Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Page 20
44
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ný, 2Xi tonna trilla til sölu raeð króka-
leyfi. Upplýsingar í síma 95-22805 og
á kvöldin frá 8-10 í símum 95-22635
og 95-22824.
Skel plastbátur, árg. ’81, til sölu, 3,5
tonn, með 1,2 tonna kvóta og veiðar-
færum, tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 92-16163, Stefán,
Óska eftir Volvo Penta bátavél, 25 ha.
eða stærri, í lagi eða til niðurrifs.
Einnig til sölu 2 Elliðarúllur, 24 V.,
og 1 í varahluti. S. 93-56758/91-652476.
Óska eftir að kaupa kvótaiausan hrað-
fiskibát. Á sama stað er til sölu trébát-
ur, 2,4 tonn, með krókaleyfi. Vs.
91-84515 og hs. 91-73566.____________
Helco-bátamiðlun. Höfum á söluskrá
fiskibáta, skemmtibáta og skútur.
Helco, Borgartúni 29, sími 91-628220.
Tvær 12 volta DNG færavinudur til sölu,
eldri gerð, skipti mögulega á farsíma.
Uppl. í síma 96-52209.
■ Vídeó_____________________
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
M Vaiahlutir______________________
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ernatora. Erum að rífa: Izusu Truper
’82, Golf ’84, Honda Civic ’85, BMW
728i ’81, Sapporo ’82, Tredia ’84, Cort-
ina ’79, Opel Kadett ’87, Record dísil
’82, Volvo 244 ’82, 245 st„ L-300 ’81,
Samara ’87, Escort XR3I ’85, ’82, Maz-
da 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81,
Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 1600
’86, '86 dísil, ’82-’83, st. Micra ’86,
Lancia '86, Uno ’87, Ibiza ’86, Prelude
’85, Charade turbo ’84, Mazda 323 ’82,
929, 626 ’85 2 dyra, ’84, Opel Corsa
’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82,
Toyota Hi-Ace ’85, Laurel ’84, Lancer
’88, Golf ’82, Accord ’81.
Opið kl. 9-19 alla virka daga.
• Símar 652012 og 54816
• Bílapartasalan Lyngás sf. Erum
fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg-
in (ath. vorum áður að Lyngási 17).
Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer
’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84,
Accord ’80 ’86, BMW 318 ’82, Bronco
’73, Charade ’80-’86, Colt ’81-’88, Es-
cort XR3 ’82, '86 (Bras), Fiat Uno
’84-’87, 127 '85, Panda 4x4, Galant ’86,
Golf ’86, Lancia ’87, Lada Lux ’85,
Safir '88, Sport ’84, Volvo 244 ’78-’82,
Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81,
Subaru Justy '87, 4x4 st. ’82, Saab 99
’82. Einnig ameriska bíla o.fl.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.:
Nýlega rifnir: BMW 31&-318-320-323Í
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Re-
nault 11 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86,
Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87,
Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000
'87, Cuore '86, Charade ’84-’87, Accord
’83, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i
’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot
309 '87, MMC Colt ’80-’88, Galant
’80-’82, VW^ Golf ’80-’87, Jetta ’82,
Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjón-
bíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánu-
dag-föstudag kl. 9-18.30.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st„ 4x4, ’87,
Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil ’87,
Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79
og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si-
erra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona
’84, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87,
Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79,
Sunny ’88, Vanette ’88, Chérry ’84,
Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77,
323i ’84, 320, 318, Bronco ’74, Cressida
’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport
’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið virka daga 9-19, lau. 10-16.
Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa:
Daihatsu Charade ’80, ’83, ’87, ’88,
Daihatsu Cuore '87, Suzuki Swift ’86,
Fiesta ’86, Mazda 626, dísil, ’85, Mazda
323 ’87, Mazda 121 ’88, Sierra ’84-’86,
Lancer ’87, Colt ’85, Galant 2000 ’82,
Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Lada
1500 st. ’87, Uno ’84-’88, BMW 735i
’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmo-
bile Cutlass, dísil, ’84, Volvo 343 ’80,
Subaru E-700 4x4, ’84, Subaru st. 4x4,
’83. Kaupum nýlega tjónbíla til niður-
rifs. Sendum um land allt. Opið 9-19
alla virka daga. Bílhlutir, Dranga-
hrauni 6, Hafnarfirði, sími 54940.
Partar, Kaplahrauni 11, Drangahrauns-
megin, s. 653323. Innfluttir notaðir
varahlutir, gírkassar, vélar, startarar,
alternatorar og boddíhlutar. Erum að
rífa Volvo 740 GLE ’87, Benz 190 ’84,
Honda CRX '88, Honda Civic ’85,
Mazda 323 ’84-’87, Mazda 626 ’82-’84,
Mazda 929 ’83, MMC Galant ’80-’82,
Lada Samara ’87, Toyota Tercel 4x4
’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra
’84-’85, Ford Escort ’84-’85, Fiat Uno
’84. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs
og sendum um land allt. Opið alla
virka daga frá 8.30 til 18.30.
Við skulum finna þessa ræningja!
Þeir skulu ekki komast upp með
þetta! Við náum í demantana
Hvutti
Andrés
Önd