Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1991. 47 Dragðu það ekki fram á mesta annatíma að huga að viðhaldi. Pantaðu núna, það er mun ódýrara. • Tökum að okkur múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, alla málningarvinnu, uppsetningar á plastrennum, drenlagnir, o.íl. • Hellu- og hitalagnir, bjóðum upp á fjölbreytt úrval steyptra eininga einnig alla alm. verktakastarfsemi. • Verkvík, sími 671199/642228. „Fáirðu betra tilboð taktu því!!“ R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur, ílísa- lagnir og trésmíðavinna. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrara- meistara, múrara og trésmiði. Vertak hf., sími 91-78822. Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075.____________________________ Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Vönduð vinna. Geri tilboð samdægurs. Uppl. í síma 91-616062. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Ólafeson, Galant GLSi ’90, sími 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Grímur Bjamdal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444.___________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Eggert Garðarsson. Kenni á daginn og um helgar. Ökuskóli, prófgögn, endurtaka og æfing. Er á Nissan Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskób. Utvega öll prófgögn ef óskað er, Grkjör. S. 679619 og 985-34744, Hallfriður Stefánsdóttir. Get bætt við nemendum. Lærið að aka við misjafn- ar aðstæður. Kenni á Subaru Sedan 4x4. S. 681349 og bílas. 985-20366. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Ökukennsla Adda. Einstök greiðslukjör með Euro/Visa. Kenni á Benz ’89. Engin bið. Arnaldur Árnason öku- kennari, s. 656187 og bílas. 985-25213. Ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða- og bifhjólakennsla, breytt kennslutil- högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í símum 91-77160 og 985-21980. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. Rammar, Suðurlandsbraut 12 (hjá Blómast, Friðfinns). Alhliða innrömm- un í ál og tré, sel spegla eftir máli. Hagst. verð. Næg bílastæði. S. 84630. ■ Garðyrkja Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar og alls konar grindverk, sólpalla og skýli, geri við gömul, ek heim hús- dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón- usta. Gunnar Helgason, sími 30126. Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð ef óskað er. Látið fagmenn um verkin. S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert. Almenn gatðvihha. NÚ er rétti tíminn. Utveguffl íiústlýtaáfiufð ttg dfeitUHi; tíþþi: í síftiá 9Í-Ö7Ö3Í5 ö| 91-70537: Garðeigendur, húsfélög. Tek að mér trjáklippingar, hekk og runna. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 91-21781 e.kl. 19. Kristján Vídalín skrúðgm. Trjáklippingar. Tré, runnar, limgerði. Einnig önnur algeng vorverk svo og önnur garðyrkjustörf. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. ■ Hjólbarðar Vil kaupa litið notuð 44" mudder dekk sem passa á 16 Zi“ felgu. Uppl. í síma 96-71026 eftir kl. 21. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Lögum sprungur, leggj- um hellur, steypum plön, útvegum hraunhellur ef óskað er O.fl. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. K.J. húsviðgerðir, sími 91-73519. Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk- ur reglubundið eftirlit með ástandi húseigna. Gerum tillögur til úrbóta og önnumst allar viðgerðir ef óskað er. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 641702. Alhliða húsaviðgerðir. Þök, þakrennur, glerísetningar, sprunguviðgerðir, lekavandamál. R.H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. ■ Parket Parketþjónusta. Slípum og lökkum parket- og viðar- gólf. Uppl. í síma 91-670719. ■ Dulspeki Áru- og orkustöðvalestur. Einkatímar. Get séð fyrri líf og hvernig vinir, sem koma saman í tíma, hafa þekkst í fyrri lífum. Veiti ráðgjöf í samræmi við lest- urinn. Býð einnig upp á fyrirlestra fyrir hópa í Reykjavík og úti á landi. Meira en 3 ára alþjóðleg reynsla. Leifur Leopoldsson „vökumiðill", s. 91-29144 milli 18-19 virka daga. ■ Veisluþjónusta Ath. Sértiiboð á fermingarveislum. Út- bý heitan og kaldan veislumat við öll tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga- son matreiðslumeistari, sími 91-71377. Borðbúnaðarleiga. Leigjum m.a. diska, glös, hnífapþr, bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-26655. ■ Til sölu Loksins, loksins. Fallegt frá Frakk- landi. Franski vörulistinn er kominn. Hringið og pantið eintak í síma 91- 642100. Verð kr. 400 + póstburðar- gjald. Franski vörulistinn - Gagn hf. Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 5.930. 235/75 R 15, kr. 6.650. 30- 9,5 R 15, kr. 6.950. 31- 10,5 R 15, kr. 7.950. 33-12,5 R 15, kr. 9.950. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, sírnar 91-30501, 91-84844. Smáauglýsingar ■ Verslun Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og brúðarmeyjarkjóla í öllum stærðum, einnig á sama stað smókingar í svörtu og hvítu, skyrta, lindi og slaufa fylgja. S. 16199, Efnalaugin, Nóatúni 17. Dráttarbeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum, 5-10 manna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Vörulistár frá Otto. Heine og Schwab Versand vörulistamir frá Otto Ver- sand. Frábært úrval af hágæðavörum, einnig yfirstærðir. Tryggðu þér ein- tak. Otto listamir henta öllum. Otto tlftlbdðlðj sími 91-666573. teleFAXbud.n Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, Ijósritun með minnkun og stækkun o.m.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. SKÍÐATILBOÐ Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Blizzard Firebird skiði með Look bind- ingum, 170-178 cm, verð aðeins 8.950, og 185-200 cm, verð aðeins 11.800. Póstsendum. Sími 91-82922. Útilíf, Glæsibæ. Fréttir Jeppinn f uðraði upp Mikill eldur kviknaði i nýuppgerðum Willisjeppa við Þjórsárgötu i Skerja- firði um hádegisbilið í gær. Má segja að allt nema hjólbarðarnir hafi orðið eldinum að bráð. 18 ára eigandi bílsins var nýfarinn inn til sin þegar honum var tilkynnt um að eldur væri laus. Lögreglan á Seltjarnar- nesi var fyrst á staðinn. Var eldurinn þá orðinn svo magnaður að slökkvitæki dugðu ekki til. Slökkvilið kom síðan á vettvang og réði niður- lögum eldsins. Talið er að kviknað hafi í jeppanum út frá rafmagnsleiðsl- um. DV-mynd S -Sími 27022 Þverholti 11 Dusar baðkarshurðir í miklu úrvali, verð frá kr. 12.900. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Útsala, útsala. Krumpugallar á börn og fullorðna á kr. 2.900. Stakar jogg- ing- og glansbuxur frá kr. 600. Dömu- buxur á kr. 500. Einnig apaskinnsgail- ar á kr. 3.900. Bolir, náttkjólar o.m.fl. Sjón er sögu ríkari, sendum í póst- kröfu. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand- föng í miklu úrvali. Kynningarverð. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. ■ Bílar til sölu Tll sölu Ford Bronco XLT Lariat, árg. 1982, 302 vél, ekinn ca 25 þús. mílur á vél, mjög góður bíll, skipti/skulda- bréf, verð 1.250 þús. Úppl. í síma 91- 657114 eftir kl. 19. Til sölu Scania 112 M, árg. '87, ekinn ca 200 þús. km, selst með eða án kassa. Uppl. í síma 93-81326 og 93-81010. Til sölu 4 Cherokee jeppar, árg. '88. Bílarnir eru með öllum búnaði, s.s. sjálfek., rafmagn í rúðum og sætum, veltistýri, samlæstum hurðum, hraða- stilli, álfelgum, útv./segulb. o.fl. Mjög fallegt útlit að utan og innan. Uppl. í síma 91-52405 og 94-3524 eftir kl. 17. ■ Ymislegt Tilboðspakki, gerið verðsamanburö. Hár-Stúdíó, sími 91-74460, Mjóddinni, gegnt apótekinu. ■ Lókamsrækt Vinnustaðanudd. Nuddarar okkar heimsækja vinnustaði og hafa nudd- stól eða bekk meðferðis. Bak, herðar og háls er nuddað, u.þ.b. 20 minútur á mann. Streitulosun, örvar blóð- streymi, vinnur á vöðvabólgu. Bjóðum einnig upp á svæðanudd, ilmolíunudd og reikiheilun á stofú okkar. Kynn- ingarverð í mars. Nuddpottur, gufii- bað og ljós. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, s. 91-626465 og 91-11975.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.