 178, við Bolholt,
sími 91-679067.
Fermingartilboð!! Góð, ódýr húsgögn í
herb. fermingarbarnsins. Versl. er op-
in um helgar, laugard. 10-5 og sunnud.
2-5. T.M. húsgögn, Síðumúla 30.
Kaupum vel með farin, notuö húsgögn.
Staðgreiðsla. Gamla krónan, Bolholti
6, sími 91-679860. Opið frá kl. 13-18,
laugardaga 10-12.
■ Antik
Óskum eftir að kaupa gömul sófasett,
skrifborð og flestallt annað sem er
orðið eldra en 40 ára. Opið 13-18 virka
daga og 12-16 laugard. Fornsala Forn-
leifs, Hverfisgötu 84, s. 622998,19130.
■ Málverk
Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla
32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafik-
myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið
9-18,10-18 lau., 14-18 sun. S. 679025.
Þjónustuauglýsingar_______________________ dv
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
PIPULAGNIR
VIÐGERÐIR - BREYTINGAR - NÝLAGNIR
VÖNDUÐ VINNA - EINGÖNGU FAGMENN
LÖGGILTIR PÍPULAGNINGAMEISTARAR
GG LAGNIR
SÍMAR: 45!53 - 46854 BÍLAS.: 985-32378 (79)
Múrbrot - sögun - fleygun
múrbrot * gólfsögun
veggsögun * vikursögun
fleygun * raufasögun
Tilboð eöa tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STfilNTÆKNI
Verktakar hf.,
■m símar 686820, 618531
Jfe, og 985-29666. hm*
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
fcf.frtr.JlfjlB Sími 91-74009 og 985-33236.
TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
TvöfÖld hjól tryggja
langa endingu
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i símum:
cotooo starfsstöð,
681228 Stórhoföa 9
C7Acm skrifstofa verslun
674610 Bndshofða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
p-^eÁöSV
Leigjum út og seljum
vélar til að slípa tré-
og parketgólf, stein-
og gifsgólf.
Mjög hagstætt verð.
byggingavörur
Skeifunni 11, Rvík
Sími 681 570
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
JCB-grafa
Símar 91-17091 og 68937
Bílasími 985-23553
Símboði 984-50050
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyraslmakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
SkólpKreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Simi 670530 og bilasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum hý og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og ~
staösetja skemmdir í WC lögnum. -
VALUR HELGASON
®68 88 06 ©985-22155