Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Side 22
46
rfifif 3HAM í:r KUnA'Tínnvmwr
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991.
Smáauglýsingar
■ Vinnuvélar
Hjólaskóflur til sölu. Fiat Allis FR 20B,
Fiat Allis FR 15B, Intemational 530A,
International H 65C, Michigan 55C,
hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
Vélakaup hf., sími 91-641045.
Snjóblásari. Til sölu snjóblásari, Ze-
kura 750, og vibrovaltari, 4,5 tonn
(dreginn). Uppl. í síma 98-75815.
■ Sendibílar
MMC L-300, 9 m., dísil, árg. ’88, með
stöðvarleyfi, til sölu. Yfirtaka, kaup-
leiga eða staðgreiðsla. Einnig talstöð
og mælir. Sími 91-32923 á kvöldin.
Til sölu Toyota Litace, árg. ’87, með
talstöð, mæli og hlutabréfi í 3 X 67,
ásamt akstursleyfi. Sími 91-624654
e.kl. 18._______________________________
Oska ettir til kaups sendibíl, með tal-
stöð, mæli, leyfi, lítinn eða stóran.
Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022.
H-7481, fyrir kl. 18, 15. mars nk.
Flutningakassi til sölu, 5,6x2,5 m, einn-
ig vörulyfta, lyftigeta 1,5 tonn. Uppl.
í síma 91-672080.
Nissan Vanette ’89 til sölu, talstöð og
mælir, hlutabréf og leyfi fylgir. Uppl.
í síma 91-40886 eftir kl. 17.
■ BOaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhötöa 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Atsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Bilasala í hjarta borgarinar. Höfum
opnað undir nýjum merkjum. Heiðar-
leg og traust viðskipti. Sérkjör í til-
efni opunar. Borgarbílinn, Höfðatúni
10. Opið mánud.-lau. 11-19, s. 622177.
Auðvitað, nýstárleg bilasala. Sérkjör
fyrir seljendur ódýrarí bíla, Opið frá
14-19 virka daga, 10-16 laugard. S.
679225. Auðvitað, Suðurlandsbráut 12.
Situr þú uppi með vandræðabíl, kaup-
um bíla sem þarfnast aðhlynningar tii
uppgerðar og niðurrífs, einnig jeppa
og sendibíla. S. 91-671199 og 642228.
Óska eftir bil á verðbilinu 100-250.000
ef um staðgreiðslu er að ræða 150.000.
Flestar tegundir af góðum bíl koma
til greina. Uppl. í síma 91-686189.
Óska eftir bíl á verðbilinu 300-450 þús.
í skiptum fyrir Toyota Tercel, 4x4,
árg. ’88, boddí skemmt eftir veltu.
Uppl. í hs. 91-670415 og vs. 91-686115.
Óska eftir Lödu station, árg. ’86, skoð-
uðum '92, á kr. 70 þús. staðgreitt eða
Datsun pallbíl. Uppl. í síma 91-673637.
Góöur bíll óskast fyrir 200 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 92-14796.
Óska eftir vélarvana Lödu Lux, árg.
’86-’87. Uppl. í síma 91-74121.
■ Bílar tíl sölu
Bestu kaupin i blaðinu.
• Mazda 626 2000, árg. ’82, til sölu,
ekinn aðeins 77 þús. km, sjálfskiptur,
rafinagn í rúðum og speglum, vökva-
og veltistýri, útvarp/segulband, sum-
ar/vetrardekk, uppteknar bremsur og
nýlegt púst. Einstaklega góður bíll.
• Mazda 929 station, árg. ’80, sjálf-
skiptur, nýlegt í bremsum, góður og
traustur bíll.
• Báðir skoðaðir ’92. S. 642228/671199.
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Tilboð marsmánaðar:
mótorstilling kr. 3.950 utan efnis,
minni mengun, minni eyðsla og betri
gangsetning. Fólksbílaland hf.,
Fosshálsi 1, sími 91-673990.
Bronco útsala. 8 cyl., 302, 4:88 hlutföll,
læstur að framan, 39x18 MT dekk,
mikið endumýjaður, lítur vel út, núm-
erslaus. Verð 390 þús. Ath. skipti.
Uppl. í s. 91-666661 og 673810 e. kl. 18.
Honda Civic 1300, árg. ’87, til sölu, ek-
inn 75 þús. Uppl. í síma 91-668076.
Sírrú 27022 Þverholti 11
105 þús. staðgreitt. Til sölu Ford
fiesta, árg. ’83, og BMW 320, árg. ’81.
Báðir í góðu lagi, verð 105 þús. hvor
bíll. Uppl. í síma 91-650455.
Ath. MMC Colt ’80 til sölu, er í góðu
lagi og lítur ágætlega út, ný stilltur,
nýjar bremsur og nýleg dekk, sko. ’92,
stgr. 85.000. Uppl. í s. 91-33255 e.kl. 19.
Bronco II, árg. ’87, til sölu, ekinn 62
þúsund km, beinskiptur, rauður/silfr-
aður. Toppbíll í góðu standi. Góður
stgrafsl. S. 92-11739 og vs. 92-13337.
Ca 200 þús. staðgreitt. Toyota Carina,
árg. ’82, station, sjálfskiptur, góður
bíll. Uppl. í síma 91-694829 á daginn
eða 91-78867 á kvöldin.
Lada Safir ’87, hvítur, ek. 51 þ. km.,
nýtt pústkerfi, nýjar bremsur, sumar-
/vetrardekk, útv., sk. ’92. Verð 150 þ.
stgr. S. 681926 og 37331 allan daginn.
Lada station ’87, ek. 35 þús., verð ca
180 þ. Lada Sport ’83, ek. 70 þús., verð
ca 150 þús. Uppl. á daginn til kl. 18 í
s. 674455 og 686155 á kv. og um helgar.
Mjög góður Opel Kadett 1985, til sölu
mjög gott staðgreiðsluverð, 265 þús.,
af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma
91-679207 og 27022 (305).
Subaru Justy J-10 4x4, árg. '87, ekinn
55 þús., hvítur, verð 510 þús., góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
28022 á daginn og 667146 eftir kl. 20.
Suzuki Swift 1300 '87, 5 dyra, 5 gíra,
ekinn 39 þús., rauður, mjög vel farinn,
góður staðgreiðsluafsl. FiatJJno 45S
’87, 5 dyra, gíra. S. 91-667769 e.kl. 19.
Toyota Camry GLi 2000, 16v, árg. ’89.
Bein innspýting, sjálfskiptur, rafmagn
1 öllu, ekinn 33 þús., verð 1400 þús.,
skipti á ódýrari. Sími 76061.
Toyota Corolla '82, sjálfskipt, til sölu,
þarfnast smá boddílagfæringar. Stað-
greiðsluverð 100 þúsund. Upplýsingar
í síma 92-14036.
Bronco, árg. ’74, 8 cyl., til sölu. Verð
100.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-666695.____________________________
Daihatsu Charade ’80 til sölu, skoðaður
’92, verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-13261.
Fiat Polonez, árg. '85, til sölu, ekinn
50 þús. km, verð tilboð. Upplýsingar
í síma 91-688023 eftir kl. 18.
Fiat Uno, árg. '84, til sölu, góður bill í
góðu ástandi, selst á kr. 150 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-11849.
Ford Fairmont ’78, skoðaður ’91, stað-
greiðsluverð 60 þús. Uppl. í síma
91-35699 eftir kl. 18.
Honda Accord 1980 til sölu, selst strax
með góðum staðgreiðsluafslætti eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-40517.
Honda Civic '86 til sölu, beinskiptur, 5
gíra. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 91-673127 e.kl. 18.
Lada Sport, árg. ’87, til sölu, ekinn 56
þús., fallegur og góður jeppi. Uppl. í
síma 91-666977.
Mazda 323 '80 til sölu, bíllinn er í góðu
ástandi. Staðgreiðsluverð 70.000.
Uppl. í síma 91-678918.
Mazda 3231500, árg. '87, til sölu, svart-
ur, 3 dyra, ekinn 44 þús. km, verð 550
þús. Uppl. í síma 91-51200.
Mazda 626, árg. '87, til sölu, ekinn 53
þús., góður og vel með farinn bíll, einn
eigandi. Uppl. í síma 91-666977.
Mazda 929, árg. '82, til sölu, skemmd
eftir veltu, fæst fyrir lítinn pening.
Uppl. í síma 91-52757 milli kl. 19 og 20.
Rauður Colt GL, árg. '89, ekinn 41 þús.
km, til sölu, verð 650 þús. Uppl. í síma
91-612196 milli klukkan 19 og 20.
Subaru Justy 4WD ’85 til sölu, ekinn
80 þús. km. Uppl. í síma 91-617136 eft-
ir kl. 18.
Subaru station 1800 GL 4x4 '85 til sölu,
ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma
91-39911._____________________________
Toyota Cressida '80 til sölu, bíll í góðu
standi, skoðaður ’91. Uppl. í síma
98-34793 eftir kl. 18.30._____________
VW Golft CL ’82 til sölu, hvitur, skoðað-
ur ’91, snyrtilegur bíll. Sími 91-44869
eftir kl. 18.
Ford Fairmont, árg. '78, til sölu, ágætis
bíll. Uppl. í síma 91-626852.
Lada Sport ’84, upptekin vél og kassi.
Uppl. í síma 91-35699 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boði
Einstaklingsherb. til leigu á Skólavörðu-
stíg 42, herb. er stórt og gott með sér
WC en ekki baði eða eldunaraðstöðu.
Leigan er kr. 20 þús. á mán. Herb.
leigist aðeins reglusömum aðila. Uppl.
í síma 10485 kl. 8-17 í dag og á jnorgun.
3 herbergja ibúð til leigu á Laugarnes-
vegi. Aðeins reglusamt fólk með með-
mæli kemur til greina. Ibúðin leigist
til lengri tíma. Tilboð sendist DV,
merkt „X-7484“.______________________
Gott herbergi til lelgu í miðbæ Rvikur.
Uppl. í síma 91-21699.
2ja herbergja ibúð til leigu í Selás-
hverfi í 6 mánuði eða lengur. Tilboð
sendist DV fyrir 20. mars, merkt
„Reglusemi 7472“.
Garðabær. Til leigu rúmgóð 2 her-
bergja íbúð í Garðabæ, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, fyrir 17.
mars, merkt Reglusemi „7483“.
2 herbergja ibúð í Bústaðahverfi til
leigu frá 1. apríl til 31. september.
Upplýsingar í síma 91-33218.
3ja herbergja ibúð í miðbænum til leigu,
6 mánaða fyrirframgreiðsla, leiga kr.
37.000 á mánuði. Uppl. í síma 650473.
Herbergi með húsgögnum í Hlíðunum
til leigu í 3 mán. aðgangur að eldhúsi
og baði. Uppl. í síma 91-22822.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
■ Húsnæði óskast
Álafoss hf, Mosfellsbæ, óskar eftir 2ja
herb. íbúð í Mosfellsbæ fyrir starfs-
mann á skrifstofu. Vinsamlegast hafi
samband í síma 91-666300 milli kl. 9
og 17. Starfsmannafulltrúi.
2 herbergja íbúð óskast til leigu mið-
svæðis í Reykjavík, fyrirmyndarum-
gengni heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7475.
20 ára stúlku með barn bráðvantar 2
herbergja íbúð, greiðslugeta 30 þús-
und +■ tryggingar. Upplýsingar í síma
91-39351 eftir kl. 17.
Hjón með 1 barn óska eftir góðri 3 herb.
íbúð, helst miðsvæðis eða í vesturbæn-
um, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 613897.
Lítil ibúð, 1-2 herbergja, óskast til leigu,
helst í efra Breiðholti. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma
91-670883 eftir kl. 20.
Ráðsett hjón óska eftir góðri íbúð, sér-
hæð, raðhúsi eða einbýlishúsi, leigu-
tími ekki skemur en 2-3 ár. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7479.
Ung stúlka óskar eftir 2 herb. ibúö miö-
svæðls i Reykjavík. Góðri umgengni,
reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. S. 687117 eða e.kl. 17 í s. 33752.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð til leigu sem
fyrst í Hafnarfirði. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
efóskað er. Uppl. í s. 651486. Guðrún.
Reglusamur maður óskar eftir herbergi
sem næst Hlemmi eða í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-50979.
M Atvinnuhúsnæði
Frá 240 kr. m2 á mánuði. Höfum á boð-
stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði,
hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða
ótollafgr. vöru. Tollvörugeymslan hf.,
frígeymsla vöruhótel, s. 688201.
Verslunarhúsnæði ca 2 400 fm óskast
til leigu sem fyrst. Tilboð er greini
stærð, staðsetn. og verðh. sendist DV
fyrir laugard. merkt „Verslun 7485“.
Stór, tvöfaidur bílskúr til leigu. Uppl. í
síma 91-34905 og 91-670223.
■ Atvinna í boði
Kvöldvinna. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til starfa við uppfyllingu á
matvörum í verslun HAGKAUPS við
Eiðistorg á Seltjamanesi. Unnið er
þrjú kvöld í viku og á sunnudögum.
Lágmarksaldur 20 ára. Nánari upplýs-
ingar veitir verslunarstjóri á staðnum
(ekki í síma). Eldri umsóknir þarf að
endurnýja. HAGKAUP.
Söluvertíð. Sérhæft útgáfufyrirtæki
hefur nojskrar lausar stöður fyrir vana
sölumenn. Starfið felst í símasölu og
vettvangssölu á þekktri vöru og þjón-
ustu. Boðið er upp á háar prósentur.
Þetta er tímabundið starf sem býður
upp á mikla tekjumöguleika. Umsókn-
ir berist til DV fyrir 14. mars, merktar
„Vanur sölumaður 7459“.
Heildverslun, sem selur fatnaö, snyrti-
vörur, sólgleraugu og fleira, óskar eft-
ir að ráða reyndan sölumann, viðkom-
andi verður að hafa bíl til umráða,
laun eru prósentuhlutfall af sölu,
yngri en 25 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar í síma 91-626356.
Skrifstofustúlka. Heildverslun óskar
eftir að ráða starfsmann til almennra
skrifstofustarfa, um er að ræða mikla
nótnaútskrift í Opus tölvukerfi og
töluverða vélritun, góð laun í boði
fyrir vanan skrifstofumann. Hafið
samb. við DV í s. 91-27022. H-7458.
Vantar starfsfólk til flökunar og snyrt-
ingar á síld, einnig lyftaramenn með
réttindi. Vinnutími 8.00-16.05. Góð
aðstaða í nýlegu húsnæði. Stundvísi
og snyrtimennska áskilin. Uppl. á
staðnum eða í síma 41455. Síldarút-
vegsnefnd, Hafnarbraut 1, Kópavogi.
Kassastörf. Viljum ráða nú þegar
starísmenn til afgreiðslu á kassa í
verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15.
Heilsdagsstörf. Lágmarksaldur 18 ára.
Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP.
Bókhaldsstarf. Heildverslun óskar eftir
að ráða bókhaldara, sem hefur góða
reynslu, til starfa hálfan daginn, unn-
ið er með Opus tölvukerfi. Upplýsing-
ar gefur Anna í s. 91-618899 kl. 9-17.
Garðyrkjumaður eða maður vanur
garðyrkju óskast, þarf að geta lagt
hellur og unnið með smiði, verður að
geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma
91-679227 eða 985-31759.
Okkur vantar fólk i vinnu strax, hálfan
eða allan daginn, vinnutími frá kl. 5
á morgnana. Akstur til og frá vinnu.
Uppl. gefur verkstjóri á staðnum.
Sómi sf., Gilbúð 9, Garðabæ.
Vélvirkjar - vélamenn. Óskum eftir að
ráða vélvirkja eða menn vana við-
gerðum á þungavinnuvélum, einnig
vana vélamenn á payloder og trakt-
orsgröfu. Uppl. í síma 985-32997.
Dagheimilið Suðurborg. Starfsfólk ósk-
ast á dagheimilið Suðurborg. Um er
að ræða heilar og hálfar stöður. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 91-73023.
Matvöruv. i vesturb. Vön manneskja
óskast strax. Vinnut. kl. 9-14, þyrfti
að geta unnið eftir hád. öðru hvoru.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-7490.
Rútubílstjóri. óska eftir að ráða vanan
bílstjóra til aksturs hópferðabifreiða.
Reglusemi og stundvísi skilyrði. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-7463.
Skemmtistaður óskar eftir vönu starfs-
fólki til afgreiðslu á bar, (kvöld- og
helgarvinna). Hafið samþand við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7476.
Smárabakari, Kleppsvegi 152, óskar
eftir starfskrafti, ekki yngri en 22 ára,
frá kl. 6-12 fyrir hádegi. Uppl. í síma
91-82425 eða 91-54098.
íslenskt-franskt eldhús hf. óskar eftir að
ráða: kjötiðnaðarmann, stúlku í pökk-
un á matvælum. Uppl. hjá Islensku-
frönsku eldhúsi, Dugguv. 8, s. 680550.
Óskum eftir að ráða starfskraft við
pressun og frágang á fatnaði og einn-
ig til viðgerða á vinnufatnaði.
Efnalaugin Hraðhreinsun, s. 91-38310.
Óskum eftir vönu fólki til starfa við
snyrtingu, pökkun og fleira í frystihús
í Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7453.
Bakarí - Hafnarfjörður. Starfsfólk ósk-
ast í bakarí í Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 91-50480 og 53177.
Hafnarfjörður - fiskvinna. Vantar fólk
í saltfiskvinnu. Upplýsingar gefur
Þorsteinn í síma 53853.
Hárgreiðslusveinn óskast út á land.
Mikil vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7474.
Háseti. Háseta vantar á togarann
Rauðanúp frá Raufarhöfn. Upplýsing-
ar í símum 96-51284 og 96-51200.
Húsasmiðir. Óska að ráða 1-2 vana
smiði í mótasmíði. Hafið samband við
auglþj. DV i síma 91-27022. H-7482.
Sjúkranuddari og vanur nuddari óskast
til starfa. Umsóknir sendist DV, merkt
„Nudd 7478“. ____________
Starfsfólk óskast i afgreiðslu og til al-
mennra starfa í þvottahúsi. Fönn hf„
Skeifunni 11, sími 91-82220.
Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa
eftir hádegi. Upplýsingar í síma
91-42062 eftir klukkan 14.
Matsmaður óskast i frystihús á Vest-
fjörðum. Uppl. í síma 94-7872.
Vanir beitingamenn óskast strax. Uppl.
í síma 94-7872.
■ Atvinna óskast
Maður um þrítugt með iðnmenntun og
víðtæka þekkingu og reynslu á stjórn-
un og rekstri fyrirtækja óskar eftir
starfi. Margt getur komið til greina.
Hafið samband við auglþj. DV fyrir
16.3. í síma 91-27022. H-7471._____
Ég er 42 ára karlmaður og mig bráð-
vantar atvinnu strax. Ég hef góða
þekkingu á verkstjórn, lagerstörfum,
innkaupum og fl„ margt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið í síma
91-686011 e. kl. 16ídag ognæstudaga.
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin, s. 621080/621081.
Meirapróf. Meiraprófsbílstjóri óskar
eftir vinnu, allt kemur til greina, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-23031.
■ Ýmislegt
Greiösluerfiðleikar. Viðskiptafræðing-
ur aðstoðar fólk við endurskipulagn-
ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251
kl. 13-17. Fyrirgreiðslan.
Járnsmíði. Smíðum allt úr járni og
ryðfríu stáli, t.d. handrið, svalir, stiga
o.s.frv. Véla- og járnsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Til sölu notað útiskilti (Ijósa) fyrir fyrir-
tæki, breidd 90 cm, lengd 5 metrar.
Upplýsingar í síma 91-686628 milli
klukkan 12 og 20.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377.
M Kennsla____________________
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30-18.30. Nem-
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Kennum flest fög á framhalds- og
grunnskólastigi, einkatímar og fá-
mennir hópar. Uppl. og innritun í síma
91-623817 alla daga frá kl. 14-17.
■ Spákonur
Völvuspá, framtiðin þín.
Spái á mismundandi hátt, dulspeki,
m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
sima 79192 eftir ki. 17.
■ Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.____________
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gemm tilboð ef óskað er. Uppl. í síma
91-84286.___________________
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. All-
ar alhliða hreingerningar, teppa- og
djúphreinsun og gluggaþv. Gemm föst
tilboð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý II!.S. 46666.
Fjölbr. tónlist, góð tæki, leikir og
sprell leggja grunninn að ógleyman-
legri skemmtun. Kynntu þér hvað við
bjóðum upp á í símsvaranum okkar,
s. 64-15-14. Látið vana menn sjá um
samkvæmið. Diskótekið Ó-Dollý! 1
fararbroddi frá 1978. Sími 91-46666.
*****Diskótekiö Disa*****
símar 50513 og 673000 (Magnús).
Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina
og er rétt að byrja. Dansstjórar Dísu
hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu.
Vertu viss um að velja bestu þjón-
ustuna. Getum einnig útvegað ódýrari
ferðadiskótek.
Diskótekið Deild, 91-54087, býður upp
á tónlist við allra hæfi, vana dans-
stjóra, stundvísi. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-54087.
■ Veröbréf
Til sölu nokkurt magn af góðum verð-
bréfum og víxlum. Góð ávöxtun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7480.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein-
staklinga og rekstraraðila með upp-
gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna
vsk. Sækjum um frest og sjáum um
kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91-
73977/91-42142. Framtalsþjónustan.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk.-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
Einstaklingar með rekstur:
Ódýr og góð framtalsaðstoð.
Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta-
fræðingur, sími 91-44604 og 45833.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
M Þjónusta______________________
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, sótthreinsum ruslageymsl-
ur og lökkum, greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 71599 og 77241 e. kl. 19.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 9Í-23611 og 985-2ÍS65.