Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991.
43
í litla sal eru til sölu málverk margra
þekktustu málara landsins, vantar
myndir eftir gömlu meistarana. List-
hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123.
■ Bólstrun
Bólstrun og aklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishorna, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Páhni: 71927.
Húsgagnaáklaeði i úrvali. Þúsundir af.
sýnishomum. Einnig bólstrun og við-
gerðir á húsgögnum. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Tölvur
Fullkomiö launaforrit, verð aðeins kr.
16.000 + vsk., einnig fjöldi annarra
forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit,
ávísanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933.
Plottari. Óska eftir að kaupa notaðan
Al-plottara, HP eða HP-samhæfðan.
Uppl. hjá Gunnari í síma 91-654904 til
kl. 17 og 91-26742 eftir kl. 17.
Til sölu Tulip AT 286, 40 Mb harður
diskur, VGA litaskjár o.fl. Á sama stað
bleksprautuprentari. Uppl. í síma 91-
673127 eftir klukkan 18.
Tökum i umboðssölu tolvur, prentara,
og jaðartæki. Vantar PC og ÁT tölvur
og prentara. Sölumiðlunin Rafsýn hf.,
Snorrabraut 22, sími 91-621133.
Victor VPC II C til sölu, 640 kb, með
EGA litaskjá og 30 Mb hörðum diski,
verðhugmynd 80 þús. Uppl. í símum
92-15880 og 92-11195.______________
Commodore 64 tölva til sölu, nýyfirfar-
in, með 30 leikjum, verð 17 þús. Uppl.
í síma 91-35771.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, simi 27095.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath. Sækjum og sendum. Ath.
kaupum notuð tæki. Radíóverkstæði
Santos, Hverfisgötu 98, s. 629677,
kvöld- og helgarsími 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679915,679919.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Ferguson, ný litsjónvörp, notuð tekin
upp í, toppmyndgæði. Orri Hjaltason,
s. 91-16139, Hagamel 8.
■ Ljósmyndun
Canon EOS 650, linsur Canon 35-70 og
Zoom 70-210. Upplýsingar í síma
91-21531 eftir kl. 18.
■ Dýrahald
Hestamenn, nýjung á Vesturlandi, laug-
ardaginn 16. mars kl. 14 verður sölu-
sýning hrossa haldin að Skáney,
Reykholtsdal. Hross á öllum stigum
tamningar, ágæt sýningaraðstaða.
Allir velkomnir. Nánari upplýsingar
í síma 93-51143 e.h. Félag hrossa-
bænda, Vesturlandsdeild.
Hef til sölu þæga barnahesta, efnileg
sýningarhross og trausta reiðhesta,
einnig tryppi á öllum aldri og stóð-
hesta til leigu og sölu, ættgóð. Skipti
möguleg. Á sama stað óskast Ford
3000 og baggatína. Uppl. í síma
98-31362 e.kl. 20, hjá Skúla Steinssyni.
Reiðhöllin. Opið töltmót verður haldið
í Reiðhöllinni 16. mars. Keppt verður
í flokki barna, unglinga, ungmenna
og fullorðinna. Skráning í síma 673130
eða á staðnum. Síðasti skráningar-
dagur er fimmtudagur 14. mars.
Af sérstökum ástæðum fæst 7 mánaða
setter/golden blendingur (hundur)
gefins á gott heimili, vel vaninn og
hlýðinn. Uppl. í síma 91-667176.
Nokkur vel ættuð folöld, veturgömul
trippi og 2 vel ættaðir 4 vetra hestar,
synir Feykis 962, til sölu, góð ferming-
argjöf. Uppl. í síma 91-72799.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH verktakar.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Athugið, blelkstjörnóttur hestur á 6.
vetri til sölu, faðir Stígur 1017. Uppl.
í síma 98-31363.
Reiðfær 5 vetra foli til sölu undan Frey
881. Uppl. í síma 95-36648 eftir kl. 20.
Siamskettlingar (Seal-point) til sölu.
Uppl. í sfma 91-686569.
Vélbundið hey til sölu. Uppl. í símum
98-34473 og 98-34430.
Þrjú stæði fyrir hesta til sölu í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 91-51861 eftir kl. 19.
■ Vetrarvörur
Notaðir vélsleðar. Formula Mach I ’91,
106 ha, Formula MX LP ’89, 70 ha,
Formula MX LP ’87, 70 ha, Formula
Mach I ’89, 100 ha, Safari Voyager
’89, 55 ha, Yamaha Phaser ’90, 55 ha,
Polaris Indy 650 SKS ’88, 100 ha.
Gísli Jónson & Co., sími 91-686644.
Polaris RXL, tölvustýrð bein innspýt-
ing, 117 hö., svo til nýr. Fæst á mjög
góðum kjörum. Polaris Indy 400, fall-
egur og lítið ekinn sleði (1800), fæst
einnig á mjög góðum kjörum.
Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, s.
91-674727 eða 17678 á kvöldin.
AC Prowler Mountain Cat, árg. '91, til
sölu, ekinn aðeins 150 mílur, rafstart,
bakkgír og 2ja manna sæti, verð 680
þús. Uppl. í síma 91-686915.
Wild Cat 650 ’90 til sölu. Uppl. í síma
91-25203.
Hjól
Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá
og í sýningarsal vegna mikillar sölu.
Seljum einnig hjálma, leðurfatnað o.fl.
Ital-íslenska, Suðurgötu 3, s. 91-12052.,
Honda XL 600 R, árg. '86, til sölu í góðu
ástandi. Upplýsingar í síma 91-21047
(Ragnar) og 93-13088 (Þór).
Honda XR 600 '87 til sölu, nýyfirfarinn
mótor. Upplýsingar í Ital-íslenska,
Suðurgötu 3, sími 91-12052.
Óska eftir að kaupa Hondu MT, má
þarfnast lagfæringa. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-50689.
Flug
Flug. Aðalfundur flugsögufélagsins
verður haldinn að Hótel Loftleiðum
fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Fjórhjól
Kawasaki Mojave fjórhjól '87 til sölu.
Uppl. í síma 91-84048 til kl. 18.
■ Sumarbústaðir
Eignarlóðir fyrir sumarhús í
„Kerhrauni" úr Seyðishólalandi í
órímsnesi, /i til 1 ha., til sölu. Sendum
deiliskipulagsbækling. Mjög fallegt
land. Sími 91-623409 kl. 10-12 f.h. og
91-42535 á kvöldin.
Ráðsett hjón óska eftir að taka á leigu
góðan sumarbústað í óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 91-686070.
Sumarbústaðarland til sölu í Þrastar-
skógi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-7477._______
Óska eftir að kaupa 40-50 fm sumarhús
til flutnings, á að vera fokhelt. Uppl.
í síma 91-671730. Egill.
Fyrirtæki
Barnafataverslun á besta stað til sölu.
Gott verð ef samið er strax. Kjörið
tækifæri fyrir rétta aðila. Uppl. í síma
91-675274 e.kl 18.
Bátar
Tölvuvindur - Bátarafmagn.
Öll rafmagnsþjónusta-viðgerðir-
nýlagnir-raflagnaefni-siglingarljós-
dælur-töflur-tölvuvindur-alterna-
torar-sala-þjónusta. Rafbjörg, Vatna-
görðum 14, sími 91-84229.
Flugfiskur. Til sölu 2,1 tonns Flugfisk-
ur, nýstandsettur, haffærisskírteini,
krókaveiðiheimild, vagn fylgir, mætti
greiðast að hluta með öruggu skulda-
bréfi eða nýlegum bíl. S. 92-11980.
3ja rótara netaspil óskast. Á sama stað
til sölu beitingatrekt. Uppl. í síma
97-31360 eftir kl. 20.
Sómi 800. Vil kaupa Sóma 800 með
krókaleyfi eða 5 tonna úreldingarbát.
Á sama stað er til sölu Sómi 800,
byggður 1988, með veiðiheimild en lít-
inn kvóta. S. 98-21029 á kvöldin.
8 tonna varanlegur rækjukvóti til sölu,
ennfremur til leigu 50 tonna þorsk-
kvóti. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-27022. H-7486.
Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta,
allir einangraðir, mjög hagstætt verð,
15 ára frábær reynsla, einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Fiskiker, 310, 350, 450, 660 og 1000 lítra.
Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211, Seltjarn-
arnesi.
Grásleppuleyfi til sölu.
Upplýsingar hjá Bátum og búnaði,
Tryggvagötu 4, sími 91-622554.
Stýrisendar
Spindilkúlur
Bjóöum einnig flest
annað sem viökemur
rekstri bílsins.
Honum fannst í lagi
að keyra heim...
Eftireinn-ei aki neinn!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Honda MT-50 ’82 til sölu, gott útlit,
kraftpúst. Uppl. í síma 91-44794.
■ Vagnar - kerrur
Vélsleöakerra. Yfirbyggð, 2ja sleða
vélsleðakerra til sölu eftir tjón.
Gísli Jónson & Co., sími 91-686644.
Notuö hjólhýsi til sölu.
Gísli Jónson & Co., sími 91-686644.
■ Til bygginga
Einangrunarplast sem ekið er á bygg-
ingarstað á Reykjavíkursvæðinu.
Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og
helgarsími 93-71161, Borgarnesi.
2 hús-skúrar til sölu. Stærð tæpir 40 fm,
annar hefur verið verslun, allt hægt
að gera við þá. Uppl. í síma 91-16126.
■ Byssur
Browning A5 og A500 magnum. Riffill
6PPC með 2 hlaupum og hleðslutæki
fyrir haglabyssu.og ný skefti á Brow-
ning A5 til sölu. S. 94-8312 og 94-8217.
Vel með farinn Brno 22 Hornet riffill
með sjónauka, 4x32, til sölu. Uppl. í
síma 91-78413 eftir klukkan 20.
^Dale .
(Jarneeie
námskeiðið
Kynningarfundur
★ Meira hugrekki.
★ Stærri vinahópur.
★ Minni áhyggjur.
★ Meiri lífskraftur.
PERSONULEGUR
ÞROSKI
STJORNUNARSKOLINN
Sími 82411
Ný námskeið eru að hefjast
Fjöldi bílasala, bíla-
umboöa og einstaklinga
auglýsa fjölbreytt úrval
bíla af öllum gerðum og
í öllum veróflokkum með
góðum árangri í DV-BÍLAR
á laugardögum.
Athugió að auglýsingar í
DV-BÍLAR þurfa að berast
í síðasta lagi fyrir kl. 17.00
á fimmtudögum.
Smáauglýsingadeildin er
hins vegar opin alla daga
frá kl. 09.00til 22.00 nema
laugardaga frá kl. 09.00 til
14.00 og sunnudaga frá
kl. 18.00til 22.00.
Smáauglýsing í
HELGARBLAÐ verðurað
berast fyrirkl. 17.00
á föstudögum.
Auglýsingadeild