Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Blaðsíða 27
r-MI&VIKUÐAGURí l&'MARS 4991.
- 51
©KFS/Dictr ninio
Ég var bara að grínast, ég snerti ekki
nýja bílinn í dag.
Lalli og Lína
Skák
Jón L. Árnason
Lesendabréf í skákritum varpa á stund-
um nýju ljósi á skákir meistaranna. í
svissneska blaðinu „Die Schachwoche"
bendir lesandi nokkur á falinn möguleika
í fjórðu einvígisskák Nikolic og Gelfand
í Sarajevo á dögunum. Gelfand hafði
svart í skákinni og í meðfylgjandi stöðu
lék hann 25. - Hc8-f8? og skákin varð
jafnteili um síðir. Kemur þú auga á rétta
leikinn?
Svartur vinnur eftir 25. - Hd2!!því að
eftir 26. Dxd2 Rxb3 strandar 27. Hxb3 á
27. - Dxd2. Drottningin veröur því aö
víkja en þá fellur hrókurinn á c3. Engu
betra er 26. Dcl Rxb3 með vinningsstööu.
Þar hefði Gelfand getað gert út um taflið
í leiknum. Þetta kom þó ekki að sök;
Gelfand hrósaði sigri í einvíginu - þó
ekki fyrr en eftir framlengingu.
Bridge
ísak Sigurðsson
Ef hægt er að vinna spil þá skal spila upp
á það þótt líkurnar séú litlar á að það
standi. Þetta spil kom fyrir í sveitakeppni
í Suðiu--Afríku og NS höfnuðu fyrir hálf-
gerðan misskilning í 6 spöðum. Slemman
htur illa út en vannst eigi að síður. Sagn-
ir gengu þannig, norður gjafari:
♦ 9765
V KG9752
♦ --
+ Á93
* G82
V ÁD86
♦ G1063
+ G6
* ÁK1043
V 4
♦ KD52
+ K84
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass 14 Pass
3» Pass 3 G Pass
4* Pass 4 G Pass
64 Dobl p/h
Suður tók ekki eftir passi norðurs í
byrjun og hélt að þrjú hjörtu félaga lýstu
16 + punktum. Þaö er ástæöan fyrir því
að hann fór í slemmuleit. Dobl austurs
bað um hjartaútspil frá vestri en vestur
gerði sagnhafa erfiðara fyrir með því að
spila lauffimmu. Sagnhafi spilaði þannig:
litið lauf, gosi og kóngur. Hjarta á níuna
sem austur drap á drottningu. Laufsexa
sem drepin var á ás í blindum. Næst
hjartakóngur, sexa frá austri, laufátta
heima og tía frá vestri í hjarta. Spaða-
fimma á ás og drottning frá vestri. Tígul-
tvistur trompaður lágt í blindum, hjarta-
nía, ás frá austri, trompaður á spaða-
þrist. Tígulkóngur, fjarki frá vestri og
laufníu hent í blindum. Tígull trompaður
með spaðasjöu, hjarta spilað úr blindum
og trompaö með Qarka. Nú kom síðasti
tígullinn hjá sagnhafa sem trompaöur
var á spaðaníu og hjarta úr blindum
tryggði trompbragð á austur. Á hinu
borðinu spilaöi suöur rólega tvö hjörtu
eftir „multi“-opnun norðurs á tveimur
tíglum!?
Krossgáta
T~ 2 3 n
9 "1
10 1 * TT"
/i 1 IT^
)(p ■■■■ □ 18
1°! "j\ zi
r
Lárétt: 1 skipt, 8 klaki, 9 heift, 10 blekk-
ing, 11 hald, 13 vesöl, 14 sveia, 16 stétt,
17 róta, 19 kvistir, 21 fé, 22 útdeili.
Lóðrétt: 1 fjallstindur, 2 óðum, 3 meyrar,
4 ílát, 5 skyn, 6 til, 7 lengdarmálseining,
12 tré, 15 högg, 16 keyra, 18 hvíldi, 20 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hauk, 5 fát, 8 ört, 9 árla, 10
smali, H Su, 12 tónaði, 15 um, 16 gruna,
17 gal, 18 emu, 19 skæla, 20 af.
Lóðrétt: 1 höstug, 2 arm, 3 utan, 4 kálar,
5 friður, 6 ál, 7 tau, 11 sinna, 13 ómak,
.14 gauf, 16 glæ, 18 el.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
fsaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 8. til 14. mars, að báðum dög-
um meðtöldum, verður í Vesturbæjar-
apóteki. Auk þess verður varsla í Háa-
leitisapóteki kl. 18 til 22 virka daga og
kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöljl-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11%6.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdéild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 13. mars:
Árásin á Fróða stóð í klukkustund.
Skipstjórinn lifði í sólarhring og sagði fyrir um hvað
gera skyldi.
m u
¥ 103
♦ Á9874
TAin'7CO
____________Spakmæli______________
Iðjuleysingi er maður sem frestar því
til morguns sem hann lét bíða þangað
til í dag.
Ók. höf.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabömum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og surmudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sírni 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í-05.
Bilanavakt borgarstofnana, sírni
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Kappkostaðu að bæta ákveðið samband. Fáðu fyrirgefningu á
yfirsjónum þínum. Þér er sýndur mikill skilningur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð ekki meiri umbun þótt þú takir að þér erfiðari máli eða
fólk. Leggðu áherslu á heimilislffið. Happatölur eru 4, 23 og 33.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður að hvíla þig og halda stressinu í lágmarki. Reyndu að
leiða hjá þér ómerkUegar athugasemdir annarra og láta það ekki
pirra þig.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Áhugi þinn á óvæntri truflun getur sett strik í hefðbundin verk
hjá þér. Félagslífið færir þér ávinning í kvöld.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú verður að hætta við eitthvað því þú hefur tekið of mikið að
þér. Vertu sveigjanlegur í samningum. Happatölur eru 5,22 og 34.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Frestaðu ekki lengur að hreinsa til í verkefnum þínum. Einbeittu
þér að því að vinna að verkefnum lengra fram í tímann.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Haltu nýjum verkefnum í lágmarki, alla vega þar tif hlutirnir
fara að ganga betur hjá þér. Frestaðu einhverju sem er mjög bind-
andi. Vinátta er þér mjög til framdráttar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér býðst nýtt tækifæri til að bijóta upp venjur sem þú ert ekki
sáttur við. Láttu skynsemina ráða.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hikaðu ekki við að svara fólki, sem er ósanngjarnt við þig, í sömu
mynt. Þú verður að vera fastur fyrir til að freystingamar beri
budduna ekki ofurliði.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú getur nýtt þér til framdráttar eða hagnaðar eitthvað sem þér
fmnst gaman að gera. Heimilismálin eru ofarlega á baugi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur lent í hálfneyðarlegri stöðu gagnvart vini þínum út af
samkeppni um sama verkefnið. Ferðalag er fyrirsjáanlegt áður
en langt um líður.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert mjög upptekinn í Qölskyldu- og heimilismálum. Gættu
þess að vera ekki kærulaus því það gæti kostað þig mikla peninga. -