Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1991, Page 31
^VJ^UÐAGTJRj 13. ,MA^S/1991. Fréttir Nýr bátur bætist í flota Flateyringa Reynir Traustasan, DV, Flateyri; Nýr bátur, Þorbjörn n GK 541, bættist í flota Flateyringa nýverið. Þorbjöm er 100 rúmlestir að stærð, smíðaður á Akranesi 1962. Það er Önfirðingur h/f sem leigir bátinn af Hópsnesi h/f í Grindavík. Leigu- samningurinn er með kauprétti. Að sögn Einars Harðarsonar, framkvæmdarstjóra Önfirðings, skýrist þaö í sumar hvort af kaup- um verður. Einar sagði að báturinn yrði gerður út á línuveiðar fyrst um sinn. Skipstjóri á Þorbiminum er Hjálmar Sigurðsson. Hjá Önfirð- ingi starfa 25 manns en fyrirtækið var stofnað á síöasta ári þegar nú- verandi eigendur keyptu á uppboði hluta af húsakosti þrotabús Kaup- félags Önfirðinga. ifsnri' r| StóW) • ! - .w«B. i 1. \ 1 mm b : Ú WliÖS (j' Þorbjörn II við bryggju á Flateyri. DV-mynd Reynir ___________________________Meiming Krókódíil og skýjabólstur Rómverska skáldið Hóras var meðal fyrstu manna til aö leggja að jöfnu myndlist og ljóð- Ust: Ut pictura poesis („Svo er með myndlist sem ljóðhst"). Síðan hafa menn öðru hvoru leitast viö að tengja á milli þessara listgreina. Lýsingar- orðiö „ljóðrænn" er stundum notað til auðkenn- ingar á ákveðinni tegund afstraktlistar, nefni- lega smágerðum, frjálslega léttmáluöum verk- um, opnum að formi, væntanlega til aögreining- ar frá stórum, frjáls- og kraftlega máluðum en skýrt uppbyggðum afstraktverkum svipaðrar ættar. Hér er „ljóðrænan" vísast tengd hefðbundnum og einkalegum „lyndiskveðskap" þar sem slegið er á létta strengi (og er tónlistin þar með komin inn í spiliö) og margrætt „opið“ líkingamál. Þessi ljóðræna hst, hvort sem hún birtist í orði eða málverki, er í eðli sínu á skjön við alla skyn- semistrú, þar sem tilveran er talin eiga sér pott- þéttar skýringar. Andstæða hennar mundi vera rökræn myndhst Mondrians, þar sem aht er fastbundið og ljóst. Myndmál hlutanna Nú vh ég ahs ekki gera lítið úr þessari af- strakt ljóðrænu en er hins vegar á þeirri skoðun aö ef ljóöræn myndlist á að gegna svipuðu hlut- verki og ljóðræn orðlist, nefnhega að grennslast fyrir um það sem Barthes kallaði „óglatanlega merkingu hlutanna" þá verður hún að gera það með myndmáli hlutanna. Það hefur hún raunar gert, sjá „stemmur" Giorgiones, Tizianos, Watteaus og Redons. „Stemmur" segi ég, því umræddum verkum er ekki ætlað að miðla einni og afdráttarlausri merkingu heldur tæpa á mörgu merkingum, vekja upp margháttuð hughrif og blæbrigöi hl- finninga. Eftir langvinna formhyggju og ídeahsma í nútímanum, það er í kjölfar fávisma, kúbisma, fútúrisma o.fl., vaknaði hlutlæg Ijóðræna aftur til lífsins í myndverkum súrrealista. Merkasta Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson myndskáld þeirra var Magritte, sem reyndi á þolrif veruleikans, ekki með ýkjum og óhugnaði eins og Dali heldur með samsetningu allra hvunndagslegustu fyrirbæra. Afhjúpun og efasemdir Thefni þessa langa formála er athyghsverö sýning ungs franskmenntaðs hstamanns, Sig- urðar Árna Sigurðssonar í Nýhöfn við Hafnar- stræti (til 20. mars) en í 30 verkum hans mæt- ast ljóðræn „afhjúpun" á veruleikanum í anda Magritte og margháttaðar efasemdir í póstmód- ernískum dúr um eðli og meintan áhrifamátt myndverksins. Anga af því fyrmefnda er th dæmis að fmna í verkum þar sem fyrirbæri ólíkrar náttúru eru lögð að jöfnu vegna þess eins að þau draga dám hvert af öðru í útliti. Sem er alls ekki nóg, eins og bæði Cézanne og Magritte færðu sönnur á. Hvaða erindi eiga th dæmis krókódíh og ílangur skýjabólstur hvortAdð annað, þótt þau séu lík? Nákvæmlega ekkert. Samt kahast þau á í tví- skiptu verki eftir Sigurð Áma, því heimur ljóðs- ins leyfir, já, ýtir beinlínis undir, slíkt samneyti andstæðna. Viðamikh myndröö á sýningunni heitir raun- ar „Stefnumót“ þar sem ekki má á milli sjá hvar veruleikinn endar og tilbúningur byijar. Kúla/gat Það þykir einnig góð „magrittíska" að spyrða saman tær ólíkar myndir, aðra í tvívídd, hina í þrívídd, og auka við þriöja merkingarsviðinu, heitinu. Sem er einmitt það sem Sigurður Árni gerir í verki sem sýnir hvolp + bikar og ber nafnið „Sunnudagur". Hér á undan gat ég um efasemdir listamanns- ins. Þær snerta ekki eðli skáldskaparins í mynd- hst heldur innbyggðan óáreiðanleika málverks- ins. Á hvaða stigi verður til dæmis máluð kúla að gati á myndfletinum? Á hvaða stigi málning- arvinnunnar byija loftkennd og fljótandi fyrir- bæri að virka eins og gegnheh? Hvort hefur meira að segja fyrir áhrifamátt myndar, stærð mótífs eða endurtekningar þess? Þegar mynd- verk tæpa á fleiri en einni merkingu, hvers vegna tekur áhorfandinn eina þeirra fram yfir aðra? Ýmislegt fleira hggur Sigurði Árna á hjarta og kemur á framfæri á þokkafuhan og yfirvegaðan hátt, bæði í málverkum og teikning- um. Skyldi niðurstaða hstamannsins vera sú að vanmætti málverksins, ósættanleiki málverks og veruleika, sé um leið hluti af styrk þess? Þaö kæmi mér ekki á óvart. Fjölmiðlar Veður Norðaustanátt, viða kaldi um norðan- og austanvert lancfið en yfirleitt haegari suðvestantil. Snjókoma á Vestfjörðum, einkum norðantil, él á Norður- og Norð- austurlandi, rigning eða slydda á Austfjörðum og á Suðausturlandi en þurrt vestanlands. Hiti 0-5 stig, hlýjast sunnanlands. Akureyri snjóél -1 Egilsstaðir rign/súld 0 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur slydduél 2 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík súld 1 Vestmannaeyjar slydda 1 Helsinki slydda 0 Kaupmannahöfn alskýjað 4 Ósló þoka 0 Stokkhólmur þokumóða 0 Þórshöfn alskýjað 7 Amsterdam lágþoku- blettir 5 Barcelona alskýjað 11 Berlin þokumóða 8 Feneyjar þokumóða 7 Frankfurt heiðskirt 3 Glasgow súld 9 Hamborg súld. 6 London þoka 6 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg mistur 6 Madrid þokumóða 8 Malaga léttskýjað 10 Mallorca skýjað 13 Montreal skýjað 0 New York heiðskírt 1 Róm þokuruön. 6 Valencia þokumóða 13 Vin hrímþoka -1 Winnipeg snjókoma -2 Gengið Gengisskráning nr. 50. -13. mars 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,770 56,930 55,520 Pund 105,754 106,052 106,571 Kan. dollar 49.218 49,356 48,234 Dönsk kr. 9,4216 9,4482 9.5174 Norsk kr. 9,2520 9,2780 9,3515 Sænsk kr. 9,7989 9,8265 9,8370 Fi. mark 15,0604 15,1028 15,1301 Fra. franki 10,6192 10,6491 10.7399 Belg.franki 1,7557 1,7606 1,7744 Sviss. franki 41,6661 41,7835 42,2205 Holl. gyllini 32,1016 32,1920 32,4394 Þýskt mark 36,1927 36,2947 36,5636 It. líra 0,04848 0,04862 0,04887 Aust. sch. 5,1445 5,1590 5,1900 Port. escudo 0,4167 0,4178 0,4181 Spá. peseti 0,5812 0,5829 0.5860 Jap. yen 0,41645 0,41762 0,41948 Irskt pund 96,432 96,704 97,465 SDR 79,1924 79,4156 78,9050 ECU 74,3403 74,5498 75,2435 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. mars seldust alls 94,400 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 60,683 Þorskur, ósl. 13,838 Smáþorskur 2,321 Ýsa 7,425 Ýsa, ósl. 1,511 Karfi 0,832 Ufsi 0,665 Ufsi.ósl. 0,589 Steinbítur 1,945 Langa 0,731 Lúða 0,168 Skarkoli 0,222 Keila 0,309 Rauðmagi 0,917 Skata 0,023 Skötuselur 0,021 Hnísa 0,279 Lýsa 0,206 Kinnar 0,062 Gellur 0,100 Hrogn 0,464 Blandaó 0,814 Undirmál 0,266 85,97 83,00 90,00 85,17 50,00 94,00 81,00 81,00 81,00 124,83 100,00 133,00 92,34 76,00 117,00 28,55 20,00 34,00 43,61 35,00 44,00 42,10 20,00 43,00 43,55 35,00 45,00 50,91 36,00 70,00 389,13 380,00 405,00 60,63 60,00 74,00 22,48 20,00 23,00 85,87 75,00 100,00 55,00 55,00 55.00 175,00 175,00 175,00 30,00 30,00 30,00 29,47 20,00 30,00 97,02 90,00 105,00 315,00 315,00 315,00 107,91 105,00 130,00 10,00 10,00 10,00 20,98 20,00 40,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. mars seldust alls 203,054 tonn. Ýsa, sl. 0,067 100,00 100,00 100.00 Þorskur.dbl. 0,477 58,00 58,00 58,00 Þorskur, lif. 1,280 93,95 93,00 95,00 Þorskur, ósl. 89,768 94,65 50,00 114,00 Ýsa, ósl. 11,979 101,83 73,00 109,00 Hrogn 0,934 212,19 200,00 215,00 Sandkoli 7,340 32,00 32.00 32,00 Steinbitur 13,295 32,99 29,00 35,00 Lúða 0,083 373,37 305,00 450,00 Skata 0,028 98,57 74,00 160,00 Keila 0,946 15,22 15,00 20,00 Undirmál. 0,016 24,00 24,00 24,00 Karfi 1,263 32,11 25,00 35,00 Blandað 0,408 19,95 18,00 28,00 Skarkoli 4,294 71,15 57,00 73,00 Rauðmagi 0,216 94,38 92,00 96,00 Hrognkelsi 0,091 15,00 15,00 15,00 Ufsi 70,010 36,78 29,00 42,00 Langa 0,557 12,64 10,00 31,00 Þjóðviljinn kominn í spariföt Það er fatt sem blaðalesendur þola jafnilla og stórfehdar breytingar á einu blaöi. Blaðalesendur eru neíhi- lega 1 eöh sínu íhaldssamir og vhja geta flett upp á ákveðnum síöum á ákveðnum stöðum i blaðinu sínu. Hægfara breytingar þola þeir kannski, breytingar sem gerast á löngum tíraa en kúvendingu engan veginn. Nema kannski að því thskhdu að blaðið skipti um eigendur og þaö sé ekki bara úthtið sem breytist heldur jaMramt efni og efnistök. Þjóövhjinn hefur nú gengist undir enn eina andlitslyftinguna og raun- ar er blaðið ekki þekkjarhegt fyrir sama blað og áður. Nýr haus, fyrir- sagnaletur, breytt uppröðun á efhi, lengri fréttir og svo framvegis. Það er svo sem allt i lagi með nýja útlit- ið og um uppröðun efnis má ahtaf deila. Persónulega finnst mér út í hött aö setja leiöara, dálkinn Khppt og skorið og greinar á síöu tvö og þijú. Það eru þær síður sem mér finnst mun betur fahnar undir frétt- ir og fréttaskýringar. Þess í staö þarf nú aö kafa i innviði blaðsins th að finna fréttir. Ég efast um aö nýja úhitið eitt og sér eigi eftir að fjölga lesendum Þjóðvhjans, hann er alla- vega síst aðgengilegra blað en hann var. Hins vegar er ekki annaö hægt að segja en blaðiö sé komið f spari- föt sem hefði að ósekju mátt athuga hvort að hæfðu því eður ei. Jóhanna Margrét Einarsdóttir i STÓRKOSTLEG ASKRIFTAR TfyeeMClMZ MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.